Tíminn - 07.01.1956, Qupperneq 4

Tíminn - 07.01.1956, Qupperneq 4
i. TÍMIXN, langarðaginn 7- janúar 1956. 5. blað. Frá námsför (Framhald aí 3. síðu). allg, Ameríku, var mér sagt. Þykir þetta sjálfsagður hlut ur í öllum skólum. Blaðsöludagur skóla gefur nemendum ærinn starfa. Er hann 4—5 sinnum á ári. Er !hann þannig til komin, að nemendur safna öllum dag- blöðum og öðrum úrgangs- pappír á heimilum sínum og gefa skóla. Þegar söludagur er ákveðinn kemur hver rog andi meg sinn blaðastranga. Eitthvert fyrirtæki, sem vill kaupa slíka vöru, hefir sent vörubíl, er bíður framan við skólann. Nefnd nemenda veit ir varningi móttöku, vegur hann, færir á nafn gefanda og sér um að bíllinn sé hag anlega fermdur. Þegar hann hefir fengið nægju sína, fer nefnd með honum á ákvörð unarstað og innheimtir and virðið, sem rennur til skólans á þann hátt, að nemendur og skólastjóri ákveða hvernig verja skuli. Er bað oftast til að kaupa eitthvert kennslu- tæki, svo sem vandaða kvik- myndavél. Eg var viðstaddur blaðadag í skóla í Minneapol is. Þá komu inn fyrir blöðin rúmir 99 dalir. Þeir áttu að renna fyrir sýningarvél. Af dæmi þessu má sjá, að hin auðuga Ameríka leggur sig niður við að hirða smá- muni. Það er vitnisburður, þótt í smáu sé, um fjármála- menningu þá, sem hvarvetna blasir við augum þar í sveit, að hagnýta alla skapaða hluti. •— Félagsstörfin gefa gott til- fefni til þjálfunar í mannasið- um og umgengnisvenjum. Nota kennarar það til að gefa leiðbeinmgar um slík efni. Er það Þður í siðferðiskennslu. Engar beinar reglur í kennslu bókum eru þó til um þau efni. Hins vegar eru það skráð og óskráð lög og talin sjálf- sögð skylda hvers kennara og raunar æðsta takmark, að glæða þær kenndb* í brjósti nemanda, er veita honum hæfileika að umgangast aðra menn á þann veg, að farsæld sé með í verki. Þó hafa skólar ekki fastar kennslustundir í þeirri list. En víða má rekast á það að vissum 10 mínútum í hverjum bekk sé varið í þess um tilgangi daglega. Oft ann- ast heimastofukennari um þetta eða bekkj arkennari. Námsfölkið veit ekkert ulm þau ákvæði. Margt námsefnið í kennslubókum vísar emnig leiðina að sama marki, t. d. í lesbókum. Margs konar próf er um að ræða. Algengast er að náms- maðurmn sé vitprófaður þrisv ar á námsbraut í barna- og unglingaskólum, á 2-, 5. og 8. skólaári. Niðurstöður vitprófa eru notaðar á marga vegu, en þó með gát. Sú athuga- semd heyrist oft, ef vitpróf ber á góma. Þau eru þá notuð með öðrum prófum og með hliðsjón af þeim. T. d. að kanna hvort kunnátta í náms greinum er í samræmi við hæfileika að nema, eftir því sem vitnisprófið bendir á. Notað er sérstakt prófkerfi til að komast að þessari niður- stöðu. Virðist mega nefna þau samræmispróf. Þau sýna að ekki er venjulega fullkomið samræmi milli þess, hvað barn ið ætti að geta numið sam- kvæmt útreikningum og þess, sem það nemur í raun og veru Það er ýmist nokkru meira eða minna. Sé mismunur mik- 111, einkum ef námsárangur er verulega minni en ætla jnætti, þá er rannsakað og ■ ■ ■ reynt að finna orsök. Kemur þá oft i ljós tilefni, sem hægt er að lagfæra. Ef könnun er endurtekin, sést hvort barnið er að sækja á hlutfallslega," eða heldur áfram á sömu braut og áður- Þessi próf kynnti ég mér nokkuð, t. d. í Minneapolis. Þar í borg er sá siður að fundið er meðaltal eftir samræmisprófum fyrir hvern bekk, og því næst fyrir hvern skóla- Gefin er út skýrsla um þetta. Vitpróf er notað með hæfniprófum, ef skipa þarf ungling í bekk eða hjálpa honum að velja sér ævistarf. Þögul lestrarpróf vekja mjög athygli íslendings. Og er hann innir eftir raddlestrar- prófum eða segir frá háttum lesprófa heima hjá sér, upp- sker hann venjulega góðlát- legt grín frá hendi kennara. Gildir einu, hvort hann er staddur meðal þeirra norður í Winnipeg og Minneapolis eða suður í Los Angeles og New Orleans, þeim finnst fjarstæða að láta börn lesa upphátt á prófi, en þau eru látin gera það í kennslustundum. Hljóð- lestrarpróf gefa margt tU kynnia um nemanda, eigin- lega fleira en lesleikni í þrengstu merkmgu. Svo sem skilning á efni, atorku og myndarskap við að koma í verk, hagsýni í vmnubrögðum, stíltækni o. fl. Enda eru þau gjarnan notuð upp eftur öll- um skólastigum, þegar kanna þarf hæfni unglmgs. Og þar sem nemendum er raðað í bekki eftir getu, er þetta les- próf mikilsvert atriði. Nemendur fá einkunnir í öllum nájmsgremum fjórum sinnum á ári. Hafa þá venju- lega farið fram rækileg próf. Verkefni eru ýmist sameig- inleg fyrir ríkið eða borgina, eða þá að skóli útbýr þau í sumum greinum- Einkunn er og gefm alls staðar fyrir fram komu og hegðun. Er henni skipt í 10—12 atriði og gefið fyrir hvert í bókstöfum. Ein- kunnablað er sönnunargagn til foreldra og nemenda um árangur í skóla og afstöðu gagnvart meðaltali. Það er lögð áherzla á að foreldrum sé lj óst, hvað er að gerast meö barn þeirra í skóla, og að þau láti sig það einhverju skipta- í Kanada eru börn og ung- lmgar felld á ársprófum upp úr bekk, ef ekki næst tilskilið lágmark. En í Bandaríkjunum er aðalreglan, að nemendur eru færðir áfram eftir árið. Komið getur þó fyrir, að tahð sé rétt að barn sitji 2 ár í sama bekk. Hlýtur það þá ýt- arlega rannsókn. Taliö er nauðsynlegt að slíkt barn og aðstandendur þess skilji, að það sé enginn hnekkir né nið- urlæging fyrir það að sitja eftir. Skýríflur, sem gerðar eru um hvert barn í skólunum, eru ofboðslegar, einkum í sumum ríkjum Bandaríkj- anna. Hverju barni er t. d. ætluð mappa í skjalasafni skólans. Safnað er í hana mörgum heimildargögnum. Svo sem úrlausnum vitprófa og annarra meiri háttar prófa, 3—4 rithandarsýnishorna frá mismunandi aldri, 3—4 ljós- myndum einnig frá mismun- andi aldursskeiði, umsögnum kennara, skýrslum frá foreldr um, heilbrigðisskýrslum frá læknum og hjúkrunarkonum. Getið er meðal annars um, hvað séu aðaláhugamál nem- anda, í hvaða skólafélagi hann hafi verið o. fl- Niður- stöður af öllu þessu og fleiru Eins og mörgum er kunn-, ugt, er Happdrætti Dvalar- heimilis Aldraðra Sjómanna! að láta byggja einbýlishús, raðhús, í Ásgarði í Bústaða- hverfi, er verða vinningar í happdrættinu. Happdrættið fékk leyfi bæj arráðs til að byggja 4 raðhús á svæði því, sem Reykjavíkur bær er nú að láta byggja 108 íbúðarhús af um 200 fyrirhug uðum, og er í ráði að byggð verði sameiginleg kyndistöð fyrir öll húsin. 2 af þessum 4 húsum eru nú í smíðum og verður lokið við að steypa þau í þessum mánuði. Það fyrsta, Ásgarður nr. 2, verður útdregið í 12. flokki yfirstandandi happdrættis- árs, eða 3. apríl n. k. Hús þessi verða hin vönd- uðustu að öllum frágangi, fyrirkomulag þeirra hagan- legt og skemmtilegt, eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þau eru um 58 fermetrar að stærð, 2 hæð’ir og kjallari, eða um 400 rúmmetrar. Fyr- irkomulag fyrstu og annarar hæðar má sjá á grunnmynd- unum, en í kjallara er bvotta húis, 2 geymslur og W.C. og innangengt í hann bæði innanhúss og utanfrá. Að auki er svo í kjallara stórt herbergi sem væntanlegur eiaandi getur annaðhvort not að sem verkstæði eða sett í bað millivegg og gert þannig úr bví tvö herbergi. Við steypingu húsanna er notaður mótakrossviður og verða bau máluð að utan. Ein aneraít er með 7 sm. bvkkum "íkurplötum, en korkolötum bak við ofna. Svalahandrið p>ru stevnt oe blómakassar of an á beim. Tvöfalt gler verð- ur í eluggum. Húnn eru bvveð samkvnemt unnóráttnm gerðum af Gunn ari Ólafssyni. arkitekt. skinu 1q o-sstióra Revkjavíkurbæiar. Tárnateikningar eru gerðar eru síðan færðar á skýrslu, sem fylgir barni í næsta skóla, og þar er haldið áfram aö bæta við. 27. 12. 1955. Jón Kristge>rsson. af Jóni Guðm.undssyni, verk fræðing, vatns- og hitalagna teikningar af Einari Árna- syni, verkírseðing og raflagna teikningar af Magnúsi Magn ússyni, vérkfræðing. Bygg- ingameistari ér Bergsteinn Ólason, raflcgn annast Árni Hinriksson og vatns- og hita lögn Loítur Biarnason. Uppselt er alitaf í happ- drættinu. en þeim mörgu, sem enn ekk> hafa náð sér í miða mun gefast kostur á að Verður D-vitamíni bæíí í mjólkiiia? Á bæjarstjórnarfundi í fyrrad- var lítillega rætt um það, hvort tiltækilegt- og heppilegt þætti að bæt’a D- vitamínum í mjólkina, sem seld er í bænum sem neyzlu- mjólk. Hafði Alfreð Gíslason, bæj arfulltrúi, borið frain tillögu um að rannsókn færi fram varðandi þetta á liðnu hausti. Tillögunni var vísað til borg- ariæknis, en þar var tillagan af vangá skoðuð sem sam- þykkt frá bæjarstjórn. Leit- aði skrifstofa borgarlæknis, að sögn borgarstjóra á fundin um í gær, tU Manneldisráðs ríkisins, sem er opinber stofn un, og óskaði álits þess um, hvort heppilegt væri að bæta D-vítamíni í mjólkiha. Mann eldisráðið hefir .haft.málið til meðferðar í vetur, en hef- ir ekki enn lokið þe.ssu verk- efni og því er engíún úrskurð ur um það fengi.nh, hvort heppilegt sé að bæta D-víta mínum i mjölkina í skamm- deginu. Alfreð Gislasön telur að það geti verið níikilvægt fyrir hollustuhætti bæjarbúa. Mun því ekkert gerast í mál- inu fyrr en Manneldisráð rík isins hefir skilað borgarlækn isembættinu í Reykjavík áliti og borgariæknísþlmbættið síð an skilað borgarst.ióra áliti og borgarstjóri svo aftuf bæj arstjórn. kaupa miða um næstu ára- mót þess, i apríl n. k„ þar sem þá standa fyrir dyrum breytingir á happdrættinu. Meðfylgjandi mýhdir sýna uppdrættí af hefbérgjaskip- an happdrættishúsanna, svo og líkan af einu raðhúsanna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.