Tíminn - 28.03.1956, Síða 6
6
T í MIN N, migyikudaginn 28. marz 1956,
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
lj Ritstjórar: Haukur Snorrason
| Þórarinn Þórarinsson (áb.).
j) Skrifstofur f Edduhúsi við Lindargötu.
Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
aurlýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan, Edda h.f.
Olíkar starfsaSferðir
ý jSKIPTI Framsókn-
- armanna og Sjálfstæð
smanna við kommúnista eru
; ærd< srilc. Framsóknarmenn
ipurð st fyrir um hlutleysi gagn
/art kosningastjórn, og tóku
:ram í upphafi, að enginn mál-
jfnasamningur yrði gerður né
;ætzt á neins konar skilyrði.
Þegar kommúnistar síðan komu
með skilyrðarunu sína, fengu
peir skýrt og afdráttarlaust
svar: Þetta jafngildir neitun, og
það hefur ykkur alla tíð verið
fullkomlega Ijóst. Þessi við-
skipti hafa orðið Morgunblað-
inu tilefni þess að tala uni
„sneypuför" á fund kommiún-
ista. Öðru vísi gekk okkur, þá
við gengum á þeirra fund, má
iesa í milli línanna, og er sú
saga lærdómsrík nú og geíur
sýn til mismunandi viðhorfs
Framsóknarmanna og forusta-
liðs Sjálfstæðismanna.
Sú var nefnilega tíðin. að
það lið gekk að skilyrðum
kommúnista, og það varð þjóð
inni dýrt. Sjálfstæðismenn
báðu kommúnista um STUÐN-
ING við kosningasfjórn Ólafs
Thors vorið 1942, og unnu það
til að sleppa dýrtíðinni Iausri
af því að það var skjlyrði frá
kommúnislum. Á fáum mánuð
um liækkaði vísitala úr 1S3
stigum í 272 stig, eða um 89
stig, og hefur enginn klifrað
hraðar upp himnastiga dýrtið
arinnar en Ólafur Thors þá
mánuði ársins 1942, sem hann
sat á veldisstóli í skjóli skil-
yrða kommúnista. Dýrtíðar-
skriðan, sem þá hljóp af stað,
hefur síðan aldrei stöðrasf.
UM SKILYRÐIN þá þarf
skki að efast því að fyrir ligg-
ur vottorð ólafs Thors um þau.
Hann sagði í útvarpsræðu 3.
lebrúar 1943:
„ . . . Hún (þ. e. stjórnin)
lofaði að taka ekki upp ágrein
ingsmál, þ. á. m. og allra sízt
mesta deilumálið, dýrtíðar-
málið. Það efndi hún, að vísu
nauðug, og af því að hún hafði
ekki bolmagn til annars. . . “
Þetta loforð gaf kosningastjórn
Sjálfstæðismanna kommúnist-
um. Að þessum skiiyrðum þeirra
gekk hún. Þannig unnu Sjálf-
stæðismenn það til valdanna,
að lofa dýrtíðinni, sem haldið
hafði verið í skefjum, að vaxa
hindrunarlaust og hækka vísi-
töluna um 39 stig á fáum mán
u'Sum, sem er Ísiandsnieí ef
ekki heimsmet.
Þessi viðskipti við kommún-
ista kallar Mbl. ekki „sneypu-
för“. Þarna þóttust ýmsir
braskarar hafa gert góða ferð.
Og nokkru seinna tóku Sjálf-
stæðismenn kommúnista upp á
arma sína og leiddu þá upp í
ráðherrastólana og fólu þeim
mikil völd. Þá þóttust margir
braskarar hafa gert allra beztu
ferðina til kommúnista og enn
er gefið í skyn að íhaldið mundi
ekki fara „sneypuför“ á fund
kommúnista í dag, hvað sem
skilyrðum liði.
En atvinnulíf landsmanna
sýpur seiðið af þessu braski enn
í dag. Áhrif braskara og komm
únista í þjóðlífinu eru það
mein, sem ógæfunni veldur.
MBL. TREYSTIR því vafa
laust, að þessi saga sé gleymd.
En ætli því skjátlist ekki þar?
Ábyrgðarleysi Sj álfstæðisman na
í öllum viðskiptum við komm
únista er vissulega minnisvert
af því, að það staðfestir, að
Sjálfstæðisflokkurinn varpar
hiklaust fyrir borð öllum fyrir
heitam og yfirlýsingum ef með
þarf til þess að tryggja sér
völd. En völdin og aðstaðan í
kring um þau, er alla tíð stefnu
mark forustuliðsins. Um „sjálf-
stæðisstefnuna“ varðar þá í
rauninni ekkert, enda aldrei
nema sjónhverfing til að sýna
áhorfendum.
Uppgjöf Sjálfstæðismanna fyr
ir skilyrðum kommúnista 1942,
og skýlaus afstaða Framsóknar
flokksins til skilyrða þeirra í
dag, varpar Ijósi á gjöróiík við
horf og starfsaðferðir.
I Meginfylkmgamar ern tvær
Rommúnistum
var ljóst, að
skilyrði af þeirra hendi fyrir
Mutleysi gagnvart kosninga-
stjórn umbótaflokkanna jafn-
gilti neitun. Eigi að síður sömdu
þeir skilyrðarununa og ætluðust
tvennt fyrir: Fyrst að fram-
lengja setu íhaldsráðherranna í
ríkísstjórninni og auka sundr-
ungina til vinstri. Síðar að fá
tækifæri til að brígsla umbóta-
flokkunum að sitja á svikráðum
við ýmis umbótamál, sem upp
voru talin. Þjóðviljinn vottar cú
daglega að þannig var í pottiun
búið af liálfu kommúnistaleið-
toganna. í aróðri gegn Fram-
sóknarflokknum og Alþýðu-
Elokknum standa Mbl. og Þjóð-
viljinn því saman, þótt verka-
skipting sé. Mbl. hælist um að
kommúnistar hafi sett fótinn
fyrir raunverulega vinstri
stjórn, en Þjóðviljinn sakar um-
bótaflokkana um að vilja ekki
fylgja fram tilteknum málum.
Bæði blöðin reyna af fremsta
megni að réttlæta viðbrögð
kommúnista. Aðalatriðið fyrir
báðum er að gera tortryggilega
samfylkingu alþýðustétta við
sjó og í sveit, sem Framsóknar-
flokkurinn og Alþýðuflokkurinn
beita sór fyrir. Þessi sameigin-
lega afstaða er skiljanleg þegar
þess er minnst, að íhaldið bind-
um er mest í mun að fela þá
staðreynd að samkvæmt at-
kvæðatölum síðustu kosninga
eru samfylking' Framsóknar-
manna og Alþýðuflokksins
síærsta fylkingin. Þessir flokk-
ar hlutu samtals rösklega 29000
atkvæði, en íhaldið um 28.700,
en kommúnistar eru ekki hálf-
drættingar, með rösklega 12000
atkvæði.
Þessar tölur sýna og sanna,
að meginfylkingarnar í kosn-
ingabaráttunni eru tvær og
leiðin til að skapa starfhæfan
þingmcirihluta er að efla aðra
hvora þeirra. Fyrir vinstriöfi-
in í þjóðfélaginu er lei'ðin því
greið og auðrötuð: Öll atkvæði
sem falla i sumar á sundrung-
arfiokkana til vinstri, eru til
styrktar íhaldinu í aðalbarátt-
unni.
UM ÞETTA eru íhald og
kommúnistar hjartanlega sam-
mála. Ar.nar aðilinn vill áfram-
haldandi sundrungu til vinstri,
til að veikja sigurvonir bar.da-
lags umbótaflokkanna, hinn vill
sundrungu til að bjarga flokki
sínum frá algeru hruni. Bæði
þessi sjónarmið eru eigingjörn
arinn Alec
Er kallaður maðurinn ,,andlitslausi‘'
en hefur samt búsund andlit
Alec Guinness er einn af mestu leikurum heims um þess-
ar munair, jafnvel þótt hann hafi ekkert andlit, eins og Ge-
orge Bernard Shaw komst einu sinni að orði um kunnasta
nítjándualdarleikara Englands, sir Henry Irving.
Þessu tekur meður þegar í stað
eftir . . . eða réttara sagt, maður
veitir því ekki athygli, þegar mað-
ur sér Guinnness í eigin persónu.
Hár hans er þunnt, axlirnar svo
lítið signar, og hann er stöðugt
að yppta þeim. Helzt dettur manni
í hug munkur, sem situr undir
skrii'tum og fengið hefur heldur
mikið í staupinu. Allt í einu veit-
ir maður því þó athygli, að hann
hefur þó að minnsta” kosti tvö
augu. Þau virðast svolítið lymsku-
leg og flóttaleg. í stað þess að
horfa í augun á þeim, sem hann
ræðir við, lítur hann sífellt til
beggja handa, eins og til þess að
forðast að komast í of náið sam-
band. Á meðan maður virðir fyrir
sér augu þessa sérstæða manns
(og tekur eftir því hve ljós þau
eru að lit), virðist allt í einu sem
maSur hafi alveg gleymt hvernig
hann í raun réttri lítur út. Því
næst veröur maður að byrja á
því að ákveða svipmót hans á nýjan
leik . . . og gleymir þá hinu fyrra.
Þannig getur þetta haldið áfram, án
þess að hægt sé að ákveða hinn
eiginlega persónuleik leikarans. í
fáum orðum sagt, Guinness líkist
öllum . . . og þó engum.
ALEC GUINNES verður að
teljast hreinasta undur, næstum
kraftaverk, sem ekki er bundið
neinum erfðavenjum eða tímabili,
heldur einungis þeirri samtíð, sem inrri
, ® . tt ARIÐ 1946 kom hann aftur
hann lmr og hrænst í. Hann er „ . , .,v.„ , _ * ■ ■
„ „• „ . fram a leiksviðið í Bræðurmr
likamlegur personugeriingur nu- T, ... ,
,, Karamazov, og sa emnig um leik
tima leiklistar . . . har.n er hvorki - 6
þriðja þætti sem enskur herramað
ur.
Guinness hélt áfram heimsókn
um sinum í Old Vic, þar sem hann
sá John Gielgud m. a. leika Ríkarð
III. í samnefndu leikriti Shake-
speares. Skömmu síðar kom
John Gielgud því til leiðar að
Guinness var falið hlutverk
Osrics í Hamlet, sem ver sett á
svið í The New Theatre leikhús-
inu. Þetta kom hinum unga leikara
á óvart, en var auðvitað mjög
þakklátur og þótti sér veitast óvana
legur heiður. Síðan hefur hann j
aldrei átt í erfi'ðleikum með at-
vinni og tekur sér nú hvíld, hvenær
sem honum sýnist.
Hlutverk Hamlets, sem alla leik
ara dreymir um að fá einhverntím!
an tækifæri til þess að spreyta sig
á, lék Guinness árið 1938 í liinni
nýtízkulegu sviðsetningu Guthries.
Leikur hans vakti geysilega at-
hygli og skipaði honum þegar í stað
á bekk með fremstu leikurum Bret
lands.
Upp frá þessu hefur Guinness
unnið hvern stórsigurinn á eftir
öðrum. Að vísu varð nokkurt hlé
á leiklistarferli hans meðan á styrj
öldinni stóð, en þá gengdi hann
herþjónustu í landgönguliðssvet-
um flotans og var þá m. a. falið
það óvenjulega hlutverk að flytja
smjör og hey til Júgóslavíu.
klassískur eða rómantískur. Hann
er bara Cuinness.
Þessi sórstæði leikari er fæddur
í Lundúnum 2. apríl 1914. Fjöl-
skylda han var ekki efnum búin,
og því fór hann úr skóla 15 ára
að aldri og leitaði sér atvinnu.
Hann fékk atvinnu lijá auglýsinga
skrifstofu einni, en starfsferill hans
þar reyndist skammur. Guinness
gekk íreglega að sýna áhuga í
starfinu, og er hann pantaði mynda
mót eitt tíu sinnum stærra en það
átti að vera, var honum sagt upp
starfinu.
í frístundum sínum var Guinn-
ess tíður gestur á efstu svölum
Old Vic leikhússins, ldita'ði eftir
félagsskap við unga leikara og las
leilcrit.
Upp úr þessu hóf hann nám
í leiklist hiá Martita Hunt, sem var
kunn leikkona á þeim árum. Eftir
tólf kennslustundir tillcynnti hún
honum að hann væri að eyða bæði
tíma og peningum til einskis.
Hann rnundi aldrei geta orðið leik
ari. Ekki lét Alec þó aftra sér frá
því að sækja um inngöngu í leik-
listarskóla, þar sem hann hlaut
námsverðlaun sltömmu síðar, og
2. apríl 1934, á afmælisdaginn
sinn, var hann ráðinn sem stat-
isti fyrir 12 shillinga í laun á
viku. Hann tók aftur þátt í verð
launasamkeppni í upplestri og dóm
arai'nir, þar á meðal Sir John
Gielgud, veittu honum fyrstu verð
laun, sem voru öll verk Shakespear
es í skinnbandi. Næsta dag varð
Guinness að yíirgefa skólann, þar
sem hann hafði ekki lengur ráð
á því að greiða kennslugjaldið.
í ÁGÚSTMÁNUÐI sama ár
var honum falið fyrsta talhlut-
verk, í leikritinu „Queer Cargo“
(Kynlegur farmur) eftir Noel
Langsey. í fvrsta þætti kom hann
fram sem kínverskur lcúlí, í öðr-
um sem franskur sjóræningi og í
og annarleg. Þjóðin spyr fyrst
um þjóðarheill. Slíkir flokks-
hagsmunir verða að víkja.
ur vonir sínar um áframhald-
andi forréttindi við sundrungu
vinstri aflanna, en kommúnist-
stjórnina. I leikritinu Gullgerðar-
maðurinn eftir Ben Jonson sýndi
C-uinnes einn bezta leik, sem
sézt hafði á ensku leiksviði um
langt árabil og efndi þar með fylli
lega þau loforð, sem fyrri frammi
staða hans hafði veit mönnum. i
f þetta sinn gaf hann áhorfend-|
um fullkomna innsýn inn í hinn I
margbreytilega og umdeilda
persónuleika sinn, sem er megin
þátturinn í hinu leyndardómsfulía
seiðmagni, sem virðist stafa a£
honum og heillar hvern sem er.
Hann virðist geta leikið eins og
enginn sála væri í salnum eða
neins staðar nálæg, og hann virð
ist smita meðleikara sína af hinni
ópersónulegu snilld, sem hann hef
ur yfir að ráða. Úinn kur.ni leik
liúsmaður álítur Alec Guinness
vera mesta leikara, sem nú er uppi.
GUINNESS HEFUR verið
nefndur „maðurinn andlitslausi11.
Slíkt er náttúrlega of mikið sagt
og stafar af því, að í raun réttri
hefur hann þúsund andlit. Hann
er ekki einhæfur. heldur leikur
á ótalmarga strengi. Maður getur
alltaf vænst þess að hann fram-
kvæmi það óvænta, og hann getur
nú raunverulega ráðið því, hvaða
hlutverk hann hlýtur.
Það er einn bezti mælikvarðinn á
hina óvenjulegu snilld hans.
Tiliðga á þingi m endurreisn
biskupsstóls í Skálholti
Flutt af þingmönnum Arnesinga eftir beiSni
préfasts og presta í sýslunni
Jörundur Brynjólfsson og Sig-
urður Ó. Ólafsson fiytja á þingi
tillögu til þingsályktunar um end
urreisn biskupsstóis í Skálholii.
Er hún á þessa leið: „Alþingi á-
lykti að fela ríkisstjórninni að
undirbúa og leggja fyrir næsta
þing frumvarp um endurreisn
biskupsstóls í Skálholti."
Er tillaga þessi flutt samkvæmt
ósk prófasts og presta í Árnessýslu
Tillögunni fylgir greinargerð Gunn
ars Jóhannessonar, héraðsprófasts
og skal efni hennar hér stuttlega
rakið.
Mikilvægt fyrir kristni í landinu.
Segir hann þar m. a.: „Sagan
greinir, að því meir sem seilzt var
til valda og muna Skálholtsstóls,
því rýrari var gifta þjóðarinnar,
sem átti ísleif, Gissur, Ara og
Snorra“. — „í móðuharðindunum
logaði kyndill kristninnar enn á
Skálholtsstað, þó að blaktandi væri
loginn.“
Lögð er áherzla á, að milcil-
vægt sé fyrir alla kristni í land-
inu, að biskupsstóll verði endur-
reistur á Skálholti. Er eindregið
skorað á hið háa Alþingi að
verða við beiðnum prestanna og
samþykkja tillögu þessa.
Skellur verkfallsalda
r
í
Talin er hætta á því, a<5 verk-
fallsalda kunni að skella yfir
Noreg í vor, þar sem áliiið er, að
mörg verkalýðsfélög muni segja
upp samningum, en mörg hafa
gert það nú þegar. Allmikið hef-
ir borið á því, að Oslóbúar hafa
hamstrað benzín, olíu og ýmsar
inatvörur, sem hætta þykir á, að
ganga muni til þurrðar, ef til víð
tæks verkfalls kemur.
Inflúenzaíi leggst þungt
á fólk
Höfn, 26. marz. — Inflúenzan er
orðin útbreidd hér og leggst þungt
á fólk. Verður gamalt og lasburða
fólk einkum hart úti, og hafa síð-
ustu tvær vikurnar dáið hér sex
manns, allt aldrað fólk, og virðist
inflúenzan liafa átt að minnsta
kosti þátt í að flýta fyrir lauoa
þeirra. Allir vegir eru nú ófærir
í nágrenninu vegna forar, pví að
klaki er að fara úr þeim en nu eru
vegaviðgerðir að hefjast. — AA.