Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 3
18. blað.
TÍMINN, sunnpdaginn 22. janúar 1956.
Fólk, sem við mætom:
tíi --
Hann finnur fegurð og s
Álþýðumáfarinn í Hornafirði:
rar náttúru
Næm tilfinning fyrir fögrum
ar frábærar myndir. - Hefir alið áHan ém aldur I Hornafiroimim,
þar sem óveajideg náttúrufegiirð hefir þroskað meðfædda og
næma tílfianiíigu fyrir liturn og myndrænní fegprð
listum virðist íslendiugum í blóö Sérstæður og sjálfmeimtaður Iktamaður, sem málað hefir marg-
borin. Ótrúlegur f jöidi lands-
manna leggur einhvern skerf, til
bókmennta, og íslenzku „alþýðu-
skáldin“ hafa oft stytt þjóð sinni
löng skammdegiskvöid.
Á síðari árum hafa íslendingar
líka farið í vaxand.i mæli inn á
hýrri brautir, sem ekki hafa yerið ;
þins fjölfarnar vegna ýmissa að-1
Stæðna og ky.eðskapurinn og frá-
sagnarlijtin.' Má þar til telja tón-
list og myndlist.
Náttúra íslands var þeirra
Flestjx( .binna eldri myndlistar-
manng'.;ilsléíizku þjóðarínnar eru
vaxþir upp f íslenzku umhverfi og
hafa;.'sótt áhrif og sköpunargáfu
íJáffim íslenzkrar náttúru, sem líka
kenrar með fangið fullt af fegurð
til þeirra, sem eftir leita.
Homafjörður er ein af þeim
ibyggðum á íslandi, sem frægar
eru fyrir náttúrufegurð. Þar rísa
brattir fjallstindar upp við sanda
og voga, en milli þeirra liggur
skriðjökullinn, niður á jafnsléttu,
eins og pensilfar hugmyndaríks
málara sem hefir viljað auka feg-
urð hinna bláu og bröttu tinda.
í faðmi þessarar sérstæðu og lit-
ríku fjallafegurðar liggur svo grös-
ug sveit með grænar byggðir.
Övíða á íslandi, rnun náttúran
færa börnum sínum svo riflega
fangið fullt af skærum litum og
tærri náttúrufegurð.
Sérstæður listamaður.
. Það er því kannske engin til-
viljun, að í þessari fögru byggð
býr sérstæður listamaður, málari,
S_rn lítið hcfui farið f>ril á 0] ... gjarnj GuSmundsson i Höfn í Hornafirði, sem kominn er hátt á sjötugs aldur stendur hér vi3 málaratrön-
hafi málað í áratugi Myndir lians urnBr slr>ar heima i HornafirSi. Hsnn hefir arafugum saman notaö hveria friafsa sturtcí tro onnum dsgsms nl
eru margar frábærlega vel gerðar bess a5 fara tH fondar vS8 hína mikilfen^isgu náífúrufegurS heimabygg.3ar sirtnar. ErindiS er a8 máía og
Hann hefir til þessa látið höfuð- nióta þess, scm íslenzk náltúrufágurS gtíur þeiin, ssm þiggia vifl og kann aS skoSa. — Ljósm. G. Þórðarson.
borgina og sýningarsali hennar í
1911 opnaðist nýr óvæntur heim
ur. Þá dvaldist Ásgrímur Jónsson
hér sumarlangt og málaði sínar
víðfrægu vatnslitamyndir. Slílca
fegurð í litum og formi hafði ég
ekki áður litið. Þá skýrðust draum
arnir. Þennan heim vildi ég byggja
eða reyna að bvggja. Eg hafðii
ekki eíni á að sleppa öllu öðru,
var fátækur verzlunarmaður meti
lítil laun og það sem mest aftraði
að sleppa öllu lausu var vanheils-
an. Á kraftana var ekki að treysta,
Þó að Iíkt væri ákomið með okk-
ur Jóni Þorleifssyni, sem þá iikíi
vaknaði til meðvitundar um sitt;
nlutverk, stóð hann betur að vígi
í sameiningu útveguðum vi?
okkur pappír og liti. Eg skrifað
Guðbrandi Magnússyni, sem ég
þekkti að norðan, og útvegað
hann það fljótt og vel. Og byrj
u'ðum við þá aö kappi. En pukr
uðum í fyrstu með það, því ac
þetta þótti ekki arðsöm iðja :
þá dagá. Þá voru ekki sumarfr
eins og nú og vinnudagurinn mikk
lengri, en helgarnar notuðum vif:
eins og hægt var. Þegar veður gaí
Seinna svo vel að dagurinn vai
tekinn ki. 4. Þá voru þeir komni)
til sögunnar Höskuldur og Svavar
Hann var sérstaklega duglegur at
porra upp á morgnana. Búinn at
sækja hestana þegar hann vakt
okkur. Þá var Jón farinn til náms.
friði til tjóns fyrir listunnendur,'
sem þessvegna hafa farið á mis
við málverkin hans.
Þessi maður er Bjarni Guð-
mundsson í Höfn í Hornafirði. Sjálf
ur er Bjarni heimakær og heíir
eýtt flestum frjálsum stundum frá
dagsins önn við léreftið og litina
og fest þar niður fegurð byggð-
arinnar og óbyggða. Hann er málari
Hornafjarðarins og Hornafjörður-. .. .
inn-er hans París, skriðjöklarnir storí“m ^^tug! og var nokkur
og fjallstindarnir trúnaðarvinir f ,ka^f^gf1StJOrl KaupfeiagB
hans á stefnumótum í ríki íslenzkr' Austur-SkaftfeUmga. bjarm
til Bjarna í betra næði og fengið (hvaða þættir sterkastir séu í jneð-
hjá honura ýmsar upplýsingar ura ; vitimdinni. Þegar ég var lítill
örlög þau, sem ráða því að töfrar I tírengur, hálfgerður óviti, hafði
litanna ná þannig tökum á xnennsk
um mönnum,
Bjarni Guðmupdsson er maSur
nær sjötugu. Hann h.efir alið alian
sinn aldur í Hornafirðinum, þar
sem hann er fæddur og uppalinn. j nemum þroska. Sanu heím bck
Hefur bann gengt þar skrifstofu- tvennt, myndir og sauðfé vem
ar náttúru.
ar kauptelagsstjon
Austur-Skaftfelliriga. Liarni er
maður dagfarsprúður og hvers
manns hugljúfi. Hanr. er mannyin-
ur cg náttúruvinur .eins og göðum
málara sæmir.
Unir vel í ríki náttúrunnar.
Það var í þessu umhverfi, sem
blaðamaður frá Tímanum hitti i
Bjarna eitt sinn, þar sem hann Kunni snemma að meta töfra
var að mála, hafði gleymt því hvað fagurra lita.
tímanum leið og hafði allan hug-! Þegar Bjarni er spurður að því
ann við landslagið eins og maður í hvað það sé, sem kom honum t;l
álögum. Það varð ekkert úr neinu þess að mála, seg.st hann varla
blaðaviðtali í það sinn því álaga- geta svarað því, en seglr svo eitt-
hamur málarans réð þvi að fjöll- hvað á þessa ie.'ö:
in urðu ekki kvödd við sólarlag ‘ í óvitáhum blunda þrár, sem
það kvöldið, en gisting búin í ckki vita aí sér. Stundum :má sjá
tjaldi.
Síðar hefir blaðamaðurinn náð
í vali leikfanga og leikjum barn-
anna, hvað með þeim innia býr,
ég mest yndi af að safna mynda-
biöoum og kjúkum, sem ég hafði
fyrir kinctur. Ef td vill var það
vísir að því, sem síðar sótti á að
verða eitthyað, þótt aldrei haíi náð
.ta
mynd-r og sauöie verið
uppistaoan í lífi mínu, þagar önn
cfagsins heíir vikio iil hliðar.
11—12 ára byijaði sköpunarþrá-
in. Þá fullnægðu myndablöðin
ekki iengur. Siaiíur fek.K ég long-
un til að skapa. En það var ekk-
í íþrótíum. Allar æskulanganir
voru (íænidar í úilegð,
Eg spýíti bló'ði, og hvíti dauði
veifaði dulunrii. — Fyrst ura s'inn
snerist allt um að -verjast mann-
inum með sigðina.
Smátt og .smátt vandist maður
við a'5 sætta sig við örlögln. Það
vannst ekkert yið að mögla. Enda
lifði .alitef vonin ura sigar, se.m
varð, þótt lengi dregðist. Fátt er
svo með öÖu illt, að ekki boði
nokkuð gott. Vanheilsan olli því,
að huganum var meira beint inn
á þær brautlr, sem ekki kröfðust
líkamlegrar orku og varð þá þcita
ert almáttugi við.þá sköpun, enda i {yrst Xyrir má]d á aumrjra úti
óánægður með hpna, sem ég erj Dáttánjnni en dunda við músík
alltaf enn og þykir mér i sjálíu i
Árshátíð
Árshátíð Húnvetningafélagsins verður í Tjarnarkaffi
íöstudaginn 27. jan. og hefst með kaffidrykkiu kl. 20.30.
Til skemmtunar verður;
1. Ávarp: Formaður félagsins.
2. Ræða; Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur.
3. Söngur: Sigurður Ólafsson.
4. Skemmtiþáttur: Hjáimar Gíslason.
5. Dans til kl. 2.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá verzluninni Brynju,
Laugavegi 29, hjá Hf. Rafmagni, Vcsturgötu 10 og í
húsinu sjálíu kl. 14—17 mótdaginn, eí eitíhyað verður
óselt.
Húsið opnað kl. 20.
Undirbúninjsnefnd.
sér vænt um ’pað, því a:5 á með-
an má ef til vill búast við fram-
íörum. Eg byrjaði ekki á lands-
lagir.u, sem ég hefi haidið mig að-
allega við í seinni líð, heldur á
.skipum. IteyÆidi að teikna cll pkip
sem komu inn á höfnina. Aanars
tóku mig önnur öfi um tíma, eða
frá ferraingu og fram yfir tvítugt.
Þá skipuðu íþróttir öndvegið, sér
staklega Ll. glíman og findrað þá
minna við teikningar og myndir,
þó sú lörigun dæi aldrei út og
hún glæddist aftur í teikningum
í Akureyrarskólanum 1905—6. Og
er það eina ímdirstaðan, sera ég
héfi fengið í þassu íagi íyrir utan
! þaó, sem ég upp á eigin spýtur
heíi reyna af afla mér rneð lesíri
í bóka um efnið.
!
. Fyrsta niyndm var af
, skældum skó.
Fyrsta myndin, sem ég gerði
! þar var „Stille Ben“ af skældum
: skó af Ólafi vini mínuin Friðriks-
l-syni. Við vorura þá he.bergisnaut
jar hjá Otto Tuliniui Þessa mynd
litaði ég með krítarlitum. Það var
fyrsta „málverkið'*. Þegar hér cr
ko.mið sögu telcur við nýr þáttur
í lifi mínu, öauður timi. Þá var
það heilsan, sem kippti i taumana
og hugðarefnin lögðust. í dvaia.
Nú mátti cg ekki neyta kraítanna
Auol'úsift í Tímanum
og bækur á vetrum. Eg yar ai.dr.ei
svo yeikur, nema á köflum,
starfslöngunir. hyrfi.
Hann varð eftir í Horna-
firðiuum.
j Svo fóru þeir ailir hinir, bur;
úr Hornafirðinum, út í heiminr
til þess að vinna sigra. En Bjarn:
er þar enn og málar. Honum ei
Hornafjörðurinn fyrir öllu og þai
málar hann myndir, sem áreiðan
lega eiga eftir að vekja athvgli,
margar um ókomin ár. Hann er
sérstæður og skemmtilegur máiari.
Mestur er hann í viðskiptum sín-
um við landslagið og hafa lands-
lagsmyndir hans margar sérkenni-
legan og sterkan blæ, sem hvergii
er annars staðaar að finnav ÞaS
væri fróðlegt fyrir listmenningu
höfuðstaðarins að fá sýningu með
verkum hans og vonandi verður
það einhvern tíma, en þá verða
aðrir en hann að hafa forystu.
um að koma þvi í framkvæmd.
Hann er sjálfur bundinn í báða
skó, þar eystra. Hver stund er
honum mikils virði því hún flyt-
ur honum boðskap frá náttúrunni,
litamergð, sem hann vill ekki
missa.
Þannig er líf hins íslenzka al
þýðumálara. Við fjöllin og sand-
ana finnur hann fegurð, sem marg-
ir taka ekki eftir. Hann lifir tii!
þess að njóta litanna og hamingja
aður og nær til að geyma. —gþ.
hans er sú fegurð, sem hann finn-
Smyr búvélarnar
Aro»PaktÉ smurfækiS
er merkileg nýjung. Það
er algjörlega sjálfvirkt,
neð innbyggðri loftþjöppu
og smurbyssu. Það má bera
hendi sér eða spenna um
oxl eftir vild. Vegur áfvllt
aðeins 7 kg. Smyr með einu
handtaki. Kostar aðeins kr.
645,—
Aro býður samanburð.
Einkaumboð á íslandi:
SIGURBUR HANNESSON & CO.
Greíiísuöfu 3 Stmi:
3429
I