Tíminn - 30.12.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 30.12.1955, Qupperneq 6
PL-fiiroge TÍMINN, föstuðaginn 30. desember 1955. 297. blalí 6. SÍÖDLEIKHÖSID Jónsmessu- druumur eítir: William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Walter Hudd Hljómsvstj: Dr. Victor Urhancic Sýningar í kvöld kl. 20,00, og mánudag kl. 20,00. AðgöngumiðasJ.an opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA Jólamynd 1955: JLiIi Viðfræg bandarisk MGM kvik- anynd í litum. — Acalhlutverkin leika: Leslie Caron (dansmærin úr „Ameríkumaður í París“.) Mel Ferrer, Jean Pierre Aumont. kl. 5, 7 og 9. Fimm þiísund fingur Mjög nýstárleg og bráðskemmti- leg, ný, amerísk ævintýramynd 1 litum. Mynd um skóladreng- inn, sem í draumum sínmn reynir á ævintýralegan hátt, að leika á músíkkennara sinn. Mynd þessi var talin af kvikmynda- gagnrýnendum ein af allra beztu unglingamyndunum og talin í flokki með Heiðu. Tommy Reíting, Mary Healy, Hans Conreid, Peter Lind Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Hátíð í Nupoli Stærsta dans- og söngvamynd, sem ítalir hafa gert til þessa, í iitum. I Aðalhlutverk: Sophia Loren . Allir frægustu söngvarar og dansarar Ítalíu koma fram í þessari mynd. Sýnd kl. 7 o 9. >♦♦♦♦♦♦♦« TRIPOLI-BIO Hohinson Crusoe Framúrskarandi. ný, amerisk stórmynd i litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Dan iei Defoe, sem allir þekkja. - Brezkir gagnrýnendur töldu mynd þessa í hópi beztu mynda, er teknar hefðu verið. Dan O’Herlihy var útnefndur til Osc- ar_verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan O’Herlihy sem Robinson Crusoe og James Fernandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frá Nóbelsverðlauna hátíðinni í Stokkhólmi. HAFNARBlÖ Siml 6444. Svartu shjaldarmerhiS (The Black Shields of Falworth) Ný amerísk stórmynd, tekin í litum, stórbrotin og spennandi. Byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir Howard Pyle. Tony Curtis Janet Leigh, Barbara Rush, David Farrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ NÝJA BÍÖ „Litfríð og ljóshœrð(t (Gentlemen prefer Blondes) Fjörug og fyndin ný amerísk niúsík og gamanmynd í litum. j' Aðalhlutverk: Jane Russel, Marilyn Monroe, Tommy Noonan, Charles Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð- arbíó 9249. Regina (Regina Amstetten) Ný, þýzk, úrvalskvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona Louise Ullrich. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 o 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Bítsi 8481. Hvít jól (White Christmas) Ný, amerís.k stórmynd i litum. Tónlist: Irving Berlin. Leik- stjóri: Michael Curtiz. — Þetta er frábærlega skemmtileg mynd, sem alls staðar hefir hlotið gíf- urlega aðsókn. j Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rose- mary Clooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ AUSTURBÆJARBÍÖ Sjóliðarnir þrír og stúlhan (3 Sailors and a Girl) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, Jane Powell, Gene Nelson. Aukamynd: Afliending Nóbels- verðlaunanna. kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. ............... Hug'leiðiMtgar um rjúpna (Framhald af 5. siðu). sem ekki íer langt frá ára_ tug. Samhliða hví og ef til vdl hvað ööru nátengt er að stofn inn verður að ná ákveðnu lág marki áður hrun getur hafist Þannig er ekki hætta á aftur hvarfi, eftir að stofninn einu sinn er byrjaður að rétta v'ð, fyrr en framangreind skilyrði er fyrir hentíi á ný. Hins vegar er alls ekki víst að hámarkið sé alltaf það sama, þegar kollsteypan verð ur. Aðalvarpstöðvar rjúpunnar eru hraun og lyngmóar á lág lendi og heiðum. Út af þessu bregður hún, þegar tíðindi eru í vændum og verpir þá svo áberandi er i mýrum og á öðrum ólíklegustu stöðum. Þótt enginn hörgull sé á betri hreiðurstæöum og þótt hér sé e. t. v. aðeins verið að forðast ofnáið sambýli er það samt sem áður öruggt merki þess að stofninn er á hátind inum. Ekki verður séð að til tæki þetta hafi nein heilsu. spillandi áhrif á egg eða unga en fylgifiskur þess er að rjúp an verður óróleg á varpstöðv unum og meginþorri hennar yfirgefur þær allmiklu fyrr en venjulega. Sést þar þó af og til síðar í stórum hópum, en hefir mjög lítið viðnám. Minnir þá framferði hennar ekjci svo iítið á ýmsar tegund ir farfugla t. d. spóa í ágúst- mánuði. Þegar lengra líður á haust og fyrri hluta vetrar heldur rjúpan sig að jafnaði þil fjalla. En undír þeim kringum- stæðum sem hér um ræðir, á mjög takmörkuðum lands- svæðum. Þannig geta jafnvel beztu veiðilönd alveg brugð- ist veiðitímann út þó vitað sé af mikilli rjúpu á nálægum fjailgörðum. Gæti hér verið um að ræða athyglisvert at riði í sambandi við fæðuna. Svo að lokum þetta. Allir, sem rjúpnaveiði stunda, kom andi velðitítmabil, eettu að fylgjast vel með rjúpunni, en bó sérstaklega að veita eftir íekt hvort sjúkra og uppdreg inna fugla verður áberandi vart í hjörðinni annarra en þeirra sem gömul skotsár þjá. Skrifað i nóvember 1955 iiniiiiiHinmiN. ♦wminwu»*MiuwiiK»imuwMmin> | VOLTI | aflagnir | W afvélaverkstæði j |l afvéla- og | aftækjaviðgerðir j I Norðuxstlg 3 A. Bíml 6458. f i I liiiiiiiiiiiiiiiiimiiittiuiMiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iþllRABÍMMÍÍlíÍSSCM LOGGILTUft SJUALAÞYöANDI • OGDOMTOLLURIENSRU • uiimmi-mi nsss * ¥ ¥ ¥ 63 Rosamond Marshall: JÓHANNA * * * * — Alls ekkert, frú. Hún gekk upp á herbergi sitt og hringdi til lögfræðings sínS, Osk Schneider. Góða stund ræddi hún við hann, en fór syo i rúmið til að hvíla sig. Hal sat í vagni sínum fyrir utan Sheld- on krána, og beiö eftir Jóhönnu- Arm- bandsúrið sýndi tíu mínútur í tíu, en klukkan í mælaborðinu fimm mínútur í. Það var armbandsúrið, sem gekk rétt- Hann stillti klukkuna. Þegax kvölda tók hafði lalgzt þoka yfir borgina. Hal Garland hafði komið á þennan stað til að þiðja ungrar stúlku, því að Margrét hafði skyndilega gefið upp allan mótþróa, eins og veggur, sem hrynur fyrirvaralaust. Það skeði, þegar hann kom heim frá Will Lathrop. Hún beið eftir honum — og lagði kabal. — Hal? — Já, Margrét. —- Ég hefi komizt að þeirri niðurstöðu, að það....að það þýði ekkert aö streitast á móti. Ég hefi þegar hringt til Osk Schneiders. Hann mun sjá Tim mál mitt. Og þú skalt vera viss um, að þetta mun verða þér dýrt. Ég fer af stað tU Kali- forníu strax og ég er búin aö taka saman persónulegay eigur mínar.... postulín mömmu, og slikt. Ég á ekki svo m'kið. Og ég vil ekki fá einn einasta hlut, sem við höfum átt saman .... ég vil aðeins penmga. — Eins og þú vút, Margrét, hafði hann sagt eins rólega og honum v»r unnt. — En taktu bara það, sem þú vilt, Margrét. Þess get ég vel unnt þér. — Nei, ég v;l ekki hafa einn....einn emasta hlut, sagði hún næstum með sársauka í röddinni. Hann stóð kyrr og reyndi að finna eitthvað til að segja, en fann ekkert- — Vilt þú heldur, að ég fari burtu meðan þú pakkar sam* an og gengur frá eigum þínum? spurði hann ag lokum. •— Ég get farið Þl Ohicago. Hún leit svo háðslega á hann, að hann roðnaðU — Farðu eða vertu, alveg eins og þú vUt. Það hefir svo sem ekkert að segja, eins og málm star.da. Og á þennan hátt höfðu örfáar setningar og nokkur reið1- tár skapað endalok hinnar gremjuþrungnu og ósamstUltu sambúðar þeirra í tuttugu og sjö ár. Á leiðinni upp stigann varð hann að klípa sjálfan sig í handlegginn, áður en hann sannfærðist iim, að bann heíði í raunmni unnið. Hann gat farið til Jóhönnu--------- Hann var sveittur í lófunum, þar sem hann sat og beið í bifreiðmni, og klukkan var að nálgast tíu. Hann gat ekki setið á sér, steig út úr vagninum og gekk inn i anddyri veit- mgahússins. Hann kom auga á Jóhönnu, þar sem hún sat við kassann. Hún var í bláa kjólnum með hvíta kragann. NelDkkurnár stóðu hjá henni í blómavasa. En hve hún var faileg. Hjarta hans barðist, ems og það ætlaði að bresta. Hvernig ætti hann að segja það? Vilt þú giftast mér? Nei, það var betra að segja fyrst: Ég elska þig. Kyssa hana og kreista og segja: Ég_ elska þig- Á mínútunni tíu kcgn þrekvaxin kona að kassanum — ef 'tU vUl var þetta kona eigandans? Jóhanna stóð upp, hneigði sig og brosti til hennar, og gekk tU dyra. Hann var í þann veginn að fara út í vagninn, þegar h.apn sá þreklegan, ungan mann í tweedfötum standa upp og tala við Jóhönnu. Hann háfði dökkt hár og skarplega drætti í and- Dtinu. Jóhanna líristi höfuð'ið mörgum sinnum. Hann gat auðveidíega ímyndað sér, hvað þeim fór á mUD. — Eigum við ekki að fara saman út eitt kvöid, Jóhanna? — Nei, þakka þér fyrir. — Hvers vegna ekki. Segðu nú já. — Nei. Hann gekk að vagnimim með vont bragð í munninum. Gat hann farið fram á, að’ hún segði alltaf „nei“ við unga menn á hennar aldri, semy:1buðu henni út? Hún kom hlaupátidí út úr þokunni. — Hefir þú beðið lengi, Hal? — Komdu inn, sagði hann og hélt fyrir hana hurðinni. — Þakka þér fyrir nelDkkurnar. Þær vcru dá-samlegar. — Það áttu að vera rósir, en þær voru ekki tU. Nokkrir skóladrengir blístruðu hátt, þegar Hal ræsti vél stóra kátUjáksms. H - — Miklir kjánar eru þeir, sagði Jéhanna hlæjandi- — Ég elska nelDkkur. Ég elska öll blóm. Hal mundi eftir að Frances hafði sagt: — Paþbi, ég elska öll blóm... .einnig þessu pínulitju, sem vaxa í grasmu. — Jóhanna... .það v»r stórkostlegt... .það, sem þú gerðir fyrú’ Jinn. Hún lagði hendina á handlegg hans. — Það hefði hver sem er gert í mínum sporum, Hal. Það þarít þú ekki að þakka mér fyrir. Hann sneri í. p,pj;g.urátt. Hvert átú hann að aka? Það skipti ekki máli. Hér var alls engm þoka. — Hver var laglegi, ungi maðurinn, sem þú varst að tala við? — Bill Breadstéd. Hann les lögfræði og hann er mjög dug- legur. Veslings Bill. Hann er alitaf að bjóða mér út, og ég tek aldrei boði hans. Hún svaraði Kspurfiingu hans með; barnalegri opinskáU Það kom henni a’lls ekki tU hugar, að hann gæti verið afbrýði- samur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.