Tíminn - 07.01.1956, Page 5
g. blaff.
TÍMINN, latigardagiiíiii 7- janúar 1956.
JLaugard. 7. ýanúar
Arfur umbéta-
stjórnar
r Þegai’ ríkisstjórn Framsókn
larflokksins og Alþýðuflokks-
ins kom til valda sumarið
1934, var ástandið í afurða-
Eölumálum s.iávarútvegsins
Ihið hörmulegasta. Margir
beztu markaðirnir höfðu lok
ast að mestu, en verðið fallið
iá öðrum. Alger stöðvun vofði
því yfir sj ávarúitveginum,
nema fundnar yrðu nýjar leið
ír til að tryggja rekstur hans.
Hín nýja stjórn hófst handa
[um lausn þessara mála af
miklum ötúlleik. Hún lét
Ihefja skipulega markaðsleit
K>g reyndi að vinna að bættri
iEölu á annan hátt. Jafnframt
lét hún hefjast handa um
hýjar verkúnaraðferðir, en
aukin fjölbreytni framleiðsl-
lunnar tryggði henni að sjálf
Eögðu áúkinn markað.
Fyrir frumkvæði stjórnar-
innar var t. d. hafist handa
lum verkun skreiðar fyrir er-
iendan markað, en slíkt hafði
þá legið niðri um langt skeið.
Þessi vetrkun hófst fyrst að
ráði á árinu 1935 og nam
Ekreiðarframleiðslan það ár
B41 smál. miðað við slægðan
fisk. Árið 1937 var hún orð-
ín 4.993 smál., en varð svo
Bðeins minni næstu árin. Úr
henni dró svo smámsaman á
Etríðsárunum vegna þess, hve
Csfisksalan til Bretlands var
Brðvænleg. Fyrstu árin eftir
Etríðið lá hún svo alveg niðri.
Eftir að ísfisksalan tú Bret-
lands lokaðist vegna löndun
arbannsins, var horfið að
Ekreiðarframleiðslu aftur og
kom sér nú vel sú reynsla,
Bem fengist hafði á árunum
fyrir stríðið. Vegna hennar
Var miklu auðveldara en ella
Bð hefja stárfið að nýju. Á-
ranaurinn er líka í samræmi
Við þáð, eins og sjá má á eft-
lrfarandi tölum:
Árið 1952 nam skreiðar-
framleiðslan 14.700 smál.. ár
ið 1953 79.000 smál., árið 1954
53.300 smál. og árið 1955 56.
000 smál.
, Önnúr verkunaraðferðin,
Eem átti eftir að verða enn
þýðingarmeiri en skreiðar-
framleiðslan, var tekin upp
fyrir 1- forgöngu og framtak
ííkisstj órnarinnar á árunum
1935—37. Það var frystingin.
'Árið 1935 nam frystur fiskur
175 smál., miðað við blautt
hráefni, en 1940 var þessi
framleiðsla orðin 20.300 smál.
Árið 1954 nam hún 179.500
Bmál.
‘ Eftirfarandi tölur um skipt
Ingu aflans eftir verkunarað
ferðum sýna glöggt hina miklu
þýðingu þeirra verkunaraö-
ferða, sem hafizt var handa
fum fyrir frumkvæði ríkis-
Et.iórnarinnar á árunum 1934
►—1937:
f Ár*ð 1953 fóru 36,6% alls
aflans til frystingar, 27,1%
til herzlu og 32,6% t*l sölt-
unar. Afgangurinn var flutt
air út ísaður eða verkaður
öðru visi.
j Árið 1954 fóru 53,7% alls
i aflans til frystingar, 16%
herzlu og 23% t*l söltunar.
Afgangurinn var fluttur út
fsaður eða verkaður öðru
: vísi.
L Það er alveg ljóst á þessum
Skatta-andstæðingurinn Poujade
hættulegasti maður Frakklands
Vafi þykir lcika á um, hvar pappírskaupinaðnriiin Ponjade hef
ir fengið fé lil að standa straum af kusnin^abarítttu siimi. —
Eftirfarandi grein fjallar um
franska pappírskaupmanninn
Poujade og hrcyfingu þá, er hann
stendur fyrir, sem nú á dögunum
vann eftirminnilegan og óvæntan
kosningasigur í Frakklandi — fékk
51 þingmann kjörinn. Greinin er
eftir fréttamann Politiken í París.
I
|
ÖUum mun hafa komið á óvart
hinn mikli sigur Pierre Poujade í
frönsku kosningunum nýafstöðnu,
nema honum sjálfum og nánustu
stuðningsmönnum hans. Spádóm-
ar blaðamanna og annarra, er dag-
lega gáfu upplýsingar um kosn-
ingahorfurnar, hafa ailir reynzt
rangir. Nýtt afl hefir rutt sér
braut inn í frönsk stjórnmál, og
51 þingmaður sezt nú á þing með
það eitt fyrir augum, að gera upp-
steit, eins og skýrt var tekið fram
af flokksmönnum Poujade fyrir
kosningarnar.
En Poujade sjálfur verður ekki
meðal þingmanna flokksin6. Hann
fylgir þeirri vafasömu fyrirmynd
sumra þjóðarleiðtoga, að sitja fyrir
utan og stjónia, þaðan. Þannig hafði
Adolf Hitler það á sinni tíð. En
er annars þorandi að leita líkra
þátta í fari þeirra Poujade og Hitl-
ers?
Allir hinna nýkjörnu þingmanna
Poujades hafa svarið þess eið, að
fylgja fyrirskipunum hans í blindni,
og sjálfir lýst því yfir, að þeim
bæri að refsa, ef þeir brygðu út
af. Eitt hið óhugnanlegasta við
hreyifingu þessa, er, að hún er ails
óhrædd við að gera sig að athlægi.
Hver er hann annars, þessi rudda
legi, óbrotni náungi, sem hefir
til að bera mælsku og tilíinningu
fyrir töluðu mál, sem áreiðanlega
beitir ekki vægustu aðferðunum,
og sem hefir þó dálitla kýmnigáfu
til að bera? Þeir, sem viðstaddir
voru kosningafundi hans, munu
hafa orðið varir við óþrjótandi
hæfileika til að sniðganga vanda-
málin með bjánalegum, en skop-
legum, athugasemdum, sem komu
áheyrendum til að hlæja. En hlát-
urinn beinist ekki að Poujade sjálf-
um, heldur kýmni hans.
Þannig er hann líka í fámenn-
um hópi. Hvernig gæti hann ann-
ars komizt hjá fangelsun, þegar
svo aö segja hefir jaðrað við glæp-
samlegt orðbragð um skattsvik og
valdbeitingu í tölum hans? Hann
hefir sérstakan hæfileika til að bera
fram skoðanir sínar i dæmisögum.
Hann segir ekki, að nú muni hætt
að greiða skattana, heldur að „héð-
an í frá muni ekki koma meira
vatn úr krananum".
Þannig er hann á meiri háttar
fundum. Og þannig var hann á
blaðamannafundi í París, þar sem
hann talaði samfleytt í tvær stund-
ir, mjög hrafct, með dálítið hásri
þrumurödd og suðurfrönskum mál-
hreimi. Hann er kjarnyrtur og jafn
vel klúr á köflum, en slíkt hefir
líka sína áhangendur.
Ilann er 35 ára gamall, og for-
tíð hans virðist á engan hátt merki-
ieg. Enn hefir ekki sveipazt um
hann sú duiarfulla hula, sem oft
umlykur trúarpostula. Hið eina, er
getur gefið upplýsingar um sjálfs-
meðvitund hans, er, að þegar hann
talar, jafnvel í fámennum hópi,
segir hann aldrei „ég“ heldur nefn-
ir sig ávallt með nafni — Poujade.
— og það gerir hann oft. Það er
greinilegt, að hann nýtur þess að
hafa í kringum sig margmenni,
enda nær hann valdi yíir múgn-
um með úthugsuðum aðferðum.
Það er hægt að vera bæði stjórn-
málamaður og leikari, án þess að
vera dularfullur.
Nánustu samstarfsmenn hans —
vínsölumaður, gleraugnasali, veit-
ingamaður, kaupmaður, flóttamað-
ur og ijósmyndari — nefna sjálfa
sig „liðsforingja Poujades". Þeir
hafa yfir að ráða hóp „varðmanna“,
stórra og sterklegra náunga með
band um handlegginn en eni þó
ekki í einkennisbúningi.
En þó er eitt leyndardómsfullt
við þennan foringja og lið hans,
sem hefir fengið kjöma þingmenn
um allt Frakkland með kosninga-
baráttu, sem hlýtur að hafa verið
dýr. Leyndardómurinn er: Hvaðan
koma peningarnir?
Þeir segja sjálfir, að þeir hafi
engu úr að spila, nema peninga-
seðlum, sem þeim áskotnast sem
framlög frá hinu og þessu fólki á
kosningafundunum. Að vísu fara
oftast fram samskot á slíkum fund
um. En þeim, sem hafa reynt að
komast að þvi, hve mikið safn-
ast, veitist erfitt að skilja, að það
sé nóg. Því ganga menn út frá, að
einhverjir enn óþekktir standi á
bak við hreyfinguna. Spurningin er
því ekki, hver sé Poujade, eða hvað
segir hann eða gerir, heidur til
hvers á að nota hann?
Fyrir bráðum þremur árum var
hann alls óþekktur maður fyrir
utan litla þorpið St. Cére í Corr-
eze, á hálendinu skammt norður
af Toulouse. Það er fagurt að aka
gegnum þetta landssvæði á sólbjört
um sumardegi, vegirnir bugðast i
hæðadrögunum meöfram ám og
iækjum og berar klappir skaga upp
úr gróðurlendinu. Gamlar halla-
rústir og smáþorp leiða hugann til
miðaldanna. Fyrir andspymuhreyí-
inguna var þetta svæði kærkominn
felustaöur, en síðan haía tímamir
breyitzt. Þarna kemur greinilega
fram einn af höfuðgöllum franskra
fjármála. Fólksfjöldi stendur í stað
eða minnkar við brottflutning, og
það er fyrst nú, að eitthvað hefir
verið gert til að lokka á þetta svæði
iðnrekendur, með því að reisa orku
ver, og gera bændunum meö því
kleift að skipta á uxakerrunni og
dráttarvélinni.
í St. Cére er ástandið eins og í
öðrum bæjum í nágrenninu. Þar
eru 3200 íbúar, og hvorki meira né
minna en 270 verzlanir, en eigend-
ur þeirra myndu heldur láta bera
sig burt, en að hætta verziuninni
af fúsum vilja. I nágrannabæ
nokkrum sjá 92 verzlanir fyrir þörf
um 3000 manns. Og hjá iðnaðar-
mönnum er ástandið lítið skárra.
Þetta svæði er baksvið poujad-
ismans, Pierre Poujade átti litla
ritfangaverzlun og blaðasölu við
aðalgötuna í St. Cére, en hann gat
ekki lifað á henni. 1940 losnaði hann
úr hernum, og flúði tveim ámm
síðar til Spánar, þar sem hann
sat í fangelsi í sex mánuði — siðan
áfram til Norður-Afríku, og í striðs
lok var hann kominn til Englands,
þar sem hann vann á flugstöð. Þeg-
ar hann fór gegnum Alsír, hitti
hann núverandi konu sína, þarlenda
stúlku, sem nú hefir alið honum
fjögur börn og er mjög falleg.
Dag nokkurn fyrir tæpum þrem
áruin komu nokkrir skatfcheimtu-
menn til St. Cére, til þess að lita
eftir bókhaldi kaupmanna þar. Það
fauk í Poujade, og hann varpaði
skattheimtumönnunum á dyr —
safnaði síðan saman nokkrum ná-
grönnum, og skipti þeim i flokka,
sem stóðu ógnandi fyrir framan
dyr verzlananna, sem skattheimtu
mennirnir ætluðu að heimsækja.
Um síðir urðu yfirvöldin að láta
í minni pokann.
Þetta var byrjunin. Þennan dag
komst Poujade að því, að hann
var mælskur — leiðtogi var í heim-
inn borinn. Þetta fréttist. Hann og
þeir, sem staðið höfðu með hon-
um fyrir framan verzlaninjar, voru
beðnir að koma til næstu bæja til
þess að skipuleggja sams konar and
stöðu við skattheimtumennina.
Þetta varð að hreyíingu, og ekki
hafði liðið heilt ár, þegar Poujade
yfirgaf verzlun sína, og tók að lifa
lífi leiðtogans — á stöðugu ferða-
lagi. Fyrir nákvæmlega einu ári síð
an boðaði hann til fjöldaíundar í
París. Fylgismenn hans .streymdu
til borgarinnar í aukajárnbrautar-
lestum, og enda þótt fylgismennim
ir væru ekki 200 þúsund eins og
Poujade hélt fram, og ekki einu
sinni 100 þúsund, var hann þegar
oröinn atkvæðamaður í opinberu
iífi. Hvaöa önnur hreyfing i Frakk
landi hafði getað saínað saman svo
mörgum áheyrendum siðan De-
Gaulle var upp á sitt bezta?
tölum, a‘ð sjávarútvegurinn
hefir að undanförnu hvílt
langsamlega mest á þeún verk
unaraðferðum, sem hafist var
handa um á árunum 1934—
37. Án þeirra hefði ekki verið
nokkur von til þess, að íslend
íngar hefðu getað sigrast á
brezka löndunarbanninu.
Þessu framtaki ríkisstjórn
arinnar á árunum 1934—37
var það ekki sízt að þakka,
að íslendingar sigruðust á
heimskreppunni, sem reynd
ist hins vegar ýmsum þjóðum,
er líkt var ástatt um, t. d.
Nýfundnalandsmönnum svo
þung í skauti, að þeir glötuðu
fjárhagslegu frelsi sínu.
Það er vissulega fyllsta á-
stæða til að geta þessa arfs
umbótastj órnarinnar 1934—
37 um þessar mundir, þegar
útgerðin er stöðvuð vegna
margháttaðrar óstjórnar. —
Málum hennar verður her-
sýnilega ekki kippt í lag,
nema með einbeittu átaki
umbótastjórnar, sem styðst
við helztu vinnustéttir lands
ins, líkt og stjórnin gerði á
árunum 1934—37.
Um miðjan dag í marzmánuði
tillti hann sér á einn áhorfenda-
bekkinn í þjóðarsamkundunni. Þar
var rætt um hegningu þeirra, sem
stæðu gegn ska.ttheimtunni. Það
lá við, að nærvera Poujades steypti
stjórninni af stóli, og hrin neyddist
til að hætta við hegningaráformin
og létta skattabyrðar kaupmanna.
Eitt sinn stóð hann upp, fór úr
jakkanum og losaði hálsbindið —
settist siðan aftur. Annað bar ekki
við. En þetta var nóg til þess, að
margir þingmanna fundu á sér
hættumerki. Síöan hefir hann oft
(Framhald á 6. siðu.)
Aukin samvima
milli stétta
Einn er sá flokkur á Ianði
hér, seni hefir það aðaímark-
mið að sundra og dreúa fólk-
ínu í sem flesta flokka og and
stæðar fylkmgar. Þessi flokk-
ur, sem nú er stærsti flokkur
á þingi, hefir haft hma gömlu
rómversku reglu „de»l ©g
drottna“, að Ie‘ðarljósi. Hanu
hefir lagt í það mikla vinnu
og núkið fjármagn að blása í
glæður haturs og flokkadrátta
milli vinstri aflanna og með
því nióti tekizt að skapa sjálf
um sér trausta aðstöðu. Síðan,
eftir að hafa áorkað þessu,
Iiggur Sjálfstæöísflokkurinn
vinstri öflunum á háls> fyrir
það að vera margklofin, og af
þeirri staðreynd dregur hann
þá ályktun, að þeim sé í engu
treystandi t>l að fara með
stjó.rn landsins. Maður skyldi
þess vegna ætla að S jálfstæðis
menn fögnuðu því, ef eitthvað
þokaðist í samkomulagsátt
milli v>nstri aflanna, en þó er
það svo, að ef útlit er fyr*r:
aukna samv>nnu m>ll> þeirra,
ætlar íhald>ð gjörsamlega af
göflunum að ganga og leggur
allt kapp á það að spilla fyrir
með alls konar blekkingum og
áróðri.
Uppistaðan í vmstri flokk-
unum eru bændur, verka-
menn og annað launafólk, er
raunverulega má segja að sé
eina og sama stéttm. Þe>rra
hagsmunir eru svo saman-
ofn>r, að þe>r verða ekk> glöggt
sundurgre>ddir. Það er deilt
um það hvort verkamaður-
inn á að fá 50 aurum hærra
eða Iægra í tímakaup og hvort
bóndinn á að fá ofurlítið me'ra
eða minna fyr>r kíló>ð af kjöt
inu- Þetta er raunverulega
allt aukaatriði, fund>ð upp t>l
þess að draga athyglzna frá
aðalatriðmu, gróðastéttun-
um, sem hanga á atvinnulíf-
>nu eins og sníkjudýr, sem
hef>r sog>ð s>g þar fast. Það
eru millilið>rn>r, sem leynt og
Ijóst eru verndaðir og dáðz'r
af íhaldinu, sem hirða mestan
gróðann, eða dettur nokkrum
í hug að bændur og verka-
menn hirði kúf'nn af þjóðar-
tekjunum.
Ekki er ósennilegt, að t>l ein-
hverra tíð'nda kunni að draga
í stjórnmálabaráttunni. Mörg-
um þykir nú sem málefni
þjóðarinnar séu heldur illa á
veg> stödd, og er varla heldur
v>ð góðu að búast, meðan sá.
flokkur, sem gerist opinber-
lega málsvari míll>liða og stór
gróðamanna, hefir aðstöðu
Þ1 að ráða gangi mála í þjóð-
félaginu. Þegar núverandz rík
isstjórn var mynduð gerði
Sjálfstæðisflokkur>nn það að
höfuðskilyrð>, að sem mest
frjálsræði yrð* í viðskiptum
og framkvæmdum. Mikið var
af því láÞð af forustumönn-
um Sjálfstæðisflokksins hví-
líka blessun það myiidi leiða
yfir land og þjóð, ef frelsis-
stefna fengi að ráða á sem
flestum sviðum, enda vissu
þeir að stefna þessi var lík-
leg til vinsælda meðal fólks,
sem ekki hefir vanizt því að
hugsa sjálfstætt eða þorir
ekki að viðurkenna staðreynd
ir fyrir sjálfu sér- Afleðingin
af frjálsræðinu er nú komin
í ljós. Dýrííðin eykst dag frá
degi, framleiðslan stenzt ekki
samkeppnina á alþjóðavett-
vangi og yfir atvinnuvegunum
vofir nú stöðvun. Margir eru
farnir að spyrja hvernig allt
þetta endi, og er það ekki af
ástæðulausu. Fyr*r dyruim
stendur að bæta úr þessu ó-
fremdarástandi og verður það
(FranibaU á 7. ElöuJ