Tíminn - 23.03.1956, Síða 8
8
T í M I N N, föstudaginn 23. marz 1956
Nokkrar samþykktir
ársþings iðnrekenda
Vörusmygl og tolleftirlit.
Ársþing iðnrekenda leggur enn
sem fyrr ríka áherzlu á, að lög-
gjafar- og framkvæmdavald ís-
lenzka ríkisins búi svo um hnút-
ana, að tolleftirlit sé virkara en
verið hefir, og komið verði með
öllu í veg fyrir ólöglegn innflutn
ing og vörusmygl.
Þá telur ársþingið nauðsynlegt
að samræmis gæti í túlkun toll-
skrárinnar hjá öllum tollyfirvöld-
um, hvar sem er á landinu.
Ennfremur telur ársþingið var
liugavert, að einstökum mönum
séu veittar undanbágur til inn-
flutnings á vóruíegundum, þó að í
smáum mæli sé, sem almennt er
bannaður innflutningur á, því að
slíkt hlýtur að torvelda eftirlit
með smyglvarningi í sölubúðum.
Gjald af innlendum
tollvörutegundum.
Ársþingið mótmælir alvarlega
þeim miklu tollahækkunum, sem
Alþingi það er nú situr, lagði á
íslenzka tollvöruframleiðslu, sem
nemur nálega 60%.
Iðnaðarmálastofnun íslands.
Ársþingið lætur í ljós á-
nægju yfir því, að Iðnaðarmála-
stofnun íslands hefir eflzt með
ári hverju frá því að hún hóf
störf á árinu 1953, og að stofn-
uninni skuli vera tryggður fjár-
liagsgrundvöllur með árlegu
framlagi frá Alþingi.
Þingið fagnar sérstaklega opn-
un tæknibókasafns stofnunarinn-
ar, og leggur áherzlu á, að hrað-
að verði eftir því sem föng eru
á, undirbúningi að gerð staðla
(standarda) og uppbyggingu í þágu
iðnaðar.
Hvetur ársþingið iðnrekendur
til að auka enn meir samstarf
við stofnunina og notfæra sér þá
margvíslegu þjónustu, sem hún
liefir upp á að bjóða.
b) Ársþingið skorar á IMSÍ að
koma hið fyrsta á fót námskeið-
um og annarri fræðslustarfsemi
fyrir verkstjóra og iðnvcrkafólk.
Gjaldeyrissparnaður
iðnaðarins.
Ársþingið skorar eindregið á
nefnd þá, er skipuð var af ríkis-
stjórn íslands 27. des. 1955, að
ósk stjórnar FÍI til að rannsaka
gjaldeyrissparnað íslenzks neyzlu-
vöruiðnaðar, að hefja nú þegar
stöx-f og skila áliti liið allra
fyrsta.
Rannsóknir á
náttúruauðæfum.
Ársþing iðnrekenda 1956 skor-
ar á Alþingi og ríkisstjórn að
stuðla að því að ítarleg rannsókn
á íslenzum náttúruauðæfum
verði látin fara fram með stofn-
un nýrra atvinnugreina fyrir
augum.
Rannsóknarstofnanir.
Ársþingði álítur vel farið, ef
fundin er grundvöllur til þess að
tryggja samstarf rannsóknastofr.-
ana og starfandi atvinnufyrirtækja
í landinu, t. d. með þeim hætti.
að málið sé rætt sameiginlega af
nefnd manna er skipuð sé fulltrú
um frá FÍI og öðrum samtökum
atvinnuveganna og forstöðumönn-
um rannsóknarstofnana.
Fólksfækkunin
(Framhald af 5. síðu.)
Grýtubakkahreppur 34,7%
Hálshreppur 35,5%
Reykjahreppur 33,3%
Skriðdalshreppur 31,5%
Fáskrúðsfjarðarhreppur 36,4%
Skaftártuguhreppur 39,7%
LeiSvallahreppur 35,8%
Álftavershreppur 36,1%
Austur-Eyjafjallahreppur 37,9%
Vestur-Eyjafjailahreppur 31,9%
Vestur-Landeyjarhreppur 33,9%
Ásahreppur 35,5%
Stokkseyrarhreppur 39,7%
Hraungerðishreppur 32,9%
Laugardalshreppur 30,2%
Þingvallahreppur 36,8%
Ölfushreppur 30,3%
Selvogshreppur 30,1%.
Skólaútvarp....
(Framhald af 7. síðu.)
Helgi Valtýsson bréf frá skrifstofu
stjóra Skólaútvarpsins, sem skýrir
þar frá, að bréf hans hafi verið
sent viðkomandi skólastjóra, sem
nú sé sóknarprestur í N. (þar er
sennilega að finna ráðning gát-
unnar um sagnfræði-þekkingu
skólastjórans!), og hafi hann síð-
an sent Skólaútvarpinu bréfið til
athugunar og leiðréttingar, áður
en erindið væri flutt, og var þetta
þegar gert. Skrifar skrifstofustjór-
inn m. a. á þessa leið 10. marz:
„Það sem þér segið um text-
ann í dagskrárheftinu er vissu-
lega allt rétt, og þykir oss fyrir,
að þar skuli ekki hafa komið
skýrt fram, að Grænland var
bæði fundið og nurnið af íslend-
ingum “
„Vér munum sjá um, að verið
sé betur á verði framvegis."
Iþróttir
(Framhald af 4. síðu.)
— í 50 m. bringusundi telpna og
50 m skriðsundi drengja, en með
al unga fólksins í sundinu liefir
í vetur verið mikið og fjörugt líf.
Tveir fyrstu dagar mótsins þ.e.
dagarnir þegar keppt er í Reykja-
vík er stigakeppni milli félaganna.
Eru stig reiknuð þannig, að fyrsti
maður í hverri grein hlýtur 7 stig,
annar rnaður 5 stig, þriðji maður
3 stig og fjórði maður 1 stig. Það
félag er þannig fær hæsta stiga-
tölu hlýtur að verðlaunum bikar,
sem Ármann vann síðast er um
hann var keppt. Bikar þennan
geymir sá sundmaður viðkomandi
félags, er flest stig leggur til bik-
arsins af sínum félagsmönnum.
Pétur Kristjánsson geymdi bikar-
inn s.l. ár.
Loftleiðir opna nýja
skrifstofu í Chicago
Fyrir nokkru opnuðu Loftleiðir
nýja skrifstofu í Chicago og er það
þriðja skrifstofa félagsins í Banda
ríkjunum, en hinar eru í New
York og San Francisco.
Chicago skrifstofan er við 37
South Wabash Street, sem er á
næsta horni við Palmer House, en
það er eitt víðfrægasta gistihús
borgarinnar. í þessu hverfi eru
skrifstofur flestra stóru flugfélag-
anna, og hefir því vel tekizt til um
val á húsnæði þessu.
Um næstu mánaðamót munu
Loftleiðir auka ferðir sínar til
Bandaríkjanna úr þrem upp í fjór
ar í viku hverri. Sumaráætlunin
hefst 20. maí, og verða ferðirnar
þá a. m. k. 5 í viku hverri milli
Bandaríkjanna og meginlands
Evrópu, með viðkomu í R«ykjavík.
ASalfundur
(Framhald af 4. síðu.)
að sjá um Íslandsglímuna 1953, og
fór hún fram í íþróttahúsi ÍBR að
Hálogalandi, og varð sigurvegari
Ármann Lárusson (UMFR), en
keppendur voru tíu.
Landsflokksglíman féll niður, en
flokkaglíma Reykjavíkur, fórst
fyrir vegna mænuveikisfaraldurs.
Gjaldkeri las upp reikninga GRR,
sem voru samþykktirl^Kjörin var
ný stjórn GRR, og er formaður
Baldur Kristinsson (Á), og með-
stjórnendur. Ólafur Jóhannesson
(UMFR) ritari og Rögnvaldur
Gunnlaugsson (KR) og til vara:
Sigfús Ingimundarson (Á). Loks
var kjörin fimm manna nefnd til
að endurskoða starfsreglur GRR,
er formaður þeirrar nefndar Hjört
ur Elíasson (Á). Ýmis glímumál-
efni voru rædd af fjöri á fundin-
um fram yfir miðnætti og var ein-
dreginn áhugi fundarmanna að efla
gengi ísl. glímunnar. Fundarstjóri
var Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ og
fundarritari Hörður Gunnarsson
(Á).
Butterick snið
Nýjasta,
amerísk
tízka.
Hagstætt
verð.
Skoðið sýnis-
hornabækur
í öllum
kaupfélögum
og pantið
sniðin þar
BUTTERICK
Það eru nú aðeins þrjú félög í
höfuðstaðnum sem iðka glimu: Ár-
mann, KR og UMFR. Ungir menn
ættu að ganga í þessi félög og læra
og iðka þessa fornu þjóðaríþrótt
vora.
W.W.W.V/.W.W.V.WAV.V.V.V.V.W.V.’.VA'AVU
Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 2323
af óllu þvottadufti seiii framleitt
erílandinu.eruMSffog tMkt’
.V.V.V.V.V.V.VA
Hjartanlegar þakkir til hinna mörgu vina
minna, innlendra og erlendra, sendiráða og fá-
lagasamtaka fyrir heiðurssamsa?ti, góðvild, vin-
áttu, gjafir og margvíslega sæmd, sem ég mun
aldrei gleyma, mér og konu minni auðsýnd á 75