Tíminn - 28.03.1956, Síða 1
Áskriftarsími TÍMANS er 2323.
Fylgist með tímanum og lesið
TÍ M ANN.
40. árg.
12 síður
Reykjavík, miðvikudaginu 28. marz 1956.
f blaðinu í dag:
Ræða Hermanns Jónassonar, bls. 7
Heyskapur og súgþurrkun, bls. 5
Leikarinn Alec Guinness, bls. 6
Gyðja Kýpur fæddist af löðri
hafsins, bls. 4
74. blað.
í gær var meiri hiti liér á landi en
mælzt hefir í áratugi í marz
Komst upp í 18 stig á Ðalatanga. —
hiti í marz áour 15,5 stig ári5 1933
Mesti
Alveg einstæð hitabylgja á þe?.s-
um árstúna gengur nú yfir land-
iJ, og virði it blíðviðfií fremur
færast í aukana þessa siðustu
daga eftir allt góðviðriií, seira hér
heflr veriS undanfarií?.,
í gær komst hitian upp í 18
kjarnorknvopii
Fram er komið nefndarálit um
þingsályktunartillögu um tilraunir
með kjarnorkuvopn. Nefndin hef-
ir haft þelta mál til athugunar á
nokkrum fundum og hefir m.a.
kynnt sér, hvort þjóðþing nágranna
landanna hafa gert samþykktir
samskonar og ætlazt er til með
till. þessari. Leggur nefndin til, að
till. verði samþykkt með þessari
breytingu:
Tillögugreinin orðist þannig: Al-
þingi ályktar að fela ríkisstjórn-
inni að stuðla að því á þeim vett-
vangi, er líklegastur er talinn til
árangurs, að felldar verði niður
allar frekari tilraunir með vetnis-
sprengjur og önnur kjarnorkuvopn.
Var tillaga þessi samþykkt í gær.
stig á Dalatanga, og á mokkrum
stöðum öðrum varð hami 14—15
stig. Að því er Páil Bergþórsson,
veðurfræðingur, tjáði blaðimu í j
gærkvöldi, er þetta mesti hiti,
sem mælzt hefir hér á lamdi í I
marz ua áratugi. Af skýrslum i
virðist sem mesti hiti, sem áður i
hefir mælzt hér í marz, hafi verið ;
15,5 stig, en sá hiti mælrtist í,
niarz að Hraunum í Fijótum vor- í
ið 1933. |
í gær var vestanátt um allt |
land, og því heitara, sem austar
dró á Iandið. Á Akureyri var 14
stiga hiti, í Fagradal 15 stig, á
Egilsstöðum 14 stig en annars
staðar miiiiia.
Búizt er við sömu veðurblíð-
unni í dag hér á landi.
Alþingi lýknr
störfnm í dag
Búizt er við að Alþsngi Ijúki
störfum í dag og þingmenn íari
heim fyrir páska. Miklir þing-
fundir og langir munu þó verða
í dag, því að rnörg mikilvæg mái
eru enn óafgreidd.
Samþykkt flokksþings Fram-
armanna um varnarmálin
Sjálfstæðisflokkorinn þorir í hvonig-
an fótiim að stíga í varnarmálnnnm
en reynir aS tef ja hrotiíör hersins
Samþykkt þeirri, sem flokksþing Framsóknarmanna gerði
um daginn um varnarmálin hefir nú verið fvlgt fram á Al-
þingi með þingsályktunartiliögu, sem var til umræðu á kvöld-
fundi í sameinuðu þingi í gærkveldi. Kom hún fram sem
nefndarálit minnihluta utanríkismálaneindar og urðu um
hana og tvö önnur minnihlutaálit nefndarinnar allmiklar um-
ræður. Var umræðum lokið í nótt en atkvæðagreiðslu frestað
þar til í dag.
Þingmenn Afbýðuflokksins
höfðu í nóv. sl. flutt þingsályktun-
artillögu um varnarsamninginn
milli Islands og Bandaríkjanna, og j
var henni vísað til utanríkismála
ncfndinni að beiðni Sjálfstæðis-
manna.
Nú leggur 1. minnihluti
nefndarinnar til, þeir Jörundur
’ I Brynjólfsson, Hermann Jónasson
nefndar. Afgreiðslu hennar hefir
hva!5 eítir annað verið frestað í
Gefið út forsetabréf um þing-
rof og kosningar 24. júní
Forsetinn veitti ráðuneyti Ólafs Thors
lausn í gær. - TiIIögu Hermanns Jónas-
sonar um miniiililntastjórn eða utan-
þingsstjórn liafnað. - Forsetinn bað
ríkisstjórnina að gegna störfnm fram
yfir kosningar
skýrði frá
kvöldfundi
gangi þessara mála á
í Alþingi í gærkveldi.
Rússar taka koll-
steypu í sfvop:
Klukkan 10 í gærmorgun gekk Ólafur Thors forsætisráð-
herra á fund forseta íslands og lagði fram lausnarbeiðni fyrir
sig og ráðuneyti sitt. Eftir það ræddi forsetinn stuttlega við
þá Ólaf Thors, Hermann Jónasson og Harald Guðmundsson
um viðhorfið almennt og féllst síðan á lausnarbeiðni stjórn-
arinnar síðdegis.
Síðdegis í gær ræddi forsetinn
síðan við formenn þingflokkandh
hvern um sig og spurði þá, hvort
þeir gætu myndað meirihluta-
stjórn, en þe
neitandi.
ir svöruðu því allir
íía
Ekki minnilil".t'’.'tj'3rn
Utanþingsstjórn.
í viðtali r-íuu viS :"?rsetann
taldi Hermann ínasson ivmað-
ur Framsókna "fl: kk;‘ns, . :g ekki
geta myndað :neirihlutastjórn,
svo sein ljóst væri af neitun
sósíalista um Iilutleysi við kosn-
ingastjárn Framsóknarflokksins
cg' A'þýðufiokksins. Hins vegar
gerði hann það að tillögu sinni
við forsetann, að Framsóknar-
flokkurinn myndaði minnihluta-
stjórn með stuðningi Alþýðu-
flokksins, og hefði sú stjórn það
blutverk að rjúfa þing og efna
, til nýrra kosninga. Að öðrum
kosti yrði mynduð utanþings-
stjórn til að gegna þessu Mnt-
verkk
Fov’etinn. hafnaði báðan þess-
um tillögum.
F •- etabréf um þingrof ag nýjar
k n'ngar.
í t lkynningu frá forsætlsráðu-
nayt'nu um þessi mál í gærkyeldi
veglr, að forsetinn Ivu': átt tal við
formenn allra þ'r.gihikka, og að
þeim viðræðum loknurr. hafi verið
haldinn fundur í rikisráði. kl. 6 síð-
degis. Á þeim fundi var gefið út
forsetabréf um þingrof frá 24. júní
London, 27. marz. — Gromyko,
varautanríkisráðherra Rússa, hefir
lagt fram nýjar gagntillögur um
afvopnun á fundi undirnefndar S.
Þ. Fundir þessir eru fyrir lokuð-
um dyrum, en talið er að tillög-
urnar sniðgangi með öllu þær til-
lögur vesturveldanna, sem fulltrú-
ar þeirra lögðu fram í fundarbyrj-
un og Rússar hafa síðan haft til
athugunar. í hinum nýja tillögum
sé ekki einu orði minnst á bann
við lcjarnorkuvopnum, sem Rússar
liafa þó mjög haft á oddinum. í
þtí.is stað sé nú eingöngu íalað um
að draga úr venjulegum vígbúnaði
af eldri tegund._______________
Nýr bátor á floi
á ísafirði
og Gylfi Þ. Gíslason, að tillögu-
greinin orðist svo, og nefnist hún
Tillaga til þingsályktunar um
stefnu íslands í utanríkismálum og
um meðferð varnarsamningsins við
Bandaríkin:
Alþingi áfyklar að lýsa yfir:
Stefna íslands í utanríkismál-
um verði hér eftir sem hingað til
við það raiðuð að tryggja sjálf-!
stæði og öryggi landsins, að höfð j
sé vinsamleg sambúð við allar
þjóðir og að íslendingar e;gi sam
stöðu um öryggismál við ná-
grannaþjóðir sínar, m.a. með
samstarfi í Atlantshafshafsbanda-
laginu.
lYíeð hliSsjón af breyttum við-
horfum síðan varnarsamningur-
inn frá 1951 var gerður og með
tilliti til yfirlýsinga um, að eigi
skuli vera erlendur her á íslandi
á friðartímum, verði þegar hafin
endurskoðun á þeirri skipan, sem
þ:i var tekin upp, með það l'yrir
augum, að íslendingar annist
sjálfir gæzlu og viðhald varnar-
mannvirkja — þó ekki hernaðar-
síörf — og að herinn hverfi úr
landi. Fáist ekki samkomulag um
þessa breytingu, verði málinu
Asgrímssýningin
f jölsótt á Akureyri
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Ásgrímssýningin var opnuð hér
s 1. sunnudag. Jón Þorleifsson, list
málari, sá um uppsetningu sýning-
arinnar og ávarpaði hann gesti við
opnun sýningarinnar. Bæjarstjór-
inn á Akureyri flutti einnig ávarp.
Tvo , fyrstu daga sýningarinnar
korr.u 720 gestir á hana.
fylgt eftir með uppsögn samkv.
7. gr. samningsins.
Hermann Jónasson fylgdi tillög-
unni úr hlaði. Gat hann þess m.a.
að við inngöngu íslendinga í At-
lantshafsbandalagið 1949 hefði ís-
I lenzka ríkisstjórnin lýst yfir, að is-
I lendingar vildu ekki stofna eigin
her og ekki heldur hafa erlendan
her í landinu á friðartímum.
Kóreustyrjöldin skellur á.
Síðar breyttist þetta ástand.
Kóreustyrjöldin hófst og þá var
talið, að heimsstyrjöld kynni að
skella á hvaða dag sem var. Þá
gerðu íslendingar herverndarsamn
inginn við Bandaríkin, og stóðu að
því allir þingflokkar nema komm-
únistar. Við gerð samningsins var
þó höfð í huga sama stefna og við
inngönguna í Atlantshafsbandalag-
ið, og m.a. vegna þess var uppsagn-
arfrestur samningsins hafður svo
stuttur.
Friðarhorfur batna.
Nú hefir ástandið enn breytzt
til batnaðar. Friðarhorfur
eru nú miklu betri í heiminum,
og hefir t.d. Eisenhower Banda-
ríkjaforseti sagt, að stórvelda-
styrjöld væri nú nær óhugsanleg,
og fulyrða megi því að friðarhorf
ur séu ekki verri nú en 1949, er
við gengum í Atlantshafsbanda-
lagið cg töldum ekki þá ástæðu
til að hafa hervcrnd.
Ef íslendingar gerðu nú ekki
ráðstafanir til endurskoðuuar
herverndarsamningsins með til-
liti til brottflutnings hersins,
væri vikið frá þeirri stefnu, sem
íslendingar mörkuðu sér í þess-
um málum 1949, um að hafa ekki
her hér á friðartímum. Þess
vegna væti tillaga þessi flutt og
lagt til að hún yrði samþykkt.
(Framha)d á 2. síðu.)
Verkfallið heldur
áfram í Danmörku
Frá fréttaritara Tímans
á ísafiröi.
S.l. föstudag var sjósettur í skipa
smiðastöð Marsellíusar Bernharðs-
sonar nýr 50 lesta bátur, sem hlaut! Kaupmannahöfn. 27. marz. — Allt
, ... . . . , i Gu .biörg Is. 14. Er í honúm j situr við sama í verkfallinu mikla
n.k. að telja, og fari almennar kosn 240 hestafla vél. Báturinn er búinn J í Danmörku. Sáttasemjari heldur
öllum tullkomnustu siglingatæki-1 áfram viðrœðum sínum við fnr-
um. Eigandi bátsins er hlutafélag-
ingar til atþingis fram þann dag.
Stjórnin gegnir störfum áfram.
Forsetinn mæltist til þess, að
ríkisstjórnin starfaði áfram fram
yfir kosningar. Hefir stjórnin fall-
izt á það. Ólafur Thors, forsætis-
ráðherra, las upp forsetahréfið og
ið Hrönn ísafirði, en framkvæmda-
stjóri þess er Guðmundur Guð-
mundsson. Skipstjóri á bátnum
verður Ásgeir Guðbjartsson, einn
af eigendum hans. Báturinn fer á
veiðar í dag.
inann verkalýðssambandsins og for
mann atvinnurekendasambandsins.
Er mikil óvissa ríkjandi í landinu
og þykir vafasamt að sáttaumleit-
anir mun: bera árangur. Allt hef-
ir verið kyrrt að kalla um allt
landið.
Tæplega hálft híis á
kosningafundi
Hannibals
Fundur sá, sem fulltrúaráS
verkalýðsfélaganna í Reykjavík
boðaði til í Gamla bíói í gær-
kvöldi til þess að ræða um fram-
boðsbrölt stjórnar Alþýðusam-
bandsins, var svo fámennur, að
undrun sætti. Fundurinn var aug
lýstur kl. 8,30, en Hannibal beið
með að hefja ræðu sína þar til
kl. 20 mín. yfir 9 í von um að
fundarmönnum fjölgaði. En liann
varð að láta sér nægja tæplega
hálft hús, alls ekki yfir 300
manns, og voru það kommúnist-
ar og nokkrar forvitnar sálir. í
lok ræðu Hannibals fór fólk svo
að tínast út. Ljósmyndari Þjóð-
viljans var á vettvangi en treysti
sér ekki til að taka mynd af fund
arsalnum, lét sér nægja að filma
Hannibal.
Af fundi þessum má glöggt
sjá, hve kosningabrölt Ilannibals
á litlu gengi að fagna, jafnvel
kommúnistar nenna ekki á fund
til þess að fylla hús fyrir hann.
Er talið, að kommúnistar einir
hafi ekki áður haldið svo lélegan
kosningafund.
Þjóðviljinn eggjaði þó lið sitt
lögeggjan með stærsta letri í gær
til þess að sækja fundinn og
fylkja sér um „liið nýja form
kjarabaráttunnar,“ eins og hann
orðaði það.