Tíminn - 28.03.1956, Qupperneq 11
T f M I N N, miðvikudaginn 28. marz 1956.
11
Happdrætti StangaveiSi-
félags
Reykjavikur. — Dregið var hjá
borgarfógeta þ. 27. marz í happ-
drœtti hú'ibyggingasjóös S.V.F.R., og
komu upp þessi númer: 1. Málverk
nr. 3745. 2. Myndavél 389. 3. Milward
flugustöng 2207. 4. Hardy’s flugu-
stöng 276G. 5. Kaststöng 1283. 6.
Fiugubox með flugum 1297. 7. Fiugu
box með fJug'.im 364. 8. Flugubox
með flugum 2814. 9. Flugubox með
fiugum 1905. 10. Snælduhjói með
línu 841. 11. Snæiduhjól með linu
1729. 12. Veiðid. í Norðurá 1450. 13.
Veiðid. í Norðurá 294. 14. Veiðid. í
Norðurá 932. 15. Veiðid. í Norðurá
1682. lö. Veiðid. í Norðurá 1408. 17.
Veiðid. í Laxá í Kjós 3737. 18. Veiðid.
í Laxá í Kjós 731. 19. Veiðid. I Ell-
iöaám. Ö90. 20. V'eiðid. í Miðfjarðará
númer 3902.
Vinninganna se. vitjað í skrifstofu
S.V.F.R., í Varðarhúsinu.
Mniíií
bamaspítalann óg liHu hvítu róm-
In. — Kaupið happdræís-ismiða
HRlNGSiNS.
Miðvikudagur 28. marz
Euslachius. 85. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 1,41. Árdegis-
flæði kl. 6,23. Síðdegisflæði
kl. 18,36.
KIR K J A lt
Dómkirkisn:
Messa á Skírdag kl. 11. Altaris-
ganga. Séra Jón Auðuns.
Óbáði scfnuðurinn:
Föstudagurinn langi: Messa í Að-
ventkirkjunni kl. 5 e. h. Páskadag:
Hátíðamessa í Aðventkirkjunni kl. 3
e. h. (Ath. breyttan messutíma). Sr.
Emil Björnsson.
Bóstaðaprestakail:
Skírdagur: Messað í Kópavogs-
skóla kl. 3 e. h. Föstudagurinn langi:
Messað í Háagerðisskóla kl. 2 e. h.
Páskadagur: Messað i Kópavogs-
skóla kl. 3. Sama dag messaö í nýja
hælinu í Kópavogi kl. 4,20 e. h. Ann-
an páskadag: Messað í Háagerðis-
skóla kl. 2 e. h. Barnasamkoma sama
stað kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árna
son.
Háteigsprcstaka!!:
Messur í hátiðasal Sjómannaskói-
ans. Föstudagurinn langi messa kl.
2 e. h. P ' skadagur, messa kl. 8 ár-
degis. Sama dag messa ld. 2,30 síðd.
Annar í páskum, barnasamkoma ld.
10,30 ár,d. Séra Jón Þorvarðsson.
Langholtsprestakali.
Föstudagurinn langi: Messa í Laug
arneskirkju kl. 5. Páskadagur: Mess-
að í Laugarneskirkju kl. 4,30. Annar
í páskum: Barnaguðsþjónusta í Há-
logalandi kl. 10,30 f. h. Séra Árelíus
Wlelsson.'________
Hallgrímskirkia:
Skírdagur: Messa kl. 11 f. h. Sóra
Sigurjón Þ'. Árnason. Altarisgaöjgá.
— Föstudagurinn langi: Messa kl.
11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa
kl. 2 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Séra
Sigurjún Þ. Árnason. Messa kl. 11 f.
li. Séra Jakob Jónsson. Annar í pásk-
um: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob
Jónsson.
R e y n i v.a jj a p r e st a ksl I.
Mass>íí í SaurBæ á föstudaginn
langa ■Áí. 11 f. h. Annan í páskum:
kl. 2 e..|i. — Xvlessað á Reynivöilum
á föstiöjaginn langa kl. 2 e. h. og
Páskadag kl. 2 e. h.
Nesprestakall:
Skírdagur: Messa í Kapellu Há-
skólans kl. 2 e. h. Föstudagurinn
langi: Messa í Kapellu Iláskólans kl.
11 f. h. (útvarpað). Páskadag: Messa
í Kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Ann-
ar í páskum: Messa í Mýrahúsa-
■ skóla kl. 2,30 e. h. Séra Jón Thor-
;arensen.
Kaþólska kirkjan:
Skírdag: Biskupsmessa kl. 6 síðd.
Tilbeiðsla til kl. 12 á miðnætti. Þeir,
sem viija ganga til altaris í mess-
unni, verða að vera fastandi frá kl.
3. — Föstudaginn langa: Messa kl.
3 síðdegis. Engin guðsþjónusta ltl. 6
síðdegis. — Laugardag: Páskavakan
byrjar kl. 11 síðdegis. Biskupsmessa
kl. 12 á miðnætti. — Páskadagur: Há
messa og prédikun kl. 10 árdegis.
Lágmessa kl..8,30 árdegis. — Annan
páskadag: Hámessa kl. 10 árdegis.
Lágmessa kl. 8,30 árdegis.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Messað á fösíudaginn langa kl. 2.
Páskadagur:' Messað kl. 2 e. li. Sr.
Kristinn Stefánsson.
HafnarfiarSarkirkja:
Skírdagskvöld: Aftansöngur og alt-
arisganga kl. 8,30 síðd. Föstudagur-
inn langi: Méssað kl. 2 e. t. Páska-
dagsmorgun, messað kl. 9 árdegis.
Séra Garöar Svavarsson.
Bessastaöir.
Messað á páskadagsmorgun kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
Kálfatjörn.
Mcssað á páskadag kl. 2 e. h.
Séra Garðar Svavarsson.
t Sólvangur.
Messað á annan páskadag klukkan
I 1 e. h. Séra Garðar Svavarsson.
SÖLUGENGI:
1 sterlingspund 45.70
1 bandaríkjadollar 16.32
1 kanadadollar 16.40
100 danskar krónur . 236.30
100 norskar krónur . 228.50
100 sænskar krónur . 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1000 franskir fi-ankar 46.63
100 belgískir frankar 32.90
100 svissneskir frankar ... . 376.00
100 gyllini . 431.10
100 tékkneskar krónur ... . 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... . 391.30
Svo Iíia þeir á ...
Getraunaúrslit
1616 kr. fyrir 12 rétta.
Bezti árangur var 12 réttir, sem
komu fyrir á 4 seðlum, 2 frá Kefla-
vxkurflugvelli og 2 frá Reykjavík.
Skiptist aukaverðlaunin á milli
þeirra, og verða 2 hæstu vinningarn-
ir kr. 1616,00 og fyrir hina 2 verður
vinningurinn kr. 1559,00 fyrir minni
kerfi. Vinningar skiptust þannig: 1.
vinningur 1274 fyrir 12 rétta (4). 2.
vinningur 57 kr. fyrir 11 rétta (38).
Vegna helgidaganna verður skila-
fresiur styttur og verður til mið-
vikudagskvölds, én leikirnir fara
fram 2. páskadag.
Leiírétting
í afmæliskveðju til Jóns Björgólfs-
sonar, sem birtist í Txmanum 7.
marz, var prentvilla í vísu. Rétt er
hún á þessa leið:
Að skila þökkum skildast ber,
skammt þá launin draga.
Gleymt er margt þá gleypt það er.
— Gömul raunasaga. —
Höfundur er Helgi Hóscasson. Hlut
aðeigerxdur eru beðnir aö afsaka
þessi mistök.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisút.varp.
12.50 Við vinnuna: Tónlexkar (pl).
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
19.10 Þingíréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn'.
20.35 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
20.50 Tónieikar (plötur): Tilbrigði í
B-dúr op. 82 nr. 2 eftir Schu-
bert.
21.00 „Hver er maðurinn?" Sveínn
Ásgeirsson hagfr. stjórnar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 Vökulestur (Broddi Jóhanness.)
22.35 Vinsæl lög tplötur): Melaehrino
strengjasveitin leikur og Ricli-
hard Tauber syngur.
23.15 Dagskrárlok.
Utvarpið á morguru
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar (plötur).
9.30 Fréttir.
11.00 Messa í Laugarneskii-kju (Séra
Garðar Svavarsson.)
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 Miðdegistónleikar: Óperan
„Ragnarök" eftir Richard
Wagner.
17.30 Útvarp frá Laugarneskirkju:
Páskavaka Langholtssafnaðar.
19.00 Tónleikar (plötur)
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Einsöngur: Joan Hammond
syngur aríur úr „Útskúfun
Fausts“ eftir Berlioz (plötur).
20.30 Upplestur: ,,Júdas“, rússnesk
sögn færð í letur af Selmu Lag
erlöf. (Lárus Pálsson leikari).
20.45 Tónleikar (plötur).
21.00 Dagskrá frá Bræðralagi, kristi-
legu félagi stúdenta.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Passíusálmur.
22.15 Sinfónískir tónleikar (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Nr. 37
Lárétt: 1. gefa frá sér hljóð. 6.
hljóð frá dýri. 8. hæg ganga. 10. elds-
neyti. 12. fangamai'k isl. listamanns.
13. fangamark ísl. ráðunauts. 14.
sjáðu! 16. eldsneyti. 17. sjódómur. 19.
sæti.
Lóðrétt: 2. hljóð. 3. fangamark ísl.
skálds. 4. dimmrödduð. 5. nafn á
hi'ossi. 7. heimskuverk (þáguf.). 9.
kvenmannsnafn. 11. hafa hugboð um.
15. matur (þolf.). 16. blekking. 18.
fljót á Ítalíu.
Lausn á krossgátu nr. 36:
Lárétt: 1. mjöll. 6. ósi. 8. roð. 10.
MÍR. 12. ok. 13. ró. 14. sal. 16. vaf.
17. ana. 19. ófærð.
Lóðrétt: 2. joð. 3. ös. 4. lim. 5.
frost. 7. prófa. 9. oka. 11. íra. 15. laf.
16. var. 18. næ.
Foreldrar!
Þótt við eigum liraust börn, þá
gleymum ekki þeim sjúku. Kaup-
um happdi'ættismiða barnaspítala-
sjóðs HRINGSINS.
Skilað hefir enginn einn
öilu stærra flagi.
Indriði á Fjalli.
„.... Það er langt frá því, að það
ójafnvægi, sem ríkir í utanríkis-
viðskiptum okkar, sé upphafið, og
þess vegna er ekki unnt að slaka á
hemlunum. Launa- og verðlags-
kapphlaup, sem snýr dýrtíðarskrúf
unni innanlands, mun verða til
þess að skapa stórfelld vandræði
fyrir utanríkisverzlun landsins.
Það er hinn háskalegasti mis-
skilningur að ætia, að bæta megi
afkomu þjóðarinnar í heild með
launa- og verðhækkunum. Fyi'sta
afleiðing af slíkum aðgerðum er,
að útflutningsvarningurinn stenzt
ekki samkeppni um verð á erlend-
um markaði, og af því fljóta margs
konar efnahagsleg vandræði. Og
iðnaðurinn heima fyrir kemst í
mjög ei'fiða aðstöðu í samkeppiú
við innfluttar vörur. Það er því
ekki fjai-ri réttu lagi að segja, að
í stað þess að launa- og verðski'úfa
bæti afkomu fólksins, verði hún til
að rýra hana ....“
Arne Skaug, ráðherra í No-
regi, við umræður í norska
stórþinginu í febrúar s. 1.
— Mamma eldaði kássu í dag vegna þess að þú ert nýbúin að fá þér
falskar tennurl
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell íer væntanlega í dag
frá Piraeus til Patras. Arnarfell fór
25. þ. m. frá Þorlákshöfn áleiðis til
meginlandsins. Jökulfell er í New
York. Disarfell er í Rotterdam. Litla-
fell er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er i Ilafnarfirði.
Skipaútgerð ríkisins:
llekla fer frá Reykjavík kl. 19 í
kvöld vestur um land til Akureyrar.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið er
væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá
Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er
á leið til Hollands.
H.f. Eimskipafélag ísiands:
Brúax'foss fór frá Rotterdam í gær
til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykja
vík. Fjallfoss fór frá Hull í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja og Rvíkur.
Goðafoss fór fx'á Hangö 25.3. til
Reykjavíkur. Gullfoss er i Kaup--
mannahöfn. Lagai-foss fór frá Rvík
20.3. til Ventspils, Gdynia og Wis-
mar. Reykjafoss fór frá Norðfirði
26.3. til Rotterdam. Tröliafoss fór frá
Reykjavík 26.3. til New York. Tungu-
foss fór frá Siglufirði í gærmorgun
til Osló, Lysekil og Gautaborgar.
Fiugféiag ísiands h.f.:
Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur
ki. 16.30 í dag frá London og Glas-
gow- Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á
morgun er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða og Vestmanna-
eyja.
Loftieiðir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 18,30 í
kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg. Flugvélin fer kl. 20.00
til New York.