Tíminn - 22.03.1956, Side 4

Tíminn - 22.03.1956, Side 4
4 Sex Bretar óku 18000 mílur milli London og Sfngapore á 188 dögum Gistu Iengst af lindir berum himni — arahískur vörubílstjóri hafíi næstum sálgaíf þeim — ur$ú a<S aka eftir fílaslóíum á Malakka» T í M IN N, fimmtijdaginn 22. marz 1956 Bretinn tekur sér margt fyrir hendur og keppnisandinn er mikill í háskólaborgurum Ox- ford og Cambridge. Ef þeir eru ekki í kappróðri á Thames, þá eru þeir í krikket eða á ínál- fundum. Svo var það að einum Cambridgepiltinum, sem var á ; heimleið frá Ilong Kong, datt i; hug að ekki væri úr vegi að færa . keppnina inn á nýtt svið. Það j myndi svo sannarlega verða! keppni sem segði sex, sagði j hann við samferðamann sinn og horfði út um flugvélargluggann niður í frumskóginn og auðn- irnar, ef tveir hópar manna frá Cambridge og Oxford kepptu í að verða fyrstir í gegnum frum- skóginn. Það var auðvelt að fá tvo þriggja manna hópa úr hvorum stað, en þegar málið var athugað náhar, dró heldur úr áhuganum. Þeir höfðu aðeins sjö hundruð pund milli handanna og hugsuðu þvií ekki frekar til þess að skipu- leggja ferðina sem keppni, en á- leiðslan. Allt í einu birtist vöru- bifreið framundan út við sjóndeild arhringinn og færðist óðfluga nær og stefndi beint á þá bifreiðina sem fór á undan. Bretarnir stöðv- uðu bílana, en ekkert útlit var fyrir að Arabinn ætlaði að víkja úr vegi, þótt margar mílur af slétt um sandi væri til beggja hliða. Á síðustu stundu snarbeygði hann kvúðu hins vegar að hafa nána þó, rak aftari höggfjöðrina í „Á skakkri hillu” Leiöin sem Bretarnir fóru. augað eygði til beggja hliða og I sig, en þeir félagar óku í burtu,, ,. . . . ..„ engin leiðarmerki önnur cn olíu-1 hið bráðasta og skildu kónginn j ianciinu og smavegis koll voru ger'ð ÞÚ ÆTXIR að skrifa henni Láru, sagði sameiginlegur kunn- ingi Þórb.ergs Þórðarsonar og Láru kaupkortu. Henni hafði hann kynnít ágguðspekiþingi á Akur- eyri. Þetta gerðist snemma á þriðja tug aldarinnar og Þórberg minnir hann hafi byrjað bréfið sama kvöldið SiVjándi uppi í rúmi sínu flötúm beinum. Þannig var upphaf merkilegustu kapítuia- skipta íslenzkra bókmennta þess- arar aldar. BRÉF TIL LÁRU var gefið út í þrjú hundruð eintökurn tclusett- um. Eitt eintakið, frábrugðið hin- urn, var sent I.áru. Viðtakandi mun ekki hafa svarað því, en talað var um að flytja sendandann burt af eftir. ílaslóðum. Eftir að hafa skipt leiðum sátu þeir yfir jólin í Kalkútta. Síð fremri bílinn, reif hana af og ók áfram, eins og ekkert hefði i skor- izt. í Pakistan hittu þeir flæking, samvinnu í ferðinni. í bjfreiðum til Singapore. í staðinn fyrir að keppa um, hýer yrði fyrstur útúr tilteknu svæði frumskógar, ákváðu þeir að j sem kallaði sig Konung Isláms. aka bifreiðum frá London til Singa j Kann heimtaði far með þeim og pore. Þeir leituðu ráða hjá hundr-. reyndi í fyrstu að sitja á þaki ann- að sérfræðingum í ríkisstjórnar- J arrar bifreíðarinnar. Honum skrifstofum, landkönnuðafélögum, I fannst það óþægilegt, stökk niður, sendiráðum og ferðaskrifstofum. greip aftan í biíreiðina og lét Flestir ef ekki allir fullvissuðu hana draga sig. Bretarnir settu piltana um að ferðin væri óhugs- upp herráðstefnu út af málinu, en andi. Þeir athuguðu nú frekari niðursíaðan var sú," pð þeir sögðu möguleika og þar sem þeir voru manninufn það væri ómögulegt ævintýramenn á nýöld auglýsing- fyrir þá að flytja hánn nema taka anna, rituðu þeir meir en tvö þús- mynd af honum áður. Máðúrinn und iðnfyrirtækjum og báðu um hljóp bá til og stillti sér upp utan aðstoð gegn því að auglýsa nafn vegar reiðubúinn að láta mýnda fyrirtækisins í sambanid við ferð- ina. Undirtektir urðu mjög góðar og sumarið 1955 höfðu þeir aflað sér alls hugsanlegs útbúnaðar Birgðir þeirra til fararinnar námu tíu þúsund sterlingspundum, þeir áttu tvær Land-Rover bifreiðar (enskur éppi) hreyfanlega brú, nægar. benzinbirgðir, sem þeim höfðu verið gefnar og þeim hafði jafnvel verið sent tannkrem og salernispappír. Til þess að rétt- læta þetta ferðalag frekar, tóku piltarnir að sér að gera ýmsar athuganir fyrir Konunglega land- fræðifélagið brezka á leiðinni. fyrir utam hús hans. Ennfremur var Þórbergi vísað frá kennslu í tveimur ;skólum fyrir bréfið til Láru cg bréf til séra Árna Sigurðs- son'ar. Maðurinn, sem skrifaði an lögðu þcir á svokallaðan Stil- ; Salminn unj blómið þótti óhæfur well veg, sem hefir ekki verið not- i llPPaIan(li ílnglinga. Þórbergur aður síðan í stríðinu. Sá vegur var j s®°ir honurn hafi þótt hálft í hvoru þakinn stríðsbraki, en yfirborð veg I vænt um að fara; hann var orðinn arins var enn í góðu lagi. Að síð- leiður á kennslunni. ustu komust þeir til Bankok og j blés þá ekki byrlegar en það, að '■ ÞAÐ VAR alls ekki meiningin __„________ ekki virtist fært lengra og ferða-rað skrifa bók; þetta átti að vera eiginleika sínum hefir hann beitt lok óhjákvæmileg. Singapore Var: sendibref til kunnmgjakominnar með góðum árangri við "snjallar enn lengra í suðurátt en engir i °S er Það 1 eðli sinu, þott þau hati manniýsingar 0g e',nn<*i v<ð lvSine- vegir virtust liggja þangað. Engin orðið örlög bréfsins að verða einn ar persónugerða þjóðfélagshópa, er gat veitt þeim upplýsingar um! ahrifamesti postur sem her hefir vegi, en hins vegar var eithvað . verið frímerktur.,, ^íðar á rithöf- um fílaslóðir, sem þó voru taldar undarferli Þórþergs, hefir hann ófærar. Þeir létu þetta þó ekki skrifað bækur, .sem hann ætlaði aftra sér og lögðu af stað, en það , alls ekki að rita sem slíkar í byrj- tók þá tólf klukkustundir að kom - j un. Svo er .um íslenzkan aðal, sem ast hverjar hundrað mílur, enda j í upphafi var útvarpserindi um munu fílar ekki hafa bréf upp á j Stefán frá Hvítadal. „Hefði ég ver- ið efnaður myndi ég hafa gefið j mig að rannsóknum og skrifum j um dularfull fyrirbrigði til að vegarlagningar. Þegar þeir komu j yfir Malaya landamærin tóku Við ; góðir vegir og eftir að hafa ekið : Þórbergur Þórðarsöti íaðir nýbókniennta vorra • ■ yfir báðar víglínur.. Hafi hann vilj- að beita því hefir honurn takizt að lýsa fólki þannig, að það þekkist á götu, þótt ckki’ væri. gripið til Péturskirkjunnar og páfans. Þeim hcnum hefir íundizt seinlátir í við- töku þeirrar reglu, sem hann hefir lengst af barizt -fyrir í pólitískri kroscferð á ritvellinum. Þótt Þór- bergur eigi sín sannindi í stjórn- málum, leikur enginn vafi á, a 5 þau standa ekki framar í lífi hans, en þær huldur sem búa í steinum á íslandi og þau vísindi sem várða lífið eftir dauðann. í 188 daga náðu þeir til Singa-j sanna fólki að til væri Iíf eftir var 18.000 dauðann“, segir Þórbergur. En þau verða ekki alltaf örlög pore. Vegalengdin mílur. ÓEafsfirdingar keppa á skið- um í einmuna veðurblíðu „MIN HEIMSPEKI hefir verið sú, að skáldsagnahöfundar og aðr- ir mega aldrei láta standa sig að Jónas Ásgeirsson stökk 53 metra Frá fréttaritara blaðsins í Ólafsfirði. Hér er alltaf sama veðurblíðan. Trillubátar hafa róið. Enduðu í hjónarúminu. Það var svo einn sólríkan sunnu- dag í september síöast liðnum, að þeir lögðu af stað frá London í bifreiðunum. önnur þeirra var en engin veiði hefir verið. Norðlendingur landaði nýlega 70 málaður Ijósblár og tilheyrði Cam- smálestum, mestmegnis þorski. Nokkur vinna hefir því verið bndge, en hinn var dökkblár og eftir langt atvinnuleysi, á meðan verið er að vinna úr afl- tuheyrði Oxford. Þetta var eina aðgreiningin á þessum tveimur 1 stofnunum og gömlu keppinautum. I SKÍÐAMÓT ÓLAFSFJARÐAR Þeír óku í austurátt í gegnum var hajgig um beigina í indælis Pans, yinarborg, Belgrad og á- veðri_ Fyrri daginn fór mótið fram til Beirut og Líbanon, þar fram ; óshlíðarflæðum og var þá sem þeir dvöldu í vikutíma >. ^eppt í göngu og svigi. Síðari dag- kvennaskóla. Þeir voru þa orðnir jnn íór mótig fram j ytri-Árdal og vamr ferðavolkinu, enda voru þeir ; var þa j^eppt í stórsvigi og stökki. hættir að mestu að hirða um aS ■ jónas Ásgeirsson skíðakennari hef- sla upp tjöldum yfir nóttina, held- j jr undanfarið kennt hér í bænum. ur drogu fellirúm sín af bifreið ; Lauk námskeiði hans með þessu manna, að geta gefið sig að hugð-, Þvi að fsra rangt með. Eg hef þess arefnum sínum. Þórbergur hefir j vegr.a viljað liafa þetta allt rétt, skrifað um flest annað en dulspeki I enaa er þaö sannasta alltaf það og þegar hann er í essinu sinu j skáldlegasta'1, segir Þórbergur. skyldi engan gruna að á bak við | Eng nn mun draga í efa, sem eitt- stæði maður, sem hugsaði um líf- j hvað þekkir til Þórbergs, að hann ið eftir dauðann, væri heimamaður j segir alltaf það sem hann veit sann í öllu sem lyti að þjóðsögum og j a?t og réttast. Aftur á móti má fyrirbærum og hefði haft spurnir j alltaf deda um það hve menn vita af huldufólki. I mikið. Og þótt enn r dag sé hægt | að vera ósammála ýmsu sem Þór- í NÝJUM VIÐBÆTI við Bréf j bergur segir í Bréfi til Láru, eru til Láru, sem Þórbergur ritar j það algjörlega blindir menn á þró- Kristni E. Andréssyni segir hann i un íslenzkra bókmennta ef þeir sjá svo frá viðureign sinni við kaþó-! ekki hve Þórbergur hefir átt mik- iikka í Unuhúsi: „Ég var hins veg- j inn þátt í endurnýjun íslenzks stíls ' ar dálítið árásargjarn og bar ekki j n-eð einfaldari og aðgengilegri frá mikla virðingu fyrir hinum frum- J sögn, án þess þar glataðist nókkuð stæðu og miðaldarlegu hugmynd-; af túlkunarhæfni tungunnar. í um andstæðinga minna um tilver- öðru lagi braust Þórbergtir t gegn- Enska knattspyrnan unum og lögðust í þau við veg- brúnina, en létu stjörnurnar skýla sér. Væru þeir staddir í borgum, móti, sem var afarfjölmennt og tókst mjög vel, enda indælis veð- ur. Jónas stökk 53 metra utan toku þeir ser nattstað 1 íómum ■ ]íeppni og ma það kallast glæsi- skurum, eða öðru ónotuðu hús- J jegt afrek, en stökkið vakti mikla hrifningu. næði, stundum í hálfbyggðum hús um. Þó voru þeir ekki komnir langt, þegar þeir fundu upp að- ferðir til að eiga betri næturstaði. Aðferðin var sú, að þeir fundu að máli einhvern af íbúum stað- arins og báðu hann að lofa þeim að liggja í horninu hjá sér. „Smátt og smátt færðumst við svo inn í svefnherbergi hjónanna. Þér fer fyrst að ganga vel, þegar þú hittir húsfreyjurnar. Þær verða allar ?,ð mæðrum, þegar þær heyra að þú á.tt engan næturstaö vísan.“ Vitlaus Arabi. Þeir fylgdu oiíuleiðslunni í írak í austur í átt til Teheran. Flöt eyðimorkin náði svo langt sem Sigurvegarar í einstökum grein- um vorru þessir: Ganga: Stúlkur 7—8 ára, Halldóra Sig- urðardóttir. Drengir, 7—8 ára, Eðvald Magn ússon. Stúlkur, 9—10 ára, Rakel Krist björnsdóttir. Dregnir, 9—10 ára, Jón Björns- son. Stúlkur 11—12 ára, Sigríður Vilhjálmsdóttir. Drengir 11—12 ára, Stefán Ól- r.fsson. (Framhald a 8. siöud Undanúrslit í bikarkeppninni: Birmingham-Sunderland ManehCity-Tottenham 3:0 1:0 1. deild: Arsenal-Manch Utd Aston Villa-Burnley Blackpool-New'castle Bolton-West Bromwich Huddersfield-Everton Portsmouth-Sheff. Utd. Wolves-Luton Town 2. deild: Blackburn-West Ham Bristol Rov.-Fulham Doncaster-Bury Hull City-Bristol City Leicester-Rotherham Lincoln City-Port Vale Liverpool-Swansea Nottm. Forest-Middlesbro Plymouth-Notts County Stoke City-Leeds Utd. Ekki er beint hægt að segja, að óvænt úrslit hafi orðið í undan- úrslitum í bikarkeppninni. Birm- ingham vann Sund&rland örugg- lega, en úrslitin gefa þó enga hug- •• 2. 'Praxnhald á 8. siðu.) una, og þeir voru allir i uppreisn- arástandi gegn mér og heimspeki um feimnimúrinn, með'þeim; ágæt- urn að síðan hafa höfundar á ís- minni". Síðan segir:.„Þá bjó uppi | landi verið frjálsari í skififþp sín- á lofti í Unuhúli miðaldra dama, 1 sém átti að heita saumakona. Hún þekktist á götu eftir að þessar lín- ur komust á gang um hana. í framan sem Píus páfi, sem Péturskirkjan á bak.“ Þórbergiir hefir alltaf verið sjálf um sér líkur, dálítið árásargjarn, eins og í gamla daga í Unuhúsi og uppskorið uppreisnarástand, þótt kyrrð efri áranna sé nú að færast um en áður, og þess vegríá' hefir ekki gætt hins hættulega kyrkings og stöðnunar, sem annars er ó- hjákvæmileg, ef rithöfundar eru bundnir siðasetningum, sem ekki eru heimfæranlegar upp á sam- tímann. Að vísu fylgja þessu mis- tök og leioindi en gróskan og þrótt urinn færir það í skuggann. Vegna stíls síns verður Þórbergur með ' (Framhald a 8 siöu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.