Tíminn - 07.01.1956, Qupperneq 1
Skrifstoíur 1 Edduliúsi,
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Rdtstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarfloiíkurinn
40. árg.
Reykjavík, laugardaginn 7. janúar 1956.
5. bla».
Friðrik Ólaisson við skákborffið
jfVlikið af skreið fyrra
árs er éseif ennþá
Verðlækkanir á skreið <»$>' frosáaaaai vsu
Skáksigur Friðriks vakti ó-
biandinn föönuð hér á landi
Gerði jafntefli við Ivkov og trygg'ði sér
mcð því cfsta sictið ásamt Korschnoi
Skákmótinu i Hastings lauk í gær með því, að Friðrik
Ólafsson varð í efsta sætinu ásamt stórmeistaranum Kors-
chnoi, en þeir hlutu 7 vinninga hvor, eða tæplega 78% vinn-
inga. Frammistaða Friðriks varð því mun glæsilegri, en hin-
ir bjartsýnustu hér heima höfðu þorað að vona, og áreið-
anlega hefir engum útlendingi komið í hug, að yngsti kepp-
andinn, frá fámennustu þjóð heimsins, myndi skipa efsta
sætið á hinu fræga Hastingsmóti. Til gamans má geta þess,
að hinn frægi, enski skákmaður, Alexander, hafði skrifað
um mótið nokkru áður en það hófst, og reiknað þá með, að
Friðrik yrði í 6—8. sæti á mótinu.
Önnur úrslit á mótinu
urðu þau, að í þriðja sæti
varð stórmeistarinn Ivkov
með 6V2 vinning, fjórði stór-
meistarinn Taimanov með 6
v., þá Þýzkalandsmeistarinn
Darga með 4% v. í 6.—7. sæti
voru Fuller og Persitz með
31/2, spánski meistarinn Cor-
ral hlaut 3, Penrose 2% og
enski meistarinn Goiombek
rak lestina, hlaut IV2 vmning.
Siöasta umieröin.
í siöustu umieröinni tefZdi
Frzðrik á svarf v?'ff Ivkov og
ióru fréttir ai skákimii aö
berast híngaff tiZ Zanc'is um
hádegiff. Þús?índir ísZend-
inga fyZgdiisZ af áhuga með
hen?ii og nóg var aö gera á
ritstiórjiavskriistoium við
aff svara í sí?na og svara fyr
irsp?í?'nn?;i um hana, en
Ingi R. Jóha?i?isson sendi
skeyíi u?n emstaka leiki.
Um miffjan dag fréZtist, aö
Friffrik og Ivkov hefðn sam
ið jaf?iíefli í 35. Zeik, eins
og þegar ?nátti reikna meö
eft>r 27 Ieiki, og aðeins síð-
ar ko??? jaf?iveZ ennþá á-
nægjulegri irétt um þaff, aö
FuZZer hefdi reynst Korsch-
noi erfiðwr og jafníefZi
hefði orffið hjá þei?n. Þar
meö var Fridrik kominn í
eista sæi’ð ásamí Rússan-
um. Þess má þó geta, að
Friðrik hefir íviff hags'Ved-
ari stigatölu, ef svissneskat
kerfið hefði ráöið úrslitum
(Framhaid á 7. síðu.)
Fyrirspurnir
Þrír þingmenn iluttu i
gær fyrb'spnrnir ZiZ ríkis-
stjóvnannnav um hvað Ziffi
sanmingum urii Zandhelgis-
máiið og hvorí ísZenzka rík-
isstjórnm hefði Zekið ein—
hverja afstöðn ZiZ þeirra tiZ
lagna, sem iram hafa kom-
ið varöanái lausn á deilu.
brezk?'a Zogaraeigendia viff
ísZenzkn ríkisstjórnina. Fyr.
irspurnum þessun? hefir enre
ekki verið svaraö ai hálftí
sZjórnarinnar, þar se?n sjáv
arútvegsmáZaráðherra, Ólaf
ur Thors, var ekki viðsZadd.
nr í gæ?', þegar fyrirspnrn-
irnar voru bornar iram, en
sZjórnin mnn væntanlegct
nppZýsa ?nálið inn&n
ska mms.
©g seimvirkt bátagjaldeyris»[|^jÖr
Talsvert mun vera efZir af skreiðarfra?nZeiðsIn fyrra árs
tiZ í Zandinn og hefir sala skreiffarinnar gengiö mun ver á
því á?'i, en árinu áffnr, ank þess sem verdlækkn?? liefir orffið
veruZeg á skreið'inmi.
sem blaðamaður frá Tíman-
um hefir fengið frá framleið
endum, er nú víða talsvert til
si frosinni ýsu, enda hefir
verð hennar fallið verulega | ||§
á síðasta ári. Verðíækkun og
•armönnum tilfinnanlegum
eriiðleikum, sem bætast ofan
á fjárhagslega erfiðleika, er
seinvirkt bátagj aö.deyrisupp-
gjör veidur útgeröinni.
1 V llfcl l'ÍSf' ?
A Cond-A* ‘4 0 f * vj illl á lllll
2 hmrQ&*-B*£TL. 'LW'/t 1 & 0 S u
3 ; ¥ Fr'ltrik ÍSL (xcitmé^k-BftÍTL. í 0 w m ■ l owj r*. Ht n % \ Vi i ’4 0 0
s 6 Full„-mru Persdz-imeL 0 % III ro p ‘A ■1 tu Iz *| . v’ u 'U 0 % 'k
; ■> 7 Mor-Mo.su/ í i Vz 'k r mm t [ | 1 0
» n;*«>cr-msL I Mf* I ít | i . 8'. O PPim f M
4 I 4 í Vx jjg|| H§§ 0
ío ÍS ^ L 1) * /< ’ I 1 ‘4 i Vx | !4 « JM JJI
Lokastað'an á Hastmgsmótinu.
Niðurstöður í sumum liðum Gallup-
könnunar hér birtar í þessum mánuði
Endanlegt verð á skreig til
framleiðenda á siðasta ári
mun veröa um eina krónu
lægra verð fyrir hvert kg.,.en
árið þar áður, en þá var verð
ið um kr. 9,50.
Margir skreiðarframleiðend
ur eiga enn þriðjung og helm
ing framleiðslunnar frá fyrri
vertíð, sem ekki er farið að
fiytja út og selja.
Er útlit fyrir, að menn
hugsi sér að draga heldur úr
skreiðarframleiðsiu af þess-
íím sökum á komandi vertið.
Verðfall og söiutregða á
skreið mun stafa af harðn-
andi samkeppni og vaxandi
skreiðaríramleiðsiu í Noregi
og víðar. Hafa helztu kaup-
endurnir því verið gætnari í
irmkaunum og viijað tryggja
að stórar sölur yrðu ekki und
lr:-‘’r eftir á..
Samkvæm’t upplýsingum,
Ilcllíaskeyiti til
Friðriks
Menntamálaráðherra, Bjarni
Benediktsson, sendi Friðrik
Ólafssyni heillaskeyti til Ha-
stings í gær, er úrslit voru
kunn í skákmótinu, og ósk-
aði honum til hamingju með
hinn frábæra árangur.
f gær hafffz bíaffiff tal af
Torfa Ásgevrssytú, hagfræff-
íngz, sem veitir forstöðu ís
lenzku Galíupkönnuninn?.
Sagffi hamn, %'ö tvær kannan
?r hefðu fariff fram og end
anlegar niffurstöður úr þeirri
fyrr? væru nú fynr hendi-
Til útvarps og bíaða.
Torfi sagffi, aff útvarpiff
hefði þegar samiff um kaup
á e>num spurnZngarliffnum í
fyrri könnunimii; þeim, sem
fjallaffi ixm útvarpsefni og
verður hartu væntanlega
fluttur í dagskrá útvarpsins
áffur en langt uin líður. Þá
munu blöffin fá emhverja
spurningaliffZ ti! bZrtingar
nú bráfflega. Leikur mörgum
að sjálfsögðu forvitni á að
v»ta, hvernig tzl hefir tekizt,
en Gallupkannanir þessar
eru þarfar og skemmt*legar
erlendis, þar sem þær hafa
verzff lengi vZff lýffi.
SögusagnZr aff myndast-
Nokkur dráttur hefir þótt
vera á aff niffurstöður yrðu
birtar. Ber þess aff gæta í
því sambandi, að Gallup-
könnun hér er enn í reifum,
en upp úr þessu ætti hún að
ganga fljótar fyrZr sig. EZns
og áður hefZr verið’ sagt hér
í blaðinu, bá er hér ekki e'n-
ungis um kannanir að ræða
á vegum fyrZrtækisZns sjálfs,
heldur geta einstakar stofn-
anZr lát'ð kanna fyrir sig álit
á ýmsu, sem þehn einum viff-
kemur. Vegna þess hve lengZ
hefir dregizt aff úrsl't yrffu
kunn úr fyrstu könnun, hafa
sögusagnir myndazt um n'ff
urstöður í eZnstökum atrið-
um, en tímZnn á eftir að
skera úr um það, hvort þær
þafZ viff nokkuð aff styffjast.
Fundur F.U.F. um
bæjarmál Reykja-
vikur
FéZag ung?-a Framsóknar
manna heldur féZagsfnnd i
Eddnhúísmu, þrSðjwdaginn
10. ja?zúar kZ. 8,30.
Þóró'u?' Björ??sso?z, bæjar-
fnlZZrúi mun ræöa um bæj-
armáI Reykjavíkur.
Þess er a'ff vænta, aff ung~>
ir T'ramsó’knarmenn fjöl-
menni á fnndinn og iaki
jainframt nokkur?i þáíf I
umræöum um hagsmnna-
mál ReykvíkZ??ga.
--------—---*-*>--------4
Frumvarp um fé-
lagslegt öryggi
Ríkisstjórnin hefir lagíi
fram á Alþingi frumvarp um>
heimild fyrir stjórnina að
staðfesta fyrir íslands höndl
samning milli íslands og
hmna Norðurlandanna, sem,
stuðla skal aö félagslegu ör-
yggi á Norðurlöndum. Stein-
grímur Steinþórsson, félags-
málaráðherra, talaði við 1,
umræðu málsins á þingfundf
í gær. Skýrði hann frá því,
að í samningi þessum vær*
komið í eitt kerfi mörgum.’
samningum, sem áður hafa
verið staðfestir. Auk þess eru1
mörg ný atriði. Málinu van
vísað til 2. umr. og nefndar,