Tíminn - 07.01.1956, Síða 3

Tíminn - 07.01.1956, Síða 3
5. tolað. TÍMINN, laugardagiim 7- janúar 1956. 3. E#-hefi áöur getið þess hér í blaðinu sl. vetur að víðast i Bandaríkjunum er nemend urn barna- og unglingaskóla skipað í bekki án tillits tU getu eða hæfni til náms. Skólamenn vestur þar sögðu um þetta atriði meðal annars: „Við höfum sannreynt allar aðferðir, sem þekkjast um þetta efni. Þessi aðferð reyn ist okkur afdráttarlaust bezt, þótt hún hafi sina galla. Víð leggjum sem mest stund á einstaklingskennslu. Það hæf ir þessari aðferð vel. Ef dauf ari börn eru aðgremd saman frá hinum, sem talin eru skarp ari, þá fáum við alltaf fleiri og fleiri tossa, sem lenda lengra og lengra á eftir hin- um. Tregari börnin læra margt af hinum, og geta á stundum staðið þeim jafnfæt is í ýmsum greinum. Aðgrein ing er hindrun í félagslegum þroska beggja. Þau eiga frá upphafi að venjast á að um gangast hvert annað, án allra aðgreininga í verri eða betri hópa, eins og á fyrir þeim að liggja á lífsleiðinni. Snertir þetta ekki síður góða náms- menn.“ Kennarar heyrðust einnig hafa orð á því, að á þennan hátt væri þeim gert jafnt und ir höfði. Þvi að ef búnir væru til misjafnir bekkir, þá hefðu oftast sömu kennarar beztu bekkina. Þeir, sem væru harð astir á stalli. Geta má þess hér, að nú er verið að rann- saka í Bandaríkjunum, hvort heppilegt sé að hafa saman í bekk börn úr allt að þremur aldursflokkum. Er þá farig að nálgast aftur gamla farskóla kerfið okkar. Ýmislegt getur éngu að síður komið til greina við röðun í bekki þarna. T. ö. eru tvíburar eða önnur systkin aldrei höfð sam an í bekk, ef um fleiri en einn getur verið að ræða. Og ef tvö eða fleiri börn gerast mjög nánir félagar, og eitt þeirra er áberandi sterkast, en virðist ekki hafa æskileg áhrf á hin, þá er reynt að skilja þau með því að setja þau sitt í hvorn eða hvern bekk. Námsefni kemur einnig til greina. T. d. eru þeir, sem leggja stund á hljómlist hafð ir saman í bekk, og þau sem nema sama erlenda tungu- mál látin í annan o. s. frv. Þegar eftirvæntingarfullir ríkisborgarar hafa náö þráðu marki að byrja nám i 1. bekk barnaskóla, verða þeir að ganga undir viðtæka rann- Sókn um, hvort þeir hafa ööl ast nægan þroska til að læra lestur. Sjón, heyrn, heilsu- íar og annað likamlegt á- Stand er grandskoöaö. Bekkj arkennarinn kynnir sér tungu tak, málfar, orðaforða, hug- myndir, þekkingu og tök á nánasta umhverfi o. fl. Not ar hann í þeim tilgangi mynd ir, hluti, smá dýr, áhöld, sam töl, sögur og þess háttar, sem allt myndar eins konar kerfi. Kemur þá venjulega í Ijós, að nokkur í hópnum þurfa að bíða eftir að vera tilbúin að byrja lestrarnám. Eru þeim íengin í hendur verkefni við þeirrá hæfi, er búa þau undir hið mikla hlutverk. Geta liðið nokkrar vikur eða mánuðir þar tif því er lokið. Hin byrja lesnám, en hijóta í fyrstu inn gangséefingai' .áður en kemur til alvöru bóknáms. Eftir að allt er komið i gang, ,er bekk oftast skipt í þrjá hópa. Hver flokkur er æfður sér við kennaraborð. Em gáúíá þá í vinnubókum eftir getu, A, B og C. Komið getur fyrir að þrír Niðurlag Jón Kristgeirsson, kennari: rá námsíör vestur Röðuii í bekki, keitnsltiaðferðir, kapplelkur í stafsefningu, faj*' kennsla, heimavinna, hekkjjarkennsla félagsstörf próf skýrslur kennarar gangi í félag með kennslu lestrar í sama ald- ursflokki, þannig að þeú skipti börnunum milli sín i lostraretund. Fara þá alUr A-flokkar í eina stofu, B- flokkar i aðra o. s. frv. Að loknum lestri fer hver nem- andi inn í heimastofu sína og heldur þar áfram öörum skólastörfum. Þetta fyrir- komulag sá ég t. d. í New Orleans við Mississippi, skammt frá Mexícoflóa. í flestum skólum Bandaríkj- anna eru mörg börn, sem í byrjun kunna ekki orð í ensku eða þá mjög bjagað. Eru þau börn innflytjendur, eða þau eru frá fjölskyldum, sem aldr ei hafa lagt sig eftir ensku, búa saman í hverfum, og halda máli eða málýzku þeirri er ættfeður þeirra töluðu. Ekkert áhlaupaverk er að kenna slíkum börnum lestur. Við hvern skóla er einn kenn ari, sem hefir bað hlutverk að taka í sértíma þá sem drag ast aftur úr félögum sínum. íru slikir nemendur oft furðu fljótir að rétta við á þann hátt. Kenn'sluaðferðir einkenn- ur. Þeir, sem prófast eiga, sitja í hálfhring á leiksviði. Framan við hvern er spjald með nafni skóla hans og hljóðnemi. Prófandi er all- roskinn námsstjóri. Hann sit ur á palli til hhðar við leik- svið og mælir í hljóðnema. Nefnd hefir valið verkefni, senr vandlega er innsiglað, en er núi brotið upp. Prófið fer þannig fram, að lesið er upp eitt orð í senn. Hver nemandi fær eitt orð í umferð. Á hann að stafa það. Hann situr kyrr og býður þar til röð kemur að honum í næstu umferð. En ef skekkja er í stöfun, er hann úr leik og hverfur af leiksviði. Áheyr endur klappa. Þeir eru hjarta kaldir. Næsta orð er lesið upp. Sá næsti svarar. — Það smá- fækkar á leiksviðinu. Áfram er haldið, þar til aðeins einn er eftir. Hann er sigurvegari. Leikur þessi getur staðið 2—3 daga. Hlé er tekið eftir tæpra þriggja sunda lotu. Enskan er orðmörg. Lengi er hægt að grafa upp sjald- gæf og' erfið orð, er verða fimum að fótakefli. Seglu- band ritar allt jafnóðum. Ei ast allmjög af frjálsri vinnu dugir að deúa við dómarann. nema. Kennslugögn, náms- og heimildabækur eru þannig úr garði gerðar, að fljótlegt og auðvelt er fyrir kennara að leggja efnið fyrir náms- manninn. Lágmarksyfirferð er á'kveðin eftir atvikum. — Kennari vakir yfir að starfið beinist í rétta átt. Nemendur verða sífellt að gera grein fyrir árangri og niðurstöðum. Þeir eru snemma vandir á að segja frá kunnu máli í heyr anda hljóði bekkjar. Eru þá valdir frummælendur, sem verða að standa fyrir máli sínu gagnvart hinum. Umræð ur eru oft fjörugar. Nemend ur virðast ófeimnir að láta gamminn geysa. Þeú hafa fengið leiðbeiningu um ræðu. mennsku. Eykur það dirfsku og öryggi að standa upp, ef meðvitund um að rétt sé að farið, stendur á bak við. Ann að kastið spyr kennarinn bekk inn og yfirheyrir. Prófar skrif lega, fer yfir úrlausnir og metur þær. Vinnublöðum er haldið til haga. Nemendur, ungir sem gamlir í allri Norð ur-Ameríku, hafa sams kon- ar vinnubók. Er það leður- mappa með lausblaðabókar- kili. Má lo'ka henni meö renni lás. Er hún þá einnig gott geymsluílát. í hana eru fest vinnublöð skólanemenda úr öllum námsgreinum. Margt er staglsamt í skól um þar eins og hér. Ensk stafsetning er ekki auðveld- ari en íslenzk. Koma þar til greina orðalistar, stílar, regl ur, undantekningar, utanað- bókarlærdómur, leiðréttingar, endalausar æfingar og loks verður oft að byrja aftur á •byrjun. Eg var viðstaddur ein kennilegt próf eða kappleik í stafsetningu í Vancouver í British Columbia, Kanada. Þátttakendur eru valdir úr öllum framhaldsskólum borg arinnar og nágrenni, 2—3 úr hverjum. Nemendur velja þá sjálfir. Leikurinn fer fram í stórum samkomusal eins skóla.Öllum er heimill aðgang Verzlunarsamband veitir sig urvegara veglegan náms-1 styrk. Auk þess fær hann mynd af sér á fremstu síðu allra dagblaða þar í borg. í Norður-Ameriku mæla reglugerðarákvæði víðast svo um, að í barnáskólum skuli nemendum ekkert sett fyrir til heimanáms. Samt fást börn oft viö einhverja heimavinnu í sambandi við skóla sinn. Þau hafa þá sjálfkrafa valið efni til að brjóta til mergjar, rannsaka og gera grein fyrir í bekknum. Sumir kennarar hafa lag á að ýta svo undir að börn geri þetta, og margir foreldrar óska eftir að börn- um þeirra sé sett fyrir. Börn ljúka barnaskóla þarna fullu missiri yngri en börn hér á landi. Þegar kemur í framhalds- skólana er öðru máli að gegna. Þá er heimavinna í flestum greinum. Þaö er aðal réglan. Margir skólar reyna að skipuleggja heimavinnuna. Senda þeir foreldrum um- burðarbréf því viðvíkjandi. stendur meðal annars: „Sífelld æfing. iðni og vinna hvers einstaklings er undir- staðá góðs árangurs 1 námi hans. Það er þegnleg skylda foreldra, að auka ávöxt skóla vistar barns með því að stýðja að heimalestri til sjálfstæðr ar vinnu einstaklinga. og ró- legrar umhugsunar. Hún jafn ar oft mismun á nemendum í nám'i og eflir nemanda í góð nm venjum og hagsýni vinnu bragða." Nemendum er og uont á að vita ætíð fyrir víst. hvað þeim hefir verið sett fvrir. að hafa daglega ákveðna sfund til lestrar, að velja sér kyrrlátan stað. ef hægt er ■'*» að viða að sér öllum nauð svnlegum gögnum áður en tekið er til starfa. Þeir eru minntir á að sumar gremar vprða ekki lærðar að gagni án heimavinnu, t. d. eins og er- ’end tuneumál. Talið er víð •'■'t, að daglega þurfi 1—2 stundir til he'malesturs. Kenn ari lítur svo eftir að heima- vmna sé gerð. Ef unglingur vanrækir verulega, er hann stundum látinn sitja eftir og gera betur. Til eru kennarar sem aldrei setja neitt fyrr, en þeir virðast fáir. Andmælend ur heimalestrar færa gegn honum þau rök, að hjá fjölda unglinga sé hann meira og rninna ófullkominn og' van- ræktur. Fyrir því sé ekkert vit í að reisa námsárangur á honum, Auk þess verki það niðurdrepandi og siðspillandi á þessa nemendur að hafa það daglega í meðvitund, að þeir hafi svikist um. — Sam bandsþing barna- og unglinga kennara í Mantoba var hald ið í Winnipeg meðan ég dvald ist þar. Sat ég fundi þess. Þar var rætt mikið um heima vinnu frá ýmsum hliðum. Ekki var gerð fundarályktun um hana, enda hafði ekki ver ið til þess ætlazt. Af yfirbragð og háttum funda hefði mátt ætla að þetta hefði verið þing íslenkra kennara í Reykjavík. í sambandi við það voru sýn- ingar úr öllum aldursflckkum skólanna. Bekkjarkennsla er einvörð ungu ríkjandi í barnaskólum bæði í Kanada og Bandarikj unum. Er háttur sá að kenn ari kennir ávallt sama aldurs flokki og hefir því sama barn ið aðeins eitt ár í sömu stofu og hefir allan veg og vanda af henni. Ber hún honum órækt vitni. Þangað getur hann viðaö að sér og haldið til haga hvers konar gögnum og kennslutækjum, bæði þeim, sem hann eða nemend ur búa til og þeim, sem skól inn lætur í té. Kennarar telja þetta fyrirkomulag heppilegt. Eg sagði þeim stundum frá því að nýlega hefði ég út- skrifað bekk, er ég hafði kennt í 6 ár. Þótti þeim slíkt óráð hið mesta og sögðu sem svo: „Hvort heldur þú að börnin hafi verið leiðari á þér eða þú á þeim.“ Ekki er laust við að kenn- arar flokkist litið eitt saman eftir því hvaða aldursflokki beir kenna. í Kanada þekkist bó að kennari hafi sömu börn í allt að 3 ár, en þó ekki leng- ur. Konur einar kenna þrem M1 fjórum yngstu aldursflokk um barnaskóla. Karlmenn eru ; miklum minnihluta í hópi barnakennara. Fagkennsla ríkir í fram- baldsskólum. Algengast er að 1^<’nnari hafi til meðferðar r>ðeins eina grein eða tvær ag ætíð sama aldursflokk, ef fjöldi nemenda leyfir. Hann er kyrr í sömu stofu allan daginn og hefir þar hand- bær kennslutæki í viðkom- andi grein. Nemendur skipta því um stofu við hverja kennslustund. Þeir fá víðast 5 mín. til þess. Og eru því á flakki allan daginn. Þeir lesa sig þá eftir göngum í ein- faldri eða tvöfaldri röð, enda þótt skvaldur nokkurt vær:. tví samfara, eins og eðlilegí; er. Hver bekkur hefir samt sina aðalstofu, er nefnisú heimastofa. Þar mætir hani. fyrst á morgnana og síðasv á daginn áður en farið er heim. Aðalkennari tekur þar á móti. Er hann nefndur heimastofukennari. Merki.’ hann við nemendur í dagbót: og færir skýrslur og bókhalc beim viðkomandi. Ekki er víst, að hann kenni bekknun. neitt, því að gott er talið ac slikur kennari fái náin kynn af unglingunum og aðstanc1, endum þeirra, og er hann þi látinn fylgja bekknum í 3 á: eða svo, enda þótt hann hal.1. aðeins kennt honum eim, grein í eitt ár. Vegna þess hve nemendu: dvelja lengi í skóla daglegc gefst færi á fleiri viðfangs- efnum en við myndum nefnt, námsgreinar í þrengri meri ingu. Koma þar til greim margvísleg félagsstörf eðt, „klúbba,“ sjónleiki, kaupleik. ir og undirbúningur fyrir þá, hljómlist, dansleikir og fleirc, af því tagi, sem allt fer fran. í skólatíma að mestu. Nefns, mætti einnig félagsstörf í þágu skólaheildar. Nemendt ráð eða nemendadómstóll ev þannig valmn, að hver bekk: ur kýs úr hópi sinum tvo tii þrjá fulltrúa. Þeir koma svo allir saman og velja sér stjórn forseta. ritara, féhirði. Hafa beir fastan fundartíma einu sinni í viku. Taka þeir tU uffi ræðu og ályktunar málefnv snertandi aga eða agabrot, umferð. framkomu nemenda og jafnvel kennara, fyrirkomu leg og skipun flestra hluta viðvíkjandi skóla sínum. Eg sat slíka fundi í nokkrum skólum. Umræður fóru hátfö 'eaa fram undir stjórn for- seta. Skólastjóri eða einhvei' í hans stað er ætíð barna á fundum. Nemendaráð er mi'k ils metið í skólum Bandaríkj anna og er tahð vera th gagns og þrifa. Umferðalögregla er valin úv hópi nemenda. Hún stenduv vörð við götur og gatnamóv í umhverfi skóla á meðai, skólafólkið fer til og frá og’ hefir sama rétt í stjóm un. ferðar og venjulegir lögreglu bjónar. enda hafa þeir kennv benni listma. Þessi háttur vav fvrst tekinn upp í St. Paúi, höfuðborg Minnesotarikis. fyi ’r möraum árum. Breiddisv baðan fvrst út til Minneapolis og því næst smám saman vfii (Framhald á 4. síðu.i Kaupmenn — Kaupfélög Höfum fyrirliggjandi úrval af Shjólfatna&i NœrfatnaSi i og Vinnuvetlingum foatft'i £. JctióAvif Cc. b.tf. Þingholtsstrœti 18 Sími 5932 j«$SSSði»$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSS«SSSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSS5SÓ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.