Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 1
BkrUstofur 1 Edduhúsl. Préttasímar: 81302 og 81303 Afgrelðslusíinl 2323 Auglýslngasíml 81300 Prentsmiðjaji Edda 40. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 22. janúar 1956. 12 síður Rítstjórl: vfi tórarinn Þórarlnsaoa V Ótgeíandl: Pramsólmarflokkurlnii 18. blatf. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að beita sér fyrir ráðstöfunnm til stuðnings sjávarútveginum ^amtökum útvegsmanna ílynnt iþetta FriSarengii! vio fiotalaöím' 'fV' í!*'1 ' Við eyjuria Möltu í MiSjarðarhafi er ein mesta fiot3höfn við Miðjarðarhaf. Þessi mynd er svolítið mótsagnakennd, þar sem hinn mikii friðarengill við höfnina lyftir hendi yfir herskipin, sem eru að láta úr höfn. Þarna hafa bækistöð brezk, frönsk og bandarísk herskip. Litfu austar er eyjan Kýpur, bálkösturinn, sem nú hefir siegið eidi í. Merkilegt tómstundafélag stofnað á ísl. kaupskipi Efna til ódýrra frótSleiksfer'ða me'San dvali'ð er í erlemdum hafnarborgum og tefla á frívakt , Á hinum löngu siglingum millilandaskipanna hafa sjó- menn oftast, að minnsta kosti í sæmilegum ve'ðrum, nokkurn tíma, sem tómstundir geta kallazt á frívaktinni. Skipverjar á Arnarfelli stofnuðu á sjómannadaginn í fyrra félag til þess að vinna að gagnlegri nýbreytni um notkun tómstunda á frívöktum og í erlendum höfnum. Aflað verði fjár í sérstakan sjóð til stuðníngs framleiðslumii Greiða skal niður hluta af vátryggingargjaldi báía. Koniið verði í veg fyrir verðfall á fiski innaniands með upp- bótum á fiskverð vegna hækkaðs vinn^lukostnaðar og sér= stakri viíinsluuppbót á smáfisk, Framlag tií togaraútgerðar hækkað í 5009 kr. á úthaldsdag. Bátagjaldeyrishlimnindin standi óbreytt. Blaðinu barst í gær fréttaíilkynning frá ríkisstjórninni um þessi mál, þar sem lýst er ráðstöfunum þeim, sem hún hyggst beita sér fyrir, og er þess að vænta, að róðrar geti nú hafizt þegar heild. í stað. Fréttatilkynningin fer hér á eftir í Mun þetta vera fyrsta félag sinn ar teg. á ísl. skipi og hefir vissulega góðu og gagnlegu hlutverki að gegna. Hafa slík félög rajög rutt sér til rúms á erlendum kaupskip- um að undanförnu og eru orðin voldug samtök á danska kaupskipa flotanum. Fóru í hópí.erð í S-Ameríku. — Það var þassi félagsskapur frændþjóoanna, sem við tókum Biðskákiraar tefldar Þær tvær biðskákir, sem nú eru iniiii Friðriks og Larsens, ver'ða tefldar í kvöld í Sjómanna skólanum og hefst taflið kl. 7,30. Þetta er gert samkvæmt ósk um keppenda. Ekki var teflt i gærkvöldi. I okkur til fyrirmyndar, sagði Jón- as Einarsson, fyrsti stýrimaður á Arnarfelli, er blaðamaður frá Tím anum ræddi við hann um þessa nýjung í félagslífi sjómanna. En Jónas er formaður tómstundafé- lagsins Ernir um borð í Arnarfelli. Norræna sjómannakirkjan, sem starfar í flestum hafnarborgum, styður þetta starf mjög vel og þar nutum við aðstoðar, þegar við fór- um til dæmis í hópferð til þess að skoða okkur um í Ríó í Brazi- líu, þegar skip okkar var þar. í Reykjavík er hir.s vegar lítil að- staða ti.l þess að hjálpa erlendum sjómönnum. í sjómannastofunni hér er starfað vel við mjög þröng- ar og erfiðar aðstæður, en ann- ars ekkert gert fyrir sjómenn, er til höfuðstaðarins koma, og þar eiga ekki heima. Nú mun í undirbúningi að stofna tómstundafélög áhafna á fleiri Sambandsskipunum og hafa 'Franxhald & 2. slffu. „Á undanförnum mánuðum hafa farið fram viðræður milli fulltrúa ríkisstjórnarinnar og full- trúa útvegsmanna og fiskframleið- enda um starfsgrundvöll útvegsins á árinu 1956. Hefir í því sambandi verið aflað gagna um afkomu sjáv arútvegsins á s. 1. ári og horfur á þessu ári. Athugun málsins og umræður hafa leitt í ljós, að aðstaða sjávar- útvegsins hefir versnað til muna, einkum vegna aukins rekstrar og vinnslukostnaðar, svo fyrirsjáan- legt er, að útgerð og vinnslu sjáv- arafurða verður eigi haldið áfram án aukinnar aðstoðar frá því, sem verið hefir. Af þessum ástæðum hefir rík- isstjórnin í dag ritað Laedssam- bandi ísleazkra útvegsmanna bréf, þar sem því er heiíið, að bátaútvegurinn haldi þeim inn- flutningsréítindum fyrir fram- leiðslu ársins 1958, sem hann naut á árinu 1955, þó þannig. að engum nýjum vörum verði bætt á bátalistann, og álag útvegsins á inuflutningsskírteinin verði óbreytt frá því, sem verið hefir. Ennfremur hefir ríkisstjórnin ákveðið að leggja til við Alþingi, að fjár verði aflað I sérstakan sjóð. Úr honum skal verja fé til þess að greiða hluta vátryggingaið- gjalds fiskibáta. Ennfremur til þess að greiða vinnslustyrk á báta meiri vinnslukostnaðar á smáfiski, hvort tveggja til þess að koma í veg fyrir verðlækkuti á fiskinum. Þar eS ekki hefir þótt fært að Daglega ekið yfir bæta nýjum vörutegundum á bátalistann, verði varið allhárri fjárhæð úr sjóði þessum til þess að kaupa og taka úr umferð óseld innflutningsskirteini bátaútvegs- ins. Þá hefir ríkisstjórnin ákveðið að leita heimildar Alþingis til þess að greiða úr áðurnefndum sjóði 5000 krónur til hvers togara fyrir hvern dag, sem togaranum er sannanlega haldið til veiða. Er hér um að ræða hækkun á rekstr- arframlagi til togaranna um 3000 krónur á dag, frá því sem verið hefir. Ríkisstjórnin mun næstu daga leggja fyrir Alþingi frumvarp um þetta efni og ráðstafanir til iekju öflunar í þessu skyni, enda vænt ir hún þess, að framangreindar ráðstafanir verði til þess að vél- bátaflotinn liefji veiðar nú þegar, 21. jan. 1956. Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Færð er góð yfir Fróðárheiði þrátt fyrir töluverðan snjó á Snæ- fellsnesi og eru daglegir mjólkur- flutningar yfir fjallið. Er mikill munur á vetrarfærðinni og sam- göngum, síðan lagður vegur kom yfir Fróðárherði. Akraborg afheut 25. febrúar Hinn nýi flóabátur. Skallagríms, h. f., Akraborg, sem koma skal í stað Laxíoss, or ninær fullsmíð- aður og verður skipið væntanlega afhent eigendum hinn 25. febrúar. Smíði skipsins hefir. dregizt mjög. mikið, þar sem það átti að vera komið hingað til lands snemma sumars á liðnu ári. Héldu illa þeir samningar, er gerðir höfðu verið um smiði skipsins. Ef skipið verður afhent á þess- um degi, sem boðað er, kemur það hingað til lands fyrstu dag- ana í marz, og mun þá sennilega hefja ferðir milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness fljótlega. Batnar þá mjög aðbúð ferðafólks, sem fer þessa leið. en venjulega er mikill fólksstraumur með skip- inu að sumrinu og raunar nú orð- in mikil ferðalög milli Reykjavík- ur og Akraness allan ársins hring. Mozarts-hljómleikar í há tíðazal Háskólans í dag Tveggja alda minning tónskáldsins Wolfgang Amadeus Mozart á tveggja alda afmæli í þessari viku (27. jan.), og verður þessa frábæra snillings minnzt með tónlistarkynningu í hátíðasal háskólans í dag (sunnudag) KL 5 síðdegis. Flutt verða af hinu ágæta hljómplötutæki háskól- ans tónverk eftir Mozart. Fyrst verður leikin Sinfónía Concertante í es-dúr (K. 364), fyr- ir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit. Þetta er unaðsfagurt verk, en iil- tölulega sjaldan flutt á hljómleik- um. Einleikarar eru Isaac Stern (fiðla) og William Primrose (lág- fiðla), en Pabló Casals stjórnar hátíðarhljómsveitinni í Perpignan, þar sem þetta var hljóðritað á tón- listarhátíð Casals. Þá verða flutt tvö stutt atriði úr óperunni Brúðkaupi Figarós, þar sem fram koma einsöngvararn- ir Erich Kunz (barítón, Fígaró), Irmgard Seefried (sópran, Sús- anna) og George London (bassi, Almavíva greifi), kór Ríkisóper- unnar í Vínarborg og Fílharmón- íska hljómsveitin í sömu borg, stjórnandi Herbert von Karajan. Loks verður flutt sinfónía í g- moll, nr. 40 (K. 550), leikin af Rochesters hljómsveitinni undir stjórn Erichs Leinsdorfs. Þetta er tvímælalaust þekktasta og vinsæl- asta sinfónía Mozarts og eitt a£ ástsælustu og mest dáðu hljóm- sveitarverkum, sem til eru í öllum tónbókmenntum heimsins. Jón Þórarinsson, tónlistarráðu- nautur, flytur inngangsorð um tónskáldið og segir frá verkum þeim, sem flutt verða. Öllum er heimill aðgangur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.