Tíminn - 21.02.1956, Síða 12
VEÐURSPÁ f DAC.
Suðvesturland og Faxaflói:
Hægviðri ,skýjað og sums stað-
ar þoka.
40- árg.
þriðjudagur 21. febrúar
■1 ■ ■
Hitastigið í ýmsum borgum kl. 1S
Reykjavik 1. stig, London —2,
París —8, Berlín —8 Nissa —2,
Kaupmannahöfn —3, Stokkhólm
ur —4, Osló —8 stig.
Sextán nviar hjúkrunarkonur
Karamanlis vann naum
sigur í Grikklandi
Aþenu, 20. febr. — Flokkasamsteypa Karamanlis for-
sætisráðherra vann nauman sigur í þingkosningunum, sem
fram fóru í Grikklandi í gær. Taíningu er ekki að fullu lokið
enn í nokkrum kjördæmum, en samkvæmt þeim tölum, sem
fyrir liggja, hafa stjórnarflokkarnir fengið 158 þingsæti af
300. Fréttaritarar segja ekki óhugsandi, að þessi tala kunni
að hækka upp í 184. Almennt er litið svo á, að stjórnar-
flokkarnir eigi kosningasigur sinn að þakka konum, en þær
höfðu nú í fyrsti sinn kosningarétt í Grikklandi.
A undanförnum árum hefir það
háð starfsemi sjúkrahúsa, hve
eifitt hefir verið að fá lær'ðar
bjúkrunarkonur til starfa. Mynd-
in hér að ofan er af sextán stúlk
uin, sem eru að ljúka námi við
Hjúkrunarkvennaskóla íslands,
ásamt forstaðukonu andspítalans
og skólastjóra og kennurum
Hjúkrunarkvennaskólans. Blaðið
óskar þessum glæsilega hópi
hjartanlega til hamingju með
framfíðarstarfið.
Veirfirhörkurnar í Evrápu aykasi enn:
Hungraðir úlfar sækja að fólki í
einangruðum fjallabyggðum Italíu
Siórhríl á Breilandseyjm. — Flugvélar sprengja
klakasiiflur í Dóná. — 73 skip föst í Gaufaborg
London og Hamborg, 20. febr. — Hríðarveður og frost-
hörkur halda áfram um mestalla Evrópu allt frá nyrztu
töngum Noregs til Ítalíuskaga. Aldrei síðan kuldakastið hófst
fyrir urn þrem vikum síðan hefir kuldinn verið meiri en í
dag, einkum í Mið-Evrópu. Mesta hríð, sem elztu menn
muna, geisaði í fyrrinótt og dag um Stóra-Bretland norðan
og vestanvert. Allt að því 10 metra háir skaflar eru í sum-
um fjallahéruðum ítalíu og þar eru þorp og heilar sveitir,
sem ekki hafa haft neitt samband við umheiminn í næstum
þrjár vikur.
„ Ifjalladölum þessara landa, þegar
eru nu_shk um Mla jblotnar. Eina vonin er að þíðviðr-
ið komi hægt og hóflega, annars
Mið-Evrópu, að yfirvöld þar hafa
þungar áhyggjur hvernig íara
muni, þegar loks tekur að þána.
Þá má búast við flóðum og stór-
vandræðum víða. Ennfremur verð-
ur snjóflóðahættarí gífurleg í
1557 kr fyrir 11 rétta
Bezti árangur var 11 réttir leik-
ir og náðist hann á 1 seðli, sem
hlýtur 1557 kr. Var hann sendur
inn af samvinnufélagi, sem kallar
sig íþróttavinir. Vinningar skipt-
ust þannig:
1. vinningur: 10G5 kr. fyrir 11
rétta (1).
2. vinningur: 62 kr. fyrir 10
rétta (17).
3. vinningur: 10 kr. fyrir 9 réttá
(111).
mun ástandið verða sínu verra en
meðan á kuldunum stóð.
Varpa sprengjum á Dóná.
í Suður-Þýzkalandi hefir Dóná
lagt mjög og klakastíflur mynd-
azt. Hefir áin þegar víða flætt
upp og valdið stórtjóni. Yfirvöld
á þessum slóðum hafa snúið sér
(Framhald á 2. síöu.)
Bækur Laxness
gefnar út
í Rúmeníu
Félagið Vináttutengsl íslands
og Rúmeníu hélt aðalfund sinn
fyrir skömmu. Formaður félags-
ins Hjálmar Ólafsson skýrði frá
starfsemi féiagsins á s.l. ári. Hald-
in var sýning í nóv. s.l. á rúmensk-
um listmunum og ljósmyndum.
Nokkru fyrir jól fóru þeir Hjálm-
ar Ólafsson og Ásgeir J. Jakobs-
son til Rúmeníu. Þann 4. jan. var
efnt til íslandskynningar í Búka-
rest, þar sem þeir félagar sýndu
kvikmyndir frá íslandi og Hjálmar
Ólafsson hélt erindi um landið.
Stofnun sú, sem sér um menning-
arleg samskipti við útlönd, bað þá
félaga að færa Halldóri Kiljan orð
um heimboð til Rúmeníu. í ár er
ráðgert að íslandsklukkan, Atóm-
stöðin og Salka Valka verði þýdd-
ar á tungu Rúmena og gefnar út.
/Smoke!ess/ nýjar pillur til þess
að venja menn af reykingum
Dönsku blöðunum verður nú
tíðrætt aa pillur nokkrai', sem
4
reið
ara arengur varo rynr
bif-
Suðurlandsbraut í gær
í gær klukkan rúiaiega sjö var'ð fjögurra ára drengur
fyrir bifreið á Si:3ur!andsbr*.ut rétt við Íþróítahúsið að Há-
logálandi. Hlj.’p lií!í drengurinn yfir götuna c-g ’cníi þá á
bifreiðinni. Var hami fiuttur 1 Landsspííalann og var þá
með vitunda. rlaus.
Litli drengurinn heitir Þórarinn
Samkvæmt upplýsingum, se.m
blaðið fékk kl. 10 í gærkvSIdi,
Olafsson og á heima að Þvotta-
laugarbletti 37, en það er skammt
var drengurinn þá nýkominn til j frá þeim stað er slysið varð á. Ekki
meðvitundar. Meiðsli hans höfðu er vitað uir. sjónarvotía nema áttn
þá ekki verið rannsökuð til hlítar,; ára bróður Þórarins litla, sem var
en hann hafði meiðzt talsvert í
andliti og hlotið mikinn heila-
hristing. Ekki var vitað hvort höf-
uðkúpan er brotin.
með honum. Rannsóknarlögreglan
biður þá, sem kynnu að hafa séð
er drengurinn varð fyrir bifreið-
inni að gefa sig fram.
eiga að venja menn af reyking-
um eða hjálpa þeim að minnsta
kosti til þess að minnka reyking-
arnar. Það er danskur læknir,
sem fundið hefir upp pillurnar,
en efnasamsetning þeirra er
leyndarsnál, þvi að læknirinn,
Abraham Rosenberg, vill fá
einkaleyíi á uppfinningunni.
l’iiiur þessar nefnast „Smoke-
less".
Ein eða tvær pillur að morgni.
Rosenberg segir, að þetta eigi
ekkert skylt við antabus sem not
að er við áfengissjúklinga. Þess-
ar pillur geri reykingamannin-
um aðcins auðveldar að minnka
reykingarnar, en þær hafa enga
sýkingarliættii í för ineð sér.
Segjum nú svo, segir Rosen-
berg, að mikill reykinganiaður
vilji fakmarka reykingarnar við
5, 10 eða 15 sígarettur á dag og
vilji ekki reykja fyrir hádegi. Þá
(Framhald á 2. síðu.)
Karamanlis hélt útvarpsræðu
síðdegis í dag og taldi að flokka-
samsteypa sín hefði borið sigur
úr býtum. Fyrr um daginn hafði
helzti foringi lýðveldisfylkingar-
innar, Papandreu, einnig talið sér
sigurinn. í lýðveldisfylkingunni
voru mjög sundurleitir flokkar,
.allt frá flokki, sem talinn er komm
únistaflokkur, þótt hann sé í raun
inni bannaður í Grikklandi, til
mjög afturhaldssamra hægri-
fiokka. Voru þessir flokkar sam-
mála um fátt nema andstöðuna
við núverandi ríkisstjórn.
Hafa meirihluta atkvæða.
Þótt flokkar Karamanlis fengju
flest þingsæti hafa þeir ekki meiri
hluta atkvæða, fengu aðeins 1
miljón og 416 þús. atkvæði, en lýð
veldisfylkingin 1 miljón og 642
þús. Framfaraflokkurinn fékk 62
þús. atkvæði og óháðir 36 þús.
Breyta á kosningalögunum.
Meirihluti stjórnarinnar er tal-
inn mjög ótryggur. Vera má að
þetta komi ekki svo mjög að sök,
þar eð þessu þingi er ekki ætluð
löng seta. Stjórnarflokkarnir hyggj
ast breyta kosningalögunum, þykir
það tryggara og telja núverandi
fvrirkomulag ekki hafa gefizt vel.
Síðan verður þing rofið að nýju
og efnt til nýrra kosninga.
Fundur í Framsókn-
arfélagi ísaf jarðar
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Frainsóknarfélag ísafjarðar
hélt fund á sunnudaginn og var
þar rætt um stjórnmálaviðhorf-
ið. Einnig voru kosnir fulltrúar
á 11. flokksþing Framsóknar-
manna. Kosnir voru Bjarni Guð-
björnsson, Ragnar Ásgeirsson,
Jón Á. Jóhannsson oð Guðmund-
ur Sveinsson. Kristján Jónsson.
frá Garðsstöðum, sem er mið-
stjórnarmaður, situr einnig
flokksþingið.
52 farast í flugslysi við
Kafró, meðal þeirrá 9 böru
Annað sfórfíugslysið við Mlðjarðarhaf á 2 dögum
Kairó, 20. febr. — Fimmtíu og tveir létu lífið í flug-
slysi skammt frá Kairó í dag, en 12 af þeim, sem í flugvél-
inni voru, komust lífs af, margir þeirra þó illa meiddir.
Meðal þeirra, sem fórust, voru níu börn og þrjú kornabörn.
Erfiðlega gekk fyrir bifreiðar að komast á slysstaðinn, sök-
um þess að bílarnir sátu fastir í lausum sandhryggjum. Or-
sök slyssins er ókunn.
Flugvél þessi var 'frá flugfélag-
inu International Airtransport. 55
farþegar voru með vélinni auk 9
manna áhafriar. Fórust 49 af far-
þegunum og 3 af áhöfninni.
Frægur flugmaður.
Flugstjórinn Charles Billet er
frægur flugmaður. Setti hann
hraðamet á farþegaflugvél fyrir
tveim árum. Hann var meðal
þeirra, sem komust lífs af. Tókst
honum ásamt nokkrum öðrum, að
komast út um neyðardyr aftan á
flugvélinni.
Stóð strax í björtu báli.
Flugvélin var á leið frá Saigon
í Indó-Kína og voru nær allir far-
þeganna franskir borgarar, sem
voru- að flytja heim til Frakklands.
Átti vélin að millilenda í Kairó og
var aðeins 23 km frá borginni er
hún steyptist til jarðar. Segja sjón
arvottar að hún hafi strax staðið
í björtu báli. Um klukkustundar
töf varð, unz tókst að komast á
slysstaðinn. Slökkvibíll og 4 björg
unarliðsbílar sátu fastir í sand-
hryggjum nálægt slysstaðnum. —
Nokkrir hinna slösuðu liggja nú á
frönsku sjúkrahúsi í Kaíró. Þetta
er annað flugslysið við Miðjarðar-
hafa á tveim dögum. Brezk her-
flutningavél fórst á laugardag með
50 manns innanborðs.
Frjálslyndir demókrat-
ar bregðast Adenauer
Dusseldorf, 20. febr. -— Til nokkurra tíSinda dró í dag
í stjórnmálum V-Þýzkalands, sem ekki er ósennilegt að draga
kunni dilk á eftir sér fyrir ríkisstjórn dr. Adenauers og jafn-
vel hafa víStæk áhrif í alþjóðastjórnmálum. Frjáislyndir
demokratar, sem standa að stjórn með kristilega demokrata-
flokknum, rufu í dag þetta samstarf í Norðvestur-Rínarlönd
um og Westfalen. Hafa þeir myndað stjórn í fylkinu með
jafnaðarmöiúíuLi.
Fylkisþingið samþykkti vantraust
á stjórn Kars Ai'ppiíl með 102 at-
kvæðum gegn 96. Vofu það frjálsir
demokratar, sem gengu í lið með
jafnaðarmönnum. Mynduðu þeir
síðan stjórn með jafnaðarmönnum
og er einn úr þeirra hópi, Stein-
hoff, forsætisráðherra.
Álirif á skipun efri deildar.
Afleiðing þessa er að kristilegir
demokratar missa 5 fulltrúa í efri
deild þingsins, sem skipuð er full-
trúum fylkjanna. Bætast þeir við
fulltrúa jafnaðarmanna og frjáls-
lyndra. Hefir dr. Ad.enauer þá
(Framhald á 2. síöu.)
'.:> --4 -
lííi'
v ;u aov'-víí W