Tíminn - 09.02.1956, Side 1
SSkriístoíur I Eddatilií.
Fréttsslmar:
B1S02 og 81303
AfgreiBsIusíml 2323»
Auglýstngasími 81300
PreEtsmiffjau Edd*
I-......
iJ>. árg.
Rltstjórl:
Pórarlnn Þórartnssoa
Útgetandl:
Framsóinarflokicuxlns
Reykjavík, fimmtudaginn 9. febrúar 1956.
33. blaS.
ar%
Mjólkurframleiðsla síðasta
árs meiri en nokkru sinni fyrr
Mjóikurmagnid' jóksf á áritiu um 3,85%
Blaðinu hefir borizf skýrsia frá Kára Guðmundssyni hjá
Mjólkureftiriiii ríkisins um mjólkurframleiðsluna á síSast
liðnu ári. Er þar upplýst, að síðasta ár — 1955 — er mesta
mjólkurframieiðsluár í sögunni og hefir mjóSkurmagnið auk-
izt um 3,85 af hundraði. Heildarmjólkurmagn mjólkurbú-
anna var á árinu 53.948.399 kg, sem er 2.001.726 kg meira
magn en á árinu 1954. í 1. og 2. flokk flokkuðust. 52.199.264
kg eða 96,767» og 3. og 4. flokks mjólk reyndist vera
1.749.135 kg eða 3,24%.
Framleiðslan skiptist þannig á mjólkurbúin (mjólkur-
samlögin), sem eru 9 talsins:
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf
Sendiherra írans, hr. Fazlollah Nabil, afhenti forseta jslands í gær trún-
aSarbréf sitt við hátiölega athöfn á Besastöðum að viðstöddum utan-
ríkisráðherra. (Frá skrifstoíu Forseta íslands.)
Greinar eítir ísl. stjórnmála-
menn í erlendu tímariti
NATO-félagið enska gefur út tímarit, sem er
helgað íslandi og sögu íslenzku þjóðarinnar
Nýlega kom út í London tímarit brezka NATO-félagsins,
sem hefir það á stefnuskrá að kynna hugsjónir Norður-At-
lantshafsbandalagsins og koma af stað nánari kynnum á
milli aðildarríkja NATO. Þetta hefti er að mestu leyti helg-
að íslandi og hlutdeild íslendinga í samstarfi hinna frjálsu
þjóða. Á forsíðunni er mynd af málverki Guðmundar frá
Miðdal af Hrafnseyri við Arnarfjörð. Margar fróðlegar grein-
ar eru í ritinu um ísland og stjórnmá á íslandi og hafa ís-
lendingar skrifað margar þeirra. M. a. eru greinar eftir For-
seta íslands, Ásgeir Ásgeirsson, dr. Kristin Guðmundsson,
Eystein Jónsson, Bjarna Benediktsson og Agnar Klemenz
Jónsson.
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi.
Á mjólkursvæði þessu eru um
1127 framleiðendur (innleggjend-
nr). Innvegin mjólk reyndist vera
23.888.527 kg, sem er 142.165 kg
meira magn en á árinu 1954, eða
0,60% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkuðust
23.314.230 kg, eða 97,60%, og
574.297 kg flokkuðust í 3. og 4.
flokk, eða 2,40%.
Mjólkurstöðin í Reykjavík.
A þessu mjólkursvæði eru um
375 framleiðendur (innleggjend-
ur). Innvegin mjólk reyndist
vera 5.952.540 kg, sem er 567.994
kg minna magn en á árinu 1954,
eða 8,71% minnkun.
í 1. og 2. flokk flokkuðust
5.738.141 kg, eða 96,40%, og
Mikill afli Akranes-
báta í síðasta róðri
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
Akranesbátar, 17 að tölu voru á
sjó í fyrradag og komu seint að
landi en með mikinn afla. Alls
komu bátarnir með um 180 lestir
að landi. Aflahæstur var Höfrung
ur með 19,6 lestir. Skipstjóri á
Höfrungi er Garðar Finnsson.
Svo einkennilega vildi til að
iijá Andrési Guðmundssyni
bónda á Brekku, að ein ær lians
bar á jólanóttina og einkenni-
legra vegna þess, að þetta er í
þriðja sinn er slíkt kernur fyrir
uni jólaleytið Iij.i Andrési.
MiMl atvinna.
Atvinnulíf ó Þingeyri hefir ver-
ið í miklum blóma í haust og vet-
ur. Mikill fiskur hefir borizt á
land, sem unninn hefir verið í
hraðfrystihúsi kaupfélagsins hér.
í janúar bárust ó land nær 500
tonn af fiski úr þrem togurum,
eem hafa landað hér, og hefir því
214.399 kg flokkuðust í 3. og 4.
flokk, eða 3,60%.
Mjólkursamlag Kaupfélags
S.-Borgfirðinga, Akranesi.
Á þessu mjólkursvæði eru um
66 framleiðendur (innleggjendur).
Innvegin mjólk reyndist vera
1.422.483 kg, sem er 693.206 kg
meira magn en á árinu 1954, eða
9,51% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkuðust 1.382.
907 kg, eða 97,22%, og 39.576 kg
flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða
hvert mannsbarn sem vinnufært
er, orðið að vinna oft fram á næt-
ur við afgreiðslu togaranna og
vinnslu fiskjarins. Megnið af afl-
anum hefir farið til frystingr.r, en
hitt verið tekið til herzlu.
Bátur kaupfélagsins, Þorbjörn,
hefir róið nokkra róðra í janúar
og hefir afli verið með betra móti.
Einnig verða gerðir héðan út bát-
arnir Fjölnir og Gullfaxi og munu
þeir hefja róðra nú næstu daga.
Félagslíf hefir verið fremur
dauft hér í vetur. Þó hefir kvenn-
félag staðarins beitt sér fyrir leik
sýningu, sem sýnd var hér 28. jan.
við góðar undirtektir áhorfenda.
HÖM.
Bílfært til Akureyrar
í fyrrakvöíd j
í fyrrakvöld komust langferða-
bílar frá Norðurleiðum til Akur-,
eyrar. Samkvæmt upplýsingum bif I
reiðastjóranna var leiðin snjólaus [
en víða hafði myndazt aur. Einnig
voru miklir svellbúnkar á Öxna-
dalsheiði. Klukkan 10,30 í gær-
morgun lögðu svo bílarnir af stað
suður og voru væntanlegir liingað
til bæjarins Um kl. 1 í nótt. Ilöfðu
svellbúnkarnir á Öxnadalsheiði
minnkað að mun, enda var asa-
hláka á þessum slóðum í gær.
Framsóknarvist
á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness
gengst fyrir skemmtisamkomu
með Franisóknarvist í Félags-
heimili templara næstkomandi
sunnudag og hefst samkoman kl.
8,30 um kvöldið.
Flugvélin, -sem er tveggja
hreyfla, nokkru minni en Dakóta-
vélarnar, lagði af stað írá Kefla-
víkurflugvelli skömmu eftir kl. 1
í gærdag. Voru tvær sams konar
flugvélar samferða með 2—3
manna áhöfn hvor. Vélarnar voru
á leið frá Evrópu, en höfðu beðið
nokkra daga í Keflavík, vegna ó-
veðurs.
Vélarnar flugu í 10 þúsund feta
hæð og sagði flugmaður á þeirri
vólinni, sem komst á leiðarenda
í gær, að úm fimm milur hefðu
verið á milli þeirra, þegar þeir
flugu inn í óveðursský um 120
mílur suðvestur af íslandi.
Eftir þetta, eða frá því skömmu
fyrir klukkan tvö heyrðist ekki í
hinni týndu flugvél. Hin vélin gat
flogið uppúr óveðursskýinu, en
flugmennirnir töldu sig hafa kom-
izt þar í hann krappann, vegna ó-
veðurs og ísingar, er á vélina
hlóðst.
Strax og vélarinnar var saknað,
voru sendar tvær velbúnar björg-
unarflugvélar frá Keflavíkurflug-
velli, er þar hafa aðsetur. Leituðu
þær það sem eftir var dagsins,
en árangurslaust. Veðurathugana-
skip, sem staðsett er milli íslands
og Grænlands varð vart við aðra
flugvélina í ratsjá, en hin virðist
hafa horfið milli íslands og þessa
skips.
Forseti íslantls rekur sögu
landsins og góða samvinnu ís-
lendinga við nágranna sína báð-
uin megin liafsins. Ilann harmar
það, að ekki skuli ríkja frjáls
við'skipti og verzlun við nágranna
okkar, Englendinga. Hann legg-
ur áherzlu á, að allar þessar
þjóðir búi í- raun og veru við
sömu menningu og þar sé svipað
ur hugsunarháttur ríkjandi.
Dr. Kristinn Guðmundsson
leggur áherzlu á mikilvægi At-
lanzhafsbandalagsins og einingu
Atlanzhafsþjóðanna. Mikilsvert
sé að skapa einiugu, sem aldrei
verði rofin.
Eysteinn Jónsson ritar grein
um hina skjótu breytingu á fjár
málum fslendinga og hinn stór-
aukna útflutning og innflutning.
Ennfremur rekur Eysteinn hlut
deild íslendinga í alþjóðlegum
samtökum svo sem Efnahags-
stofnuninni. Hann skýrir frá nýj
ustu aðgerðum ríkisstjórnarinn-
ar í efnahagsmálunum þ. e. a.
s., vegna launaliækkanna og
mikillar fjárféstingar hafi orðið
að finna nýjar Ieiðir til að brúa
bilið milli útgjalda og' tekna á
fjórlögum til að geta afgreitt
greiðsluhallalaus fjárlög.
Bjarni Benediktsson skrifar fróð
lega grein um Alþingi íslendinga
(Framhald á 7. síiJu.)
Hólmaborg ekki eim
komin fram
Ekkert hafði frétzt í gær-
kvöldi um ferðir vélbátsins
Hólmabprgar frá því síðast heyrð
ist í talstöð skipsins við Færeyj-
ar. í gær var haldið áfram fyr-
irspurnum um það hvort vart
hefði orðið við ferðir bátsins,
sem farið var að óttast um, þar
sem ekkert hefir heyrst frá
bátnum í heila viku. Var bátur-
inn á leið til Englands frá Norð
firði, eins og áður er sagt, en
mjög slæmt veður var á siglinga
leið hans á þessum tíma.
Hólmaborg ætlaði til Englands
en þar átti að skipta um vél í
bátnum. Fór báturinn nær tóm-
ur frá Norðfirði, eða með 15
lestir af saltfiski, sem báturinu
tók þar til flutnings. Á bátniim
er fjögurra manna áhöfn. Skip-
stjórhm er eigandi bátsins Jens
Jensen,
í gær stóð til að björgunar-
flugvélar frá Keflavíkurflugvelli
færu að leita bátsins, en ekkert
varð af því, þar sem þær urðu
þá að sinna öðrum verkefnum,
eins og kunnugt er af öðrum
fréttum.
2,78%.
(Frámhald á 2. síðu.)
Amerísk flugvél týndist
skammt frá íslandi í pr
Sít5ast til hennar vitaí, er hún flaug inn
í óveðursský, þar sem mikil ísing var
Óttast er að amerísk herflugvél hafi farizt hér við land
í gær. Var hún á !eið frá Keflavíkurflugvelli til GæsafJóa
á Kanadaströnd. Er það síðast til hennar vitað að flogið var
inn í óveðursský, þar sem ísinn hlóðst á vélina.
3 fogarar lönduðu SOOtonnum
af fiski á Þingeyri í janúar
Gífurleg aivinua hefir verið við vinnsðu aflans
Frá fréttaritara Tímans á Þingeyri.
Eins og víðast hvar á landinu hefir verið meiri snjókoma
og frosthörkur hér í Dýrafirði en dæmi eru til í lengri
tíma. Afkoma bænda hefir verið stórslysalaus hér, þrátt
fyrir harðan vetur og léleg fóður og hvergi hafa komið upp
veikindi enn í fénaði vegna hins hrakta fóður.