Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 6
TIMINN, þrzðjudaginn 10. janúar 1956i 7. blað. PIÓDIEIKHÖSID I Jtmsmessu- draumur eftir William Shakespsare. Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning fiinmtudag kl. 20. í deigkmnl Sýning mið'vikudag kl. 20,00. SíÖasta sinn. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn tngardag, annars seldar öðrum. Hér kemur verðlaunamynd ársins 1954: A eyrinmi (On tlie Waterfroat) Amerísk stórmynd, sem allir hafa beðið eftir. Mynd þessi hefir fengið 8 heiðursverðlaun og var kosin bezta ameríska myndin árið 1954. Hefir ails staðar vakið I mikla athygli og sýnd með met- I aðsókn. — Aðalhlutverk: Hinn vinsæli leikari Bönnuð innaa 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. BÆJARBf'Ö — HAFNARFIRÐl - Hátíð í Napoli Stærsta dans- og söngvamynd, sam ítalir hafa gert til þessa, t litum. Aðalhlutverk: Sophia Lorea . Alltr frægustu söngvatar og dansarar Ítalíu koma fram í þessari mynd. Sýnd kl. 9. Loginn frá Calcutta Spennandi amerisk mynd. Sýnd kl. 7. TJARNARBÍÓ aími »433, Itvít }ÓI (White Christmas) Aðalhlutverk: Bing Croshy, Danny Kaye, Rose- mary Clooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. TRIPOLI-BfÖ Hún (Elle) Bráðskemmtileg, ný, þýzk-frönsk stórmynd, gerð eftir skáldsög- nnni „Celine“ eftir Gabor von Vaszary. Aðalhlutverk: Marina Vlady Walter Giiler, Na-lja Tiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnurn innan 16 ára. Danskur texti. HILMAR GARÐARS hér aðsdómslögraað ur Málflutningsskrifstofa Gamla bló, Ingólfsstræti. Síml 1477. | | ÍLEIKFEIAG; "reykjavíkuf^ Kjamorha otj tevcnhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16— 19 og á morgun eftir kl. 14. — Sírni 3191. Fáar sýningar eftir. Hafnarfjarð- arbíó 9243. Reyina (Regim Amstetten) Ný, þýzk, úrvalskvikmynd. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BfÓ A hjarðmanna- slóðum (Way of a Gaucho) Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Síml «444. Sterímslið í Svarta Lóni The Creature from Black Lagoon Bönnuð hörnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Yusteir hrrnður Ný, spennandi bandarísk stór- mynd í litum, gerð eftir frægri Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. AUSTURBÆJARBÍÖ Lucretia Boryia Danskur skýringartexti. Aðalhlu'bverk: Martine Carol, Pedro Armendariz. Bönnuð börnum innan 16 ára. •feýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). verður mynduð í Frakklandi, ef þaö þá tekst. Jafnaðarmenn og radikalir munu reyna að halda saman og marka stefnuna á fund- um sínum um næstu helgi. Flestir spá því, að þeir muni koma sér saman um ákveðna stjórnarstefnu og leggja hana svo fyrir aðra flokka. í þessari stefnuskrá verða sennilega fjögur meginatriði: Lausn Alsíi-málsins, aukin efnahagssam- vinna Vestur-Evrópuríkjanna, kos- ið verði til þings í einmenningskjör dæmum og hafizt verði handa um stórfellda sókn í húsnæðismálun- um. Víst þykir, að konunúnistar geta ekki gengið aS þessari stefnu- skrá, en eftir er að vita, hvað flokk ar núverandi stjórnar gera. Þeim mun veitast erfiðast að ganga að tillögum Mendes-France í Alsír- málinu. Víst þvkir, að forsetinn muni fela einhverjum úr flokki radikala efía jafnaðarmanna stjórnarmyndun. Mollet er sagður styðja Mendes- France s^gi forsætisráðherraefni, en margir flokksbræður hans vilja að jafnaðarmenn hafi stjórnarforust- una og koma þá til greina Mollet sjálfur, Pineau og Ramadier, sem var nú kosinn aftur á þing, en hann féll í kosningunum 1951. Þ. Þ. Fréttabrét ... (Framh. af 4. sISu.) andi máthótunum. Þegar skákin fór í bið hafði Friðrik peð framyfir, en Friðrik varð að tefla mjög nákvæmt ef honum átti aö takast að vinna skákina. Eftir rúma 40 leiki var komið upp hróks- endatafl, þar sem Friðrik hafði peðið framyfir, en nú höfðu erfiðleikarnir minnkað og Friðrik þurfti bara að telja upp að tíu öðru hvoru og þá var björninn unninn. Korschnoi lék hvítu mönn- unum gegn landa sínum Tai- manof, sem er sérfræðingur í Sikileyjarvörn, en Korsch- noi lék alls óhræddur e4, og Taimanof svaraði með c5. Taimanof fitjaði upp á nýj- ung í byrjuninni og virtist eiga góða möguleika. Korsch- noi fórnaði riddara, en með því kom hann í veg fyrir hrókfærslu hjá Taimanof. Þó virtist ekkert afgjörandi í þessari fórn og sömdu kepp- endur jafntefli með því að þráleika. Ivkov svaraði e4 hjá Darga með e5 og kom út spánski leikurinn. Snemma í skákinni fékk Darga valdað frípeð á e5 og virtist það vega upp á móti veikleikanum í peðastöðu hans á drottning- arvæng. D-línan opnaðist og drottningarkaup fóru fram, en við kaupin kom Darga hrók upp á 7. reitalínu hjá Ivkov og hugðist þjarma að honum, en Ivkov hafði séð lengra og bauð hrókakaup, sem Darga ekki þáði, heldur lék hrók sínum beint í gildru, er Júgóslafinn hafði búið honum og tapaði skákinni litlu síðar. Corral beitti sömu árásinni gegn Nimzo Ind- verja og ætlaði bersýndega að hefa kóngssókn, en Persitz tókst að „blokkera“ peðastöð- una á kóngsvæng og flutti hann síðan kónginn yfir á drottningarvænginn og tókst að brjótast í gegn á h-línunni og mátti Spánverinn gefast upp eftir rúmra 9 klst. bar- áttu. Penrose og Fuller tefldu flókna skák og erfiða og sömdu jafntefli, þegar þeim fannst umhugsunartíminn orðinn of naumur. Röðin: Korscnoi, Friðrik 4y2, Ivkov og Darga 4, Taimanof 3 og aðrir minna. HANS MARTIN: SOFFIA BENINGA — En hvað þér eruð heillandi í kvöld, sagði hann og kyssti hönd hennar. — Þakka yður fyrir, Vincent. Þér kunnið að slá gullhamra' eins og venjulega. Eru allir komnir? Ég er nokkuð seint á! ferðinni. l! — Ekki of seint, en þér getið heldur aldrei komið of snemma. Hún heilsaði hinu fólkinu, og gamanyrðum í hálfkæringf rigndi yfir hana. — Enn ein á ferð’inni, Soffía. Hvað hefiC maðurinn yðar nú i'yrir stafni? — Hann er farmn tU Parísar- ! — Til Parísar? Ekki nema það þó. — Hann átti þangað brýnt ermdi, sagði hún. — Hann var nú ekki allt of kurteis við okkur í gærkveldi. — Hann á svo annríkt. { — Hann hefði nú samt getað heilsað okkur glaðlega. — Hvað er hann alltaf að gera niðri í fjöru, þessi naktí villimaður? j — Hann er alltaf að mála, sagði Soffía. — Sýnið ykkur þær myndir. — Hann fór með þær til Parísar. — Hvað viljið þér drekka, Soffía? — Einn Martini, nei tvöfaldan- — Varlega, Soffía. — Það er 14. júlí á morgun. Fólkið masaði, og Soffía hlustaði á, reyndi að taka þátt' í þessu heimskulega þvaðri, en gleymdi sér þungt hugsandJ þess á milli. Vínið sveif á hana, en hún gat lítið borðað. Nú! var hún þögul og leiðmleg ems og Bernard hafði verið, og hún hafði ásakað hann fyrir það. — Soffía, þér eruð ekki kát, sæta. J — Ég er dálítið þreytt, svaraði hún . — Þá skulum við dansa. 1 Hún tók um hinn boðna handlegg. Hún hafði lært bennan hæga, seiðandi vals sem unglingsstúlka í Austur-Indíúm. Og meðan hún sveiflaði sér eftir tónunum, leitaði hugurinn tH bernskuáranna þar. ’{*-■'; ~ I — Þér eruð mjög falleg í kvöld, Soffía, fallegri ep, pokkrij smni fyrr, ofurlítið þunglynd, en samt falleg. Er nokkuð að? Hún svaraði ekki spurningunni en dvaldi áfram í heiml minninganna frá Jöfu. *■ — Ég þakka, sagði hún, þegar laginu lauk, og hann leiddf hana aftur að borðmu. Þar sátu konurnar einar eftir, karl^ mennirnir höfðu þegar gengið inn í spilasalinn. I — Eigum við ekki að ganga líka þangað inn og leggja svolítið undir, aðeins lítið- í spilasalnum ríkti hin stjarfa' eftirvænting sem beindist emgöngu að grænu borðunum. Nú voru hinir skrafhreifu vinir hennar þögbr. Tenmgarnir skopp uðu án afláts, og spilastjórnendurnir rökuðu saman spila* penmgunum. Þarna voru emnig sumar vinkvenna hennaB með rauðar og grænar plötur í höndum og sigarettu í munn* vikinu. Soffía reykti ekki. I — Eigum vjð ekki að spila líka? Vincent Valérm stóð vi9 hlið hennar. ! — Nei, mér finnst það fáránleg skemmtun. — Þá skulum við leggja undir saman- Það færir gæfu, eðaí óskið þér ekki efth- gæfu? sagði hann. ~ Hána hefi ég, Vincent, þakka yður fyrir. — Það er ekki að sjá á svip yðar, Soffía. — Á ég þá að segja yður sannleikann? Mér leiðist og ég vil helzt fara heim. .! — Má ég fylgja yður? ^ — Dveljið heldur lengur við spilm. ^ —- Bíllmn mmn er hérna við næsta horn. Þau óku hægt eftir strandveginum. Þegar hann leitaðJ eftir hendi hennar, dró hún hana að sér- — Er éitthvað að? 1 — Ekki fremur en venjulega. Þau þögðu bæði, unz bíllinrí nam staðar við garðshliðið heima hjá henni. I — Góða nótt, Vincent. Flýtið yður nú aftur í spilasalmnj — Þér bjóðið mér ekki inn andartak? — Nei, Vincent, ég býð karlmönnum aldrei inn svona seint', að minnsta kosti ekki þegar maðurinn minn er ekki heima. — Mér fmnst, að þá hefðuð þér einmitt ástæðu tU þess. 1 Þetta var gamla ásóknin, en hún vísaði henni hlæjandi ð! bug, þótt henni væri hún venju fremur ógeðfelld í þetta smn. — Góða nótt, Vincent- Ég á eiginmann og dóttur, og ég elska bau bæði. i — Eruð þér mér reið? Það er von, þér eruð þreytt og þa<S er eitthváð að. Sjáumst við ekki á morgun? ! — Liíklega ekki. Ég verð að hvíla mig. Það hefir verið oí miki'ð um samkvæmi undanfarið. | Soffía gekk heim að húsinu og heyrði bílinn renna hægfí brott. Hún stóð um stund kyrr við rúm Maríönnu og horfðl á sofandi barnið. Svo klæddi hún sig hægt úr samkvæmis-i kjólnum og smeygði sér í víðan silkikyrtil- Hún gekk út Ú svalirnar og horfð' á júlítunglið, sem sveif í móðu út vi3 sjóndeildarhringmn. Hún settist í körfustól. Bernard, sagðí hún við sjálfa sig, því sátum við ekki hérna saman á kvöldin?! Hvernig hafði samlíf þeirra getað lent í slíka flækju, þettSS samlíf, sem hafði byrjað svo vel fyrir tólf árum. » j Þegar hún kom heim og smeygði sér úr loðkápunni í for« dyrinu, heyrði hún móður sína hlæja hátt. Það var óvenjtf" j"F t' 9,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.