Tíminn - 22.03.1956, Page 1

Tíminn - 22.03.1956, Page 1
12 síður Áskriítarsími biaosins er 2323 og 81300. Fylgist með Tímanum og lesið TÍMANN. 40. árg. Bækur og höfundar bls. 4 íþróttir bls. 4 Vettvangur æskunnar bls. 5 Erlent yfirlit bls. 6 Reykjavík, fimmtudaginn 22. marz 1956 69. blað. Stórfelldir möguleikar á auk- Lgglgl körítÍS SkrSOiflgU nscasvffioa, sinnum meira en aliar heitar laug- ar lándíins. Ranlisékn hitasvæða. Gerðar haía verið viðnámsmæl- ingar á- 60 staðum víðs vegar um land, oft rr.eð góðum árangri. Þann ig-var •við borunarframkvæmdir á Selfossi og Sauðárkróki stuðst • verulega við mælingar, sem gerð- ar höfðu verið. Segulmælingar hafa verið gerðar þyngdarmæling- bergmálsmælingar á 2 stöðum, 1 Námaskarði og Reykhólum. Loks Steingrímur hafa verið gerðar þygndarmæling- ar á jarðhitasvæðum Námaskarðs , . .. , ... .-uc- ,. , . . . , ., , og Sauðárkróks og hefir dr. um og notkiin jarðhua, og hvað hði undirbunmgi heildar- Trausti Einarsson unnið það verk. löggjaíar um hagnýtingu jarðhita. Kom í ljós, að mikið hefir miðað í rannsókr.um og fræðilegri þekkingu á eðli og hag- nýtingu jarðhita og þjóðin á, í því sambandi, mikla mögu- leika á ýmsum sviðum. ] um á landinu. Gufusvæðin eru Þá skýrði ráðherrann og frá því, I talin 12; nefnilega: Reykjanes, að nefnd, er hann skipaði -á s. 1.1 Trölladyngja, Krýsuvík, Hengill, ári til að undirbúa löggjöf um | Torfajökull, Kerlingarfjöll, Von- jarðhita, miindi væntanlega ljúka I arskarð; Kverkfjöll, Askja, Náma- fi' ,, hitcmæling- gr.kal. á kl.st, eða utn. þa‘3 bil 6 uri og etogreiuíngsmi vatns og gm unargerð ct heildarsiíagn jarðhita á Islsndi - Stórmerk skýrsla raforkumálaráShsrra Siein- gííms SteÉMliórssGnar á funtli í Samemiíðu A!- þíngi í gæir Á fundi SameinaSs Alþingis í gær flutti Steinþórsson merka skýrsiu um rannsóknir á jarðhitasvæð- og áæll- starfi fyj ir næsta Alþingi. Hefir nefndin þegar unnið gott starf og aflað gagna víða að. Hr á eítir verður drepið á helztu atriði úr ræðu ráðherrans. Skýrsla s-aforkumálaráðherra. Skráningu á laugum og hverum á öllu landinu, hitamælingu og efnagreiningu vatns og gufu og áætlun um magn jarðhitans á hverju hitasvæði og heildarmagns jarðhita á íslandi er nú lokið svo langt sem hægt er að komast í þessum efnum í biii eða talið er skipta verulegu máli. Heitar laugar eru á um 250 stöð skarð, Krafla og Þeistareykir. Heildarvatnsmagn heitvatns- linda er skv. gerðum mælingum talið 1500 1/sek, hiti þess breyti- legur frá 150—100°C, en meðal hiti um 75 °C og heildarvarminn, sem upp kemur, kringum 40 milj- ónir kílógramkaloríur á klst. Gufusvæðin eru talin gefa stöð- ugt varmastreými sem hér segir (talið í milj. kílógr.kal. á klst.): Reykjanes 50, Trölladyngja 30, Krýsuvík 75, Hengill 400, Kerl- ingarfjöll 400, Torfajökull 1500, Vonarskarð, Kverkfjöll, Askja, Námaskarð 120, Krafla 30, Þeista- -eykir 7o. Samtals 2680 milj. kíló- ændur raforku ti! súg- þurrkunar lægra veröi? Komih fram nefndarálit um till. um lækka^ ver'S á raforku til súgjiurrkunar Mynd þessi er frá iarShitasvæðinu i Krýsuvík, bar sem mikil orka or í iörS. JarShitaorkan í Krýsuvík er ekki nýtt enn sem komið er, en get- ur orðið undi.-staða mikiis iðnaðar, eins og jarðhitinn á mörgum öðrun, stöðum á landinu. Forustumenn verkalýðsfél. á Akureyri senda stjórn ASÍ harðorð mótmæli Viija að kallatf verði saman Alþýðusambands- „ Jjing til ákvaríana um kosningaflokk, sem stjórn samtakanna vill stofna til í andstö^u við mikinn fjölda vinnandi fólks Þau áform stjórnar Alþýðusambands íslands, að breyta' hagsmunasamtökum verkalýðsins 1 pólitískan flokk, mæta mikilli andspyrnu vinnandi fólks víða um land, sem ekkl vill, að dregið sé úr áhrifamætti hagsmunasamtakanna með því að gera þau að tæki fárra manna í pólitískri baráttu | þeirra um völd á Alþingi. lýsum við undirritaðir fulltrúaráðs og síjórnarmenn verkalýðsfélaga á Akureyri yfir því, að við teljum, að hér sé sambandið að leiða , , , . .... ..... .. j verkalýðssamtökin á varhugaverða sambandsþmgi taki e.Kki jafn or- braut eins skipuiagsmálum lagankar akyarðanar an þess að : þeirra er nú háttað. fuHtruar hnina e.nstaku verkalyÖs Xeljum við( að hér hljótj óhjá. ækga fai að raða þe rn akvorðun kvæmilega að rísa af innbyrðis Er það nú orðin almenn krafa, ! að núverandi stjórn samtakanna, sem aðeins hafði mj:g nauman meirihluta að baki sér á Alþýðu Fjárveitinganefnd hefir skilað áliti um þingsályktunar- tillögu um lækkað verð á raforku til súgþurrkunar. Var tili. lögð fyrir búnaðarþing, sem gerði eftirfarandi ályktun varð- andi súgþurrkunina: „Að bændum verði gert kleift að nota fremur rafmagn en dísilvélar til súgþurrkunar, t. d. :.neS því að lækka enn fastagjald af súgþurrkunarvélum um helm- ing, enda undirgangist notendur þá kvöð, að straumur verði rofinn til þessara véla um mesta annatíma raforkuveranna, Nýir borar í sumar. þ. e. um matreiðslutíma. Steingrímur Steinþórsson 200 borholur. Ráðherra skýrði frá því, að nú hefðu verið boraðar alls á landinu um 200 liolur, en meirihluti þeirra er í nágrenni Reykjavíkur í tengsi um við hitaveituframkvæmdir. Á \ egum rannsóknarráðs ríkisins og jarðhitadeildar raforkumálastjórn ar hafa ýmsar holur verið gerðar í i'annsóknarskyni. Fró hagnýtu sjónarmiði eru | mikiivægustu rannsóknirnar á laugasvæðum í Mosfellssveit.gufu svseðum í Krýsuvík, á Náma- skarði og í Hengli. En þær rann- sóknir standa nú þannig, að ekki verður lengra komizt fyrr en hægt er að framkvæma dýpri I borun. Nefndin einnig til hefir hann fátið álit sitt í Af samþykkt búnaðarþ'ngs vegar og bréfi ráforstimála‘tióra hinsvegar, kennir þ.tj fr.vn. aá ull mikið ber í milí: u magni til súgþn ■ sem á miili ber í þ. engan veginn t:l i magni til súgþurr' einungis til fastagj mótorunum. Er, ó fjárlögum yffrstandandi árs er 2,2 milj. kr. framlag til Pramhald p 2 síOu a Alþýðusambandsþingi. Er því gerð sú krafa t:l stjórnar Alþýðu '■ambandsins, að hún kalli saman Alþýðusambandsþing. Viija að Alþýðusambandsþing verði kallað saman. Nú hafa 25 forystumenn verka lýðsfélaga á Akureyri undirritað mótmæli til Alþýðusambandsstjórn arinnar, vegna þeirrar ákvörðun ar hennar að beita sér fyrir stofn un kosningabandalags í nafni sam- takanna, án þess að kallað sé sam an aukasambandsþing. Eru mótmæli þessi svohljóðandi: „Vegna þeirrar tilkynningar stjórnar ASÍ, að hán hyggist beita sér fyrir stofnun sérstaks fram- boðsflokks á vegum sambandsins, deilur innan verkalýðssamtakanna og samheldni og einingu vera stefnt í voða, þveröfugt við það, sem ASÍ á að vinna að, og skiptir (Frambúd á 2. síðu. Mörg málverk seld á sýiiin«u Valtýs Málverkasýning Valtýs Péturs- sonar hefir nú staðið í nokkra daga og hefir aðsókn verið góð. Margar myndir hafa þegar selst. Sýningin verður opin til sunnu- dagskvölds og ættu listunnendur ekki að setja sig úr færi að skoða hana fyrir þann tíma. sendi tdligu þessa stór kostnaðarliður við súgþurrk- raforkumáia3tjóra og un, þótt gjald þetta sé að stoíni t:l allmiklu lægra en hliðstætt ! eru til iðnrekstrar allt árið. j Ásgrímssýning opnuð á Með sérstöku tilliti ti'i þessa varð það samkomulag í nefndinni, að leggja til að leitað yrði leiða til þess að takast mætti að fá erás á raf nokkra lækkun á fastagjaldinu. : ?.r, heldur ‘ Fjárveitinganefnd leggur því til, ■sias á raf- að till. verði svofelld breyting og hún orðast þannig: .103. • ver3 á raf- :i?.r Eh þjð, 'i efni, tokur Akureyri á sunnudag r Arsþing iðnrekenda liefir þegar gert ályktanir nm ýmis málefni Fimdi haldiÖ áfram í dag Ársþing iðnrekenda, sem hófst hér í Reykjavík s. 1. laugardag, Akveðið mun vera að Asgríms- . , ., - , , , , __._ __________x . A_______. ; lielt framhaldsfund s. 1. þnðjudag. Þarf stéra mótora til súgþurrk- unar. Til þess að súgþurrkunin geti orðið raunhæf, þarf mikinn blást ur, en til þess þarf stóra rafmótora. Þegar litið er til þess, hve notkun- artími þessara mótora er stuttur, verður fastagjaldið af þeim æði Alþingi ályktar að feía ríkis- stjórninni að láta í samráði vi<5 Búnaðarfélag íslands athuga möguleika á því, að lækkað verði frá því sem nú er, fastagjald á vegum rafveitna ríkisins af mót orum, sem notaðir eru tií súg- þurrkunar. sýningin verði opnuð á Akureyri í Geirsgötu 5, síðdegis á sunnu- daginn kemur. Svndar verða um 50 myndir, úrval úr yfirlitssýn- ingunm seni naiumn var í itevnja vík. Þaö er rikisstjórnin, sem stendur að sýningunni, og vinnur Jón Þorleifsson, listmálari, að uppsetn- ingu hennar á Akureyri í umboði sýningarnefndarinnar. Myndirnar eru fyrir nokkru komnar norður. A fundinum voru teknar til um- ræðu og afgreiðslu tillögur tolla- nefndar, skattaneíndar, byggingar málanefndar og allsherjarnefndar. Þingið hefur þegar afgreitt tii- lögur um vörusmygl og tolleftir- lit, gjald af innlendum tollvöru- tegundum, utn Ið'naðarmálastofn- un, og úthlutun byggingalóða. Enn- fremur ítarlega ályktun um skatta mál. Tillaganna verður nánar getið síðar. Fundir ársþingsins hafa til þessa verið mjög vel sóttir og almennur áhugi ríkt hjá fundarmönnum um dagskrármálin. Næsti fundur ársþings iðnrek- enda verður í Þjóðleikhúskjallar- anum í dag (fimmtudaginn 22. marz) og hefst kl. 1.30 e.h. Á þessum fundi munu ræddar til lögur viðskiptamálanefndar, sýn- ingarnefndar og vinnumálanefndar. Að fundarstörfum loknum, kl. 5—7, munu fundarmenn þiggja veitingar í Þjóðleikhúskjallaranum í boði Ingólfs Jónssonar, iðnaðar málaráðherra. ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.