Tíminn - 25.01.1956, Síða 8
♦0. árgangitr.
Reykjavík,
25. janúar 1956.
20. blaðc
Mikið skal til mikils
vinna
Frfnterkjasafnari laug á sig
heHaæxli
Stokkhólnú. — Lögreglan í
Laxá í MiB-Svíþjóð hefir iekið
mánn nokkurn fastan fyrir svik-
samlegt atliæfi gagnvart konu
sirini. — Maður þessi er ákafur
frímerkjasafnari og til þess að
komast yfir eftirsótt frímerki
laiig liann því til, að hann væri
með æxli á heilanum. Yrði hann
því að fara til Stokkhólms og
láta danskan sérfræðing skera
burt æxlið. Konan snapaði sain-
an hjá ættingjum og vinum pen-
inga að láni fyrir aðgerðiuni og
með þá upp á vasann hélt niað-
urinn 44! Stokkhólins og keypti
þar frftrierki fýrir 1200 sænskar
Tfcrómnvr • -
■-. Dvaldist hann viku í höfuð-
stnðnuni. Áður hann leggði af
stað heirn tjl eiginkonu sinnar,
íór hann til rakara og lét raka
bejra nokkra bletti á liöfði sér
og tróð bómull í annað eyrað.
)í>etta dugði honum samt lieldur
illa og leikarahæfileikar ef til
vill að Öðfu leyti lélegir. Að
minnsta kosti komst allt upp von
bráðar. Nú er eftirleikurinn eftir
og hann fer fram í réttarsalnum
í Laxárbyggð.
(Úr Politiken.)
Forsetakjör gengur
erfiðlega.
Párís, 24. jan. — Ekki hafði
íranska. þingið enn kosið forseta
seint I gærkvöldi, en tvær atkvæða
greiðslur hafa farlð fram og fékk
Schneiier úr kaþólska flokknum
flest atkvæði, en'hann'var forseti
deildarinnar síðasta kjörtímabil.
Næstur að atkvæðamagni kom for
setaefni kommúnista og þar næst
Le Clerc úr flokki jafnaðarmanna.
Þrjaf atkvæðagreiðslur mega fara
fram um kjörið. Þarf'2/3 atkvæða
í tveim þeim fyrri til að ná kosn-
ingu, ðh í þeiri þriðju nægir ein-
faldur meirihluti. Verður focseti
væn(anlega kosinn í nótt.
Byrjað aö vinna málmgrýti úr
Mynd þessi er tekin fyrir nokkrum dögum af fyrstu gripunum í búfjár-
ræktarstöS Nautgriparaektarsambands Éyjafjarðar. Verið er aö gefa
kvígukálfunum 38.
Fyrstu gripirnir keyptir í
Frá fréttaritara Tímans á Akureýri.
- Fýrstu gripirnir eru nú komnir í hina nýju búfjárrækt-
arstöð Nautgriparæktarsambands Eyfirðinga, og er starf-
semin þar með hafin. Eru þetta 38 kvígukálfar, sem keypt-
ir hafa verið 1 Eyjafirði, og verða þeir aldir upp í stöðinni,
og eftir fyrsta þurð, er kvígurnar hafa mjólkað eitt ár, verða
þær seldar áftur.
Gert er ráð fyrir, að 'ársvinnsl-
an í námunni verði um 18 þús.
lestir og að verðmæti þess sé um
15 milj. d. kr.
iFloti í smíðum.
Þá hefir félagið samið við skipa
félag J. Laurentzen um flutning
málmgrýtisins, og er verið að
smíða fimm íshafsskip til flutn-
inganna. Til viðbótar þeim verða
skipin Kista Dan og Silja Dan.
Fært er skipum til Meistaravíkur
um sex vikna skeið á ári, í ágúst
og september. Verið er nú að ráða
námumenn, og verða um 80 við
hana, og er greitt hátt kaup, get-
ur orðið um 2500 d. kr. á mánuði,
segir blaðið, og er keppzt um að
komast í vinnuna.
F.kki umskipunarhöfn hér.
Blaðið átti í gær tal við Jakob
Frímannsson, framkvæmdastjóra á
Akureyri, en hann var umboðs-
maður Norræna námufélagsins við
umskipun, sem átti sér stað á Ak-
ureyri í sumar á vélum og vist-
um til Meistaravíkur, og spurði
hann, hvort í ráði væri, að Akur-
eyri yrði umskipunarhöfn fyrir
málmgrýtið. Kvaðst hann hafa ný-
lega rætt við forstöðumenn félags
SirWalter
ber í brestina
Lundúnum, 24. jah- —- Sir W.
Monkton landvarnaráðherra Breta
var málsliefjandi við umræður í
binginu í dag um vopnasölumálið
til Arabaríkja. Kvað hann ástæðu-
láust með öllu, að tekinn yrði upp
sá háttur að ónýta öll gömul vopn
í Bretlandi eiris og stjórnarand-
stæðingar krefjast.__Yr9i~svp..iun-j- - Þefr 33 kvlgukálfar, sem valdir
hnútana bLPfð'/ að úrelt vopn yrðu
ekki endurbætt og seld á ný. —
Gaitskell foringi jafhaðarmanna
var hvassyrtur í garð stjórnarinn-
ar og kvað-henni hafa orðíð á ó-
fyrirgefaiweguar skyssur í máfi.
þessu. ,
Fyrir tæ.pu áíi samþykkti stjórn
Nautgriparæktarsambands Eyfirð-
inga að setja á stofn búfjárræktar
stöð og keypti sambandið í því
skyni jarðirnar Lund og Rangár-
yelli ,yið Akureyri. Á að setja þar
upp fcynbótastöð í buíjárrækt fyr-
ir héraðið. Verkefni stöðvarinnár
verður fyrst og fremst afkvæma-
rannsóknir á nautgripum. og er
það taíið eðliíegtT ffamhald sæð-
ingarstöðvarinnar, sem samband
ið hefir rekið og starfrækir áfram.
Einnig er áætlað að koma upp sæð
ingarstöð fyrir sauðfé, en sauðfjár
veikivarnir koma í veg fyrir það
enn. Einnig opnast möguleikar tii
ýmiás kcyaar fóðurrannsðkná.
Unðan tveim nautriíri.
nafa verið og keyptir, eru undan
tveim nautum. Velli frg Stóru-
VTöilum í Bárðardal og Ægi frá
Eyraruindi, elzti káifunnn fimm
mánaða. Þeir eru nú komir í eldi
að GrísátSöji, þar sem sæðingar-
stóðin
&
'ftá imJlclm iií ameJja
□
Grimsiresi, 23. jan. — Skömmu
fyrjr jólin fengu níy bæir raf-
magn frá Sogi hér í sveitinni og
ráðgert að svipuð taia bætist við
siðar i vetur.
Egilsstöðum, 23. jan. — Vegna ó-
færðar og veðurvonsku í hérað-
inu hefir þorrabiótum í flestum
sveitum verið frestað, en þau er
venju að haida um þetta leyti.
Þórshöfn, 23. jan. — Vinna átti
að hefjast eftir nýár við radar-
stöðina á Heiðarfjaiii, én litið hef
ir verið gert enn, þótt menn séu
komnir þangað aftur. Veðraham-
urinn hefir gert þar óhægt um
vik. Ófært er bílum þangað, en
menn draga að sér vistir á ýtu.
0 Þórshöfn, 23. jan. — Mænuveikin
,-er nú heldur í rénum hér, en þó
□
D
Jiggía margir enn og ný tilfelli
faæíast viö. Fjórar vægar laman-
ir háfa orðið.
□ H rfSahvsrfi, .23. jan. — í haust
hafir versð, unniS að byggingu
raflínu frá Svslbarðsströnd út í
HifSáhverfir og var komiS úf að
Ytri-Vík. Línumenn hafa ekki
getað byrjað afíur eftir nýár sök
um veðurhörku en eru rkomnir
ti! Akureyrar.
□ Rssshóli, 24. jan. — Póstur kom
> hingað frá Akurevri í fyrradag
og fór á hestum yfir Vaðlaheiði.
Var færi hið versta og pósturinn
lengi á leiðinni.
□ Húsavík, 23. jan.-----í gær léit
hér i Húsavík Vigfús Vigfússon
í Jöwfáí rúmlega áttræður að
aidrif-
irnar Lundur og Rgngárvellir
iosna ekki úr ábúð fyrr en í vor,
og verður þá. hafizt handa um
undirbúning og stöðin flutt þang-
að. Kvígurnar verða aídar upp, en
þegar þær hafa mjólkað ár eftir
fyrsta burð, og eru þriggja ára,
uá verða þær yeldar. Næsta haust
verður tekinn til eldis annar kvígu
hópúr. , "L/
Bjarni Arason, ráðunautur, veit
ir búinu forstöðu en síð-
ar er ráðgert að -ráða sérstakan
forstöðumánh.
Hætt við aí umskipa blýgrýtinu í höfn hér á lamd3
heldur siglt metJ þaí beint á markaS !
Danska blaðið Politiken skýrir frá því s. 1. sunnudag,
að Nordisk Mineselskab muni hefja málmgrýtisvinnslu í blý-
námunum í Meistaravík á Grænlandi um miðjan febrúar,
Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Tíminn hefir aflað sér,
mun það nú vera úr sögunni, að blýgrýtið verði fyrst flutt
tii umskipunarhafna hér á landi, heldur verður það nú flutt
beint á markað. i
ins um þetta og fengið þær upp-
lýsingar, að það mundi alveg vera
úr sögunni að hugsa um slíkt,
heldur væri ákveðið að flytja
málmgrýtið beint á markað í Am«
eríku og Evrópu. ,
---------- —►»-.——----------<
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ í skýrslu til þjóðþingsins spáir
Eisenhover forseti því, að efna-
hagleg velmegun Bandaríkjanna
muni ekki verða minni á þessu
ári en því næst liðna.
□ Grikkir hafa tjáð sig reiðubúna
að taka aftur virkan þátt í Baik-
anbandalaginu en misklið Grikkja
og Tyrkja hefir lámað það
undanfarið.
□ Rússar og Japanir hófu í gær við
ræður á ný í Lundúnum um gerð
friðarsamninga milli landanna.
□ Sir John Harding neitar því/ að
ágreiningur sé milli sín og stjórn
arinnar um stéfhuna á Kýpur. —.
Landsstjórinn ér á leið til eyjar-
innar frá Lundúnum.
□ Elisabeth drottning og hertoginn
af Edinborg hafa þegið boð
dönsku konungshjöhanna um a‘ð
koma í opinbera heimsókn til
Danmerkur vorið 1957.
Hálfs mánaðar samgöngu-
teppu við Reyðarfjörð lokið
Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði.
í gær voru margir bátar frá Faxaflóahöfnum á sjó í fyrsta
Komst snjóbíll þá ioks yfir Fagradal til Egilsstaða og fór
síðar um daginn aðra ferð.
Ekki hefir verið hægt að kom-
ast yfir Fagradal með neinu far-
artæki undanfarinn hálfan mánuð.
Snjóbílar hafa ekki komizt leiðar
Lykilskegg í læsingu
ríkisf járhirzlunnar
sinnar vegna óhagstæðra snjóalaga
fyrir þá. Auk þess bafa illviðri
og hörkuhríðar verið tíðar og tæp
ast leggjandi á fjallvegi vegna
hríðarblindu.
Hefir umferðarstöðvunin verið
svo alger, að ekki hafa nein farar
tæki komizt milli Reyðarfjarðar
og Fáskrúðsfjarðar, enda enginn
bátur til á Reyðarfirði til milli-
ferða.
I fyrrinótt jók harðfenni á Fagra
dal og var því lagt upp á snjóbíl
yíir dalinn til Egilsstaða í gær.
tfm síðustu helgFwár gerð tilraun til að opna peninga-1 Gekk sú ferð að óskum og fóru
skápinn í^krífstefu ríkisféhirðis í Arnarhvoli með tilbúnum]með bílnum nokkrir farþegar, er
lykli, en hann brotnaði við það og stóð lykilskeggið fast í j:oku sor ,?.1®an far nie.<5. ílugveí
, , . ... , ýL ö , , . ,fra Egilsstoðum til Reykjavikur.
, ,. T skranm, svo ekki varmægt að opna skapmn.
hefir verið. trl huss. Jargr-j.,-—r r
Ran nsókharlögpég 1 a n fékk mál
þetta til athugunar í gær og var
þá þegar hafin rannsókn 4 því.
hafði tekið skrána frá, kom í ljós,
að lykilskegg var fast í skránni.
Aðeins tveir lyklar eru til að pen-
ingaskápnum, og þeir, sem hafa
þá undir höndum, skilja þá; aldrei
við sig. Annar þeirra stendur hins
vegar i skránni á dagirin meðan
skrifstofan er.o'pin.
Rannsóknarlögreglurini : þykir
sýnt, að mót hafi verið gert að öðr
um hvorum lyklinum, eri h’vernig
það hefir mátt ske eí- enn ekki
upplýst. Ekki var hægt að greina,
að brotizt hafi verið inn-í húsið,
nema dyr hafi þá verið’dirkaðar
upp. Yfirheyrslur í málinú- hófust
í gær og þá voru fingraför einnig
tekin.
Ríkisféhirðir varð var við að
tilraun hafði verið gerð til að kom-
ast í skápinn, er hann reyndi að
opna hann á mánudagsmorgun, en
Síðar í gær fór snjóbíilinn aðra
þá tókst ekki að opna hann. Sér- J ferf U1 Egilss^ða M þess að fiytja
fróður maður um læsingar var þá
kvaddur til aðstoðar, og er hann
Sæmileg vertíðar-
byrjun í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans í Eyjum.
Frá Vestmannaeyjum voru 7
bátar á sjó í gær og var afli þeirra
misjafn, 3-—11 lestir í róðrinum.
Mestan afla hafði Gullborg, skip-
stjóri Benóný Friðriksson. Gert
var ráð fyrir að nær 20 bátar yrðu
á sjó frá Vestmannaeyjum í dag,
er. búast má við að um 30 bátar
verði farnir að róa frá Vestmanna
eyjum um næstu helgi.
'matvöru og aðrar nauðsynjar upp
á Hérað.
---------— —<— i
Fundur hraðfrysti-
húsaeigenda
Frá .fréttaritara ýTímans
í Grindavík.
Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrysti
liúsanna boðar til félagsfnpdar í
Reykjavík á fimmtudaginn til þess
að ræða framtíðarhorfurnar varð-
andi fiskverðið á vertíðinni. Hafði
Sölumiðstöðin áður beint þeirn
tilmælum til félagsmanna sinna,
að taka ekki á móti fiski, meðan
ekki væri ákveðið um fiskverðið,
en nú hafa frystihúsin hafið mót-
töku. Mun áðurnefndur funduc
ákvarða hvað gera skaL'