Tíminn - 15.04.1956, Qupperneq 2
Ca o*>'J'J YS*.
v '» ?f; i
T í M I N N, sunnudaginn 15. apríl 1956.
Áburðarverk-
smiðjan...
(Framhald af 1. siðu.)
í'yrirtækið. Væri það mun fyrr en
gert hefði verið ráð fyrir í upp-
íafi, að rekstur fyrirtækisins væri
ið ©llvv ley-ti í höndum landsmanna
\ð þegar hinn þýzki verksmiðju-
itjóri hafi látið af störfum um síð-
istliðin áramót, hefði stjórnin fal-
ð þeim verkfr-æðingunum Jóhann-
;si Bjarnasyni og Runólfi Þórðar-
syni áð annast rekstur verksmiðj-
rnnar, hvorum á sínu sviði og með
sömu verkaskiptingu og verið
lefði. Bar hann fram þakkir til
'ramkvæmdastjóra, verkfræðin<?a
>g ailra þeirra starfsmanna, sem
neð skyldurækni og árvekni hefðu
ituðlað að því pð ná þeim árangri,
iem náðst hefir.
Skilaði 7 millj. í afskriftir.
Þá skýrði formaður frá því, að
/erulegur árangur hefði náðst til
lagfæringar á kornastærð áburðar-
ins, bæði með því að minnka ryk
;i áburðinum og stækka kornin, og
hefði ekki komið í ljós nein kekkj-
im á áburði, þó staðið hefði í stæð
rm í 8 mánuði.
Niðurstöður rekstursreikninga
irsins 1955 sýna, að þegar fullar
ögboðnar afskriftir hafa verið
■eiknaðar, að upphæð 8.9 millj. kr.,
íemur reksturshalli 1.9 millj. kr.
■Jmfram bein rekstursútgjöld hefir
-ekstur fyrirtækisins því skilað
ím 7 milljónum króna til afskrifta
\ eignum.
Þá skýrði formaður frá því, að
áburðarverð það, sem ákveðið
hefir verið fyrir árið 1956, kr.
1900.00 smálestin, væri miðað við
það, að hinn innlendi áburður
væri ekki dýrari miðaö við áburð
arinnihald en innfluttur áburður
hefði kostað, og myndi sambæri-
tegt innflutningsverð hafa numið
um kr. 1920,00 á sniálestina.
Benti formaður á, að í sambandi
/ið rekstursstörf hefði verið áætl-
jð þörf fyrir 125 menn, en sömu
störf vær.u nú framkvæmd af 82
mönnum. Hefði verið og væri sýnd
full viðlejtni til sparnaðar i manna
haldi og á öðrum sviðum, er aö
:reksturshagkvæmni lyti.
Hefir skilað hálfvirði
sínu í gjaldeyri.
Um þáft verksmiðjunnar í þjóð-
arbúskapnum skýrði formaður svo
frá, að í marzlok 1956, eftir 24 mán
aða starfsemi, hefði verksmiðjan
sparað gjaldeyri, sem annars hefði
þurft að nota til innflutnings áburð
ar, og aflað gjaldeyris með útflutn
ingi, sem næmi um 47 milljónum
króna, og ef afköst reyndust ó-
'breytt næsta ár, jafngilti það því,
að verksmiðjan hefði sparað og afl
að jafnmikil gjaldeyris á 3 árum
eins og notaður var til fyrirtækis-
ins vegna uppbyggingar þess.
Nýjar framleiðslúgreinar.
f skýrslu sinni ræddi formaður
um nauðsyn þess að auka athafna-
svið verksmiðjunnar, og benti á,
að stefna bæri að framleiðslu á
fleiri tegundum áburðar, svo sem
fosfórsýruáburði, blönduðum á-
burði og kalkáburði. Einnig ræddi
'hann um fyrirsjáanleg vandkvæði
:í rekstri ef ekki yrði skjótt hafizt
handa um viðbótar orkuvirkjun.
Þakkaði formaður meðstjórnend
um sérstaklega gott samstarf í
stjórn verksmiðjunnar. Taldi for-
maður, að ekki virtist ástæða til
annars en að ánægja mætti vera
með rekstursafkomu fyrirtækisins,
þó ekki hefði reynzt unnt að greiða
hlut'nöfum arð að þessu sinni.
Eftir að ársreikningar höfðu ver
ið lesnir upp og að afstöðnum um-
ræðum í því sambandi, voru þeir
samþykktir einróma.
Þökkuðu fundarmenn fyrir hina
ýtarlegu skýrslu stjórnarinnar og
störf hennar og lýstu ánægju sinni
yfir þeim árangri, sem náðst hefir.
Alyktanir gerðar:
Þá bar stjórnin fram eftirfarandi
tillögu:
„Aðalfundur Áburðarverksmiðj-
unnar h. f. ber fram þá eindregnu
ósk til ríkisstjórnar íslands, að
hún hlutist til um, að veitt v.erði
á þessu ári fjárfestingarleyfi til
byggingar viðbótarverksmiðju í
Gufunesi og veiti aðra nauðsynlega
fyrirgreiðslu vegna þeirra fram-
kvæmda, svo framleiðn megi fosfór
sý-ruáburð, blandaðan áburð og
kalkáburð."
Illaut tillagan hinar beztu undir-
tektir. Benti viðskiptamálaráð-
herra, Ingólfur Jónsson, m. a. á
sparnað, sem yrði viðkomið með
auknum athöfnum, þar sem meiri
not yrðu af ýmsum mannvirkjum
og fleiru en nú væri hægt að kpma
við. Samþykkti fundurinn tillöguna
einróma.
Þá var einnig samþykkt einróma
eftirfarandi ályktun;
„Aðalfundur Áburðarverksmiðj-
unnar h. f. vekur athygli á því, að
brýna nauðsyn beri til, að hafizt
verði nú þegar handa um virkjun
Sogsins, þar sem sýnilegt er, að
skortur verður á raforku til Áburð
arverksmiðjunnar þegar á næsta
ári og vaxandi, þannig að brostinn
er rekstrargrundvöllur verksmiðj-
unnai', ef ekki verður úr bætt.“
Endurkjöi-nir voru í stjórn Á-
burðarverksmiðjunnar þeir Ingólf-
ur Jónsson, viðskiptamáiaráðherra,
og Jón ívarsson, forstjóri Áburð-
arsölu ríkisins, og endurskoðandi
Halldór Kjartansson, forstjóri.
Stjórn Áburðarverksmiðjunnar
h. f. skipa nú: Vilhjálmur Þór,
bankastjóri, formaður; Ingólfur
Jónsson, viðskiptamálaráðherra;
Jón ívarsson, forstjóri; Kjartan Ó1
afsson; Pétur Gunnarsson, tilrauna
stjóri.
Færðu frumbýlingn-
um 42 kindur að gjöf
Frá fréttaritara Tímans
í Miklaholtshreppi.
Bændur hér I sveitinni' tóku
sig saman í vor og skutu saman
í bústofn lianda ungum bónda,
sem hóf búskap í sveitinni í
fyrra, en átti lítinn bústofn.
Lagði hver bóndi fram eina eða
tvær kindur, og færðu þeir síð-
an þessum unga bónda alls 42
kindur, 38 ær lembdar og 4
gemlinga. Er þetta myndarlegt
framtak, þar sem frumbýlingum
verður það oft einna mestur
þrándur í götu að eignast nógu
fljótt svo mikinn bústofn, að þeir
geti haft sæmilegar tekjur af
búi sínu. GG
Hammarskjöld á-
nægöur með viðræð-
ur í Kairó
Karió, 14. apríl. Dag Hammár-
skjöld hélt í dag frá Kairó til
Beirut, þar sem hann mun hafa
aðalbækistöð sína meðan hann
dvelst þar eystra. í fylgd með hon
um er Burns formaður eftirlits
nefndar S. Þ. Utanríkísráðherra
Egypta fylgdi þeim á flugvöllinn,
en fyrr um daginn hafði Hammar
skjöld enn rætt við Nasser for
sætisráðherra. Aðspurður af frétta
manni, hvort hann væri ánægður
með árangurinn af viðræðunum,
svaraði framkvæmdarstjórinn:
,,Ég hefi gert það, sem ég ætlaði
mér í Kairó.“ Á þriðjudag fer hann
til Tel Aviv. Rólegt er nú á landa
mærum ísraels ,en þó voru 5 her
mpnn frá ísrael særðir í átökum
nálægt Gaza síðastliðna nótt.
xuxixætiitæiiixtææuíxiUiuittitiitætxiUintxinttiutuiButstuœtitœtt
«« ♦♦
::
SnjóbíN í förum á milli Eg- IVIÓtíilðelakosningð-
ilsstaða og R.eyðarfjarðar j brölti Hðiinibdis
Mikill snjór á Fagradal, snjóýta heíir orðið
al5 moka þar bíium braut
Frá fréttaritara Tímans á Reyðai-firði.
Talsverður snjór er nú kominn á Fagradal, svo að veru-
leg umferðartálmun er að, en þar var áður orðið akfært.
flutningabílum. Nú er snjóbíll í förum með fólk og póst miili
Egilsstaða og Reyðarfjarðar.
I kuldakastinu á -dögunum féll
talsverður snjór og brá mönnurn
illa við eftir um það bil tveggja
mánaða hagstæða sumai'veðráttu.
Frost er nú á hverri nóttu og
stundum hrjðarél, en einnig mjög
kalt á daginn.
Flutningar yfir Fagradal eru
mjög erfiðir. Reynt er að koma
þungavöru milli Reyðarfjarðar og
Héraðsins á sterkum fiutningabil-
um, sem duglegir eru í snjó, en
ann.ars er snjóbíll hafður í förum.
Hel'ir orðið að fá snjóýtu til að
ryðja hinum stój-a flutningabíl
braut og færðin verið mjög erfið.
Snjóbíllinn kemst hins vegar
hindrunarlítið leiðar sinnar og
flytur póst og farþega á milli. Er
allmikið um slíka farþegaflutn-
inga, þar sem flugvéiar koma til
Bulganin og Krust-
joff koma til Bretl. á
miðvikudag
Góðir íslendingar! Beitum okkur öll fyrir byggingu
barnaspítalans! Kaupum happdrættismiða Hringsins!
Dregið verður á sumardaginn fyrsta um fjóra glæsi-
lega vinninga. Aðeins dregið úr seldum miðum!
London 13. apríl. Þeir Bulganin
og Krútsjeff lögðu af stað frá
Moskvu í morgun í Bretlandsferð
sína. Fóru þeir með járnbrautar
lest til Calingrad, en þar bíður
rússneskur tundurspillir, sem flyt
ur þá til Bretlands. Eru þeir vænt
anlegir þangað n. k. miðvikudag.
Tvö brezk lierskip verða í fylgd
með tundurspillinum. Þeir félag
ar virtust í góðu skapi er þeir
kvöddú erlenda sendiherra og
rússneska ráðamenn í dag. Meðgl
þeirra voru Malenkov, Voroshiloff
forseti og Molotov.
Egilsstaða, en ekki kauptúnanna
í fjörðunum. Góð færö er hins
vegar milii Reyðarfjarðar og Eski
fjarðar.
Sjór er ekki stundaður frá Reyð
arfirði, elns og sakir standa, en
stór bátur, Snæfugl, sem þaðan er
gerður út, er á vertíð í Vestmanna
eyjum.
Eftirfarandi tillaga var samþykkt
í Verkalýðsfélagi Stykishólms, eftir
að rætt hafði verið um Stefnu
yfirlýsingu A. S. í. og stjórnmála
viðhorfið.
„Fundur í VerkalýSsfélagi
Stykkishólms 9.4. 1956, lýsir fylgi
sínu við stefnuyfirlýsingu A. S. í.
Þakkar því tilraunir til myndua
ar vinstri stjórnar og telur ver
farið að það skyldi ekki takast.
Hinsvegar fordæmir fundurinsi
þau vinnubrögð sambandsstjórnar
að uota Alþýðusambaadjð sem
yfirbreiðslu.. yfir Kommúnista-
fiokk íslands (Sósíalistaflokkinn)
Og telur það óviðunandi misnotk
uö á verkalýðssamtökunum“.
KS
Lenti fyrir bifreið á fimmtudags-
morgun - meðvitundariaus ennþá
Á fimmtudagsmorgun varð átta ára gömul telpa fyrir
bifreið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar og slas-
aðist hún mikið. Telpan heitir Margrét Ólafsdóttir, Máva-
hlíð 29, og hefir hún ekki komizt til meðvitundar enn, en
hún meiddist mikið á höfði. Mjög var óttast um líf Margrét-
ar í fyrstu, en nú virðast líkur til bata.
Slysið vai’ð'langt gengin tíu á
fimmtudagsmorguninn. Kom vöru
bifreið vestur Miklubrautina, en
Margrét hljóp skyndiléga út á göt
una og lenti fyrir bifreiðinni með
þeim afleiðingum sem áður greinir.
Lenti ekki undir bílnum.
Bifreiðastjórinn sá til telpunnar
og kvaðst hafa hemlað þegar. Bif
reiðin var með þungt hlass og stöðv
aðist ekki þegar, en þegar bifreiða
stjórinn kom út lá telpan meðvit
undarlaus við vihstra afturhjól.
Sýnt þykir að telpan hafi ekki
lent undir bifreiðinni, heldur hafi
liún kastast til undan þúngu höggi,
er hún hljóp á bifreiðina.
AuglýsiÖ í Tímanum
Fjallvegir á Vest-
f jörðum tepptir
vegna snjóa
Talsverður snjór er á jörðu víð
ast á Vestfjörðum, enda er kalt
mjög í veðri og mikið frost víða
um nætur. Fjallvegir eru margir
ófærir og þarf raunar ekki háa
fjallvegi til, að erfitt sé þar yfir
ferðar fyrir bíla vegna snjóa.
Það verndar nokkuð þann litla
gróður, sem kominn var í hlýind
um fyrir kuldakastið, að snjór er
talsverður á jörð víðast í byggð.
Fisklaust í Eyjafirði
Hauganesi í gær: — Fisklaust má
nú kalla í sjálfum Eyjafirði en
loðna veiðist á Ákureyrarpolli, sem
er seld til verstöðvanna til beitu.
Bátar frá Hauganesi sækja langt
og afla ailvei, íá allt að 5 skip-
pundum í róðri.
Innbrot á Akureyri
Akureyri í gær. — Á fimmtudags-
nóttina var brotizt inn á 3 stöðum
á Qddeyri, í mannlaus verkstæðis-
hús, og stolið nokkur hundi-uð
krónum á einum staðnum. Ekki
hefir tekizt að upplýsa málið enn
sem komið er.
Farfuglumim fjölgar
Akureyri í gær: — Faríuglunum
fjölgar hór nyrðra, þótt fremur
kalt hafi verið í veðri síðustu daga
og gangi á með snjóéljum. Auk
áðurtaldra fúgla, sjást hér nú rauð
höfðaendur og gráendur, mikið af
skógarþröstum er nýkomið, og nú
má búast við stelknum hvern dag-
inn sem er. Hann kom hingað 14.
apríl í fyrra.
Fræt5slu- og skemmti-
fundur Bændafélags
EyfircSinga
Bændafélag Eyfirðinga héll ný-
lega fjölbreyttan skemmti- og
fræðsluíund á Hótel KEA. Voru
þar 150 samkomugestir. Þórarinn
Björnsson skólameistari flutti
snjallt eiúndi, ýmsir bændur úr hér
aðinu fluttu ræður, Guðmundur
Frímann skáld las kvæði og frú
Sigríður Schiöíh í Hólshúsum
stjórnaði almennum söng. Veizlu-
stjóri var Jón Guðmann á Skarði.
Þetta var ánægjulegt kvöld.
Sýslufundur Eyja-
fjarðarsýslu
Akureyri, 13. apríl. — Sýslufundi
EyfirÖinga er nýlokið. Fundinn
sóttu allir 12 sýsjunefndarmenn,
Fundurinn sarnþykkti m. a. nýja
fjallskilaregíugerð fyrir sýsluna.
Úr sýslusjóði var veitt: Tii vega-
mála 324 þús. kr., til brúa 15 þús.,
til menntamúla 41 þús. kr., til heil-
brigðismála 55 þús. og til búnaðar-
mála 58 þús. kr.
Nýr gamanleikur sýndur
á Akranesi
Á Akranesi er nú farið að sýna
nýja revýu, sem Ragnar Jóhannes-
son skólastjóri hefir samið. Heitir
hún: „Kátir voru karlar“ og er
krydduð með talsverðum kveð-
skap. Búið er að sýna þennan
| gamanleik tvisvar fyrir fullu húsi
og verða sjálfsagt nokkrar sýn-
ingar enn. GB.
ArsháíiÖ Framsóknar-
manna í Svarfa'ðardal
Frá fréttaritara blaðsins í Svarf-
aðai-dal í gær. — Hér er nú norð-
anátt og nokkur snjókoma. Sam-
göngur eru ágætar um allt hér-
aðið, þó að töluverður snjór sé.
Framsóknarmenn í Svai’faðardal
lialda árshátíð sína í kvöld í sam-
komuhúsinu að Grund. Inflúensa
hefir gengið hór í dalnum, en
verið mjög væg. F.Z.
Urðu aS hætta viS
a'ð opna Oddskar'ð
Neskaupstað, 14. apríl. — Dagana
áður en kuldakastið kom, var ver-
ið að undirbúa framkvæmdir við
að ýta snjó af veginum yfir Odd-
skarð, sem er mjög hár fjallvegur
milli Norðfjarðar og Eskifjarðar.
Vegna þess að snjór var óvenju
lítill í vetur, er lítill snjór á veg-
inum, eftir því sem getur verið
á þessum tíma árs og var því á-
kveðið að moka skarðið. Nú mun
horfið frá því í bili og beðið eftír
auknum hlýindum. ÁM.
Gró^urinn visnar,
hætta á kaii
Hjarðarfelli, 14. apríl. — Hér er
snjólajjst að mestu orðið, en all-
mikið frost um nætur en sólskin
ú daginn. Tún voru farin að gróa
talsvert fyrir kuldakastið, en nú
sölnar allur gi-óður og hætta er á
kali, þegar svona viðrar. Vortíð
var hér fram yfir páska. Lóan er
nú þögnuð, en hún var komin og
lét í sér heyra fyrir hretið, og
vart hafði orðið fleiri farfugla. Nú
sjást helzt þrestir á ferli. GG.
Vöruflutningar í Öræfi
hefjast
Fagurhólsmýri, 14. apríl. — Hér
er ágætt veður, bjart en nokkuð
kalt. Næturfrost hafa verið síð-
ustu nætur. Vöi-uflutningar á bíl-
um hefjast hingað frá Vík í Mýr-
dal næsta mánudag. Verður aðal-
lega flutt byggingarefni og áburð
ur. Eru þetta vörur frá Kaupfé-
lagi Vestur-Skaftfellinga í Vík til
útibúsins hér. Eru þær fiuttar á
venjulegum vörubílum austur á
Síðu, en austur yfir sandinn á stór
um bílum með drif á ölium hjól-
um. Mjög lítið er nú í vötnum
.eftir kuidana, og ættu flutning-
arnir því að ganga vel. ■ SA