Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 7
TÍMINX, sunnudaginn 22. janúar 1956.
1
t.8- blat).
Smrnud. 22. janúar
Tvær ríkisstjórnir
í Morgunblaðinu cr nú oft hamp
að þeirri kenningu, að ekki só til
nema ein góð lausn á vandamál-
um þjóðarinnar um þessar mundir.
Þessi lausn er sú, að þjóðin eigi
að fela Sjálfstæðisflokknum ein-
um stjórnina. Þannig eigi að binda
cndir á upplausnina og glundroð-
ann, sem riú ríkir í efnahagsmál-
unum.
Eitt er mjög athyglisvert í sam-
bandi við þessi skrif Mbl. í þeim
er aldrei vitnað til þeirrar reynslu,
sem þjóðin hefir af því að fela
Sjálfstæðismönnum einum völdin.
Slíkt ætti þó að styðja mál Mbl.
betur en nokkuð annað, ef þessi
rcynsla væri á þá leið, að hún
gæfi stjórnarhæfileikum Sjálfstæð
ismanna góð meðmæli.
Það er því ekki furða, þótt
margir spyrji, er þeir lesa um-
rædd skrif Mb'I.: Hvers vegna
minnist það aldrei á stjórn Sjálf
stæðismanna á árunum 1924—27,
þegar þeir fóru einir með ríkis-
stjórnina? Hvers vegna segja þeir
ckki frá framförunmn, sem áttu
sér stað þá, og öðru því, sem
þá gerðist og sannar það, að
lieppilegast sé að fela Sjálfstæð-
ismönnum einum stjórn lands-
ins?
Svarið við þessari spurningu er
einfalt. Aldrei síðan þjóðin end-
urheimti sjálfstæði sitt 1918 hefir
meiri kyrrstöðustjórn farið með
völd á íslandi en stjórn Sjálf-
stæðismanna á árinu 1924—27.
Opinberar framkvæmdir voru þá
nær engar, bændum var harðlega
neitað um allt lánsfé; sjómenn
fengu ekki einu sinnd tryggðan
átta stund'a vinnudág á togurun-
um, talið' vari nóg að hafa einn
rtienntaskóia og Sundhöll Rcykja-
vílcur var talin hið mesta óþarfa-
fyrirtæki. Mesta áhugamál stjórn-
arinnar var að koma upp herliði.
Eftir tæp fjögur ár, hafði þjóðin
fengið sig svo fullreynda af þess-
ari stjórn, að hún vék Sjálfslæðis-
mönnum frá völdum og hefir stöð-
ugt verið aö minnka fylgi þeirra
síðan.
Þess vegna þegir Mbl. um stjórn
Sjálfstæðismanna á árunum 1924—
27. Það veit, að reynslan mælir
ekki með því, að Sjálfstæðismönn
um einum séu falin völdin. Mbl.
veit, að almenningur gerir sér
þess grein, að þegar Sjálfstæðis-
mönnum tókst ekki betur að
stjórna undir liandleiðslu Jóns
Magnússonar og Jóns Þorláksson-
ar, þá muni það lánast enn verr
undir leiðsögu Ólafs Thors og
Bjarna Benediktssonar, sem eru
langt frá að vera jafnokar þeirra
Jónanna, svo að ekki sé meira
sagt.
f stað þess að ræða um stjórn
Sjálfstæðismanna á árunurn 1924—
27, hefir Mbl. gert sér mjög tíð-
rætt að undanförnu um aðra rík-
isstjórn. Það er ríkisstjórn Fram-
sóknarflokksins og Alþýðuflokks-
ins á árunum 1934—37. Þó nær
tuttugu ár séu liðin síðan, að sú
ríkisstjórn lét af völdum, virðist
Mbl. enn standa slíkur geigur af
lienni og verkum hennar, að það
getur ekki á sér setið, að vera
að hnýta í hana í tíma og ótíma.
Þessi ríkisstjórn á vissulega
nokkur önnur eftirmæli en stjórn
Sjálfstæðismanna á árunum 1924
—:27. Hún tók við völdum, þegar
heimskreppan mikla ógnaði af-
komu og frelsi þjóðarinnar. Beztu
fiskmarkaðirnir höfðu íapazt, en
verðið stórfallið á öðrum. Gjald-
eyrishalli fór sívaxandi á utanrík-
isviðskiptum og rekstrarhallinn
hjiá ríkinu var svo mikill, að gjald
þrot þess var skammt undan. Með
festu og framtaki tókst stjórn-
inni að sigrast á þessum erfið-
lelkum. Hafizt var handa um nýj-
ar verkunaraðferðir á fiski til að
vinna honum nýja markaði og
byggist fiskútflutningurinn nú að
langmestu leyti á þeim verkunar-
aðferðum, sem þá voru teknar
upp (herzlan og frystingin). Gerð
ar voru margháttaðar ráðstafanir
Fornleifafundurmn í Altai
„Hra$fry$tar“ fðrnielfar varpa nýju ijósi á sögu mannkyns fyrir 2800 árifm,
Sennilega lætur nafnið Altai
lítt kunnuglega í eyrum okkar
flestra — nafn þessa fjarlæga
staðar í Mið-Asíu, þar sem skipt-
ast á hrikalegir fjallaklasar og víð-
áttumiklar auðnir. í f jalllendi
þessu á iandamærum Mongólíu
hafa rússneskir fornleifafræðing-1
ar á síðustu árum grafið upp ein- j
hverjar merkustu fornleifar, sem1
til þessa hafa fundizt.. Þar iil nú
nýlega voru fornleifar þessar, sem '■
vissulega má telja í flokki hinna I
ævintýralegustu, alls óþekktar á
Vesturlöndum, jafnvel meðal fær-
ustu vísindarnanna.
Á öklunum fyrir manntal vort
bjuggu á þessum slóðum hiro-
ingjaþjóðflokkar, sem höfðust við
á hálendinu á sumrum, en fluttn
sig niður í dalina, þegar vetur
gekk í garð. Meðal hirðingjaflolcka
þessara mun á margan hátt hafa
ríkt talsverð menning, og þeir hafa
komizt vel af.
I fjöllunum og skógunum var
nóg af villibráð, elgdýrum, hjört-
um, moskusdýrum, steingeitum o.
fl. Auk þess voru þjóðflokkar þess-
ir sérlega vel stæðir að því leyti
að í fjöllunum voru gnægðir gulls,
og það mun hafa verið flutt sem
verzlunarvara víða um heim, allt
frá Kína til Hellas. Auk auðæf-
anna, sem þetta færði hirðingj-
unum, komust þeir í vítækt sam-
band við umheiminn. Lestir komu
frá Svartahafi, sumar héldu til
Persíu, og enn aðrar hurfu áfram
í austurátt. Stórfljótin gerðu gréið-
meirihlutinn skreyttur með feg-
ursta útskurði. í aðalatriðum eru
reiðtygin eins og þau, sem notuð
eru enn þann dag í dag. Að undan-
skildum ístöðum og sporum hafa
riddararnir á árunum 300 — 400
fyrir Krist þannig notað sams
konar reiðtygi og nctuð eru enn
í dag, nema hvað skrautið á reið-
tygjum Aitai-manna var langtum
íburoanneira og fegurra.
Við skulum lita nánar á einn
hluta gríðamikillar ábreiðu, sem
fannst í grcfinni. Hún er 8 metrar
á hæð, hefir scnnilega verið not-
uð sem veggteppi í tjaldi höfðingj-
ans. Á einni myndinni, sem skreyt-
ir teppið, getur að líta mann á
hesti. Hann hefir svart hár og
skegg, hvort tveggja vandlega skor-
ið og vel til haft. Hann er í dakk-
bláum jakka, og vindurinn blæs
Skreytt söouikiæöi. iviymtin a a» tukna lignsdýr, sein ræast a njart.
gröftin, sérstaklcga vegna hins
stutta sumars, sem hefir gert að
verkum, að þegar í byrjun ágúst
ár hvert hafa framkvæmdir stöðv-
ast. Þrátt fyrir þessi óþægindi og
ýms önnur, hei'ir árangur samt
verið mjög góður.
í fyrstu létu grafhaugarnir lítið
yfir sér - hrúgur, sem stóðu upp ur
næstum gróðurlausri auðninni, um
20.—30 metrar í þvermál. En þeg-
ar haugarnir höfðu verið ruddir,
kom í Ijós, að ur.dir þeim var
nokkurs konar gryfja, kl'ædd með-
viði bæði í botnin og til hliðanna,
og viður einnig lagður ofaná, þann-
ig ao þetta virtist eins og niður-
grafinn kassi.
karkmannú hitt aí konu. Ba?ði
höfðu1 varðveitzt vel. Konan bar
greinilegan evrópskan svip, en
karimaðurinn raongólskan. Hann
hafði láíiat af kylfuhöggiy og var
þar að auki svarðflettar og. haus-
! sagaður. Þa® virðist koma vef heim
i að hugsa sór höfðingja, sem drep-
inn hefir verið í bardaga. Hann
var nauðrakaður, en á líkið hafði
verið útbúið undarlegt gerfiskegg
úr brosstagli. Auk þess voru á
líklnu sl-irautíegar húðstungnar
dýramyndir, bæði á handleggjum,
nokkuð á brjósti cg á öðrum fót-
leggnum. Margar virðast dýra-
myndirnar gerðar út í loftið, en
þó má greinilega þekkja mynd af
| fjallageit, og aöra, af stórum fiski,
1 sem hlýtur að vera styrja, og er
það öllu undarlegra.
Líltin lágu bæði i litlum kistum,
holuðum laA'irkjatrjám, og hafa
kist.urnar geymst svo vel, að hvert
einasta far eftir axarhögg sést jafn
greinilega og það hefði verið höggv
ið fyrir nokkrum mánuðum síðan,
en ekki fyrir 2000 árum.
l ;
/: m * ; ■ "
\ \4 i ry ■ WíÍBIm
U;. - y:
!<4 ■j /
í \
/~X\
0 j'A
Myndaútflúr á 2000 ára gömlum
maiirislíkama.
Elgsdýr skorin í flókadúk.
færan veginn fýrir Taiga-þjóð-
flokkana og veiðimennina frá Síb-
eríu.
Annars var mönnum áður noltk-
uð kunnugt um líf og háttu íbú-
anna í Altai, en eftir þennan síð-
asta fund vitum við margt og mikið
um þetta fóllt, auk þess sem forn-
leifarnar kasta ljósi yfir ýmislegt
fleira en beint snertir íbúa Altai.
Og vegna þess hve ýmislegt er
ævintýralegt í sambandi við þenn-
an merka fornleifafund, hafa ekki
aðeins vísindamenn, heldur einnig
leikmenn rekið uþp stór augu.
Nokkuð hátt til fjalla á Altai-
landsvæðinu hefir fundizt fjöldi
hauga, sem augsýnilega eru af
mannahöndum gerðir. Hafa nokkr-
ir þessara hauga verið grafnir
upp nú eftir styrjöldina, en mikl-
ir erfiðleikar hafa verið við upp-
En þegar opna skyldi kassann,
tók verra við, því að í Ijós kom,
að hann var fullur af ís. Álitið
er að ísinn hafi myndast á sama
ári og grafirnar voru teknar, og
ekki þiðnað síðan, og hafi nátt-
úran sjálf skapað hin ákjósanleg-
ustu skilyrði fyrir varðveizlu þess,
sem í trékassanum kynni að vera.
Ekki var auðleyst vandamál að
vinna bug á hinum 2000 ára gamla
ís;. Dæla varð sjóðandi vatni á
hann, en sá var hængur á því, að
vatn fyrirfinnst ekki á þessum slóð-
um, og varð að flytja það langan
veg að. Það er einungis að þakka
mikilli atorku, að þetta vandamál
var um síðir leyst, og hægt var
að hefjast handa um að rannsaka
innihald hinna tréklæddu grafa.
í einni hinni auðugustu af forn-
leihim fundust tvö lík, annað af
Auk líkanna var í gröllnni ijöla-
inn allur af ótrúlegustu hlutura, gulan hálsklút með svörtum
og má segja að þeir hafi varð-, dílum. Reiðbuxurnar eru gular
veitzt svo að segja fullkomlega.,me® bláum röndum. Hesturinn er
Það eru engin tök á að telja upp reistur með flettað tagl. A honum
alla þá hluti, sem þarna voru sam- i eru h’in fullkomnustu reiðtygi.
ankomnir, því að greinilegt er, að Framan við þennan hefðarlega
ekkert hefir verið sparað til að riddara situr kona í hásæti. Hún
gera jarðarför höfðingjans sem, tier sid, blá og gul klæði, og í
veglegasta, en þó má nefna heila; annarri hönd heldur hún á trjá-
hestvagna, alls konar verkfæri,1 Srem me® bláum, rauðum og græn-
hesta, reiðtygi, fatnað, og íagrar um blómum. Oii er ábreiðan þak-
ábreiður. Einföldustu tæki lágu m svipuðum myndum.geroum úr
þarna við hlið fagurra listaverka. marglitum flókadúk, sem var aðal-
Aðeins ein tegund varnings hef- klæði hirðingjanna.
ur verið spöruð, ncfnilega hlutir
gerðir úr málmi. Gröfin ber þess1 1*0113 er aðems lýsing á einu
merki, að ræningjar hafa komizt listavcrkanna í gröfinni. Þar eru
í hana og haft eitthvað á brott m')rS fleiri, gerð úr marglitum
en sennilega þurft að flvta sér, og flókadúk, myndir af drekum og
ekki tekizt að taka allt, sem þcir vængjuðum tígnsdýrum. Alls kon-
hafa girnzt. Þannig mun gull og ar hugmyndir úr dýraríkinu. margt
silfur sennilega hafa horfið, svo og me3 meistaralegu handbragði.
aðrir málmhlutir. SerIeöa vir3ast elgdýrið og
hjörturinn hafa verið vinsælar
Tréhlutir eru í miklum meiri-fyrirmyndir hiá listamönnunum,
hluta í gröfinni. Þar er mikið afsvo °£ bardagar tveggja dýra. En
beizlum, taumum og söðlum — Framhald a 11) siðu
til að afstýra hallanum á utan-
ríkisverzluninni dg hallanum á
ríkisrekstrinum og náðist glæsi-
legur árangur k því sviði. Iðn-
aðurinn var efldur og styrktur
meira en nokkru sinni fyrr og
hagur landbúnaðarins mjög bætt-
ur, en hann var á gjaldþrotsbarmi,
er stjórnin tók við. Ræktunarfram
kvæmdir ulcust stórlega. Framlög
ríkisins til verklegca framkvæmda
voru aukin og urðu meiri cn þau
höfðu nokkru sinni áður verið.
Með þessum viðreisnarráðstöf-
iinum og mörgufii öðrum, tókst
stjórninni ekki aðeins að afstýra
liér efnalegu hruni og verja fjár
hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar,
lieldur einnig áð búa betur í
haginn fyrir framtíðina en áður
liafði verið’ gert. Þegar miðað
er við allar aðstæður, sigruðust
íslendingar betur á heimskrepp-
unni en flestar þjóðir aðrar. Það
er því áreiðanlega ekki ofmælt,
að stjórnin á árunum 1934—37
sé farsælasta og traustasta stjórn,
sem þjóðin hefir liaft á þessari
öld.
Úrskurður þjóðarinnar varð líka
á þessa leið. í kosningunum 1937
biðu Sjálfstæðismenn, sem verið
höfðu í stjórnarandstöðu, hinn
mesta ósigur. Þjóðin kaus eins
eindregið að fylgt yrði sömu
stjórnarstefnu áfram og hún hafn
aði íhaldsstjórninni í kosningun-
um 1927.
Miklir erfiðleikar virðast nú
framundan. Þjóðin þarfnast traustr
ar stjórnar og farsællar. Það er
eins og Mbl. óttist, að þjóðin kjósi,
að hér myndist að nýju stjórnar-
samstarf hins vinnandi fólks, eins
og' á árunum 1934—37. Af því er
bersýnilega sprottinn allur sá róg-
ur, sem Mbl. þylur nú um þá
stjórn. En það mun ekki glepja
neinn, sem eitthvað þekkir til
málanna. Það er líka mörgum
hollur lærdómur, hve vandlega
Mbl. þegir um ríkisstjórnina á ár-
unum 1924—27.
Riddarinn og konan í liásætinu.