Tíminn - 21.02.1956, Page 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 21. febriy»f;/|956,
Stúdent heldur út í heim:
Lítið ber á svipmóti einstakíingsins í hópi
8000 námsmanna við Hamborgarháskóla
VETRARMORGUN í Reykja-
vík. Það er kalt í veðri, frost og
snjór, en á Reykjavíkurflugvelli
stendur Hekla, millilandaflugvél
Loftleiða, búin til brottfarar. Far-
angur er veginn og mældur, vega
bréf rannsökuð, allt virðist vera
í lagi, farþegar stíga upp í vélina
og hún hefur sig til flugs. Enn (
er algert myrkur, niðri sjást ljós i
höfuðborgarinnar glampa í morg-!
unhúminu. í austurátt er haldið.
Smám saman birtir, og líti ina'3-
ur út um gluggann, sést Jandið
fjöllótt og snævi þakið svo iangt
sem augað eygir. Farþegar haiia
sér aftur í hinum þægilegu svefn
stólum, setja svæfil undir höf-
uðið, breiða yfir sig teppi, og fá
sér væran blund. Yndisleg í:ug-
freyja vegur þá með blíðu brosi
og ljúffengum málsverði til dög-
urðar. Nú skal snæða, og menn
taka flestir hraustlega til matar
síns. Og áfram er flogið yfir hinu
viðáttumikla Atlantshafi.
í Noregi.
Eftir nokkurt flug sézt djarfa
fyrir Noregsströndum í fjarska.
Græn grenitré ber víða við hvíta
mjöllina. Flugvélin lækkar flugið
og lendir á flugvellinum við Osló.
Ferðin yfir Atlantshafið hefur að-
eins tekið um fmm klukkustundir.
Hér skal höfð klukkustundar við-
dvöl, á meðan fá farþogar sér
hressingu í flugvallarhóteli
nokkru, eigi óglæsilegu. Ég hafna
við borð hjá ungum og viðfelldnum
hjónum. Þau eru Bjarni Grímsson,
ungur stúdent frá Reykjavík, og
kona hans. Bjarni stundar nám í
hinni fornfrægu borg Köln við
Rínarfljót. Við sitjum þarna og
drekkum mjólk og borðum brauð,
og Bjarni er ræðinn og skemmti-
legur í tali og segir frá ýmsu
furðulegu úr stúdentalífi sínu suð-
ur við Rínarfljót.
Enn er flogið.
EN ÞAÐ ER EKKI TIL setunnar
boðið, af stað er haldið, og skal
nú Svíaveldi vera vor næsti við-
komustaður. Regn og hlýviðri er
í Gautaborg þegar okkar íslenzki
farkostur tyllir sér þar niður. Hér
verður stanzað í hálfa klukkustund.
Allt er hér ákaflega hreint og
þokkalegt, og allt í röð og reglu.
Virðast mér Svíar vera ákaflega
hreinlegir og nákvæmir í hátterni.
Nú er farið að skyggja, og Svía-
ríki hverfur sjónum jafnskjótt og
flugvélin losar sig við fasta jörð.
Klukkustundar flug er nú til Kaup
mannahafnar, og hyggja menn gott
til glóðarinnar að hressa sig þar
á hinum annálaða danska mat. Og
þarna sézt hin geysimikla og fagra
Ijósadýrð Hafnar úr lofti. Marglitt
Ijóshafið breiðir sig út yfir flæmi
mikið, og tekur hug manns al-
gerlega fanginn. Eftir skamma við-
dvöl í Höfn er haldið til Hamborg
ar. Hinn ágæti farkostur okkar
tekur land við Flughafen i svarta
myrkri. Vegabréfa og tollskoðun
gengur greitt, og almenningsvagn
einn mikill og nýtízkulegur ekur
ökkur til borgarinnar.
Meðal Hamborgara.
Hér er Hamborgarskóli, sem tei-
ur um það bil 8 þús. stúdenta.
Sjálf aðalskólabyggingin er forn
og virðuleg ásýndum, en hinar
ýmsu deildir skólans eru dreifð-
ar um alla borgina í ýmiss konar
húsakynnum. Verða stúdentar því
yfirleitt að flakka á milli húsa í
hinar ýmsu námsstundir. Kennsla
fer fram í fyrirlestrum, og njóta
menn akademisks frelsis, sem
heima á Fróni. Einkennilegur sið-
ur er það hér, að allir berja sem
ákafast í borðið, þegar prófessor-
inn kemur inn eða fer út. Er hon-
um heilsað með þessu, og þykir
tilhlýðilegt og virðulegt mjög. Mik-
il þröng er hér ávallt í kennslu-
stofum, þegar fyrirlestrar eru, og
telja þeir sig heppna, sem ná í sæti.
Segja má, að stúdentarnir bókstaf-
Peysor og molskinnsbuxur eru ein-
kennisbúningur stúdenta
Brezkur höfundur ræðir búkmeniila-
gagnrýni - Umdeild bok um Bylan
Thomas - Graham Greene cg
w
SpQnder hefir-
a ársinsu
t'epHen
nýlega íarið
ríthöfúhdurútn S
Frá Hamborg.
prófessorarnir segja, því að þeir bragða þær dýrindis krásir, sem
eru sífellt með rissblokkir og blý-; þar eru fram reiddar. Ég gæði
anta á lofti, og skrifa niður svo að j mér þar á lostæti þessu, en kref
segja hvert orð, sem hlýtur af vör- j vert þennan síðan um reikning-
um lærifeðranna. Fjöldinn er hériinn. Hann býst auðsjánanlega við
svo óskaplegur, að þau fyrstu á-! ríflegu þjórfé, því hann ber mér
hrif, sem maður verður fyrir, er reikninginn af stiinamýkt mikilli
maður lítur þessa miklu hjörð, eru | og brosir breitt. En nú fer brosið
að hér sé einstaklingurinn ekki j heldur betur að falla af kauða, því
lengur til, heldur sé þetta aðeins j að ég borga aðeins það sem upp er
einn órofinn massi, fjöldi, sem er j sett, en ekki eyri fram yfir. Nú er
nákvæmlega eins að öllu leyti og! komið annað hljóð í strokkinn. Ég
heldur ógúldum' hömdum um bók-
ménhFagagrirýnenáur samtímans,
j einkum þá, sem hann nefnir hina
j nýtízkulegu- og vísindalegu gagp-
jrýnendur. í ritgerð í „New York
Times Book Review“ viðurkennir
hann, að hiriir háskólalærðu gagn-
j rýnendur áratuganna eftir fyrri
I heimsst.yrjöldina, svo sem T. S.
Eliot, Ezra Pound og Wyndham
Lewis hafi á sínum tíma verið
nauðsynlegir uppreisnarmenn
j gegn hinni tækifærissinnuðu bók-
j menntagagnrýni, sem þá ríkti. En
4 dag er -hættan, sem að steðjar,
ekki sú, að allt sé laust í reipun-
um, eða tækifærissinnað. Nú er
það andstæðan, sem ber að varast.
Hættan er, segir Stephen
Spender, að bókmenntagagnrýn- j
in er orðin svo sérgreind i
(analytical) og svo rígbundin j
skynsemissjónarmiði og svo !
sprenglærð, að hún er langt kom
in að gera skáldinu upp sjálf- viðurkennir ekki
raða eða osjalfraða stefnu eða
ætlun raeð verki sínu á sjálfu
sköpunaraugnablikinu og gera
hana að undirrót draumsins.
hegðar sér sem einn maður væri.
Flest allir ganga stúdentar hér í
peysu og molskinnsbuxum, er sá
klæðnaður allfáránlegur og þætti
hann furðulegur heima.
Mensa academica.
í einni byggingu hér er stofnun
sú til húsa, er Mensa kallast. En
það er mötuneyti stúdenta. Eigi er
stofnun sú vel þokkuð meðal mat-
þega, því að viðurværi er þar bæði
lítið og illt, en ódýrt er þar. Á mat-
málstímum er skvaldur mikið og
hávaðasamt í Mensu, þegar þetta
6—7 þús. stúdentar setjast þar að
snæðingi. Brauðleifar og önnur
skeyti fljúga þar milli borða, og er
eigi hættulaust hrekklausum
mönnum að sitja þar að mat sín-
um. Furðulegt er* að sjá, hvað
menn eru hér neyzlugrannir og
borða lítið. Fjöldinn allur virðist
láta sér nægja hálfan lítra mjólk-
ur og eina brauðsneið til miðdegis
eða kvöldverðar. Virðist mér sem
þeir hafi ákaflega lítil auraráð, og
hafi alls ekki efni á að eta sig
sadda. En einnig er hér eflaust
sparsemi um að kenna, því að
Þjóðverjar eru svo sparsamir, að
leitun mun vera að öðru eins. Hér
eru fulltrúar frá flestum þjóðum
heims samankomnir, en mikið ber
á Aröbum og íransmönnum. Sitja
þeir löngum á kvöldin að skattspili
og virðist sú iðja taka hug þeirra
mjög fanginn. Pata þeir og baða
út I^indum og tala hátt á óskiljan-
legri tungu feðra sin-na. Sundur-
gerðarmenn miklir þykja þeir í
klæðaburði, og ganga þeir gjarna
með regnhlíf við hlið, en slíkt
þykir ákaflega fint hér. Má segja,
að karlmenn noti hér regnhlífar
talsvert meira en kvenfólk. Flestar
fjölskyldur eiga heimilishunda, og
virðast þær leggja allt sitt stolt í
að ala þá sem bezt, og er farið
með þá í göngutúra á sunnudög-
um, og eru þeir þá viðraðir sem
hver önnur heimilisprýði.
Kurteisi kostar þjórfé.
Ég hyggst ná skoða mig um í
þessari ágætu borg, en sultur sæk-
ir að mér, svo að ég geng inn í
veitingahús nokkurt og vil snæða
þar miðdegisverð. Þjónn nokkur,
allstimamjúkur, kemur og hjálpar
mér úd frakkanum og leiðir mig
verð að fara hjálparlaust í frakk-
ann, en dólgurinn snýr frá mér
með súrum vandlætingarsvip.Þann
ig er það hérna. Fyrir nokkur pen-
ing getur maður keypt bros og
þakkarorð.
Kvöld við strætið.
Umferð bíla er hér feikimikil,
en hámarkshraði er enginn, og eru
umferðaslys því afar tíð. í hverri
viku slasast eða deyja þetta 5 til
10 manns í umferðaslysum. Menn
verða að gæta ýtrustu varkárni, ef
þeir ætla að halda lífi og limum í
þeim géysistríða straumi bíla, sem
hér fellur um allar götur. Eftir
langt rölt nem ég staðar við næt-
urklúbb nokkurn við Reeperbahn.
Þegar inn er komið, sé ég að stað-
ur þessi ber all annarlegan blæ.
Afviknir básar eru búnir hægind-
um, ljós eru deyfð, svo að hálf-
rökkur er, hljómsveit leikur óm-
þýð, magnþrungin lög, en á miðju
gólfi dansa menn og konur í bendu
einni furðulegri. Ég tek mér sæti
við borð í bás. Léttlyndar meyjar
ganga um og láta vel að gestum.
Ein þeirra kemur í minn bás og
vill þiggja hjá mér drykk, en eigi
göróttan um of. Við spjöllum nú
saman um hríð, því að allfróðlegt
er að eiga tal við kvendi þessi, og
hafa þau oft frá ýmsu furðulegu
að segja. En nú er skemmst frá
að segja að hún byrjar á blíðmæl-
um miklum, og endar ræða henn-
ar loks á því, að hún telur að bezt
muni vera fyrir okkur að leita
burt í annan bás, þar sem meiri
hægindi séu fyrir hendi. En er ég
kveðst vilja halda mig í þeim bájsi
sem ég sé í. Þá kveður hún mig,
og eigi vinsamlega. Sat ég nú þarna
alllanga hríð, en um síðir kvaddi
ég og fór, og hugðist halda heim-
leiðis. Á leiðinni gekk ég fram-
hjá skúrræfli. Upp að skúrnum
hallaðist sofandi róni, en úti var
a.m.k. 10 stiga gaddur. Margvísleg-
ar eru hliðar stórborgarlífsins,
hugsaði ég. Björn Pálsson.
Hækka sendiherra sítsa
í tign
Ríkisstjórnir íslands og Svíþjóð
ar hafa ákveðið að gera sendi-
herra sína í Sfókkhólmi og Reykja
lega drekki í sig hvert orð, semisíðan til sætis og býður mér að | vík ‘að '.ambassadorum.
GRAHAM GREENE
skrifaði „The quiet Aniericaii“
unar. En á vorum dögum er sum
gagnrýni svo vísindaleg, að hún
að þar sé neift
bil í milli.
OG AÐ ÁLITI Stephens Spend-
ers getur „hin nýja skynsemis-
stefna (intellektúalismi) orðið
En það er mikið djúp í milli miklu hættulegri fyrir skáldskap-
gagnrýni og bókmenntalegrar sköp I (Framhald á 8. síðu.)
Hrakspár í góubyrjun.
— JA, EKKI ER nú útlitið fallegt,
sagði nágranni minn á sunnudags-
morguninn," þegar hann kom út og
gáði til veðurs. Hvað segirðu,
maður, anzaði ég og horfði upp í
loftið eins og hann. Ég vissi, að
hann var gamall bóndi og hafði gáð
til veðurs hvern dag, sem hann
hafði fylgt fötum, að minnsta kosti
í hálfa öld. En mér sýndist útlitið
alls ekki ljótt. Það var einmuna
blíða, stafalogn, hiti, smágerður
rigningarúði og þoka — sannkallað
vorveður. — Grimmúr skyldi góu-
dagurinn fyrsti, heýrði ég að ná-
granni minn sagði í lágum rómi,
sem bjó yfir spámannlegum krafti.
Og þá skyldi ég, hvað hann var að
fara. Hann var að rifja upp gömul
vísdómsorð, sem trúað hafði verið
um aldir á fslandi. Ég
lika þessi orð, en ég tilheyri þeirri
kynslóð, sem týnt hefir trúnni á sál
og spásögn daganna.
Eg hefi heyrt um bónda, sem
kveikti á prímus úti í fjárhúsi á
konudaginn, laumaðist svo þangað
með pönnu, hveiti og arináð efni í
pönnukökur, og síðan færði hann
konu sinni rjúkandi þörinukökur í
bæinn um kaffileytið. Þetta var
skemmtileg hugulsémi.
Grimmur skyldi góudagurinn
fyrsti, þá mun góa góð verða. Svo
hljóða þau gömlu spádómsorð, sem
mikill trúnaður hefir verið á fram
undir þennan dag. Ég er viss um,
að ýmsir aldraðir bændur hafa ekki
getað notið blíðviðrisins á sunnudag
inn fyrir ugg um það, sem þetta
ljúfa yfirbragð boðaði. Þeir hafa séð
í anda grimma stórhríðardaga gó-
unnar, og vafalaust hafa þeir trúað
varlega þeim upplýsingum veður-
stofunnar, sem birtust í útvarpinu í
gærkvöldi, að ekki væri líkur til,
að veðrið þr.eyttist næstu daga.
Ungur söngvari.
í KVÖLD LÆTUR ungur og efni-
legur söngvari til sín - héyra hér í
Reykjavík. Það er Ketill Jensson,
sem heldur aðra söngskemmtun-sína
að þessu sinni. Ketill hefir ekki
stundað söngnám frá : barnsaldri.
Hann gerðist sjóiriaður ög hugði
ekki á söng, en roddiri sagði til sin.
| Með stuðningi góðra 1 songvavina,
! sem heyrðu, hvað í piltinum bjó,
j hélt hann til Ítalíu. Þar hefir hann
mundi nú ! stundað söngnám af miklum dugn-
i ! aði síðustu árin með litlum hvíldum.
Nokkrum sinnum hefir .hann komiö
heim, sungið tvö óperuhlutverk,
annað h\rorki meirá né minna éri Tu-
riddu í Cavalleriá Rusticaria,' og
hlaut fyrir ágæta dóma og hrifn-
I ingu áheyrenda, bæði fýrir leik og
söng. Söngskemmtanir hélt hann fyr
ir nokkrum árum við húsfylli í
mörg skipti. .
í vetur hefir Ketiíl énn stúndað
'söngnám sitt á Ítalíu og’ er nú héim
kominn. Hann hélt eina söngskemriit
un á dögunum við ágætar viðtökur,
og í kvöld lætur hann til sín heýra
öðru sinni. Það er gaman að eiga
unga og efnilega söngvara.
Bóndadagur og konudagur.
EN FYRSTI GOUDAGUR býr yfir
fleiru en spásögn
riæstu'Nikna. Þá er
Fregnir berast af því, að húsfreyjur
haldi upp á konudaginn og bjóði
körlum sínum til veizlu. Það er góð-
ur siður og skyldi við haldið. Ann-
ars er það á reiki í vitund þjóðar-
innar, hvernig halda skuli upp á þá
ágætu tyllidaga, bóndadaginn og
konudaginn. i sumum sveitum lands
ins mun vera talið, að konur skuli
gera bændum sínum dagamun á
bóndadaginn (fyrsta dag þorra) en
bændur bjóða húsfreyjum sírium til
gleði á konudaginn. Annars staðar
virðist þessu snúið við. Það má raun
ar segja, að það skipti ekki máli,
hvor hátturinn er á hafður, ef hjón
in halda aðeins siðinn i heiðri að
gleðja hvort annað þessa daga — og
muna það svo að vera ekki allt of
Bækur á uppbo'ði.
SIGURÐUR Benediktsson hefir af
fyrirhyggju og myndarskap komið
fótum undir nýjaij þátt .í menning-
um veðurfar 1 arl*fi höfuðstaðarins með bóka- og
konudagurinn. hstmunauppboðum sínum. Oftast
eru málverk á þessum uppboðum,
og þau sækja merin, sem öðrum
fremur kunna að meta siík verk
til peningaverðs, og þar k'emur í
ljós, hvers Virði þáu 'érú-'frá því
sjónarmiði. Kæmist hér á fastur
listaverkamarkaður, f.innst manni
eðlilegast, að Listasafn ríkisins, sem
kaupir mikið af listaverkum, keypti
þau þar, byöi í þau, og fengi þau
fyrir það verð, sem uppboðið skap-
ar þeim, í stað þess að kaupa þau
fyrir eitthvert handahófsverð, sem
ýmist er allt of hátt eða of lágt.
í dag heldur Sigurður eitt upboða
sinna, og eru þar bækur í boði. Sam
kvæmt skránni er svo að sjá, sem
þar sé óvenjulega margt kjörgripa
afundin og nöldursöm í áaMiiðirini | gamalia. iísle.nzkra sem érlendra.
aila aðra daga ársins. • )•• - • ■ • • • -uap Hárbðáðwr.