Alþýðublaðið - 17.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ skjöldinn. Var hann afhjúpaður á hvítasunnu; Hélt séra Ingimar á Mosfelli jiar ræðu. Þingvallaför Jafnaðarmannafélagsins (gamla) ver'ður farin á sunnudagmn. Skemtiferð fyrir börn félagsmanna verður farin seinna. Sjá auglýsingu á öðrum stað i blaðinu. Skipafrétfír. »ísland« kom siðdegis í gær að norðan og vestan. E>að fer i kvöld kl. 8 áleiðis til Kaupmannahafnar. „Suðurland" kom í nótt frá Borgar- nesi með fjölda farþega. Enskur tinuveiðari, sem er á leið til Græntands, kom hingað í morgun til að fá sér koi. Síldaraflinn var á laugardaginn orðinn sem hér segir. í ísafjarðarumdæmi: Saltað 4130 tn., kryddað 1878 tn., sett í bræðslu 105163 hi. í Siglu- fjarðarumdæmí: Saitað 63712, nt., kryddað 29909 tn., sett í bræðslu 156750 hl. í Akureyrarumdæmi: Saltað 34948 tn., kryddað 4160 tn., •,sett í bræðslu 144718 hl. í Seyðis- fjarðarumdæmi: Saltað 8615 tn., en ekkert kryddað þar né sett í bræðslu. Samtals á ölhi landinu: Saltað 111405 tn„ kryddað 35947 tn„ sett í bræðslu 406631 hl. 15. ágúst 1926 var sildaraflinn orðinn: Saltað 46867 tn„ kryddað 13401 tn„ og 111345 hl. settir i bræðslu. 15. ágúst 1925 var aflinn: Saltað 147- 168 tn„ kryddað 12638 tn. og sett i bræðslu 96723 hl. (Frá Fiskifé- iaginu). Veðrið. Hiti 13—7 stig. Norðlæg átt vfð- ast, en vestanátt hér. Hægt veð- ur og víðast jrurt. Loftvægis- lægð fyrir suðvestan land á suð- wrleið. Útlit: Norðlæg og aust- Austurferðir WW Sæbergs. — Til Torfastaöa mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótslalídma inánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. Sími 784. Sími 784. — læg átt. Þurt veður, nema sú.ms staðar á Suðuriandi austan Reykjaness og iíklega á Aust- fjörðum. Togararnir. ,,Hannes ráðherra“ fór á véiðar í gær og ,.Ba!dur“ er á förum til’ veiða. Einnig er verið að búa ,,Karisefni“ og „Belgaum“. Útvarpið í dag: Kl. 10 árd.: Veðurskeyti. frétt- ir, gengi. Kl. 7, 30 mín. sd.': Barnasögur. Kl. 8 sd.: Veðurskeyti. Kl. 8, 5 mín.: Píanóleikur (Emil Tlioroddsen). Kl. 8, 40 min.: Upp- lestur (Reinh. Richter) Kl. 9: Tímamerki og siðan endurvarp frá Englandi eða Þýzkalandi. Útvarpíð á morgun: Kl. lö.árd.: Veðurskeyti, frétt- ir, gengi. Kl. 8 sd.: Véðurskeyti. I\I. 8, 5 mín.: Ceiloleikur (Andre- as Berger). Kl. 8, 40 mín.: Fyrir- lestur um Stephan G. Stephansson (Dr. Guðm. Finnbogason, lands- vörður). KI. 9, 20 mín.: Upplest- ur á no'k'krum kvæðum St. G. St. (sami). Kl. 9, 30 mín.: Upplest- tir (Reinh. Richter). Stór kartafla. Kartafia, sem er 250 grömm að jiyngd, var tekin upp í gær suð- ur á Melum. Er hún vef á sig komin uni þetta leyti, sumars. Leðnrvörnr alls kouar komu með síðustu skipum. V ÖRUHUSIÐ. Hjarta- smjarlikið er bezt. Qengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund. . . 100 kr, danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar . . . . . 100 frankar franskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk Dýzk. kr. 22,15 122,07 122,38 118,53 4,56'a 18,07 182,99 108,46 Jafnaðarinanuafélagið (gamla) Farseðlar að Þingvallaferðinrii verða seldir fimtudags- og föstu- dags-kvöld milli 7 og 8 í Austur- stræt 1 uppi. — Allir jafnaðar- menn velkomnir. Undirsængurdúkurinn er kom- inn. Sama. lága verðið. Vörubúðin, Laugavegi 53. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzabórða, erfiljóð og alla smáprentun. sími 2170. Blágráa nankinið og albláa sérlega ódýrt. Vörubúðin, Lauga- vegi 53. i 'erzltft vlt Vikar! Þaö uerÖin nntadrýgxt Undirlakaléreft (vaðmálsvend- ar) það bezta fáanlega, sérlega ódýrt. Vörubúðin, Laugavegi 53. Sokkar — Sokkar —Sokkar frá prjónastofunni Maiin eru is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Fægilögurinn Blanco á gull^ silfur, plett og alla málma,. rispar ekki, vinnur fljótt, sem sagt sá bezti bæði i heild og smásölu. Vörubúðin, Laugavegi 53. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu M. Innrömmun á sama stað. 1 . ■*' Ný húsgögn. Gömlu húsgögnin eru ávalt sem ný, ef þér notið Dust Killir, afar drjúgt. Vörubúðin Laugavegi 53. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. várð að fara strax sama kvöld. Fallegir hundar þýddi: komdu strax! hætta á ferð- um! og þetta: sökum ferðar, vissi Martin að þýddi, að nú var Ðelarmes í einhverju fangahúsinu í Paris. Því likur erki-asni! —[ Næsta morgun var Martin í Paris. Fyrsta verk hans var að heimsækja frú Rebekku Ranvet. Hún tók honum vingjarnlega, „Hvar er Delarmes?" spur-ði hún ákaft, er' hún hafði boðið honum til sætxs. „Ég hefi efcki heyrt af honum í þrjá daga. Ég er óttaslegin. Má ske hann —?“ „Vitið J>ér heldur ekki hvar hann er? Ha, ha! - Ég hélt, að þér gætuð gefið mét úpplýsingar.” Hringarnir á fingrum Rebekku vörpuðu geislum í allar áttir, er hún baðaöi út bönd- . ■ ..... r unum óg sagði: „Hann situr fastur! Neitið [>ví ekki; það sé ég á yður.“ „Sjáið' þér!“ svafaði Martin og braut í suhdur „Le Journai“. „Hva'ð finst yður?“ „Tja!“ sagði Kún og andvarpáði. „Hvað fckai nú gera? —-■ Þvílíkur. asni, — og eiíi- mitt nú, -þegar við höfum þessi stóru ákmn á döfinnt. En við verðuin að frelsa há«n.“ „Já; j>áð finst mér líka,“ svaraði Martin og fékk sér vínglas úr fiösku, er stöð á borðinu. „Þess vegna er ég nú kominn hing- að. Við verðum bara að„ komast á snoðir um, í hvaða fangelsi hann er.“ „O! Látið mig um það! Því get ég komist að eftir örstuttan tíma.“ „Hvernig ætlið þér að fara að því?“ „Ég spýr að eins lögregluna.“ „Lögregluna? Eruð þér vitlaus?" „Mína lögregluþjóna auðvitað! Viljið þér ekki eitt glas í viðbót af Madeira?" „Þakkir! Já, yðar lögregluþjóna. Já, nú skil ég yður. — Þá, sem þér hafið mútaö ?“ Frú Rauvet kinkaði ko11i og fylti glas hans, Er f>au höfðu rætt málið um stund, kvaddi Martin og fór. Hann hélt til Montmártre, borðaði mið- degisverð' og beið árangurs af rannsókn- um frú Rebekku. Um kvöldið fékk hann bt’éí, þess efnis, að Delarmes væri í fangelsinu í Rue de Gre- uelle. Hið fyrsta, er Martin gerði, var að fara í bifreið til staðarins og áthugá hanh. ' Pangahúsið. var rammger, göaml bygging, umkringd þriggja Tnetra háúm mur titéð göddum ofan á. Það var því ómögulegt að frelsa Delarmes með valdi. Það varð að gera með brögðum. Martin fór því næst til hötelsins, dubbaði sig upp, fékk sér góðan mat og reykti vindil í makindum, meðan hann hugsaði ráð sitt. Næstá morgun klúkkan 9 var hann aftur kominn í Rue de Grenelie. Þar var hann á yappi í háíftíma. Hann settist við eitt borðið og var svo heppinn að kynnast einum af umsjónarmönnum fangelsisins. Hann bauð honuin að drekka með sér nokkrar flöskur af Pilsner og spiiaði ten- ingsspil og tapaöi 22 frönkum. Þá fékk hann að vita, að Deiarmes var á annari hæð í klefa númer 33 og eins, hver hélt vörð. Það var einhver René Ardisson, og hann átti frí eftir klukkan 10, áagði þéssi nýi vinur hans. Martin sagðist sjálfur vera nýkomino frá Marseille, tíí þess að manninn grunaði ekki neitt. Þar hefði hann verið starfsmaður, eti af ósætti hefði haim farið til Parísar, til j>ess að fá líkt starf þar. Eftirlitsmaöurinn hJó og ráölngði honum að snua sér til fangaráðsins. Það átti nú samt ekfci við Martiu, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.