Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.01.1956, Blaðsíða 5
7. blað. Þi'tðjfid. 10. jtnuntr Nýjar heyþurrkun- araðferðir Fimm þingmenn Framsókn arflokksins, Jörundur Bryn- jólfsson, Helgi Jónasson, Ás- geir Bjarnason, Andrés Eyjólfs son og Eiríkur Þorsteinsson lögðu fyrir sameinað Alþingi í haust syohljóðandi tillögu um rannsókn nýrra heyverk- unaraðferða: „Alþingi ályktar að fela rík isstjórninni að skipa í sam- ráði við Búnaðarfélag íslands þriggja manna nefnd til þess að kynna sér nýjar heyverkun araðferðir hér á landi og er- lendis og árangur þeirra. Nefndin skili áliti td ríkis- stjórnarinnar fyrir lok janúar mánaðar n. k. Kostnaður við nefndarstörfin greiðist úr rík issjóði“. Óþurrkarnir sunnan lands og vestan s. 1- sumar, segir í greinargerð' tillögunnar, hafa enn á ný vakið athygli alþjóð ar ájdjeirri hættu, sem stöðugt vofir ýíir landbúnaðinum, með an ekki eru fyrir hendi mögu- leikar tii að koma í veg fyrir almennar stórskemmdir á hey feng bænda af völdum tíðax-- fai'sinsr-Ýmsar aðferðir hafa verið reyndar í þessu skyni. Má þar fyrst og fremst nefna votheysgerðina, sem tíðkazt hefir um nokkra áratugi og víða gefið ágæta raun. Nú síð ustu árih hafa margir bændur komið á hjá sér súgþurrkun, sem oftast auðveldar mjög verkun héýjanna, en virðist hins vegar ekki vei’a einhlít í verstu sumrum, þegar sífelld- ar úrkomuí eru og loftrakinn er mestur. Enn fremur þurfa að fara fram athuganir á fóð urgillí heysins eftir hinum ýmsú • heyvei’kunaraðfei’ö- um. Þá hafa nú íxýlega verið flutt hingað til lands súgþurrk unariæki með lofthitun. Hita þau loftið með hi'áolíu- bre_hhslu, um leið og því er blásið. Erlendis hafa nú í seinni tíð verið teknir í notk un stórvirkir heyþurrkarar. þar sem blaútt hey þornar á svipaðan hátt og fiskúi'gang- ur í beihamjölsverksmið'jum, og virðist heyþurrkun af þessu tagi fara mjög vaxandi erlend is- En upplýsingar um hey- þurrkun þessa eða heyþurrk- unarverkámiöjur eru ehn af skornum skammti hér á landi. T. d. er nauðsynlegt að afla tipplýsiöga um stofnkostnað og rekstrarkostnað ýi'ð þurrk- unina og á hvern hátt slík verkunaraðíerð geti helzt orð- ið hinum dreifðu sveitabyggð um hér á landi að gagni, ef um það er að ræða. Virðist óhjákvæmilegt, að fai’ið verði utan til þess að kynna sér tælc in og þurrkunaraðíerðina, þar sem hún hefir verið reynd í framkvæmd, t. d. í Bretlandi og Kanada. í greinargerð tillögunnar segir, að eðlilegt væri, að néfnd sú, sem skipuð yrði sam kvæmt tillögunni, ef sam- þykkt verður, gerði áætlun úm samræmdar framkvæmd- ir til að tryggja landbúnaðinn gegir stóráíöllum af völdum þurrk'a, þegar þau ber áð hönd um- Kæmi þá til mála.'að þær framkvæmdir miðuðu jöfnum höndum að því aö auka þá heyverkun til öryggis, sem reynd heÞr verið hér á landi TÍMINN, þr/ðjadaginu 10. jaraáar 1956. ERLENT YFiRLÍT: __________________*• menn, en íékk 85 þingtnenn í kasn- ingunum 1951. Lýðveldisfylkingin imm sonniiega ckki leiía sér iiðs lajá ncknni en g’efa öðrum flokkum kost á að siyðja stefnu Iiennar Þessa vikuna mun verSa tíðinda- lítið í frönskum stjórnmálum. Ýms ir höfuðleiðtogarnii' eins og Mendes Prance, Paure og Mollet héldu frá París um seinustu helgi og munu dvelja á fjallahótelum fram eftir þessari viku. Þar munu þeir hugsa' betur ráö sitt. Um nsestu helgi mun 1 svo byrja aftur að færast líf í frönsku stjórnmálin. Þá rnunu bæði radikalir og jafnaðarmenn halda flokksfundl og mun stefna þessara flokka verða ráðin þar. Hið nýkjörna þing mun svo koma saman 19. þ.. m. og niuii verða hafizt handa um j myndun nýrrar ríkisstjórnar strax og það heíir lokið að ganga frá j kjörbrófum og kjósa sér forseta. j Það kann að geta tekið nokkra daga, Úrslit þingkosninganna 2. þ. m. mun að öllum líkindum leiða til þeirrar niðurstöðu, að exm örðugra verður að koma fótum undir starfs hæfa stjórn en áður. Ástæðan til þess er sú að þingfylgi öfgaflokk- anna til hægri og vinstri hefir auk izt. Að vísu eru þingmenn komm- únista og Poujadista færri saman- lagt en þingmenn kommúnista og Gaullista voru fyrst eftir kosning- arnar 1951, en margir af Gaullistum voru strax fúsari til samstarfs við aðra flokka en líklegt er að Poujad- ista verði. í kosningunum 1951 voru þrjáv að ASalforingjar lýðveldisfylkingarinnar Mendes-France og Guy Molleí. um, þrátt fyrir hlufcfallsiega minna atkvæðamagn en 1951. Þsir iiafa þó ekki náð þessari þingsætatöiu, sem þeir höfðu fyrir kosningaraár 1951, en þá hctfðu þeir u<m 180 þing- sæti í stað 150 þin. saeta nú. Kommúnistar og bar.damenn þeirra fengu 5.4 ir.iilj. atkv. o, 25.3% af atkvæðamagninu. 1351 fenr u þeir 5.0 millj. atkvseða og 26,5% a.í at- kvæðamagninu. Þeir iá nú 145 þing i menn, en 1951 fengu þeir 93. Ean er ekki endaniera ráS 13 i Jafnaðarmenn fengu 3.2 mi'Ij. at- hvernig þingsætin skiptast, bví aS | ixvæða 03 15% af abkvæðamagninu. vafi leikur á um sum, og fer :aú 1 Árið 1951 fengu þeir 2.7 millj. afc- fram endurtalning afckvæða í mörg | kvæSa og 14,4%. Nú fá þeir 88 þing- aifylkingar, auk margra smáflokka. I llm kjörd£emum. Bráðabirgðaniður-j ™nn, en fengu 1951 94. Vinstri ' stöður benda tú, að kommúnistar nienn, sem fylgja jifnaðannönn- Þessar fyikingar voru kommúnistar, Gaullistar og miðfylkingin, sem; ha|j fengið um 150 þin--.menn, j um> íen?u nu 355 þús. atkv. og náði til jafnaðarmanna, radikala, j p0ujadistar um 50, lýðveldis'ylking- | 1-6% af atkvæðamagninu, en feníu katólska flokksins og ýmsra smærri miðflokka. Vegna þess, að miðflokk arnir stóðu þannig saman, hlutu þeir þá allmiklu fleiri þingsæti en þeim bar, í hlutfalli við atkvæða- magn, því að samkvæmt kosn- ingalögunum, fær sú samsteypa, er hlýtur yfir 50% atkvæða í einhverju kjördæmi, alla þingmennina þar. Nú voru aðalfylkingarnar fjórar, þ. e. kommúnistar, Poujadistar, lýð- veldisfylkingin, sem mynduð var af jafnaðarmönnum og' radikölum und ir forustu Mendes-Prance, og stjórn arfylkingin, sem var mynduð af radikölum undir forustu Faure, katólska flokknum og ýmsum íhalds sinnuðum miðflokkum. Miðflokk- arnir höfðu þannig klofnað og má kenna það fyrs.t og fremst persónu! legum ágreiningi milli.þeirra Mend- | es-Prance og Faure, því að málefna | lega virðist þ?im ekki bera mikið; á milli. AfleiÖing þessa klofnings j miSflokkanna varð sú, að komtn-! únistar og Ppujadistar. fengu.miklu 1 fieiri þingsæti en ella. Kommúnistar , einir bættu við sig um 50 þingisæt- : in 160 og stjórnarfy'kingln 180 Nckk ur þingsæti skiptast milli ýmsra smáflokka. Töiur þessar eru fyrst og fremst miðaðar vi-5 Prakklaud sjólft, sem á 544 fulltrúa á þinginu, en frá nýlendunum eru 83 þing- menn, svo að alls eru þinrmenuirnir 627. Þegar er búið að kjósa 5? af íiýlenduþincmörmunum, en úrslitin þaöan eru ekki íurkunn. Eftir er að kjósa í Aisir, sem heiir 30 þing- fulltrúa. Bráðabirgðatö’ur um atkvæða- magn flokkanna í kosningunum eru á þessa leið, en þá er aðsins miðað við Frakkland sjálft, en nýlend- urnar ekki teknar með: i 1951 41 þús. og 0,2%. Þeir fehgu nú 4 þingsæti, en fengu 1951 3 þing sæti. Radikalir og bandamenn beirra fengu 2.9 millj. atkvæða og 13.6% af afckvæðamagninu. Árið 1951 fsngu þeir 2.1 millj. atkvæð'a 05 10.9%. Þeir fá nú 71 þingsæti, en fengu 1951 82. Hér eru taidir í einu lagi bæði fylgismenn Mendes-Prance og Faure. Þingsætatapið bitnaði aðal- lega á fylgismönnum Faures, og at- kvæðaaukningúi er aðallega hjá Mendistum. Kaþólski flokkurian fékk 2,3 milj. atkvæða og 10,671. af atkvæðamagn- inu. Árið 1951 fékk hann 2,3 milj. og 12,2%. Hann fær nú 70 þing- Oháðir miðflokkar, ihaldsfloklc- ar og brot af Gaullistum undii’ forustu Pinay utanríkisráðherra 3,0 milj. atkvæða og 14,1%. Árið 1951 fengu þessir flokkar 2,3 milj. atkv. og 12,3%. Þeir fá nú 94 þingsseti, en fengu 1951 125 þingsæti. Gaullistar fengu nú 0,9 mi’j. at- kvæða og 4,2%o, en fengu 1951 4,0 milj. atkvæða og 21,1%. Þeir fá nú 16 þingsæti, en fengu 57 í kosn- in; unum 1951. Poujadistar fengu 2,4 milj. at- kvæða og 11,4% af atkvæðama-gn- inu, en höfðu ekki framboö í sein- ustu kosningum. Þeir fá 51 þlng- sæti. Auk þessa eru svo nokkrir s.má- flokkar, sem fengu nokkurt at- kvæðamagn, og einn þeirra, þjóð- fylkin:in, fékk 3 þingsæti. Að sjálfsögðu er mikið rætt um það, hverjir séu sigurvegarar í kosn ingunum. Eí litið er á atkvæða- tclurnar, er atkvæðaaukningin msst hjá þeim flokkum, er studdu Mendes-Prance, þegar Poujadistar eru undanskildir. Ósigurinn er t-ví- mælalaust mestur hjá Paure og Pinay, sem rufu þingið í þsirri von, að þeir gætu fengiö þingmeirihluta fyrir hægrisinnaða miðfylkingu. Þeir gerðu þctta í trausti þess, að þeim myndi heppnast að ná fylgi fyrrv. Gaullista. Sú von brást, þvi að Gaullistar virðast hafa að lang- mestu levti farið vfir á fiokka Pou- jades. Þessi nýi ævintýramaður franskra stjórnmála stoínaöi nefni- lega þrjá fiokka, skattgreiðenda- flokk, neytendaflokk og bænda- flokk, er allir lutu yfirstjórn hana. Hann lét þá síðan haifa með sér bandalag. Með þessum hætti hefir hann án efa náð meira fylgi en eila. Það, scm nú skiptir hins vegar mestu, er ekki deilan um úrslitin, heidur hitt, hvernig tekst að mynda nýja stjórn. Eftir kosningarnar hafa marcir forustumenn úr stjómar- fylkingunni hva:tt til þess, að mynd- uð yrði samstjórn allra annarra en Poujadista og kommúnista. Meðal annars hefir Faure lagt þetta til. í annan stað hafa kommúnistar boðið jafnaðarmönnum og radiköl- um upp á stjórnarsamvinn-u og kemur það nokkuð á óvart, því að þeir skömmuðu engan meira en Mendös-Fi’ance í kosnmgabarátt- unni. Það virðist ljóst á þessu, að það muni velta mest á jafnaðarmönn- um og radikölum hvers konar stjórn (Pramhald á 6. slðu.) (votheysgerð, súgþurrkun), og að taka upp nýjar og stórvirk ari aðlerðir. Yrði þá að taka tillit til mismunandi stað- hátta og fjárhagslegra mögu- leika. Heyfengur_ landsmanna mun nú vera allt að 3 millj. hesta í sæmilegu árferði, sem j er lauslega áætlað um 300: niillj. kr. virði, ef miðað eri við yerðlag, þegar hey er selt. j Oft er það svo, að þriðjungur eða helmingur þess mikla verð mæti.s liggur undir skemmd- um sama sumarið og ónýtist eða missir fóðurgildi sitt til mikilla muna. Má bezt á þessu marká, hve stórvægilegur lið ur þetta er í þjóöarbúskap ís- lendinga. Þess ber því fastlega að vænta, að umrædd tillaga fái góðar undirtektir á Alþmgi og skipulagðar framkvæmdir verði síðan hafnar á grund- velli hennar-. CvP DV Línurit þetta sýnír hinn skamina aldur franskra ríkisstjórna frá styrjaldarlokum. Efst á súluniiin eru mynd;r af forsætisráðlierrunum, en með hliðsjón af kvarðanum tzl vinstri sjá menn, hve hver stjórn heíír sct»ð marga mánuði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.