Tíminn - 07.01.1956, Qupperneq 2
TÍMINN, laugardagínn 7- janúar 1956.
5. blaff.
Fjórar fyrstu umferðirnar
á skákmótinu í Hastings
Fréttabréf frá Inga R. Jéhannssyni
Hastíngs er ákaflega vingjarnleg
; .org á stærð við Reykjavík. Hún
tenur á suðurströnd Englands og
eygir sig eins og mjótt strik með-
! ram sendinni ströndinni. íbúarnir
irðast aðallega byggja afkomu sína
. ferðamönnum, sem leggja leið sína
jangað í stórum hópurn, enda eru
' >ar um 10 stór hótel og fjöldinn all
x af minniháttar gistihúsum. Við
iuum á stærsta hótelinu, en það
efnist Queen’s hótel. Aliur aðbún-
töur er hinn bezti og veðurguöirnir
lafa sýnt okkur sérstaka gestrisni.
dótinu hefir verið fundinn staður
stórhýsi, sem nefnist Sun Lounge,
>g þar var það sett þatm 28. des.
neð ræðu borgarstjóra og ambassa-
lors Rússa á Englandi J. Malik.
o’yrsta umferð byrjaði með því, að
Æalik lék fyrsta leiknum í skák
jeirra Korsohnoi og Corral við mik
nn fögnuð áhorfenda og varð hánn
tð margendurtalca þetta atriði fyr
:r ljósmyndara.
;I. umferð.
Strax í fyrstu umferö varð Friðrik
tð leggja á brattann og tefla við
..iússann Taimanov, sem af flestum
:r álitinn sigurstranglegastur. Frið
ik hafði hvítt og lék c4 í fyrsta leik,
■ em Taimanov svaraði á sama hátt.
'ÚtVQjpÍð
'Jtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
. 2,50 Qskalög sjúkliaga.
: 6,30 Skákþáttur.
. 7,40 Bridgeþáttur.
. 8,00 Útvarpssaga barnatma.
: 8,30 Tómstundaþátbur barna.
110.20 Leikrit: „Sjónvarpstækið",
gamanleikur eftir Amold
Ridley í þýðingu Óskars Ingi
marssonar. Leikstjóri: Ævar
Kvaran.
.'Í2,00 Fréttir og veðurfregntr.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
ötvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
3.0,30 Prestsvigslumessa í Dómkirkj
unni. Biskup íslands víglr
Tómas Guömundsson kand.
theol. til Patreksfjarðarpresta
kalls í Barðastrandarprófasts
dæmi.
.13,15 Endurtekið efni.
17.30 Barnatími.
20.20 Tónleikar (plötur).
20,35 Erindi: Skákmeistarinn frá
Rauðamel, Magnús Magnús-
son (Gils Guðmundsson al-
þingismaður).
21,00 Kvartettsöngur: Delta
Rhythm Boys syngja; René
de Knight og tríu Ólafs Gauks
leika undir (Hljóðritaö á tón
leikum í Austurbæjarbíói 21.
sept. s. 1.)
21.30 Heilabrot. Þáttur undir stjóm
Zóphóníasar Péburssonar.
22,00 Fréttir og veðunfregnir.
22,05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
í 10. leik var komin upp staða, sem
Taimanov fékk á hvítt gegu Bilik
á skákþimi USSR 1952. Þá venti
Rússinn sínu kvæði í kross og bókar
innar naut ekki lengur við. í mið-
taflinu lék Taimanov vafasömum
peðsleik, sem engu að síður leit
mjög vel út, en Friðrik hafói
skyggnzt dýpra í stöðuna og hatfði
svar á reiðum höndum. Stuttu síð-
ar vann Friðrik peð, sem virtist bó
vera vafasamt að taka, því að Tai-
manov hóf mikla liðsflutninga ytfir
á kónf svænginn og virtist ekki blása
byrlega fyrir yngsta keppandanum.
En hann reyndist vandanum vax-
inn og varðist snilldai'lega. .Eftir
nokkurn undirbúning hóf Friðrik
sókn á miðborðinu. og virtist Tai-
manov ekki eiga fullnægjandi svar,
því að hann eyddi alltaif meiri og
meiri tíma í viðleitni sinni við að
finna svar við leikjum Friðriks. Og
að lokum greip hann til þess ráðs
að fórna 2. riddurum í þeirri von
að geta rutt frelsingjja braut upp i
borð, en allar tilraunir hans í þá
átt strönduðu á skeleggri vörn ís-
lendingsins. Þegar Taimanov lék 34.
leiknum féll örin á klukkunni og
Friðrik stóð uppi sem sigurvegari
yfir einum af sterkustu skákmönn
um heimsins. Ég fylltist stolti ytfir
að vera íslendingur, þegar Taiman-
ov felldi kóng sinn til merkis um
ósigur sinn. Golombek stjórnaði
hvítu mönnunum gegn Ivkov. Ivkov
beitti kóngs-indverskri vörn, en
Golombek fór sér að engu óðslega
og skipti upp drottningunum með
nokkrum hagnaði, sem hann hélt
ekki sem bezt á og eftir rúma 20
ieiki hafði Júgóslavinn jafnað tafl
ið og jafntefli var samið.
Corral lék e4 gegn Korschnoi, sem
svaraði með c5. Teflt var svonefnt
Richter afbrigði af sikileyjarvörn,
en Korsohnoi hafði nýjung í poka-
horninu, sem hinn auðsýnilega ekki
þekkti og hóf ótímabæra sókn á
kóngsvæng. f miðtaflinu virtist
Korschnoi vera með pálmann í
höndunum, en Spánverjinn varðist
vel og koanst með skákina í bið með
jafnum mönnum og peðum.
‘
Skákin.
Hvítt: Friðrik Ólatfsson. Svart: M.
Taimanov U.S.S.R.
Enski leikurina.
1. c4, Rf6. 2. Rc3, c5. .3 Rf3, Rc6.
4. g3, d5. 5. cdö, Ra5. 6. Bg2, Rc7.
7. b3, e5. 8. Bb2, Be7. 9. Hcl, Í6.
10. Ra4, Ra6. (í skák þeirra Taiman
ovs og Bisef á skákþingi USSR 1952
lék svartur 10.—b€, en eftir II. 0-0,
0-0. 12. Rel, (Eðlilegra virðist d3,
en Friðrik hefir sérstaka áætlun á
prjónunum, nefnilega að þrýsta á
c peð svarts). 12. Bg4. (Góður leik-
ur, sem kemur í veg fyrir Rd3 og
setur hvítann í nokkurn vanda). 13.
h3. (Nauðsynlegur millileikur, eins
og síðar kemur í ljós). 14. Ba3, Da5.
15. Rd3, c4. (Öruggara hefði verið
15. Had8 en hinn gerði leikur lítur
mjög vel út). 16. Bxe7, cxd3. 17. g4,
Rxe7. (Ef 17.—Bxg4. þá 18. b4.
dxe2. 19. Db3+ og vinnur). 18.
gxh5, Had8. (Taimanov álitur sig
standa betur en raun ber vitni. Ör
uggara hefði verið 18.—Hab8). 19.
Bxb7. (Taimanov taldi að þetta peð
væri eitrað). 19. — Db5. (Með þess-
um ieik hyggst svartur sanna rétt
mæti peðsfórnarinnar. Betra hefði
verið 19. — Rd5 en það er envan
veginn fullnægjandi svarleikur). 20.
Bf3. (Fallega leikið). 20. — e4. 21.
Rc3. (Riddarinn kemur á réttu
augnabliki). 21. — Dg5 + . 22., Bg2,
f5. (Ef 22. — dxe2, þ. 23. Dxe2 og
riddarinn á a6 og peðið á e4 eru
í uppnámi). 23. e3. (Góður ieikur,
sem „blokerar" svörtu peðin á mið-
borðinu og gerir hvítum þannig
k'eift að sprengja brúarsporð svörtu
peðanna á miðborðinu). 23. — Hd6.
24. í3, Hh6. (Taimanov hefir gefizt
upp við að halda jafnvægi á mið'-
borðinu, og liyggst nú ráðast tii
atlögu á h línunni). 25. fxe4, Hxh5.
26. Df3, Rb4. 27. exf5, Rxf5. (Tapar
manni, en hvað á svartur til bragös
að taka?) 28. e4, Dxd2. (Örvænting)
29. exf5. (Sjálfsagt, ef hann tekur
hrókinn, þá er drottningin illa stað
sett á h5). 29. Hhxf5. 30. De4, Hf4.
31. Hxf4, Dxcl. 32. Hfl, d2. 33. Dxb4,
Hc8. 34. Rdl, h6. Þetta var síöasti
leikur svarts í timaþicnginni, bví
að hann átti að leika 34. á 2 tímum.
Um leið og hann lék leiknum féli
örin og skákin þar með töpuð, þar
að auki á hann tveimur mönnum
minna.
Skýringar eftir Friðrik Óiafsson
og Inga R. Jóhannsson.
2. umferð.
í annarri umferð urðu allar skák
irnar jafntefli, þó mega menn ekki
álíta, að ekkert hafi verið barizt,
því að Rússarnir og Júgóslavinn
voru ákveðnir í að vinna, það sá
ég á svipnum á þeim, enda áttu þeir
ekki við ýkja sterka andstæðinga að
setja. En járnkarlarnir urðu að láta
undan ensku seiglunni og semja
jafntefli, þó að það væri þeim þvert
um geð.
Darga lék d4 gegn Friðrik, sem
svaraði með drottningar-indverskri
vörn. Friðrik tefldi byrjunina ágæta
vel og Darga komst ekkert áieiðis.
Darga opnaði c línuna með þeim
afleiðingum að flestir mennirnir
skiptust upp og jafntefli var lausn
arorðið. Þó mun Friðrik hafa sézt
yfir peðsvinning skömmu fyrir upp
skiptin, en vafasamt þó, að það
nægði til vinnings. Goiombek beitti
fyrir sig vörn Gráfelds og sköpuð-
ust miklar flækjur í miðtaflinu, sem
stórmeistarinn Taimanov reyndi að
auka af fremsta megni. en Golom
bek varðist fimlega og eftir 4 tlma
baráttu hafði hann eytt öllum flækj
um og jafnteflið blasti við. Golom-
bek, sem er elzti keppandinn, 44 ára,
hefir nú gert jafntefli við tvo stóa’-
meistara, og eru Englendingar ákaf
lega ánægðir með frammistöðu
hans.
Persitz hafði svart gegn Korschnoi
og var Nimzo Indverjinn vopn hans
í þessari skák. Korschnoi náði fljót
lega ytfirhöndinni og pressaöi ísra-
elsmanninn með framsókn peða á
miðborðinu. Persitz varðist ölluni
stóráföllum, en svo fór að lokum,
að Persitz gat ekki varið mannstap
og öll von virtist úti um björgun.
Þá skeði undrið. Korschnoi, sem
hafði teflt mjög vel fram til þessa,
sást yfir 3. leikja fléttu og varð af
mannsvinningnum. Skákin fór í bið
en varð síðan jafntefli án frekari
(Framhald á 7 síðu.)
SKT (jtim fa ilanácmiir
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9.
Getraun á dansleikimm
Leikin verða þekkt lög efúr 10 íslenzka höfunda, þá:
S. Kaldalóns, Svavar Benediktsson, Sigfús Halldórs-
son, Tólfta september, Jenna Jónsson, Ágúst Péturs-
son, Reyni Geirs, Bjarna Böðvarsson, Jan Morávek og
Magnús Pétursson — og dansgestum gefinn kostur á
að segja til um, hver sé höfundur hvers lags.
Snotur verðlaun — Spennandi getraun — Aallir í Gúttó
SÖNGVARI: SIGURÐUR ÓLAFSSON.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
lús í smíðum
brunatryggjum við
með hinum bagkvæmustu skilmálum
vn BJK'mmircG ©mcRAiK
Símttr 5942 ot§ 7080
KSíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS&S&gfteftggMaftiiefteMÆfigMg^w^yr^;
•WSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSÍSSSSSÍSSSSSÍSSÍSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Unglinga
í vantar til þess að bera blaðið út til kaupenda í
Laugavejí og Vesturgötu, Smáíbúða-
hvcrfi, lllíöar við ISóistaðahlíð |
| Afgreiðsla TÍMAN-S 1
\ SÍMI 2323 §
Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær, er auðsýndu
okkur samúð og vináttu við fráfall og útför
JÓNS JÓNSSONAR
frá Skipholti, Grettisgötu 55 C.
Valdís Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.
Myndasaga
barnanna:
Æfintýri
í Afríku
WiBlilSilUr"ifi.ji( asaa^!