Alþýðublaðið - 17.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1927, Blaðsíða 1
AJ,... ,~, Alþýðublaði Gefift ut af AÍÞýðuflokknum 1927 Miðvikudaginn 17. ágúst 189. tölublað. L\MLA BtO' íngólfsstræti. Téredórinn. ¦-•» Stórskemtileg Paramount- myrid í 7 þáttum, eftir skáldsögu lúanita Savage. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez, Ietta Goudal. m I Miels Bueh skólastjóri' frá Ollerup er vænt- anlegur hingað með næstu skip- uni méð tvo fimleikaflokka, bæði karl- og kven-flokk. • Þetta 'má vera óblandið ánægju- efrii ölmm iþróttamönnum og í- þróttavinum á þessu landi. Ni- éls Buch er kunnastur allra fim- leikakennara á Norðurlöndum og þó víðar væri leitað. Hann hefir skapað nýja starfsaðferð við það að kenna "hið sænska f imieika- kerfi H. P. Lings, og hefir sú aðferð far-ið sigurför um allan heim. Hún er sérstaklega %i þvi fölgirij að Buch notar kerislustund- ina miklu betur en áður var hægt að gerá: I stað þess að skipa fyrir- um eina æfingu í senn og Láfa nemendurr.a hættg á milli, lætur Buch pá halda áfram í hæstu æfingu, án þess að stanza fyrri en héilum flokki; æfinga er lokið: Petta gerir miklu meiri Éneyfíngu og líf í kensluna. Nem- andinn fær í staðæfingunum miklu meiri hreyfirigu og liðkun, én hægj: var að véita honum með gcJmlu aðferðinni.' • ¦ "'Her*á iandi er þessi kensiuað- ferð ~ orðin nokkuð þekt, því að' állmargir íslendlrigar haía verið i íþróttaskölánurnhiá:Buch: En það, seni mig undrár mest á, ér, að rriaður éiris og"'Bu'ch, sem farið hefír sigurför um vfð'a ver- öid og á - ai'ls staðar þár', serri líanh hefir sýriingar; vfsar' þús- undir áhorferida, skuli hafa'vii]að; ömaka sig þessa löngu.ög érfiðu ferð hingað upp til íslands í fá*- Hiennið. Þetta sýnír fyrst og ffemst það, að Buch er ekki ¦ að" feugsa uiíí þa'ð, hváð bezt,borgar sig, heldur* að vinna sem mest gagn hinum norræna kynstofni. Þetta sýnir einnig það, sém reynd- ar áður var vitað, að Buch er Isteödsvinur, sem" vill gera þa$, sem tíonum er urit, tíl að lyfta Vomr frá Hollandi oij Belgln. Vér flytjum nú vörur fiá Hollandi og Belgiu yfir Hull. fyrir lág gegnumgangandi flutningsgjöld. Vörur frá Amsterdam, Rotterdam og Haarlingen má senda til The Hull Netherlands Steamship Co. (umboðsmenn og gufuskipalína). Vörur frá Antwerpen má senda til Wilsons & North Eastern Rail- way Shipping Co. Umboðsmenn Messrs. Aug. Bulcke & Go. - Síðar munum vér líka flytja vörur frá þessum stöðum um Leith. II«f. Eimskipafélag íslands. TIl leigu. í húseigninni ¥allarsti'æti 4 fást nokkur stór herbergi með miðstððvarhita til leigu, ef um semnr. Björn Björnsson. undir menningu vora. Er það því skylda.allra sarinra íslendinga að gera sitt til að taka vel á mótí Buch og flokkum hans, láta þenna afburða-menningarfrömuð sjá, að viri kunnum að nieta fórnfýsi hans okkur til handa, er hann sjálfur kemur hingað með flökka sina í þeim éina tilgangi að lyfta undir líkamsmenningu vora. V. S. Erlend simskeytl* Khöfn, FB., 16. ágúst. Frá Sacco. - Frá Ne,w-York-borg er símað: Sacco hefir hætt við að swelta sig áfram. 13: þ. rái hafði hann ^velt í tuttugu Og fimm. dftga: Gaf ekklv Frá Berliti er símað: Hin Jun- kérsJflugvélin, er getið var um í skeyti-í gær að var á leið til Ameriku, hefir- einnig snúið aft- ur végna-; mótvinda, þá er hun fiiafði flogið vestur fyrir Iriand. írska deilan. Frá' LundúnHin er símao: Iran- ariríkismálará^herraRn hefir lýst ýfir þvi, ao stjórn Bretlánds visi' frá kröfum írskra1 lýrJveldissinna hm breytingu á hollustueioinunií sem írskir þingmerin verba að virina Bretakonungi. ¦ Kosningavísa. Sigurður, með barnslegt bros barðist vel í: Dölutn. .... .. Eftir þ«ngbær.t þrautavp;^ .. pings hann gisti' í sölum. S. K. S. Bækur. ROk jafnadarstefntthnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islánds. Bezta bókin 1926. Byltlng og thaíd úr „Bréfi til Láru". Deilt um iafnaðarsiefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Byltihgin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisfáðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávarpW eftir Karl Márx og Friedrich Engels.. Fást i afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Verklýðshreyfingin. — w' , Verkfáll neðanjarðar. Starisménn allrá neðanjarðar- jáfribrauta í Néw-Yofk ákváðu nýlega áð leggja niður virinu vegna þess, áð eigéndur járn- braútanna vildri ekki samþykkja kröfur þeirra. StarfsménriiTnir kröfðust 20o/o launahækkuriar og að félagsskapur þeirra yrði við- urkendur. 25 000 nianna taká þátt í vefk- falfinu. A'ttrinnnleysið i Noregi. Atvirinuleysíð er alt áf áð áuk- ast meífa og meira í Nöregi, og mún slíkt næsturri einadæmi þar um hábjargræðistímann. Eftir því, sem opinberar skýrslur segja, 'vöru í JúnimahúðI^854'afÝiriíru- laústr^ ¦¦-".¦¦ •:.;. ',-.. . . lhaldi& ræSur þár ríkjurh. :: NÝJA BIO Fléttinn frá Síberíu. Sjónleikur í 7 þáttum.. Aðalhlutverk leika: '-'.'" Marcella Albani og Wladimir Gaidarow. Myndin gerist í Rússlandi á dögum keisaraveldisíris, þegar hiri alfærrida Sibériu- vist var ógn og skelfing allrá, er ekki vildu hliðnast lögum þess. — Mynd þessi hefir þótt svo sönn Iýsing á ástandinu eins og það var þá, að hún hefir vakið almenna athygli um víða veröld, og hlotið éinröma lof hvarvetna. Ibúð óskast iil leigit 1. október h. k. eða fyrr. Nánari upplýsingar gefur Guðm. Einarsson ; í afgreiðsiu þessa blaðs. (siml heim'a 1862). Ö Síldartimnur. 20—^0 síldartunnur í góðu standi . vil^ég kaupa nú pegar. Pétur Hoffmanit, fisksali. Hittíst á fiskplaniriu við Tryggva- götu eða í síma 1963. í heildsiflti h]á Tóbaksserzlun Isiands Ifc^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.