Tíminn - 22.03.1956, Qupperneq 9

Tíminn - 22.03.1956, Qupperneq 9
T í M I N N, fimmtudaginn 22. marz 1956 9 Eftir HANS MARTIN 68 eftir að sjá myndina af þér í rauða kjólnum. — Gazt þú ekki sagt mér frá því? Soffía barði í borðið. — Ég hefði svo gjarna líka viljað sjá þessa sýningu. — Þá hefðir þú ííka seð hann, því að hann var þar. Ég þekkti hann þegar í stað, þ\í að hann er svo líkur mér. Og þegar ég spurði leiðsögumann inn, kvað hann ágizkun inína vera rétta. — Og þessu hefir þú haldið leyndu fyrir mér? sagði Soffía biturlega. — Sorry. — Þú getur staglazt á þessu sorry þínu. En þú þarft ekki að telja mér trú um, að þér þyki betta leitt í raun og veru. — í gærkvöldi sat ég inni á veitingahúsi ásamt nokkrum kunningjum frá skipinu, og þá koiji hann þangað inn ásamt mjög fallegri ungri konu. — Hvað svo, spurði Soffía spent. Maríanna horfði spozk á hana. Hún skildi, að sagan um ungu konuna gerði móður hennar enn spenntari. — Og maöurinn ungu kon- unnar, hélt Maríanna áfram, hann er læknirinn. Þau fóru snemma, og Beninga. . . — Segðu bara pabbi. — Alls ekki. Ég segi Ben- inga sat kyrr. Þá fór ég til hans, og sagði honum hver ég væri. — Hvað sagði hann? Varð hann glaður? — Að sjá mig? Alls ekki. Ef hann hefði verið glaður að sjá mig, hefði hann ekki varpað mér á dyr í dag. Hann spuröi strax um þig. Hann hafði feng ið að vita gegn um Rauða krossinn, að við við værum í Des Indes. — Hann hefir þá grennslazt fyrir um afdrif okkar. — Já. Ég sagði honu.m frá Walter frænda og þér. Hann vildi fá heimilisfang þitt. Ég sagði honum að ég væri ekki viss um að hann væri velkom inn. — Þá hefur þú logið, hróp aði Soffía. — Þú viidir ekki fá pabba, sem kæmi eins og þruma úr heiðskíru lofti, en samt fórst þú til hans án þess að segja mér af því. — Ég ætlaði fyrst að tala við hann, og fá að vita hvers vegna hann fór frá okkur. Ég ætlaði að gera upp við hann sakirnar. — Hvað kemur þér það mál við? — Ég hefi rétt á að vita um það. Og hann reyndi að skýra það út fyrir mér. Hann sýndi mér loks bréfið, sem þú sendir honum frá Lembang 1940. Hann fékk það daginn áður en stríðið brauzt út. Ég vissi ekki, að þú hefðir skrifað honurn. — Ég þarf heldur ekki að standa þér reikningsskap af því. — Það þarf Walter frændi aftur á móti. — Hvað átt þú við? — Vissi hann ef til vill, að þú skrifaðir Beninga? — Já, ef þú endilega villt fá að vita það. Ég þarf ekki held- ur að svara þér fyrir það. Og hvað svo meira? — Hann talaði einhver ó- sköp um köllun listamanns- ins, um myndirnar sem hann málaði af mér, og um að þú hefðir ekki mátt vera að skcða þær. — Og skildir þú hann? ÍBÚÐIR 2., 3., 4., 5 og 6 herbergja íbúðarhæðir á hitaveitu- svæðinu og víðar í bænum til sölu. Etnbýíishús, tvegg|aíbúSahús og þriggjaíbúSahús á eignarlóðum á hitaveitusvæðinu til sölu. JARÐIR h :: :t • ' : i sinni á dyr. Hann var enn 11| „karlmaður“ eins og fyrr. Hjá ::: honum myndi hún finna styrk j :s og horium gæti hún trúað fyr ; H • -n »4 ír ollu. |:: Já, trúað fyrir öllu, eins og | 3 lækninum í Des Indes, þegar: || Waiter lagðist rúmfastur. í Mýrasýslu, Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Gull- bringusýslu, Snæfellsnessýslu, Norður-Múlasýslu og víðar, til sölu. KÝJA FFtSTESGMASALAH Bankastræfi 7 — sími 1518 (og kl. 7,30—8,30 í síma 81546.) — Mér fannst hann heldur; Samvera með Bernard eftir reikull í rásinni. Eins og þaðjsextán ára hlé myndi áreiðan sé svo sannfærandi, að menn lega endurvekja margar minn hafi óbeit á að framkvæma ingar og mikla hamingju. verk, sem þeir eiga mjög auð- ! Bréfið, sem liún skrifaði, hlaut velt með, og geta unnið í róleg! að hafa lika haft mikla þýð- heitum. | ingu fyrir hann. Hann hafði — Og þú. . . þetta hefir þú j leitað frétta af henni og Marí sagt honum. ' önnu. Hún hafði sagt ósatt, Soffía varð að halda afturjÞegar hún fullyrti við dóttur af sér, til þess að ráðast ekki á Maríönnu. — Já, áreiðanlega, og mikið meira. Og þá varð hann reið- ur, og ætlaði að hrista mig í sundur. Hann er handsterkur sína, að Walter hefði vitað af bréfinu. Walter hefði ekki skilið það, og ef til vill tekið = það stirt udd. Sjá Bernard myndi honum á ný. Hvað finnast um ennþá, af sextugum karli aö bana? Löngu gleymd löngun vera. Svo sagði hann, að ég ^il vel vaknaði á ný. skyldi koma mér í burtu Svona gat hún ekki látið hann - Guð sé lof, það var þér s;iá sig.Snemmaífyrramálið mátulegt, ieiðindadrósin þín. myndl hun fara a hargreiðslu Hvar býr hann? — Einhvers staðar í Wasse- naar, í hvítu húsi í þyrpingu einbýlishúsa. Það er ágætt. En hvað staðurinn heitir veit ég ekki. — Gott, ég er í öllu falli á- nægð yfir því að geta fengið tækifæri til að tala við hann stofu. Það hafði dregizt úr hömlu, að hún gerði það. Hár hennar myndi verða glansandi aftur, líka gráu hár in, og hendurnar vel til hafð ar. En fyrst af öllu varð hún að tala við lækninn, og ía nán ari fregnir af Bernard. Og læknirinn myndi líka hjálpa Ég get hringt til læknisins á henni tii að fá aftur sína iyrri :: Nýjar vörur morgun. — Ef hann kemur hingað, þá fer ég úr húsinu. Maríanna var ógnandi á svipinn. — Og þá læt ég lögregluna sækja þig. Hafðu þig bara hæga. Soffía sló aftur í borðið. — Þú hegðar þér eins og þig skorti algerlega ábyrgðartil- finningu gagnvart öðrum. Það stafar af dvölinni í þess- um bölvuðu fangabúðum. En aðrir sluppu þó án þess að sökkva eins djúpt og þú. Þeir lærðu dálitið annað sem þú varst of heimsk og harðlynd til að skilja. — Hvað var það? spurði Maríanna. — Samúð með öðrum, ástúð til hinna eldri, hjálpfýsi og vinátta. Þú þekkir aðeins sjálfa þig, og vilt ekki hekkja neitt annað. Maríanna stóð upp og gekk til dyra. — Nú skal ég, sagði hún í hálfum hljóðum, því að hún var þegar komin út á gang- inn, — nú skal ég ná mér í! einhvern reglulega skemmti- legan náunga, sem ég get átt alein. Svo get ég gift mig og loks sloppið úr þessari eilífu, þrautleiöinlegu einveru. Með skjálfandi höndum skaraði Soffía í ofninum, dró gluggatjöldin fyrir, lagaði myndirnar á veggjunum. Hún var svo reið, að hún hafði mesta löngun til að brjóta eitthvað. Hún gekk fram og aftur um hina litlu stofu og við það seíaðist hún smam sam- an. Bernard var þá enn á ’ííi, vann og átti vini. Hann var enn kraftmikill eldri máður, sem ekki lét sér verða mikið um að vísa óprúttinni dóttu,r hreysti. Soffía var hamingjusöm og eftirvæntingafull, þegar hún gekk til sængur. En hugsan- irnar héldu fyrir henni vóku. Hún var enn milii svefns og vöku, þegar hún heyrði Marí- önnu koma heim óstoöuga á fótum. Hún heyrði hana selja upp. Drukkin, hugsaði hún með sársauka. Guö minn gcð- ur, líka þetta. — Hjá Maartens lækni, sagði vingjarnleg konurödd í símanum. — Þér talið við frú Bresant. Dóttir mín, Maríanna Ben- inga fékk símanúmer og heim ilisfang manns yðar hjá föður sínum. Mér þótti mjög vænt um ef læknirinn gæti tekið við mér sem sjúkling. — Vitanlega frú. Hvað er heimilisfang yðar? Soffía nefndi götunafn cg húsnúmer, og endurtók hvort tveggja greinilega. — Skyldi maður yðar geta komið strax í dag? — Ég lofa yður, að hann mun gera allt, sem hann get- ur til þess. Og Bernard, hve- nær viljið þér sjá hami? — í kvöld. Ef ha.nn gæíi komiö í kvöld, sagði hún vai- lega. — Hann myndi koma á! hvaða tíma, sem þéc nefnduð. j Hann langar ákaílega til að j hitta yður aftur. — Hann mun verða í'yiir vonbrigðum. . . eins og ég lít út núna. Það heyrðist lágvær hlátur í simanum. — Við konurnar erum víst alltaf dálítið pjattaðar, ekki rétt? — Eruð þér það ekki. Nú varð Soffía að hlæja líka. — Hvort ég er. En hva$ sem Sykraðir, bíandaðir ávextir :• Sykruð kirsuber il :: :: ;: ♦♦ ♦♦ :i f: II • ♦ :: :: Karamellusósa í eftirrétti Mintsósa Cocktaii kirsuber Sykraður ananas Tertukókósmjöi Skrautávextir JOHN MOiR'S BÚÐiNGAR njóta nú miki.'ia vinsælda: ananasbúðingur karameilubúðingur Créme de Cacao möndlubúðirtgur hindber jabúðirsgur rommbúðingur Mikið úrval annarra búðinga: Royal Jeií-o, Honig og I hinir köldu MY-T-FSNE og Biá band. ?: Dr. Trigos spánskur sítrónusafi nýkominn, — Spánskt :: hunang í leirvösum. XX ♦♦ :: II Allt í matinn á einum staí! Austurstræti KJÖRBÚÐIN »<■♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»«•♦»»♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»»»*»♦♦♦»♦»♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦< ......■♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»•♦♦<*♦•*•♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦« '♦«♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦4M H DILKALIFUR Fryst dilkalifur í loftþéttum dósum kemur í kjöt- verzlanir í Reykjavík og nágrenni næstu daga. Lifrin heldur nýju og fersku bragði í dósunum. Munið að biðja um frysta dilkalifur frá SÍS. — Smásöluverð kr. 19,00 pr. kg. SÍS Afurðasakm Símar 7080 og 2678.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.