Tíminn - 09.02.1956, Page 2

Tíminn - 09.02.1956, Page 2
TÍMINN, fimmtudagiiin 9. februar 1956. 33. bla9. Vill fá dómsorð fyrir morði á manni, íivers morðingi hefir þegar verið náðaður Það varð lítill grátur meðal Frakka, þegar fréttist einn któbermorgun árið 1944, að Louis Renault hefði dáið þá im nóttina í hjúkrunarheimili í París. Hann hafði verið rík- ir, valdamikill og frægur, þessi litli Napóleon Renault verk- aniðjanna. Ástæðan fyrir, að Frakkar tóku þessari fregn álega var sú, að þeir sögðu að hann hefði verið samstarfs- naður Þjóðverja. Nú fyrir nokkru vildi ekkja hans fá dóms dðurstöðu, þar sem segði, að iiann hefði ekki dáið eðiileg- im dauða, heldur hefði hann verið myrtur af yfirlögðu ráði undangengman miklum pyntingum. os3i framburður ekkjunnar i i að vonum mikla athygli, en f nunu Frakkar ekki hafa orðið vn mjög undrandi, enda íöldu ■ííirgir, að ekkjan kynni að hafa ótt, fyrir sér. % 000 bílar á ári. jouis Renault og bræður hans veir hófu að smíða kappaksturs- 'ifreiðar árið 1899. Voru þeir að essari iðju sinni í húsagarði móð r sinnar. Níu árum síðar var bíla miðja þeirra orðin að verk- miðju, sem hafði þrjú þúsund erkamönnum á að skipa. Innan; ðar voru Renauit-bræöurnir arnir að smíða fimm þúsund bif- eiðar á ári. Louis bjó þannig m hnútana, að hann átti allt ,aman. Maðurinn er sagður hafa j ærið grófur, hávaðasamur. ráða- j 'jarn og óþolinmóður; samstarfs- nenn hafi skolfið fyrir honum og j ið honum hafi verið vinafátt. tisinn í Billancourt. Renault byggði verksmiðjur sín- ir í Billancourt nærri París. Hann tom á fót færibandavinnu, hélt ippi njósnaliði innan verksmiðj- mnar, fyrirskipaði leit í fötum itarfsfólksins í fatageymslum dnnusalanna og rak hvern þann itarfsmann, sem bar á sér áróð- irslesningu frá verkalýðsfélögum. t. öðrum tug aldarinnar var Ren- iuH orðinn forríkur, átti geysi- . itóra höll nærri Bois de Boulogne, inotra konu og son. Hann er sagð- ir hafa haft hjákonur; sú fyrsta, ;em var óperusöngkona, neitaði ið giftast honum. „Meðan ég er iðeins hjákona hans, er ég frjáls nanneskja“, sagði hún. Verka- nennirnir í verksmiðju hans köll- tðu hann „risann í Billancourt“ jg víst er að sumum hefir ógnað yfirgangur hans. 14.232 vagnar handa nazistum. Renault fyrirleit bifreiðafram- eiðandann André Citroen, en naut ?ess að keppa við hann. Renault /arð jafnvel dálítið dapur, þegar Jitroen fór á hausinn árið 1934, ít hann reyndi að byggja eins ný- .ízkulega verksmiðju og Renault itti. „Það var klókindabragð að ,iýna honum verksmiðjuna mína“. ÚtvarpiB Jtvarpið í dag: Fastir liðír. eins og venjulega. .9.30 Lesin dagskrá næstu viku. . !0.30 Einsöngur: Elísabeth Schwarz- kopf, syngur fjögur síðusfu sönglög Richards Strauss. 10.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna. .11.50 Útvarpssagan: Minningar Söru Bernhardt. 12.20 Náttúrlegir hlutir (Guðm. Þor- láksson kand. mag.) 22.35 Sinfónískir tónieikar (plötur). .23.15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. :20.30 Daglegt mál (Eirikur Hreinn Finnbogason kand. mag.). .'20.35 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen rithöfundur flytur frásöguþátt um Elinborgu Magnússen frá Skarði: Lækir af Guðs náð. b) Sunnlenzkir kórar syngja. c) Ásgeir Guðmundsson bóndi í Æðey flytur kvæði eftir Einar Benediktsson. d) Bergsveinn Skúlason flytur ferðaþátt: Frá Hvallátrum. 22.20 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jónsson kand. mág.). 22.35 „Lögin okkar“. — Högni Torfa- son stjórnar þættinum. 23.20 Dagskrárlok. Louis Renault þjóðnýting í kjölfarinu sagði Louis glottandi. „Ég hef alltaf lifað án stjórnmálaskoðana", skrifaði Renault árið 1936. „Hver sem ríkisstjórnin er eða hvaða skoðun sem er ríkjandi, hef ég alltaf þjónað landi mínu af sömu alúð.“ Hann heimsótti Hitler árið 1938 og kom aftur ánetjaður naz- istískum viðhorfum. Þegar þýzki herinn streymdi inn í Frakkland, var Renault í Bandaríkjunum, einn í viðskiptanefnd Bandamanna. ! Hann sneri heim til að skipuleggja 'framleiðslu verksmiðja sinna í þágu Vichy og nazista og fram- leiddi 34.232 vagna handa þeim á fjórum árum. Þegar einn af vin- um hans fann að þessu við liann, spurði hann þann sama, hvort hann vildi að hann (Renault) tap- aði peningum. Hann var vanur að halda því fram, að með því að halda verksmiðjunum gangandi, Ihefði hanrr komið í veg fyrir að ■ þúsundir verkamanna yrðu fluttir itil Þýzkalands. í Verksmiðjan tekin af fjöl- skyldunni. Ekki voru tveir dagar liðnir frá frelsun Parísar, þegar blöð and- spyrnuhreyfingarinnar fóru að heimta höfuð Louis Renaults. Þremur vikum síðar gaf hann sig fram, en með því skilyrði að hann yrði ekki settur í fangelsi fyrr en honum yrði stefnt. Hann var sett- ur í fangelsissjúkrahús, en seinna fiuttur í hjúkrunarheimili, sem var í einkaeign. Að fjórum vikum liðnum var hann látinn. Stjórn de Gaulle þjóðnýtti Renault verk- smiðjurnar. Kona og sonur Ren- aults, sem áttu 95% i fyrirtækinu, fengu ekkert. Renault verksmiðj- urnar eru nú stærsta þjóðnýtta fyrirtækið í Frakklandi. Árlega eru þar smíðaðar 200.000 bifreið- ar, en við það hefir 51.000 manns atvinnu. Hagnaðurinn er nær tvö hundruð miljónir króna á ári. Hafi Renault verið myrtur og takist frúnni að fá dæmt þannig í málinu, gerist ekkert annað í mál inu en það, að nafn Renaults bæt- ist á þann lista níu þúsund Frakka, sem voru teknir af lífi í svoköll- uðum óbundnum aftökum í lok liernámsins. Þeir sem drápu hann eru sjálfnáðaðir vegna allsherjar náðunar þeirrar, sem samþykkt var eftir stríðið varðandi öll af- brot andspyrnuhreyfingarinnar. Auglýsið í TIWAMJ»I M j ólkur f r aml ei (Sslan (Framhald af 1. síðu.) Mjólkursamlag Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi. Á mjólkursvæði þessu eru um 410 framleiðendur (innleggjend- ur). Innvegin mjólk reyndist vera 5.081.246 kg, sem er 62.315 kg meira magn en á árinu 1954, eða 1,24% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 4.966. 446 kg, eða 97,74%, og 114.800 kg ftokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 2,26%. Mjólkursamlag Kaupfélags ísfirðinga, ísafirði. I Á þessu mjólkursvæði eru um 107 framleiðendur (innleggjend- iur). Innvegin mjólk reyndist vera 821.967 kg, sem er 110.381 kg meira magn en á árinu 1954, eða 14,20% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 786. 359 kg, eða 95,67%, og í 3. og 4. ílokk 35.608 kg, eða 4,33%. Mjólkursamlag Húnvetninga, Blönduósi. Á mjólkursvæði þessu eru um 302 innleggjendur (framleiðend- !ur). Innvegin mjólk reyndist vera 2.031.872 kg, sem er 252.588 kg meira magn en á árinu 1954, eða 14,20% auknign. í 1. og 2. flokk flokkuðust 1.879. 379 kg, eða 92,49%, og 152.493 kg flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 7,51%. Mjólkursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Á þessu mjólkursvæði eru um 309 framleiðendur (innleggjend- ur). Invegin mjólk reyridist vera 2.504.432 kg, sem er 310.647 kg meira magn en á árinu 1954, eða 14,16% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 2.428. 847 kg, eða 96,98%, og 75.385 kg flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 3,02%. Mjólkursanilag Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri. Á mjólkursvæði K. E. A. eru um 564 framleiðendur (innleggj- endur). Innvegin mjólk reyndist vera 10.332.634 kg, sem er 759.850 kg meira magn en á árinu 1954, eða 7,94% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 9.904. 348 kg, eða 95,86%, og 428.286 kg flokkuðust I 3. og 4. flokk, eða 4,14%. Mjólkursamlag Kaupfélags Þingeyinga, Húsavík. Á þessu mjólkursvæði eru um 245 framleiðendur (innleggjend- ur). Innvegin mjólk reyndist vera 1.912.698 kg, sem er 238.568 kg meira magn en á árinu 1954, eða 14,25% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 1.798. 607 kg, eða 94,04%, og 114.091 kg flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 5,96%. Bruni að Grjótgarði á Þelamörk Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Klukkan 10 síðastliðið sunnu- dagskvöld varð bóndinn á Grjót- garði á Þelamörk, Gísli Jónsson, þess var að kviknað var í þaki á skála, sem Árni Jónsson hafði sem smíðaverkstæði. Var strax brugðið við og símað til næstu bæja eftir hjálp. Dreif brátt að fjöldi manna frá næstu bæjum, og var reynt að slökkva, en án árangurs. Eitthvað mun hafa bjargast af innanstokks- munum, sem Árni átti. Gísli bóndi geymdi matarforða vetrarins í skál anum ásamt heyvinnuvélum og fleiru. Þetta brann allt og er tjón hans mjög tilfinnanlegt. ED. ÍJSíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa Háteigsprestakall Framhaldsaðalfundur verður haldinn í hátíðasal Sjó- mannaskólans að Iokinni messugerð sunnudaginn 12. þ. m. er hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Kosning 3 manna í safnaðarnefnd. 2. Önnur mál. Safnaíiarnefndm. ^^SSSSSÍWSSSSSSSSSSSSSSSSSSSISSÍSSSSSSSSSSSSSS^ ^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Framtíðaratvinna Ungur maður með góða verzlunarmenntun, t. d. við- skiptafræðingur, getur fengið sjálfstætt starf hjá stóru fyrirtæki nú þegar. — Umsókn með upplýsingum og mynd, sem endursendist, sendist blaðinu fyrir hádegi n. k. laugardag merkt „Traustur“. gSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÆ^y^yy-<y?^^<-w:wf^v~^ ^^g^ftgggSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÆSS^sSSSSSSSSSSpF^* Atvinna Opinbera stofnun vantar góða skrifstofustúlku. Þarf að vera vön vélritun. í umsókn sé getið fyrri starfa, starfsstöðu foreldris og heimilis. Umsóknir auðkennist „Vélritun“, sendist blaðinu fyrir 14. þ. m. SSSÍ BSSSSSS3$SSSS$SS55S$$S3SSS3SSSSSSSS$SS3SSSSSSSS3SSSSS3SSSS3SS3SSS« gg^ggggJ^ggSÍSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJ Höfum flutt skrifstofu okkar aí Laugavegi 81. Eiríkur Sæmundsson & Co. h.f. Laugaveg 81. fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCS ADALFUNDUR Breiðfirðingaheimiiisins h. f. verður haldinn x Bréið- firðingabúð miðvikudaginn 14. marz 1956 og hefst kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin BWSSSSWSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS WSSSSSSSSSÍSÍS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSS« Féfag járniitaaðarmanna: K J Ö R stjórnar og trúnacSarráfts félagsins fyrir árið 1956 fer fram í skrifstofu félags- ins í Kirkjuhvoli, laugardaginn 11. þ. m. frá kl. 12_ 20 og sunnudaginn 12. þ. m„ frá kl. 10—18. — Kjör- skrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Skuldugir meðlimir g.eta greitt sig inn á kjörskrá n. k. föstudag frá kl. 18 til kl. 19 og á laugardag kl. 10 til 12. Kærufrestur er þar til kosningu lýkur. F. h. Félags járniðnaðarmanna, Kjorstjorimi. Útför föSur míns, Sverris Ormssonar, fer fram lauqardaqinn 11. febrúar oq hefst meS húskveSiu aS heimili hans, Kaldrananesi, kl. 12. Jarðsett verður að Skeiðflatar- kirkju. Fyrir hönd vandamanna. Einar Sverrlssan.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.