Tíminn - 23.03.1956, Page 7
í fyrrabvuld frumsýndi Le;k-
4í>sig Meykjavíkur enska. sjón-
leikinn Systur PÆarí'u eftir Char-
lotte Hastings í þýoingn Ásgeirs
Hjartarsonar, ea Gísli Halldórs-
son var Ieikstjóri.
.Höfundurinn er áður ókunnur
hérlendis, og er Sygtir María
fyrsta verk hans og var xrumsýní
í Vaudevillsleik’aústnu í Lontlon 0.
nóveinber 1949. Síðan hefir Char-
lotte Iíástings skrifað anna'ð leik-
rit, Uncertain Joy, sem frumsýnt
var í Royal Court í marz í fyrra.
Það fjallar um fjölskyl-iuógíefu
ungs drengs, sem bó að J.okum
kemst í góSra manna hendttr, eft-
ir að K.júpmóðir hans hefir myrt
föður hans.
Charlotte Hast'.ngs er Lundúna-
stúlka, sem unnið hafði í auglýs-
ingaskrifstofu, og þótti öllum undr
’ Willy er bljúgur og Ijúfur eins og
lamb á degi upprisunnar.
í Læknir spítalans er lífsþreyttuv
heimsmaður. Óræður persónuleiki
til hins síðastæ er upp kemst um
þátítöku hans;Æ,þeim harmleik, er
leitt hefir til' döölfellingar Sarats
Carns.
I Meðan Sarat ' Carn dvelur í
: klaustrinu, tekur systir María sér
I fyrir henáur að sanna sakleysi
! hennar. Lengi gengiir hvorki né
rekur, og allar horfur eru á, að
j listakonan unga fari fíeint í gálg-
j ann, en á síðustu stú'ndu bjargar
j systir Marín málinu með bví að
i uppgötva samhengið milli blaoa-
; úrklippu og keknahandbókar. Sú
i nunnuregla er ekki loppin, sem
á innan sinna vébainda systur me'ð
svo óspillía hæfileika okkar garnla
I vinar Shcrlöcks Holmes.
I Brezkir ku eins og áður segir
um sæta, hyersu ágætavel hún
virtist kunna skil á lögmálum Þal-
íu, er þetta fyrsta leikrit hennar
var frumsýnt í London.
Efni sjónleiksins er glæpasaga
með meirti, ef~SVo mætti að orði
komast. Frumþráðurinn og atvika
röð leiksins snýst uni það, a'ð ung
listakona, Sarat Carn, hefir verið
ákærð fyrir morð á bróður sín
um og dæmd til dauða. Hún er á
leiðinni frá London til Norwich
í gæzlu lögreglunnar, er leiðang-
urinn neyðizt til að gista í klaustri
heilagrar guðsmóður frá Rheims
vegna flóða.
í klaustri þessu er starfræktur
spítali, og þar er systir María
Bonaventure yfirhjúkrtmarkona.
Henuar lífskeaning er s>^, að heirn
inum verði ekki stjórnað eftir
fastbundnum regium, og hún ræð-
ur ríkium í sjúkrahúsinu me'ð því
að b.eita einvörðungu ástúð og
blíðu. Hjúkrunarkonurnar tala um,
að miki'ð skorti á aga, en systir
María breiðir náðarvængi ástúðar-
iimar yfir það mannlíf, sem hrær-
ist innan grárra klausturmúranna.
Hjúkrunarkonurnar leggja af alla
kvikmyndastælingu, og fávitinn
uSbjörg Þor-
íarnsrdóttir og
eíga Bachmann
- Systir María
3 Sarat Carn.
hafa orðið uppi zll handa og fóta,
er þeir sáu þassa frumsmíð ung-
frúarinnar' c-g hafa borið á hana
mikið lof.
REYNÐAR ER VERKIÐ sam-
ið eftir ágætu resepti. Þessari
stöðlun á miðlungsbókmenntum,
sem ko.tp.ið h-afa fratn eftir stríð-
ið. Spennandi léttmeti. Falleg
kenning. Góður jendir. Þetta ork-
ar eins og anöleg hóstasaft á fólk,
sem hafði lengi í. eyrum sprengju
dyn og vill gjarnan gleyma sér
kvöld og kvöld.
Áuðvitað er ágætt að stytta
fólki stuudir með spennandi glæpa
sögu. Ég myndi líka segja, að
það kynni ungfrúin ágætlega. Hún
segir spennandi x.sögu, og hún á
meira að segja til að geta verið
fyndin. Hún kann að nota um-
hverfið og vekur kitlandi for-
vitni. Engum þarf að leiðast.
En drottinn minn, þegar kemur
að lífsfílósófíunrii. Auðvitað cr
kærleikur og ástuð ágætir eigin-
leikar, og aldfei verður sú vísa
of oft kveðin, en eitthvað mætti
nú minna fólk á fleira.
Loks kemur endirinn, sem ork-
aði hálfbroslega á mig. Það er eng
in miðlugnssystir, sem skýtur sjálf
um Old Bai|cv ref fyrir rass. Ég
held, að uhglrúin hafi skrúfað
þennan endi á stykkið, þegar
henni fannst hún búin að seg.ja
glæpasöguna nógu lengi og þurfa
að fara að iiratta.
Á köfium er hún óhugnanlega
væmin, öll heimspekin og lífs-
kenningarnar og svo að ekki sé
nú talað um listarhjalið. Doktor-
inn og systirin góða ræða um mál
aralist eins og þau séu að ílokka
kartöflur. Alit er þelta umbúða-
mikið uni of hiá ungfrúnni, en
hún kann að segja spennandi sögu,
og segja mætti mér, að hún gæíi
skrifað hörkugóðar hryilingssög-
ur, ef hún skolaði af sér ástúðar-
slepjuna og væmnina.
Um sýningu leikritsins er miklu
fieira gott að segja að mínurn
dómi en verkiS sjáli't. Leikstjórn-
ina hefir Gísli Halldórsson á
hendi. Það er ástæða til að óska
þessum efnijega listamanni til
hamingju með þessa sýningu.
I-íann er í stórmikilli íramför sem
leikstjóri, ef íil dæmis er mioað
við Ástir og árekstra, sem hann
setti á svið í haust. Hann nolar
þetta litla svið í Iðnó til hins
ýtrasta. Heildarblærinn er hressi-
; legur. Ilelzt þótti mér skorta á
; hraða. Það kom fyrir að spenning
jurinn kafnaöi fyrir hægagangi.
| Þar að auki leikur Glsli sjálfur
: eitt hlutverkið, Willy Pentridge.
! Ég hcf aldrei séð hann beíri.
! Hann leikur þetta vitgranna oln-
j bogabarn veraldarinnar af slíkri
! nærfærni og ástúð, að- mönnum
I rennur til rifja. Hreyfingar hans,
j svipur og málfar er allt ein órofa
i heild. Hann túlkar barnslegt irún-
j aðartraust Willys til systur Maríu
I af slíkri snilld, að hér eftir hlýtur
- hann að vc-rða talinn í röð okkar
: ailra snjiillustu leikara.
I
SYSTUR MARIU leikur Guð-
| björg Þorbjarnardóttir. Guðbjörg
j hefir áður sýnt, að hún kann öðr-
j um íslenzkurn leikkonum betur að
túlka kvenlega reisn og tign. Hún
I hefir þannig mikið til að bera til
þess að túlka þessa ástúðlegu syst
ur. Þó fannst mér skorta á móð-
urleika í fasi hennar. Systir María
er umveíjandi persónuleiki. Guð-
björg gerir hana meira forvitni-
lega en efni standa til. Menn
hugsa sem svo, í hverju konan
hafi lent fyrr á árum. í heild er
leikur hennar góður, en þó eng-
inn nýr sigur.
Aftur á móti hefi ég aldrei séð
Helgu Bachmann takast betur upp
en nú í hlutverki Sarats Carns.
Helga hefir allt útlit, sem hæfir
þessu hlutverki. Hún er sú kven-
gerð, sem menn trúa vel, að hafi
farið þrisvar upp í Eiffelturninn
með elskhuga sínum. I-Iún túlkar
vel þegjandi sorg þeirrar
konu, sem þekkir harðneskju
heimsins til hlítar. Sízt fannst mér
Jón Sigurbjörns-
son og Hóimfríð-
ur Pálsdóttir —
Jeffereys iæknir
og systir Jóse-
fína.
henni takast að túlka þá sköpun-
argleði, sem þessi listakona á að
búa yfir, er hún tekur að gera við
gamla refilinn. Enda er þaö ekki
nema von, því að jafndauðvæmið
kjaftæði um sköpunargleðina hlýt-
ur jafngóð listakcna og Helga að
finna sárt tii að hljómar óinni-
lega.
Hólmfríður Pálsdóttir leikur
cinkar skemmtilega systur Jóse-
fínu, matreiðslukonu spítalans.
Gísli Haiidórsson
sem Willy Pentridge
Svipbrigði hennar og látæði allt
er vel við hæfi þessarar trúuðu
hanginluklu.
Jeffreys lækni leikur Jón Sig-
urbjörnsson, Mér finnst skorta á,
að hann sé nægilega vafasamur
persónuleiki, til þess að mönnum
gangi vel í lokin að trúa því, að
hann hafi alla tíð búlð yfir þeim
feiknum, sem systir Ivlaría sannar
á hann. Jón mætti að- ósekju gera
doktorinn dálítið tortryggilegri oj;
j viðsjálli í útliti. Mér fannst, þee-
ar hann hljóp út til að fyrirfara
! sér eins og hann segði með öllu
' sínu látæði: Jæja strákar, þetta
! var gaman og reynið nú að ná
mér.
Príorinnuna leikur Emilía Borg
ágætlega. Hún hefir svip og fram-
jsetningu hinnar lífsreyndu og
i ströngu trúkonu. Hún er móður-
, leg í fasi og framsögn hennar
j klausturkennd í bezta lagi.
Auróra Halldórsdóttir leikur
móður Willys mjög smekklega.
Auróra er alltaf skemmtileg týpa,
og þarna fellur hún inn í hlut-
verkið, svo sem bezt verður kosið.
Geðstirðu hjúkrunarkonuna leik-
ur Sigríður Hagalín smekklega, og
sama má segja um þær Eddu
Kvaran og Margréti Magnúsdótt-
ur, sem báðar leika smáhlutverk.
Gervi Eddu er sérlega gott.^
Aftur kann ég illa við Árna
Tryggvason sem lögregluþjónin.
Hann fellur ekki að efninu. Svona
lögregluþjónn á að vera trölls-
legur náungi og góðlátlegur, en
ekki svona sársaukafullur á svip-
inn eins og Árni.
LEIKTJÖLDIN HJÁ Hafsteini
Austmanni eru ágæt. Klaustur-
veggirnir ískaldir og gráir. Hús-
gögnin þóttu mér miður heppi-
, leg. Það var eins og hinar mildu
j systur hefðu farið á uppboð norð-
ur í sterbú Hólastóls og fengið
stóla og borð hór og þar um
Rlönduhlíð. En leikfélagið er fá-
tækt og húsgögn eru vafalaust
dýr.
ÞÝÐING ÁSGEIRS Hjartar-
! sonar er ágæt að svo miklu leyti
sem um slíkt er hægt að dæma
af bví að hlusta. Skaði að svo mik-
ill smekkmaður um íslenzkt mál,
skyldi ekki beðinn að þýða betra
verk. S. S.
Helgi Vaiíýsson leiðrétti
norska skólaútvarpið
Það var að fræða börnin um
norskt íandnám á Græniandi
í dagskrá norska útvarpsins.
í „Vordagskrá Skólaútvarpsins“
(13. febr.—28. apríi) raksí Helgi j
Valtýsson, rithöf. á Akureyri, af:
tilviljun á væntanlegt erindi um j
prestinn Hans Eg'ede og starf lians j
á Grænlandi, er skólastjóri einn :
ætti að flytja þann 12. marz. í i
örfáum frumdráttum að erindi !
þessu voru birtar 7 eftirfarandi j
lítiur, serinilega sem eins konar;
söguleg undirstaða erindis þessa:
sviosmyna.
Norðmaðurinii Eiríkur rauði.
„Eiríkur rauði var fyrsti Norð-
maður, sem setíist að á Græn-
Iandi. Það var árið
árin á cftir fluttust þangað marg
ir Norðmenn á eftir honum. Á
dögum Ólafs helga var þarna orð
in fjölinenn norsk nýlentla. Þar
kvað liafa veriS um 300 bæir, 18
kirkjur og 2 klaustur.“
Sagnfræði áþekk þessu var til-
tölulega algeng í norskum kennslu
bókum fram yfir síðustu aldamót,
en virðist nú algeriega horfin
Taldi H. V. því furðulegt að rek-
ast á slíkar staðleysur hjá norsk-
um skólastjóra í útvarpserindi
fyrir norskan æskulýð, ár 1956!
Helgi Valtýsson skrifar
iil Noregs.
Brá hann því skjótt við, — þetta
var í febrúarlok, — og skrifaði
skólastjóra þessum alllangt bréf
og rækilegt, en þó af fullri kurt-
eisi, og tók hann stranglega til
yfirheyrslu og fræðslu um öll hin
sagnfræðilegu undirstöðuatriði, er
honum ætíu að hafa verið full-
kunnugt, áður en hann tæki að
útvarpa furðulegum þekkingar-
skorti sínum um gervallan Noreg
og víðar! Benti H. V. honum á
hinar fjölmörgu og ýtarlegu sagn-
fræðilegar heimildir á þessum vett
vangi, íslenzkar, en einnig norsk-
ar, og tilfærði ýmsar þeirra, sem
herra skólastjórinn auðsjáanlega
hvorki þekkti né hefði lesið, og
skoraði á hann að sjá um leiðrétt-
ingu á þessum söguburði, áður en
erindi þetta væri flutt, svo að
eigi þyrfti að gera þetta að blaða-
máli opinberlega í Noregi. Sendi
H. V. bréf sitt til skólastjóra á
vegum Norska Ríkisútvarpsins.
Helgi fær svar.
Fyrir nokkrum dögum fékk
(Framh. á 8. síðu.)