Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.01.1956, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 22. janúar 1956. 18. bláf Hér I blaðinu hefir því verið rækilega lýst, að meginorsakir of þenslu þeirrar, sem nú ógnar efnahagslífi þjóðarinnar, beri að rekja til rýmkunar þeirrar, sem gerð var á fjárfestingarhömlunum við myndun núverandi ríkisstjórn ar, að kröfu Sjálfstæðismanna. Sú rýmkun skapaði gróðamönn- um: og bröskurum tækifæri til’ að byggja stóríbúðir og skrif- stofuhús undir því yfirskyni, að þeir væru að byggja íbúðarhús- næði. Jafnframt var ýmsum spekú töntum veitt aðstaða til að byggja ibúðir til að selja og leigja. Sam- eiginlega varð þetta til þess að skapa ofþensluna, er hefir sprengt upp kaupgjaldið og verðlagið. Ýmsir munu spyrja eitthvað á þessa leið: I-Iví féllust Framsókn- armenn á þessi skilyrði Sjálfstæðis Clokksins? Sáu þeir þetta ekki fyr- ir? Svarið við þessum spurniug- um er tvíþætt. í fyrsta lagi, mun mönnum ekki liafa verið al- inennt ljóst, hve stórkostlega mætti. misnota þessa rýrnkun á hömlununi. í öðru lagi var ekki um annað að ræða en að ganga að þessum skilyrðum, ef Fram- sóknarflokkurinn átti að fá frarn þau mál, sem hann lagði höfuð- áherzlus á, en það voru rafvæð- ing dreifhýlisins, framlögin til landbúnaðarins og framlögin til at\<innuaukningar í þeim kaup- túnuin, þar sem skortur er ai atvinnuta'kjum. Stjórnarsamningarnir og rafvaaðing dreifbýiisins. Það mák sem Framsóknarmenn lögðu mesta áherzlu á í samning- um við stjórnarmyndunina, var raf væðing dreifbýlisins. Framsóknar menn beittu sér fyrir því á stríðs- árunum, að þá yrði sett 10 ára áætl’un um rafvæðingu dreifbýlis- ins og stríðsgróðinn notaður íil að tryggja framkvæmd hennar. Nýsköpunarstjórnin lét fella þess ar tiilögur og eyddi öllum stríðs- gróðanum án þess að verja nokkru a£ honum til meiriháttar raforku- Framkvæmda. Þegar Framsóknar- menn komu aftur í ríkisstjórn 1947, fengu þeir yfirstjórn raf- orkumálanna og hafa farið með: hana óslitið síðan. Þeir gerðu það ! að' skilyrði sínu, að Marshallféð j yrði notað til að koma upp orku- verum. Þetta fékkst fram. Nýju! orkuverin við Sogið og Laxá voru j oyggð fyrir Marshallfé. Þessum j Eramkvæmdum var um það bil að Ijúka, þegar samið var um mynd- í un núv. ríkisstjórnar. Næsta spor- j ið var aS koma raforkunni frá 1 orkuverunum tii lcauptúna og sveitabæja L dteiíbýlinu. Þess vegna var þetta eitt aðalmál Fram sóknarflbkksins, er samið var um stjórnarmyndunina. — Skriflegar neimildir eru flyrir hendi um, nvernig Sjálfstæðismenn urðu að ganga l’engra í þeim efnum en þeir höfðu æfllað sér. Eh jafn- tramt nofcuðUi þeir tækiflærið ttíi að fá rýmkunina á fjárfestingar- aiimlunum. Það hefiir fallið í hlut Stein- grím.‘i St’emþúrasonar að sjá um .ramkvannd raforkumálanna i samræmi við stjórnarsáttmálann. .Sitt fyrsta verk hans var að láta jemja 10' ára. áætlluni umi rafvæð- ngu dreifbýiisms í samræmi við pá tillögu Framsóknarmanna, sem íýsköpunarstjórnin hafði fellt. iSteingrimur hefir síðan kappkost- að að sjá um, að þessari áætlun /rði fylgt. Verkin ta!a. Til sönnunar því, þykir rétt að ifja upp þær framkvæmdir, sem gerðar verða á áætlunarárinu maí !954 til apríl 1955, en starfsár afvæðingaráætlunarinnar er af ymsum ástæðum látið byrja 1. maí og enda 30. apríl. Stærstu franikvæmdirnar á þessu tímabili, eru að sjálfsögðu Grúusáivirkjunin eystra, sem byrjað var á síðastliðið sumar, og svo undirbúningur virkjana á Vestfjörðum. — Aðrar fram- kvæmdir á þessu starfsári eru i svo þessar: an um rafvæ&ingu dreifbýlis vi& síðysfu — í^iklsr raf - Tiu ára a sidastl. an, kvæma □i, en nu er ig verðiir fra niiartnnar bezt sem JLckiS var við að leggja línu tií 37 toæja í Holturn og viðar í Ii augár vais. a sý s ;u, en a þessa verki var by.jaó 1954. Lögð var lina til 13 b.eja í HvoHirejpi i Utangárvailásýfi'u. Lögð var lína til 25 bæja í Leuwsvesi og i.3 bæja i Stainoits tuiiguni i öoi garliroi. Lögð var lína frá Njarðvíkum tii .„ Lögð var lína til 28 bæja í Lögð var lína frá Skeiðsfoss- virkjun tii Haganesvíkur og jafn- franu imur tu 55 bæja i lijot- um. Byrjað var á línu frá íljúkanda virkjun við ólafsvík til Grafar- ness, sem jáfnframt nær til um 20 bæja á íeiðinni, og er þessu verki m au iok.o. Byrjað var á línu frá Sogi að Laugarvatni og Skálholti, sem jafnframt nær til um 35 bæja á leioiiuii. Liuunni a-j i.aug’ai vatnj er þegar lokið og verkinu í íieild verður iokið í vor. Byrjað var á línu frá Blöndu- ósi tii ðauuat'KroKs, sem títngir saman Laxárvaínsvirkjun og Gönguskarðsárvirkjun og er því verki að mestu iokið. Byrjað var á línu frá Laxár- vatnsvirkjun við Blönduós íil Hvammstanga, sem jafnframt nær fcil um 3 bæja á leiðinui. AðaHíuunni cr að rnestu lakij og B J A R N I ÁS&EI R S S G N sem var raforkumálaráSherra 1947 —49- og fékk því m. a. framgengt a3 Marshalifénu yrði: ráSstafaS til nýrra orkuvera, við Sogio og Laxa. Steingrímur Steinþórsson, sem verið hefir raforkumálaráðherra síðan 1953. Undir forusíu hans hefir verið gerð 10 ára áætiun um rafvæðingu dreifbýlisins og hafist handa um íramkvæmd hennar samkvaemt srjórn- arsáttmálanum. verkimi í heíld verður lokið í vor. HERMANN JÓNASSON sem var raforkumálaráðnerra 1950 —53. Undir forustu hans voru byggð nýju orkuverin við Sogið og Laxá og víða unnið að rafvæðingu dreif- býlisins. Byrjað var lítilsháttar á línu j frá Svalbarðseyri til Grenivíkur, I sem jafnfrair.t nær til um 40 bæja á leiðinai. Þessu verkl verð ur lokið í vor. Þá hafa margir bændur, sem búa á jörðutn, er verða utan við ; samveiíu;væðic, fengið lán íil sérvirkjana. Vissulega ber þetta yfirlit merki þess að vel og dyggilega heflr verið að þessum málum ur.nið á því starfsári, sem nú er að liða. Takmark rafvæSingar- áætlunarinnar. Rétt þykir að rifja hér upp í stórum dráttum, að hverju er stefnt með 10 ára áætiuninrj., en henni á að vera lokio í byrjun ársins 1984. Megintakmarkið er það, að í, lok áætlunartímabilsins nái sam- veitusvæði orkuveranna til 144 þús. landsinanna (miðað við mann tal 1954) eða tií allra kaupstaða j og kauptúna og. 3500 sveitabæja.! íbúatala þeirra sveita, sem þá j verða utan við orkusvæðið er um j 12 þús. og eru þar nú um 2500 j býli. Af þessum býlum hafa 400 ’ þegar rafmagn, en ætlast er til I að rafmagusþarf hinna, sem eftir eru, verði fulinægt að mestu á þessu 10 ára tímabili, með bygg- ingu smástöðva eða öðrum hætti. Nú eru veitt allrífleg og hagkvæm lán í því skyni. Það er því síður en svo ætlast til þess, að rafvæð- ir.gin nái ekki tii þessara býla, þótt þau verði utan við sjálf sam- veitusvæðin fyrst um sinn. Gert er fyrir því, að í Ick áætl- unartímabilsins verði stærð vatns- afisvera 107 bus. kw. í stað 73 j þús kw. nú, en annara orkuvera j 11 þús. kw. í stað 14 þús. kw. nú. Hér er að sjálfsögðu ekki reiknað með orkuverum, sem kunna að verða reist vegna stór- iðnaðarins á tímabilinu. Stærsta' virkjunin sem ráðgerð er á tíma-! bilinu, er nýtt orkuver við Efra-; Sogið (27 þús. kw), Grímsárvirkj- unin eystra (2.800 kw) og Mjólk- urárvirkjunin í ArnarfirfK (2.400 kw). Orkuveiturnar munu kosta miklu meira en orkuverin, sem reist verða, enda verða áðalframkvæmd irr.ar fólgnar í þeim. Yfir!it um samveiturnar. Það sem marga mun rýsa að kynnast því, hvernig rafvæðingar áætluninni er retlað a:5 ná til ein- stakra byggðarlaga, þykir rétt að rifja það upp í stórum dráttum. Gert er ráð fyrir átta samveitu kerfum, eða þessum: Á Suðvesturíandi frá Vík í Mýr- dal vestur á Mýrar, auk sæstrengs til Vestmannaeyja. Orkugjafar þessa kerfis verða virkjanirnar við Sogið, Andakílsá og Elliðaár, en þær verða tengdar saman. Á þessu svæði búa nú um 100 þús. manns eða. 2/3 Mútar láadbmanwa. Á Snæfellsmesí frá Heffissandii, til Stykkishólms-. Þar er nú eitt orkuver, Rjúkandavirkjunin hjá Ólafsvík (840 kw). Til máia kem- ur að afla þessu svæði frekara rafmagns með nýrri virkjun eða línu frá Andakílsárvirkjuninni. Á þessu- svæði eru nú 3300 manns-. í Dalá- og Strandasýsíu frá Búð’- ardal til Drangsness. Á þessu svæði er nú eitt orkuver, Þverár- virkjun við HóimavíÍE, sem nú er 500 kw, en hægt er að stækka íi 1200 kw. Það myndi nægja fyrst um sinn, en síðar kæmi tii greina: samtenging við önnur kerfi. Á þessu svæði eru nú 2900 manns. Á Vestfjörðum frá PatTeksfirði til Súðavíkur. Þar er nú fyrir Fossavatnsvirkjúnin við ísn.fjörð (1100 kw), en ráðgert er að byggia tvö ný orkuver, Mjólkurár virkjunina í Arnarfirði (2400 kw) cg Fossárvírkjun við BólilngaVík (500 kw). Á þessu svæði búa nú um 9000 rnanns. í Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslam frá Hvammstanga til Hofs- óss. Þar eru nú fyrir Gönguskarðr árvirkjun við Sauðárkrók (1060 kw) og Laxárvatnsvirkjun við Blönduós (460 kw). Þessi orkuver verða tengd saman, on brátt mun þó þurfa að fá aukið rafmagn, annað hvort með nvrri virkjun á svæðinu eða samtengingu við Laxárkerfið. Á þessu svæði búa nú 7400 manns. Skeiðfosskerfi, sem verður fvr- ir Siglufjörð, Ólafsfjörð og Fljót- in. Skeiðfossvirkjunin er'nú 3200 kw. íbúatala á þessu svæði er nú 4000 -manns. í Eyjafjarðar* og.Þingeyjarsýsl- um frá Dalvík til Þórshafnar. Að- alorkugjafinn á þessu svæði verð ur Laxárvirkjunin (12500 kw). Á þessu svæði eru nú 21,700 manns. Á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. Þar verður Grímsár- virkjunin (2800 lcw) fyrst aðal- orkugjafinn, en síðar er ráðgert að leggja háspennulínu frá Lax- árvirkjuninni austur til Egilsstaða. Á þessu svæði eru nú 8700 manns. Loks er svo ráðgerð sérveita fyr ir Hornafjörð. Ráðgerð er þar 1000 kw virkjun í Smyrlabjargará. Engin samveita er að öðru leyti ráðgerð í Skaftafellssýslu og verða menn þar því að treysta á heim- ilisrafstöðvar, enda eru Skaftfell- ingar þegar langt komnir á því sviði. Framkvæmd rafvæðingar- áætlunarinnar má ekki bregSast. Það verður vissulega ekki ann- að sagt en að rafvæðingaráætlun- in sýni mikinn stórhug. Hér er um örðugar og dýrar framkvæmd ir að ræða og þó er sá erfiðleiki verstur, þar sem er óvissan og glundroðinn í efnahagsmálunum. Það má elcki á neinn hátt verða til þess, að kvikað sé frá þessari áætlun. Henni hefir verið fylgt þau tvö ár, sem liðin eru, síðan framkvæmd liennar hófst, og þannig verður það að vera í fram- tíðinni, hvað sem það kostar. Ef eitthvað yrði vikið frá henni, myndi það vekja ótrú og vonleysi X dreiíbýlinu. Þjóðfélagsþróunin sjálf ýtir nú négsamlega, • undir slíkt, þótt uppgjöf L raforkumálun um' bætist þar ekki yið. Öruggasta trygging þessT að ekki verið hvikað frá rafvæðíngu dreifbýlisins, er vissuléga; efling Framsóknarflokk.sins. Það er hann, sem hefir knúið hana frarn þótt ýmsir reyni nú að eigna sér þetta verk lians, eins og svo mörg önnur, sem liann hefir unnið í þágu dreifbýlisins. IVIeð baráttu sinni fyrir rafvæðingu dreifbýl- isins, hefir Farmsóknarflokkur- inn enn á ný sýnt það, að hana Framhald a 10. sl5u Áætlaðar samveitur og Helztu orkuver í lok tímabils rafvæðingaráætl- unarinnar í ársbyrjun 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.