Tíminn - 03.02.1956, Blaðsíða 3
Firmakeppni Bridge-
félagsins Selfoss 1956
I slenclingaþættir
Nýlega er firmakeppni bridge-
félags Selfoss. Keppt var um far-
andbikar úr silfri, sem Morgun-
blaðið gaf 1952 til að keppa um.
Bikarinn hlaut að þessu sinni Kjöt
búð S. Ó. Ólafssonar & Co, 32
firmu tóku þátt í keppninni með
eftirfarandi árangri:
1. Kjötbúð S. Ó. Ólafsson & Co.
(Guðm. G. Guðmundsson) 153,5
stig; 2. Efnalaug Selfoss (Snorri
Árnason) 151,5; 3. Verzlun Hildi-
þórs (Jón Ólafsson) 150; 4. Al-
þýðublaðið 148,5; 5. Gullsmiður Á.
Jónsson 148; 6- Verzlunin Ölfusá
148; 7. Ferðaskrifstofa K. Á. 144;
8. Mjólkurbú Flóamanna 143,5; 9.
Morgunblaðið 143; 10.—11. Stefnir
140,5; 10,—11. Þjóðviljinn 140,5;
12. Skeljungur h.f. 140; 13. Hár-
greiðslustofan 139,5; 14.—15. Olíu
félagið h.f. 139; 14.—15. Tíminn
139; 16. Bifreiðasmiðja K. Á. 138;
17. S. Ó. Ólafsson & Co. h.f. 137,5;
18. Olíuverzlun íslands h.f. 136,5;
19. —20. Verzlunin Ingólfur 136;
19.—20. Útibú Landsb. ísl. 136; 21.
Selfossbíó 133,5; 22. Þ. Sölvason
133; 23. Gildaskálinn 132; 24. Hrað
frystihús Selfoss 131; 25. Póstur
og sími 127; 26. Hótel Tryggva-
skáli 122; 27. Hannyrðastofan 119,5
28. Selfoss Apótek 118,5; 29. Adda
búð 116; 30. Ellubúð 115; 31. Kaup reyna hver fyrir sig, senda inn
félag Árnesinga 113,5; 32. Bridge- lausnir sínar og reyna að vinna
félag Selfoss 108. til verðlaunana.
Áttræð: Guðrún Jónsdóttir
ustu hannyrðir, bæði sjöunda og
áttunda áratuginn. Vakti það undr
un allra, hversu fíngerð verk hún
gat af hendi leyst, án þess að hafa
nokkurrar skólagöngu notið. Sjón-
in var sterk, höndin styrk og and-
inn síungur, opinn og vakandi.
Gat hún einnig tekið fullan þátt
í gleði, söng og dansi, er svo bar
undir allt fram yfir sjötugs aldur.
Piér var ekki á ferðinni uppgjafar
andi, er áfellist land sitt og stjórn,
vegna brostinna vona og óupp-
fylltra óska. Hvað veldur? Heil-
brigð þroskandi störf, kröfulaus
skyldurækni, þjónusta við lífið í
víngarði skaparans. Ég hefi ekki
átt því láni að fagna, að hafa átt
samleið, sem ferðamaður lífsins,
með þessari öldnu silfurhára
konu. Mín kynni, eða snerting við
hennar þrek og andlegt atgervi
varð ekki til fyrr en í raun og
veru eftir hennar mikla starfsdag
lífsins. Var mér þó undir eins
Ijóst, við fyrstu sýn og kynning, að
enn logaði skært kerti þeirrar ó-
venju lífsorku, sem aðeins fyrir-
(Framhald á 6. síðu.)
Áttræð er í. dag Guðrún Jóns-
dóttir, fýrrum húsfreyja á Þyrli í
Hvalfirði.
Guðrún ólst upp í foreldrahúsum
Litlabæ í Kjós, til fullorðinsald-
urs. Móðir hennar, Sólveig Ein-
arsdóttir, varð fyrir því áfalli að
iT)is.sa .heilsuna, er Guðrún var að-
eins 12 ára að aldri. Hin 12 ára
gamla^elpa-tektir-því að sér bús-
forráð innan húss með föður sín-
um, ásamt Jhjúkrun móðurinnar,
er stóð yfir :rrær önnur 12 ár unz
móðirip jleyr. Faðirinn var þá og
farinn að heilsu, og sá þann kost
vænstan, að bregða búi. Hin 23
ára gamla stúlka tekur sér nú
fyrir hendur að gerast vinnukona
í sveitinni og á þann hátt ala önn
fyrir lasburða föður sínum. Dvöldu
þau lengst af á einum og sama
bæ, Vindási í Kjós, átta ár, en 2
ár á Grjóteyri. Að því búnu flyzt
hún og faðirinn að Litlasandi í
Hvalfirði til Helga Jónssonar
bónda þar, er þá var orðinn ekk-
ill, með 5 unga drengi. Á þessu
nýja heimili var því ærin þörf
góðrar og lífsreyndrar stúlku.
Stjúpmóðurstarfið leiddi brátt til
enn meira halds og trausts. Helgi
og Guðrún giftiust á næsta ári og
fluttu þau búferlum að Þyrli árið
1911. Er Guðrún þá 33 ára gömul,
er hið~eigínlega lífs- og athafna-
starf hefst að fúllu, á eigin ábyrgð,
er svo stendur í full 23 ár. Þau
Helgi eignast 5 börn, er öll kom-
ust til fuilorðinsára, nema 1 dreng
ur sem andvana fæddist inflúenzu-
árið iÐliL Var Guðrúnu þá vart
liugað lif. Ennfremúr ólu þau hjón
upp 2 fósturdætur að nokkru.
Ileimilið var því stórt og barn-
margt og j-^aðalþj óðbraut, er um
Hvalfjörð er farið. Eins og að
líkum lætur hefir • eigi alllítið
reynt á kosti, hæfileika og mann-
á þessu svo
Utvarpskrossgátan
Ætlunin mun vera, að þáttur
þessi verði eftirleiðis hálfsmánað-
arlega í útvarpinu og hyggst Jón
hafa breytilegt fyrirkomulag hvert
sinn. Síðast voru þrír keppendur í
útvarpssal, á sunnudag verður eng
inn og síðar verða væntanlega tvö
lið látin keppa í útvarpssal. Eyk-
ur þetta að sjálfsögðu fjölbreytni
og má búast við að þátturinn verði
vinsæll. Er mönnum hér með ráð-
lagt að geyma krossgátuformið hér
að ofan.
Nú iiiá sjá glaðna yíir öllum við miðdegisverðar
Það er gaman að geta borið eitt-
hvað fínt og girnilegt á borð ...
og vita um leið, að engin luetta
er á, að það oi'bjóðí pyngiunni.
Þér getið alitaf látið eí'tir yður að
kaupa 0TKEH-B! ÐIA'G ... liann
er alls ekki dýr, þó að hann sé dásain-
legur... og hörn eru sólgin í hann!!
Ai' OTKER-liúöingsiiufti eru til hin
ljúfi'engustu afbrigði. Súkkulaði-,
Vanilju-, Rornin-, Mandellu-, með
brytjuðum möndluni, og Luxus-
búðingur með appeisínusósu.
dom husfmviunnar.
að segjáj aldámótavinnubragða
stórheimiii. Á'snmt venjulegum
bússtörfum, var og á vetrum voð
ofin í tugum álna til heimilisnota
og önnur tóvinna eftir því. Árið
1934, eftir lát mannsins síns, flyt-
ur Guðrún til Reykjavíkur til dótt
ur sinnar, Guðleifar og Greips
Kristjánssonar lögregluþjóns. 58
ára gömul er Guðrún, þegar hún
sest hér að í Reykjavík. Mætti
því ætla, að liún yrði kyrrð og
hvíld fegin eftir hinn langa og
stranga vinnudag, en svo var það
þó eigi. Hún tók strax virkan þátt
í félagsmálum kvenna hér í bæ,
af lífi og sál, sem ung væri. Einn-
ig vann hún af kappi ýmsar fín-
BUÐINGSDUFT
er bezta peningahappdrætti á Norfturlöndum, eins og sjá má af eftirfarandi samanburÖi
Happdrætti Háskóla íslands
Danska Kgl. flokkahappdrættið
Norska happdrættið
Vöruhappdrætti S. í. B. S.
70% í vinninga
66% —
64% —
45,8% —
Sala í öðrum flokki er hafin
Vinningar í þessum flokki eru samtals 752, að upphæð
Vinningar til áramóta eru samtals 11783, að
upphæð.
700 krónur
verða uppseldir
onir
yður miða! — Allir miðar að
Dregitf verftur 10. febrúar.
28. blað.
TÍMINN, föstudaginn 3. febrúar 1956.