Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 4
TÍMINN, þrz'ðjudaginn 10. januar 195S. 6 j.i(7. blaS, Fréfiabréf frá Hasiings: Friörik hörfaöi með menn yfir á kóngsvæn og undirbjó nýjar sóknaraðgerðir hann tefldi við Persitz, sem|ið.) 12. Rxe5, dxe5. 13. Dxd7, lék og kom upp afbrigði í Sikileyjarvöm þar sem hvítur lék Bfl—c4. Darga fékk ein- angrað peð á dfi, sem hvítur gerði að skotspæni smum. Þjóðverjinn lenti í slæmu tímahraki og tapaði 3 peöum, en að vísu var það á kostnað hvítu stöðunnar, en engu að' Kxd7. 14. Hf7. (Svartur er al- gjörlega glataður þar sem hann á peði minna og bisk- upinn er sýnum lakari en riddarinn.) 14. - Kc6. 15. Rc3, Hd8. 16. Hdl, Hxdl. 17. Rxdl, Kd 6. 18. Kfl, g6. 19. Hf2. (Hrókurinn á að styðja fram- rás peðameirihlutans á drottn síður átti Persitz að geta ingarvæng.) 19. - Bh6. 20. unnið ef hann teíldi ná-!Hd2, Ke6. 21. c4, Bg5. (Eina kvæmt. leiðin til að gera biskupinn Persitz. sem séniiega „ £ »■ 5. uviferð. 1. janúar fengu keppend- urnir frí og gátu því hvílt sig eftir fjórar erfiðar skákir, en veslings Ðarga, sem alltaf á biðskákir varð að tefia við Golombek og tókst Darga að vinna eftir nokkurt þóf. Ó- neitanlega sárabót fyrir hvíld- artapið. í dag lék Friðrik svo d4. gegn Korschnoi sem svar- aði með f5. Skákin var róleg framatiaf, því báðir skipu- iögðu lið sitt til sóknar. En skyndilega hófst mannskæð orrusta á miðborðinu, sem virtist vera Rússanum til nokkurs ágóða. Frið’rik hafði eytt allmiklum tíma á byrjun- ina og hugöist Korschnoi not- færa sér það, en þegar öld- urnar lægðu á miðborðinu var staða Friðriks íviö betri, en samt ekki nægilega góð til þess að takast mætti að vinna skákina, og sömdu keppend- urnir jafntefli. Þaö er ekki á iiverju skákmóti, sem mönn- um tekst að skora 75% gegn .Rússunum. En þetta hefur Friðrik gert á þessu móti og er það vafalaust merki þess að hann sé í þann veginn að komast í tölu stórmeistara. Ivkov, sem tapaði fyrir Korschnoi tókst nú að sigra Taimanof í stuttri skák, þar sem Taimanof féll í gildru í byrjuninni- Taimanof, sem hafði svart lék Sikileyjarvörn og fékk færi á að ná öðrum biskup hvíts og skaffa honum tvípeð á e-línunni En þetta hefði Taimanof átt að yfir- vega betur, því ólíklegt má það virðast, að Júgóslafinn gæfi færi á þessu, nema eitt- hvað byggi undir því.. Tai- rnanof tókst ekki að koma ssaönnum sínum á framfæri fyrr en hann fór í drottning- arkaup. En peð varð hann að iáta fylgja með, svo hvitum jpætti jafnt keypt. Eftir þetta lágu allar leiðir til Rómar fyrir Ivkov, sem gerði út um skákina með lag- xegri hróksfórn. Hjá Bretun- um Goiombek og Penrose komst ekkert að, nema það raem enskt var, þvi Penrose svaraði c4. með e5. og nefnist ioað Enski leikurinn. Golom- 'foek fékk góða stöðu út úr jgyrjuninni, en þegar hann átti að vinna rúm fyrir menn sína með því að hefja peða- íramrás á drottningarvæng, oá gerði hann nokkrar til- gangslausa leiki, sem gáfu Penrose frumkvæöið og tókst iionum að vinna áður en 4 úímar voru liðnir og losnaði aann því við biðskák í þetta fiinn. Corral hefur nú sótt í fsig veðrið og unnið tvær skák- r í röð. í þessari umferð átti iaann að etja við Fuller, sem er sterkur í flóknum stöðum, sn skortir raunhæft stöðumat. ií’uller hafði hvítt og lék e4. eins og hann er vanur, en ■Jpánverjinn svaraði eins og eðlilegt er með c5. Fuller fór it í vafasaman peðsvinning í miðtaflinu, sem hafði þær Hleiðingar í för með sér að oeöastaða hans sprakk í loft ipp og tvístruöust peðin í all- ; rr áttir, ef svo mætti að orði jcomast og var það sannar- v.ega raimarleg sjón að sjá, avernig þau urðu svörtu mönn unum að bráð. Skákiri fór í bið, esn varð ekki tefld frekar því Fuller sá að frekari barátta var þýðingarlaus og gafst því ,upp. Darga átti erfiðan dag öruggur með sigurinn gaf j færi á sér sem Darga fylgdi j fast eftir og varð Persitz að gefa heilan hrók til að foröa máti. í 51. leik hafði Darga yfirstigið tímaekluna öðru sinni og gafst Peristz því upp. Þjóðverjinn Darga hefir nú skotið sér upp á yfirborðið og hefur 4 vinninga úr 5 skák- uin. Ef til vill hefur hann ver- ið nokkuð heppinn í tveimur af þessum löngu biðskákum, en hið óbilandi baráttuþrek hans og þolinmæði hefur bor ið ríkulegan ávöxt eins og vinningarnir benda til. Röðin eftir 5 umferðir: Korschoi og Darga 4 v., Friörik ‘iVi, Ivkov 3, Taimanof og Corral 2 y2, Penrose 2, Fuller iy2, Golom- bek og Persitz 1. Skákir úr 5. umferð. Hv. B. Ivkov. Sv. Taimanof. Sikileyjarvörn. 1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, d6. 6. Be3, Rg4 (Betra var 6. - e5) 7. Bb5, Rxe3. 8. fxe3, Bd7. 9. 0-0, Re5. (Ef 9. - g6, þá 10. Bxc6, bxc6. 11.. Df3, f6. 12. e5, dxe5. 13. Rxc6, Dc8. 14. Rxe5, fxe5. 15. Df7|, Kd8. 16. Hadl og svartur getur ekki varið hinar margvíslegu hótanir. Ef 9- - e6 þá 10. Bxc6, bxc6. 11. Df3, De7. 12. e5, d5. 13. e4, c5. 14.exd5, cxd4. 15. d6 og vinn- ur.) 10. Rf3, Bxb5. 11. Rxb5, Dd7. (Ef 11. - g6 þá 12. Dd5 og svartur fær ekki við neitt ráð Hc6. 26. Rd5, Ki7. 27. a5!!, Hc5. 28. Ha2, e6. 29. Rb6, Bd8. 30. b4, Hc6. 31. c5, BxbO. (Leiðir svartan í glötun í tveim leikjum. En staðan er töpuð hvað sem svartur ger- ir, því liann getur aldrei var- iö e5 og b7 til lengdar.) — 32. axb6, Kf7. 33. Hxa6!! og svartur gafst upp. — Ef 33. - Bxa6, þá 34. b7 og frelsing- inn verður ekki stöðvaður. — Leiki svartur í 32. - Hc8, þá leikur hvítur engu að siður 33. Hxa6, bxa6. 34. b7, Hb8. 35. c6 og vinnur. — Mér flýgur í hug handbragð Capablanca, þegar ég athuga þess vinn- ingsskák Ivkovs. Hv. Friðrik. — Sv. Korschnol. Hollenzk vörn. 1. d4, f5. 2. g3, Rf7. 3. Bg2, e6. 4. Rf3, Be7. 5. 0-0, 0-0. 6. c4, d6. 7. Rc3, De8. 8. Hel, Re4. (Bronstein lék í 8. - Dg6 á móti Dr. M. Euwe í Zúrich 1954 og Euwe svaraði með 9. e4, fxe4. 10. Rxe4, Rxe4. 11. Hxe4, e5!!. Ekki Dxe4 vegna 12. Rh4 og vinnur.) 9. Dc2. Dg6. 10. Be3, Rxc3. 11. Dxc3, Rc6!!. (Ný leikur. Venjulega hefur riddaranum verið leik- ið til d7 og síðan til f6 og e4. En hérna er honum ætlaö það hlutverk að styðja framrás e-peðsins.) 12. b4 (eðlilegur leikur, en ef til vill ekki sá: bezti. Tilgreina kom 12. d5, Bf6. 13. Db3, Rd8. 14. dxe6, Rxe6. 15. c5 og hvítum hefur tekizt að opna línurnar sér í hag.) 12. - Bi6. 13. b5, Rd8. 14. c5, Rf7. 15. cxd6, cxd6. 16. Rd2. (Hvítur verður að fyrir- byggja þann möguleika að biskupinn á g2 lokist inni.) 16. - e5. 17. dxe5, dxe5. 18. Bd5, e4. 19. Bd4, Bxd4. 20. Dxd4, Be6M (Leikur, sem snýr taflinu við. Ef 21. Bxb7, þá 21. - Had8 og síöan Rg5 á- samt f4, sem yrði hvítum um megn vegna þess hve menn hans standa illa.) 21. Bxe6, Dxe6. 22. Hecl!! (Bezt.) 22. - Had8. 23. Dc4, Hd5. (Friðrik áleit Dg6 væri betri leikur.) 24. Rfl, Rd6. 25. Db3, He8. (Ekki 25. - Rxb5, vegna 26. Hc5!!.) 26. a4, f4. 27. Hdl, Hxdl. 28. Dxe6t, Hxe6. 29. Hxdl, g5. 30. Hd5, h6. 31. Rd2! Kf7. 32. Rb3 (samið' jafntefli) T. d. 32. - Ke7, 33. Rc5, Hg6!. 34. He5t, Kf6. 35. He6f, Kf7. 36. He5). 6. umferð. Baráttan um fyrsta sætið er að ná hámarki sínu, og virðist Rússinn Korschnoi eiga mesta möguleika vegna þess, að Friðrik og Ivkov eiga eftir að glíma innbyrðis, en sú skák verður tefld í síðustu umferð, og ef Friðrik verður ekki fyrir neinu óhappi fyrir þá skák, má búast við spenn- andi keppni. Ivkov hefur færzt mjög í aukana upp á síðkastið, og má búast við honum og Taimanof, sem hættulegum andstseðingum fvrir Korchnoi og Friðrik. Friðrik tefldi við brezka meistarann Gclombek. Frið- rik fékk opna b-línu og hóf sókn gegn drpttningarvæng. En þar var við rámman reip að draga oe varð Friðrikl lítið ágengt. Eftir ónákvæm- an leik frá Friðriks hendi tókst Golombek að hefja gagnárás á drottninerarvæng og varð Friðrik að hörfa með nokkra menn yfir á kóngs- i-cono'írm og nndirbúa sóknar aðgerðir á nvium vígstöðvum. Golombek hugðist láta kné f.vlg.ia kviði á drottningar- vængnum og lék riddara nið- ur á c3, en Friðrik gerði sér lítið fyrir og drap hann með pptta bafði sá enskl ekki tekið með í reikninginn og varð að snúa liði sinu til varnar. Friðrik kom riddara niður á d6, og reyndist hann svörtum svo bungur í skauti, að hann fórnaði hrók fyrir hann til að afstýra yfirvof- fFrimbald á « síðu.> <»®S®Síí5«SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSS$SSS$SSSS$SSSSSSSSSSSSSCSSSeiSSS«SSSa Rafgeymar Verð á rafgeymum mun hvergi vera Iægra! CRAMPTOX RAFGEIMAR, HLABNffi: 6 volt 100 ampertímar kr. 275,00 6 volt 120 ampertímar kr. 350,00 12 volt 60 ampertímar kr. 425,00 Býdur nokkur betur? ALLT Á SAMA STAÐ H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118 Sími 8 18 13 tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSðSSaí FRIDEN TRYGGJA GÆÐIN HEIMSVIÐURKENND MERKI <30^ (Jlhdlr , Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af ADDO-X samlagningavélum iH iM Friden- kalkulatorum MDLTO marg- föidiaííarvéiar Þaö horgar sig að kaupa aðeiais vönd- uðustu gerðir af reiknivéium Magnús Kjaran Umboðs- og hesísSverzlun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.