Tíminn - 03.02.1956, Page 8
40. árg.
Reykjavík,
3. febrúar 1956.
28
bla3.
Hvítá brýst úr farvegi hjá Brúna-
stöðum og flæðir ytir Flóann
Mikil kíakastífla i ánni, hætt við að
ffóðið teppi vegi í Flóanum í dag
Eftir hádegið í gær brauzt Hvítá í Árnessýslu úr farvegi
sínum hjá Brúnastöðum og flóði yfir lönd næstu jarða.
Blaðið átti tal við Ágúst á Brúnastöðum í gær. Sagði hann.
að búast mætti við, að áin færi yfir lönd margra jarða næstu
dægur og teppti vegi í Flóanum.
Oskaplegir kuldar í
12 manns krókna í Frakklandi
London, 2. febr. — Óskaplegir kuldar ganga nú um mikinn
hluta Evrópu, allt frá Skandinavíu til Tékkóslóvakíu, Frakk-
lands og Bretlands í suðri. Frost er nú meira í Tékkóslóvakíu
en mælzt hefir þar í landi síðast liðin* 120 ár. 38 gráðu frost
var í Þýzkalandi, þar sem mest var í dag og hefir aldrei
mælzt þar svo mikill kuldi fyrr. í Frakklandi hafa 12 mamis
króknað.
í gærmorgun var áin orðin mjög
mikil eftir rigninguna. Bar hún
fram jakahröngl, og þar sem
þrengsli urðu við svonefndan Kríu
tanga á móts við Brúnastaði, rak
hún það saman í stíflu og flæddi
síðan upp á Brúnastaðaflatir. Mun
meirihluti vatnsmagnsins renna
þar upp, og flæddi hún brátt yfir
breitt svæði og hafði í gærkveldi
lagt undir sig land nokkurra jarða.
Teppir vegi.
Nú sem stendur, sagði Ágúst,
fellur mestur vatnsþunginn eftir
aðalskurði Flóaáveitunnar og mun
því dreifast víða. Er hætt við, að
flóðið teppi bráðlega vegi, svo sem
við Skeggjastaði og víðar. Taldi
Ágúst litlar líkur til, að áin ryddi
stíflunni frá og kæmist i farveg
sinn næstu dægur.
Erlendar fréttir
□ James Griffith var í gær kjör-
ínn varaformaður þingflokks
brezka Verkamannaflokksins. —
Hlaut hann 140 atkvæði, en Be-
van 111.
□ Vetrarsíldveiðar Norðmanna
ganga mjög vel. í gær og fyrra-
dag bárust yfir 150 þús. hl. á
land hvorn daginn.
□ Arabaríkin 9 hafa sent Eisen-
hower yfiriýsingu þar sem þau
telja sig ekki bundin af sam-
komulagi, sem hann og Eden
kunni að hafa gert um málefni
þessara ríkja.
□ Eisenhower og Eden hafa boðið
Frökkum til ráðstefnu um vanda
mál ríkjanna fyrir botni Mið-
jarðarhafs og hafa Frakkar þeg-
ið það.
■ Forseti bæjarstjórnar og vara-
íorseti voru endurkjörnir frú Auð-
Auðuns og Sigurður Sigurðsson
knir.
í bæjarráð hlutu kosningu sem
aðalmenn þeir Geir Hallgrímsson,
Auður Auðuns, Guðmundur H.
Guðmundsson, Guðmundur Vig-
fússon og Alfreð Gíslason.
Framsóknarvist á
miðvíkudagskvöídið
Framsóknarfélögin í Reykja-
vík efna til skemmtisamkomu að
Hótel Borg næstkomandi mið-
vikudagskvöld. Hefir Vigfús Guð
mundsson lofað að stjórna sam-
komunni. Má því búast við, að
hún verði fjölsótt, eins og allar
þær samkomur, sem Vigfús hef-
ir stjórnað í Reykjavík síðustu
áratugina.
Samkoman hefst með Fram-1
sóknarvist kl. 8,30. Eftir vistina
verður sungið og dansað o. s. frv.
Vissara er fyrir þá, sem eru
ákveðnir að sækja þessa sam-
komu, að panta aðgöngumiða
sem fyrst í síma 6066 eða 5564.
Vélbáturinn Frosti var í róðri
ásamt um 30 öðrum Eyjabátum,
sem allir komust heilu og höldnu
heim til Eyja, en margir þó við
illan leik.
Voru á heimleið úr róðri.
Skipstjórinn á Frosta, Ingólfur
Matthíasson, er einn af yngstu og
duglegustu formönnum í Eyjum
og skipshöfn hans einnig vaskir
sjómenn. Voru þeir á heimleið af
miðunum, þegar fárviðrið skall á.
Var sjógangur óskaplegur -og
dimmviðri, þegar líða tók á dag-
inn og gekk ferðin seint og hefir
bátinn rekið af leið upp undir
sandinn, en stutt er til lands af
sjóleið bátanna og má því ekki
mjög miklu muna í fárviðri og
dimmviðri sem þessu.
Það mun hafa verið um klukkan
álta í fyrrakvöld, að báturinn íók
(Framhald á 8. síðu.)
Varamenn í bæjarráð voru
kjörnir: Gunnar Thoroddsen, Ein-
ar Thoroddsen, Sveinbjörn Hannes
son, Ingi R. Helgason og Þórður
Björnsson. Hefir orðið að sam-
komulagi milli Alfreðs og Þórðar
að þeir skipti með sér setu í bæj-
arráði, svo að þeir geti báðir tekið
virkan þátt í störfum ráðsins.
NorSmenn taka enn tvö
skip í landhelgi
NTB-Osló, 2. febr. — í dag hafa
norsk varðskip tekið 2 síldar-
skip Rússa við vesturströnd No-
regs, sem farið höfðu inn í land-
helgi. Ei'u þá skipin, sem Norð-
menn hafa tekið að ólöglegum
veiðum orðin 16. Utanríkisráðu-
neytið norska hefir svarað orð-
sendingu Rússa, þar sem þeir
töldu töku skipanna misskilning
og kröfðust þess að þau yrðu lát
in Iaus sem fyrst. í svarinu seg-
ir, að norskir dómstólar muni
fjalla um niál lögbrjótanna og
þeir sæta sömu meðferð og aðr-
ir, sem gerzt hafa sekir um sömu
afbrot. Tilkynnt var í Moskvu í
dag, að sendinefndin, sem fara
átti til Noregs á morgun og
kynna sér þar síldveiðar Norð-
manna, tnundi ekki fara að svo
stöddu.
Var áin enn að hækka í gær-
kveldi, en ekki talin nein hætta á
skemrndum vegna vatnsflóða í
Þykkvabæjarþorpinu, en allar horf
ur á því, að einangrun vegna vax
andi vatnsflóða gséti haldizt um
sinn.
í gær komust engir bílar ofan
í Þykkvabæ og engir komust það-
an landveg til „meginlandsins“.
Orsök flóðsins er að klakastífla
kom í ána. Hiti er lítill og getur
hún því staðið um sinn og valdið
vaxandi flóðum.
Varnargarður er við árbakkann,
en áin færir sig og rennur nú fyr-
ir enda varnargarðsins.
Hlöftuþakið og gaílarnir
Hvolsvelli í gær.
í ofviðrinu urðu víða tjón nokk
urt á húsum og heyjum, plötur
fuku af þökum og fleira lauslegt.
í Ey í Vestur-Landeyjum fauk þak
af hlöðu og gaflar hennar með
hjá Iiunólfi Jónssyni bónda þar.
Vopnafirði í gær.
Aftakaveður af sunnan suðaust-
an gerði hér nokkru fyrir lág-
nættið og stóð fram undir morgun.
Mestur mun ofsinn hafa orðið
undir fjöllum og í Hraunfellsdal.
Tjón var allvíða á heyjum og hús-
um á Síreksstöðum í Hraunfells-
dal. Tók framhlið þaksins af íbúð-
arhúsi Hjálmars Jósefssonar bónda
þar og á Hraunfelli fauk hlaða
með heyi, sem Georg Jósefsson
átti, er líka býr á Síreksstöðum.
Hjá Sæmundi Grímssyni á Egils-
stöðum fauk þak af hlöðu og skall
annar helmingur þess á fjárhúsi
og braut það nokkuð. Ekki sakaði
þó féð. Á Skjaldþingsstöðum tók
upp 50 hesta hey og sást þar að-
eins eftir lítil botnbeðja.
f kauptúninu urðu líka heyskað-
ar og víða fauk járn af húsum.
Járn fauk af austurhlið á íbúðar-
húsinu Grund og einnig nokkuð
í Tékkóslóvakíu hefir heldur
dregið úr.kuldanum. í gær var 21
gráðu frost í Pi'ag, en var komið
niður í 19,4 í dag. Veðurstofur
í Þýzkalandi spá l\ins yegar áfram
haldandi kuldum þar næstu daga.
í Hollandi og Belgíu eru meiri
kuldar en komið hafa í áratugi.
Hafa orðið þar mörg umferðaslys
vegna hálku á vegum.
Flækingslýður Parísar.
Kunnugt er um 12 manns, sem
króknað hafa í Frakklandi. Lands
hornaflækingar og gamahnenni
hafa frosið í hel á vegum úti. Betl
arar og flækingslýður Parísar, sem
Surheysturninn fauk
alveg
Gunnarsholti í gær.
Hér fauk votheysturn úr timbri
alveg, svo að ekki var tangur né
tetur eftir. Var þetta fyi-sti íui'n-
inn sem hér var byggður. Heystál
ið i turninum var 4 metrar, og
stendur það eftir en.hallast, eins
og veðrið hafi ætlað að taka hey-
stabbann líka. Aðrar skemmdir
urðu ekki hér svo teljandi sé, en
um tíma voru menn hræddir um
þak á nýrri hlöðu. Á bæjum hér
í nágrenninu mun víða hafa oi'ðið
nokkurt tjón á húsum og heyi en
ekki stórfellt.
Ný hla§a fauk
Skeiðum í gær i
Hér var sunnan fárviðri og varð;
tjón af á mörgum stöðum í sveit-
af heyi. Allt járn og nokkuð af
þaki fauk á Sigurðarstöðum og
eru það mestu tjónin hjá einstakl
ingum í kauptúninu. Á Hauksstöð
um í Vesturdal tók hálf þök af
hlöðu og geymslu. Talið cr, að
þetta sé hvassasta veður, sem hér
hefir komið lengi. Má vera, að
meira tjón hafi orðið, þó að ekki
séu enn fréttir af. — Kjartan.
Kirkjan skemmdist á
F áskrúðsf irði
Fáskrúðsfirði í gær.
Mikið tjón var af völdum fár-
viðrisins á Fáskrúðsfirði. Mest
varð tjónið á Búðakirkju, sem
skemmdist mikið í veðrinu. Þak
fauk af kirkjunni og einnig pappi.
Auk þess urðu miklar skenund-
ir á kirkjunni að innan, bæði af
vaíni og stormi. Nokkuð af járn-
hvergi hefir húsaskjól, er hörmu-
lega á sig kominn. Borgaryfirvöld-
in tóku sig til í gærkvcldi og smðl
uðu þeim saman í bráðabirgðaskýli
og þar voru fleslir þeirra í nótt. '
Reif af sér neðri vörina.
Lögregluþjónn í Strassbourg
varð illa úti. Ilann hafði sett lög-
regluflautuna upp í sig, en hún
fraus föst við varir hans áður en
hann varði. Fylgdi biti úr vörinni,
þegar hann kippti flautunni út lír
sér. Líkt fór fyrir blaðaljösmynd-
ara í Hollandi, sem var að myndá
strandað skip. Varir hans frus'u
íastar við myndavélina.
inni. Á Framnesi fauk ný hlaðk
og á Fjalli fauk fjárhúshlaða. Járn
lötur fuku víðs vegar í sveitinni
en heyskaðar urðu ekki ,svo að
teljandi sé. Telja menn að þctta
sé eitt hið versta veður, sem kom
ið hefir um árabil. um tíma var
veðurhæðin svo mikil,- að vaiTa
var hægt að ganga á milli húsa.
HlöSuþök brotnu^u
og fuku ,
Selfossi í gær.
I ofviðrinu í gærkvöldi x'irðis't
tjónið hér í sýslu hafa oi'ðið
einna mesta og almennast í Hruná
mannahreppi. í Syðrascli fauk
hálft hlöðuþak og. brotnuðu viðir,
í Skipholli fuku þakplötur af
fjósi og hlöðu. í Syðra-Langholti
fuku plötur af þakTíbúðarhúss og
gömlum bæ og braggar skemmd-
ust. Að Bjargi og Bryðjuholti
fuku hey.
Að Arnarstöðum í Hraungerðis-
hreppi fauk járn af hálfri hlöðu
og einnig skemmdist þak í Bár.
Á Selfossi fuku grindur, flagg-
stengur brotnuðu og fleira smá-
legt hreyfðist.
Það er mikil bót, að í dag er
ágætt veður, og menn hafa næði
til að vinna að viðgerðum. — ÁG.
A N D
inu hefir náð'st, eftir að veður
gekk niður í gær.
Járn fauk af íbúðarhúsi í kaup-
staðnum og margir smáskrúrar og
geymslur fuku, eða skemmdust.
Húsið fauk, kindurn-
ar stóðu i tóftinni
Stöðvárfirði í gær.
í fárviðrinu í fyrrinótt urðú
talsverð spjöll í Stöðvarfirði. Á
Háteigi, sem er sveitabýli í firð-
inum fuku fjái'hús og'hlaða. MÍssti
bóndinn þar talsvert af heyi og
varð fyrir tilfinnanlegu tjóni. Það
verður þó að teljast mikil heppni,
að kindur, sem voru í fjárhúsinú
sakaði ckki. Stóðu þær allar eítir
lifandi í fjárhústóftunum, þegar
húsin sjálf höfðu fokið ofan af
þeim.
í stöðvarfirði var veðrahamur-
inn mestur eftir hádegi í fyrrá-
dag og lengi nætur í fyrrinótt. ,
í Fáskrúðsfirði fauk smíðahús
bóndans á Eyri, og inissti hanri
þar mikið af tækjum og efni, sení
ýmist fauk, eða eyðilagðist.
Reynt að bjarga nýjum
vélbát, sem strandaði
í fyrrakvöld strandaði einn af nýjustu og beztu fiskibátum
Vestmannaeyinga, vélbáturinn Frosti, við Landeyjasand,
skammt frá bænum Sigluvík. Var fárviðri mikið og dimm-
viðri, þegar báturinn strandaði og vissu skipverjar ekki fyrr
en báturinn tók niðri á sandinum.
] Kosið í bæjarráð og fasía-
nefndir Reykjavíkurbæjar
í gær var á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur kosið í ýmsar
fastanefndir bæjarins. Var samvinna í kosningunum milli
allra bæjarfulltrúa minnihlutaflokkanna, nema Magnúsar
Ástmarssonar.
SUÐURLAND
Þykkvibærinn umfíotinn vatni í gærdag
Frá fréttarifara Tímans í Þykkvabæ.
Þykkvibærinn var allur umflotinn og einangruð byggð x
gær. Flóð kom í Hólsá. í fyrrinótt og flæddi hún yfir veginn
á löngum kafla og víðáttumikil landsvæði.
A U S T U R L
Stórfellt tjón á húsum
og heyi í Vopnafirði