Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 7
Hvar eru skipin Bambandsskip. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- felí er á ReySarfirði. Jökulfell kem- lir á morgun til Rostock. Dísar- fell fór 7. þ. m. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Litlafell er væntanlegt til Faxaflóa í kvöld. Helgafelí kem- lir til Helsinki í dag. Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík á föstu- flaginn vestur um land til Akur- eyrar. Esja kom til Reykjavíkur í ixótt að austan og norðan. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Bkjaldbreið er á Húnaflóa á suður- leið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík síðdegis í flag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Stykk- ishólms, Hjallaness og Grundar- fjarðar. Eimskip. Brúarfoss kom til Hamborgar 5.1. frá Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykjavík í morgun 9.1. til Kefla- Víkur. Fjallfoss fór frá Leith 8.1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Rotterdam 10.1. til Antwerpen og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith á morgun 10.1. til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Húsa Vík um hádegi í dag 9.1. til Hrís- eyjar, Siglufjarðar, Drangsness, Hólm'aVíkur, Vestfjarða og Reykja- Víkur. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 7.1. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss er í Reykjavík. Ti-öllafoss kom til New York 6-1- frá Reykjavík. Tungufoss fer frá Kristiansand 10.1. til Gautaborg- gjr og Flekkufjarðar. Flugferbir Elugfélagið. Sólfaxi fór til Lundúna í morgim. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 i kvöld. Flug- yéiin fér áleiðis til Osíó, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8,00 f fyn-amálið. í dag er ráðgért að fljúga til Ak- Ureyraf, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- éyrar, Sáuðárkróks, Vestmanna- eyja og :Þíiigeyrar. Á morgún er ráðgert að fljúga til Akureyfar ísafjarðar, Sands og .Vestmannaeyja. JjOftleiðir. Saga, sem átt iað koma í morgun frá New York á leið til Evrópu, liefir tafizt í Bandaríkjunum vegna flveðurs, og er væntanleg til Reykja Víkur seinni partinn á morgun. r' Ur ýmsiim attum Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að koma til viðtals í feirkjuna á fimmtudag kl. 6,30. , Þorsteinn Bjömsson. J982 kr. fyrir 9 rétta. Vegna niðurfellingar eins leiks og óvnt.ra úrslita í nokkrum leikjum, bomu ekki fram fleiri en 9 réttir leikir, og það aðeins á 1 seðli, sem tilýtur 1982 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 496 kr. fyrir 9 rétta ;(2). — 2. vinningur 99 kr. fyrir 8 rétta (20). Vinningar í getraununum. 1. vinningur: 496 kr. fyrir 9 rétta (2). 2. vinningur: 99 kr. fyrir 8 rétta ,(20). 1. vinningur: 3102 (2.9, 10.8). 2. vinningur: 1245 (1.8) 2880 2912 3101 (4.8) 14920 (2.8) 16570. Jfvenfélag Langholtssóknar. Fundur í kvöld í kjaliara Laugar- neskirkju. j MVÐ.ViaHaVNÍUOlilKX L; vxvavs 8i oo fi TIMINN, þriðjudaginn 10. janúar 1956. Imibrot (Framhald af 1. síðu). inn í Rannsóknarstofu Há- skólans og hafði þjófurinn á brott 6-900 krónur. Rann- sóknarlögreglan hefur að undanförnu unnið að rann- sókn þess máls, og hefur þjóf urinn verið handtekinn. Máttúruvernd (Framhald aí 1. siðu). um landslag, gróðurfar og dýralíf. Skal almenningi leyfð ur aðgangur að þeún. Heim- ilt er að taka slik lönd eignar- námi. Náttúruspjöll- í frv. er lagt bann við hvers konar röskun á sérkennilegu landslagi eða merkum nátt- úruminjum með sandnámi eða öðru jarðraski. Er mmnzt á ýmis náttúru- spjöll í þessu sambandi svo sem spjöllin við Grænavatn, Grábrók og Helgafell í Vest- mannaeyjum. Er talið full- víst, að ef lögin um náttúru- ] vernd hefðu þá verið í gildi, hefði ekki komið til þessara náttúruspjalla. Saga þjóðgarðanna. Bandaríkin urðu fyrst allra landa til að koma á löggjöf um almenna náttúruvernd og hafa þau friðlýst stór lands- svæði, sem kunnugt er. Ev- rópumenn tóku þetta svo upp eftir Bandaríkjamönnum. Auglýsingaspjöld bönnuð. í frv. er ákvæði, sem koma skal í veg fyrir viðskiptaaug- lýsingar utan kaupstaða og kauptúna og áróðursspjöld á sömu svæðum. Er þetta þekkt ur erlendur siður, þó að sum lönd banni þetta og telji það náttúruspjöll. Þó nokkuð hef- ir borið á ósóma þessum í ná- grenni Reykjavíkur og hafa sumar þær auglýsingar jafn- vel verið ritaðar á erlendu máli. Frv. gerir ráð fyrir að stemma stigu við öllum slik- um erlendum ósóma. SKIPAUTGCRÐ - RIKISINS „HEKLA” vestur um land til Akureyrar hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi tU áætlunarhafna í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. „Skjaldbreið” tU Snæfellsnesshafna og Flat eyjar hmn 14. þ. m. Tekið á móti flutnmgi i dag og á morg un. Farseðlar seldir á föstu- dag. „Herðuhreið" austur um land til Fáskrúðs- fjarðar hinn 14. þ. m. Tekið á mót iflutningi til áætlunar hafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. . IE a f ttta g'iis-.sa 111 la.i>'ii i uga véfa r Taka 99.999.999.99 í útkomu. Beinn frádráttur, Kreditsaldo. Tveir gluggar eru á vélinni, sem sýna jafnóðum útkomu og hvað sÞmplað er hverju sinni. Verð kr. 3900,oo vél, Iiamlkitúln Ilafmaiiusriívélai* Verð kr. 2850,oo með tugadálkastilli, sem er ómissandi við alla skýrslugerð og reikningsskrift, gleiðletursstiliingu sjálfvirkum valsi og sjálfvirkri undirstrikun. Verð kr. 7.600,oo cg 77200,oo Skrifstofii-ritvélax* með 24—62 cm. valsi tugadálkastilli fyrir kýrslugerð og rerkningaskrift, valsinn má taka af og láta annan á, stærri eða minni eftir ástæðum, 5 iínubil , . ;4> - gieiðletursstillin g 6 ásiáttarþungar. Verð frá kr. 3290,oo Ferðaritvélar 4 ásláttarþungar. Leturrammana má taka úr og lát-a í með einu handtaki, þannig að hafa má á sömu véhnni nær öil tákn og stafi, sem hver og einn óskar. Verð kr. 1505,oo RHEINMETALL verksmiðjurnar í Þýzkalandi eru stærstu skrifstofuvélaverksmiðjur í Evrópu. RHEINMETALL vörur eru heimsþekkt gæðavara. RHEINMETALL hefir áratuga reynslu á íslandi. Athugið að ofangreint verð hækkar vegna hækk- unar á bátagjaldeyri, þegar næsta sending kemur (nema ferðaritvélar). BORGARFELL h.í. Klapparstíg 26 — SSmi 1372 llppboð á óskiíðhestum Tveir rauðir óskilahestar verða seldir á upp boði að Reykjadal í Mosfellssveit, miðvikudag- inn 18. janúar 1956 kl. 2 e. h. Hreppstjóri Mosfellshrepps. ÞOKKIJM AUÐSÝNDA samúð og margskonar að- stoð vegna fráfalls og jarðarfarar móður minnar SIGRÉÐAR PÁLSDÓTTUR Hrauk Fyrir mína h.önd og annarra vandamanna. Þórður Stefánsson. f Hver dropi aí Esso sumrn-1 | ingsolíu tryggir yður há- j 1 marks afköst og lágmarksj viðhaidskostnað f Olíufélaglð h.f. Eími 316 00 B inmiimimnniKMiiuasaaaiacPtuimnnrniitiuiminmiMiiimB •miiiiitimiimimBsiiiiBiEimmmtcmtmtiiiiiiiiiniiiMiiB | Takið eítir! | f Tveir ungir menn óska eítl I ir vúinu. Margt kemur tú | f grema. Tilboð merkt „Vest| 1 firzkir“, sendist afgreiðslu | f blaðsins. I z 5 iiiiiiiiumiimmmEiimimiiiiiniioitiitniiuitinimn^ , PILTAJR «f »18 «lgil cttlk- una. þ* i ég HRHfGAMA. KjaitEU Ásmundaaon fullsmlður Aðalstræti 8. Sími 1288 Reykjavlk Þúsundír vita s f að gæía íylgir hringmium | \ frá SIGURÞÓR. iiiiiiiiiimnmiiliRHiRiiiiiiiimmiiinuiiiiiimiiiniiiiiiiiiNHBgHi = s Tapað f hefi ég í s.l. júllmánuði | i brúnum hesti stórum. —| | Mark: Fjööur og bitið aft-| | an vínstra. Ef einhver yrði 1 I hestsins var, vinsamlegast 1 i látið mig vita. I GESTUR GUÐMUNDSSON | i Reykjahlíð Sími 4136 i = 5 Eru skepnurnar 09 heyíð fryggi ? I EAM\/TMWcrirro;'ínKffi’.irKi(&ÆJ»,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.