Tíminn - 25.01.1956, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, miðvikudagmn 25. janúar 1956.
20. blað.
Stærsta þjófnaðarmái i sogu
lanna uDplýst að
Eitt kvöldið nú fyrir nokkru sat miðaldra maður í skrif-
stofu fangavarðarins í East Cambridge í Massachuttes. Mað-
íur þessi heitir Joseph James O’Keefe og hafði hann talað í
:nær þrjú dægur samfleytt. Bandarísk blöð birtu sögu þessa
manns undir þversíðufyrirsögnum, jafnótt að hún gekk frarn
af vörum hans.
Sex árum eftir a3 stærsti þjófnaður í sögu Bandaríkianna var
framinn í Boston, hefir tekizt a3 upplýsa hann meS a3sto3 O'
Keefe, sém var elnn þáfttakenda. Stoli3 var nær þremur miljón-
um dollara í reiSufé, verðbréfum og ávísunum.
iófnáðarmál þetta vakti að f
onum gííurlega athygli. Menn- ‘
rnir sem frömdu það voru með 1
gúmmígrímur fyrir andlitinu og !
pjófnaðurinn hafði verið það vel
jndirbúinn, að allt útlit vár fyrir
jð aldrei tækist að ljóstra hon-
jm upp.
11 þjófar.
Upplýsingar O’Keefe voru eins
ítrúlegar og þær upplýsingar, sem
yoru fyrir hendi í málinu. Þjófn-
tðurinn var framinn af ellefu af-
brotamönnum, búsettum í Boston.
Allir höfðu þeir komizt í kast við
íögin, áður en þeir réðu iil inn-
göngu í Brink Inc. þar í borginni
til. að sækja miljónirnar. Þeir fé-
ilágar „æfðu“ þjófnaðinn í átján
mánuði, áður en þeir lögðu til at-
lcgu í alvöru. Og eins og kannski
/ar við að búast, þá stjórnaði þessu
.sikileyingur, Anthony Pino. Hann
hafði ýmislegt á samvizkunni áður,
'5VO sem eins og það að stela einni
ýjft golfkúlna og ráðast á unga
jtíúlku, en lögreglan hefir þáð um
iiiann að segja, að Pino sé gáfað-
ar, þótt hann beri það ekki utan
Skipt um lása.
Pino valdi þjófana með mestu
gætni. Hann vildi „einvalalið“ og
:tekk það. Hann kynnti sér gaum-
gæfilega allar hugsanlegar leiðir
•til undankomu og samdi nákvæma
tímaskrá yfir flutning á pening-
am að og frá fyrirtækinu. Glæpa-
imannahringur hans skrefaði allt
svæðið umhverfis Brink Inc.-hús-
ið, rétt við nefið á varðmönnum
æss og Pino lét félaga sína brjót-
Útvarpid
lítvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
. 2.50 Við vinnuna: Tónleikar af plöt-
um til kl. 14.00.
' ;0.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn
Finnbogason kand mag.).
"0.35 Fræðsluþættir: a) Heilbrigðis-
mál. b) Rafmagnstækni.
,1.00 „Ilver er maðurinn?" — Sveinn
Ásgeirsson stjórnar þættinum.
I ,'2.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar).
: 12.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson
kynnir djassplötur.
ÍÍ3.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
20.30 Tónleikar (plötur).
20.50 Biblíulestur: Sr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup les og skýrir Post
ulasöguna:
,21.15 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór-
arinn Jónsson (plötur).
21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru
Bernhardt VIII.
,22.10 Náttúrlegir hlutir (Ingólfur
DavíðssOn magister).
.22.25 Létt lög: Franskir og ítalskir
söngvarar og hijóðfæraleikarar.
23.15 Dagskrárlok.
Anthöny Pino
18 mánaða undirbúningur
ast inn til að þeir gætu kynnt
sér viðvörunárkerfi hússins. Á
nóttunni skiptu þeir um lása og
lykla méð þeirri nákvæmni, að
engan grunaði neitt.
Iniibrotið.
Sjálft innbrotið var framið að
kvöldi 17. janúar 1950. Þeir óku
j ti) innbrotsins í yfirbyggðri vöru-
I bifreið og voru sjö saman. Þeir
voru allir vopnaðir og höfðu með
sér gúmmígrímur, sem þeir settu
upp, áður en þeir héldu inn í
bygginguna. Þeir komust í gegn-
um fimm dyr með því að nota
lvkla við þá lása, sem þeir höfðu
sjálfir sett á hurðirnar. Mcðan
þessu fór fram, biðu tveir á verði
fyrir utan, einn stóð uppi á liús-
þaki þarna í nágrenninu og fylgd-
ist með öllu, en sá fjórði sat í
veitingahúsi og talaði þar við lög-
reglumann, til þess að hann hefði
fjarvistarsönnun. Sá náungi var
gjaldkeri glæpahringsins, en hann
vildi vera undanþeginn grun síð-
ar meir. Eins og áður segir, gengu
sjö menn inn í bygginguna og
staðnæmdust ekki f.vrr en þeir
komu þangað sem starfsmenn fyrir
tækisins sálu og töldu peninga.
Þjófarnir bundu mennina og kefl-
uðu þá og tróðu peningum, verð-
bréfum og ávísunum í nokkra
poka, sem þeir höfðu meðferðis.
lnnan tuttugu mínútna voru þeir
komnir út úr byggingunni með
verðmæti, sem nam 2.775.395 doll-
urúm, og óku í vörubifreiðinni
heim til eins beirra.
Nýju seðlnnum brennt.
Þegar þeir fóru að athuga feng-
inn, sáu þeir að þarna var of mikið
fc saman komið til þess þeir gætu
talið það á einni nóttu. Hins veg-
ar tóku þeir nýja seðla og fóru
með þá afsíðis og brenndu þá.
Það voru hundrað þúsilnd doilar-
ar. Liigreglan tók strax til við
rannsókn málsins, og á tímabiii
hafði hún það mikinn grun á
nokkrum úr þjófafélaginu, að bún
reyndi að köma þeim -fyrir rétt,
þótt hætt væri við það vegna,
skorts á sönnunum. O’Keefe lenfi j
í fangelsi fyrir að gang? vopnað-
ur og brjóta náðunarreglur, en I
þar sem hann taldi sig hafa verið
svikinn í skiptum á þýfinu o * verið
sýnt ijanatilræði af fyrri félögum,
ákvað hann loks að segja lögregl-
unni frá öllu saman. Pino og
fimm aðrir í félaginu voru sam-
stundis tcknir höndum, iveir, ann-
ar þeirra O'Keefc, voru þegar í
fangelsi, einn hafði dáið eðlileg-
um dauða á tímabilinu, en hinir
leika enn lausum hala. Það vekur
mikla athygli í þessu þjófnaðar-
máli, að ekkert hefir fundizt af
peningunum.
Ófærí orðið
við Álfíavatn
Frá fréttaritara Tímans
í Grímsnesi í gær. i
Flóðið á veginuin við Álftavatn j
hefir enn hækkað, og er nú orðið
alveg ófært bílum. Mjólkurbíllinn !
festist þar í dag og varð að íá ]
dráttarbíl til að losna. Er vatnið
nú orðið 40—50 sm. á dýpt á veg-
inum og 3 þumlunga ís á því. Að-
alstíflan í ánni virðist vera þar
sem Sogið fellttr í Hvítá, og eins
bólgna kaldavermslindir barna við
vatnsbakkann upp og fá ekki íram
rás.
Hægt er þó að fara upp að
Ljósafossi eftir nýlögðum vegi ó-
fullgerðum, sem liggur úr Hóla-
skarði og upp hjá 'Súrfelli. ÁE
il
Aflabrögðie
(Framhald af 1. síðu).
ur mestur hluti aflans frá deg-
inum í gær frvstur.
Fréttaritari Tímans á Akranesi
símaði um áttaleytið í gærkvöldi
að um helmingur bátanna, sem
þaðan voru í róðri, væri þá kom-
inn að og margir með ágætan
aíla, eftir því sem við er að búast
í vertíðarbyrjun. Þaðan voru lö
bátar á sjó í gær, en verða eitt-
livað fleiri í dag.
Þeir, sem komnir voru að á áð-
urnefndum tíma, voru með allt
upp í 8 lestir í afla. Reiknað var
með að þeir, sem -lengra fóru og j
! ekki voru kcmnir að landi, hefðu
: yíirleitt aflað heldur betur.
AtvinnulevÍ! þarf
Svo sem áður heíir verið aug-
lýst var hinn 1. desember s. 1.
felld niður skylda íslenzkra borg-
ara til að hafa í höndum vega-
bréf í ferðum til annarra Norður-
landa. Rétt þykir að vekja athygli j
á því, að íslenzkir borgarar þurfa
eítir sem áður atvinnuleyfi í þess-
um löndum, svo sem þeirra borg-
arar hér á landi.
Ivlá búast við að þeir, sem fara
kynnu til þessara landa í atvinnu-
leít, yrðu krafðir um vegabréf í
því sambandi.
(Frá dómsmalaráðuneytinu.)
i*
Bændur athugið! Bændur athugið! 1
MERZ-SIMPLEX brýningarvélin leysir vandartn
Síðastliðið sumar var Merz-Simplex brýningarvélin
reynd á Kvanneyri af Verkfæranefnd ríkisins. Þar hlaut
vélin mjög góða dóma eins og alls staðar, þar sem hún
hefir verið reynd. Vélin er alhliða brýningarvél.
Merz-Simplex er rafknúin. Henni fvlgir 1 fasa 1/6
H.P. eða 3 fasa 1/4 H.P. rafmóíor, eftir því sem óskað
er. Ennfremur hinn sérstaki sláttuvélaljáasteinn og
venjulegur smergelsteinn til almennrar notkunar. Hægt
er að fá grip-kló, sem ýmisleg tæki rná tengja við, svo
sem bori, vírbursta o. fl. Þá má nota vélina sem borvél
(tekur 1/4”), til hreinsunar á riði o. m. fl.
Brýningin á sláttuvélarljá tekur 10-12 mín. og brýnist
blaðið algerlega jafnt fremst sem efst. Stilla má fláann
á blaðinu eftir vild. Vinnan við brýnsluna er afar ein-
föld og áreynslulaUs.
Bændur, athugið, að pantanir þurfa að koma fyrir
20. febrúar.
Vélaverkstæðið FOSS h,f.
Húsavík.
KKSSSiSS.
Útför mó3ur okkar,
Sigurlínu Rósu Sigtryggsdótfur
frá ÆsustöSum
fer fram Frá Saurfcæ föstudaginn 27. janúar kl. 1 e. h. — Blóm
og kransar afbeöiS. Þeim sem vildu minnast hennar skal bent
á minningarspiöld um hina látnu, sem fást í Hafliðabúð, Njáls-
götu 1, og Sportvöru- og hlióSfæraverzlun Akureyrar.
Jónheiður Níelsdóttir, Helga M. Níelsdóttlr,
Steingrímur Níelsson.
JarSarfer eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður,
Haraldar Lárussenar,
rakarámeista ra,
Leifsgötu 19, fer fram föstudaginn, 27. janúar frá Fossvogsklrkju
kl. 13,30. Húskveðja héfst 3ð heimili hins látna kl. 12,30. Athöfn-
inni verður útvarpað.
Vílhelmína Einarsdóttir,
börn og tengdasynir. .