Tíminn - 15.04.1956, Page 8
8
MK Sh.T» S'jy 1 ’f
T í M I N N, sunnudaginn 15. apríl 1956.
Fermingar í dag
Nesprestakail
Ferming í Fríkirkiunni,
sunnudaginn 15. apríl kl. 11
árdegis. Séra Jón Thoraren-
sén.
DRENGIR:
Árni Ingvarsson, Hávallagötu 36
Ásgeir Thoroddsen, Oddagötu 8
Baldur Símonarson, Oddagötu 12
Birgir Þorvaldsson, Melahúsi við
Hjarðarhaga
Geir.Viðar Vilhjálmsson, Skóla-
hraut 17, Seltjarnarnesi
Georg Snævar Halldórsson, Tóm-
ásarhaga 49
Gunnar Örn Haraldsson, Granda-
vegi 39
Halldór Ármannsson, Hringbr. 39
Halldór Ben Þorsteinsson, Ljósa
landi, Seltjarnarnesi
Helgi Björnsson, Aragötu 1
Jóhannes Sigurður Guðmundsson,
Reynimel 53
Jón Már Richardsson, Víðimel 52
Kristinn Magnússon, Skólabraut 9,
Selljarnarnesi
Kristján Norman Óskarsson, Fálka
götu 28
Magnús Þorvaldsson, Tómasar-
haga 17
Pótur Sigurðsson Valbergsson,
Iljallalandi við Nesveg
Sigurjón Ágúst Fjelsted, Þrastar
götu 5
Stefán Albert Árnason, Fálkag. 8
Theódór Krjstinn Þór Kristjáns-
son, Ingjaldshóli, Seltj.
Þórður Ásgeirsson, Hörpugötu 34
Þorkell Guðmundsson, Grenimel 8
Þorsteinn Gylfason, Aragötu II
Ögmundur Einarsson, Grímshaga 1
STÚLKUR:
Auður Guðrún Ragnarsdóttir,
Reynimel 49
Árný argrét Agnars Jónsdóttir,
Trípólíkamp nr. 1
Birna Soffía Karlsdóttir, Kvisth. 8
Borghildur Óskarsdóttir, Brávalla-
götu 14
Edda Thorlacius, Nesvegi 7
Gíslína Gunnarsdóttir, Tómasar-
haga 46
Guðríður Helga Friðfinnsdóttir,
Sörlaskjóli 14
Hildigunnur Dungal, Útsölum,
Seltjarnarnesi
Hildur Lárusdóttir, Hagamel 10
Hrefna Filipps, Ásvallagötu 15
Laugarnessókn
Kl. 10,30 f. h. Prestur: sr.
Garðar Svavarsson.
DRENGIR:
Árni Jóhann Þór Sigurbjörnsson,
Eskihlíð 16.
Axel Ragnar Ström, Laugarnes-
camp 65.
Bjarni Sævar Sigurðsson, Suður-
landsbraut 7.
Erling Ólafur Sigurðsson, Laugar-
nesbúinu.
Guðmundur Magnús Jóhannesson,
Laugateig 13.
Guðni Kárason, Miðtúni 14.
Ingi Rúnar Árnason, Rauðarár-
stíg 21 A.
Ólafur Herbert Skagvík, Soga-
mýrarbletti 46.
Sigurður Óskar Halldórsson, Hof-
teig 40.
STÚLKUR:
Alda Bára Sigurðardóttir, Njáls-
götu 100.
Gerðpr Lúðvíksdóttir, Laugat. 20.
Guðrjður Guðmundsdóttir, Hæðar-
garði 18.
Helga Halldórsdóttir, Laugarás-
bletti 21.
Ingibjörg Mosdal Sigfúsdóttir,
Hrísateigi 18.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hátúni 43
Kristín Linnet Sftgurðardóttir,
Heiðmörk, Sogaveg.
Margrét Magnúsdóttir, Efsta-
sundi 51.
Sesselja Einarsdóttir, Seljalands-
veg 13.
Sigríður Sæunn Óskarsdóttir,
Laugarnescamp 33 A.
Sigrún Stella Guðmundsdóttir,
Árbæjarbletti 70.
Svala Alda Ingimundardóttir,
Efstasundi 79.
Vilborg G. Víglundsdóttir, Nökkva-
vog 11.
Þórdís Marie Sigurðardóttir,
Hátúni 31.
Hallgrímskirkja
Fermingarbörn í Hallgríms-
kirkju sunnudaginn 15. apr.
kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
STÚLKUR:
Edda Rósa María Níels, Miklu-
braut 1
Ellen Helgadóttir, Eskihlíð 8
Helga Ingólfsdóttir, Akurgerði 38
Jóhanna Guðjónsdóttir, Fossi við
Breiðholtsveg
Kristín Kristinsdóttir, Laufásv. 58
Oddbjörg Unnur Jónsdóttir, Hað-
arstíg 22
Signý Guðmundsdóttir, Miklubr. 5
Snjólaug Anna Sigurjónsdóttir,
Auðarstræti 19
Þórdís Árnadótir, Heiðargerði 1
DRENGIR:
Axel Eysteins Björnsson, Flóka-
götu 67
Geir Magnússon, Holtagerði 7,
Kópavogi
Gísli Kristinn Sigurkarlsson, Bar-
ónsstíg 24
Hannes Haraldur Haraldsson,
Hólmgarði 5
Hartvig Ingólfur Ingólfsson,
Hamrahlíð 23
Hermann Árnason, Miklubraut 78
Jón Frímann Eiríksson, Ileiðar-
, gerði 96
Kristján Egilsson, Baldursgötu 36
Kristmundur Guðmundsson, Hólm
j garði 2
Þorkell Helgason, Nökkvavogi 21
Þorsteinn Sívertsen, Hvammsg. 16
Margrét Kolbrún Friðfinnsdóttir,
Nýlendugötu 16
Marsibil Harðardóttir, Kamp
Knox H-2
Oddný Sigríður Aðalsteinsdóttir,
Camp Knox C-17
Ragnhildur Jóna Guðmundsdóttir
Kolka, Sindra, Seltjarnarnesi
Sigríður Bóthildur Þormóðsdóttir,
Sörlaskjóli 64
Stefanía Þórunn Davíðsdóttir, Nes-
vegi 70
Stefanía Magnúsdóttir, Hagamel 17
Steinunn Árnadóttir, Kvisthaga 17
Steinunn Jónsdóttir, Óðinsgötu 4
Þóra Guðrún Möller, Ægissíðu 90
Þórunn Sif Þórarinsdóttir, Nesv. 9
Valgerður Sverrisdóttir, Hring-
braut 109
Ferming í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 15. apríl kl. 2
e. h. Séra Jakob Jónsson.
DRENGIR:
Arnfinnur Unnar Jónsson, Miklu-
braut 44
Birgir Örn Birgis, Lindargötu 44A
Einar Már Jónsson, Guðrúnarg. 7
Gunnar Þórhallur Helgason, Eski-
hlíð 14A
| Ilákon Stéindórs Tryggvason,
Hveríisgötu 87
' Olgeir Erlendsson, Lindargötu 22
I Páll Hjaltdal Zóphóníasson, Eski-
I hlíð 8A
Rósmundur Jónsson, Hæðarg. 22
Sigurður Guðmundsson, Berg-
þórugötu 23
Örn Ingvarsson, Njálsgötu 34
STÚLKUR: .
Auður Aradóttir, Flókagötu 12
Hafdís Óiafsson,, Grettisgötu 46
Helga Ingibjörg Þorkelsdóttir,
Grettisgötu 84
Jlildur Hrönn Davíðsdóttir,
Lindargötu 47
Jóhanna Snorradóttir, Laugaveg 49
Kristín Kolbrún á Heygum Magn-
fedóttir, Eiríksgötu 2
Sigríður Jóna Axelsdóttir Clausen,
Snekkjuvogi 15
Sigríður Einarsdóttir, Skeggjag. 11
Sigríður Sigurðardóttir, Vitastíg II
Þorbjörg Grímsdóttir, Laugav. 32
Herbert Haraldsson, Ásvallag. 22
Jón Jóelsson, Bjarnarstíg 9
Kristinn Guðmundur Bjarnason,
Miðstræti 5
Ólafur Björnsson, Vesturgötu 38
Olfert Náby, Vesturgötu 24
Páll Ólafur Stefánsson, Stýri-
mannastíg 14
STÚLKUR:
Áróra Cody, Suðurgötu 35
Elinborg Lárusdóttir, Njálsgötu 86
Elínborg Sigurðardótir, Vatns-
endahæð
Elsa Dórothea Einarsdóttir, Flug-
vallarvegi 8
Erla Nielsen, Hávallagötu 37
Guðný Ása Guðrún Björnsdóttii',
Brávallagötu 48
Guðný Gunnarsdóttir, Ásvalla-
götu 63
Hrefna Lúðvíksdóttir, Hverfisg. 32
Hrönn Ingibjörg Hafliðadóttir,
Njálsgötu 1
Hulda Astrid Bjarnadóttir, Vest-
urgötu 12
Jónína Bryndís Sigurðardóttir,
Hringbraut 54
Jónína Sigurðardóttir, Reykjanes-
braut 61
Kristín Norðfjörð, Kjartansgötu 6
Kristín Theódóra Ágústsdóttir,
Laugavegi 27B
Kristrún Bjarnung Jónsdóttir,
Bergstaðastræti 9B
Ólöf Kjaran, Ásvallagötu 4
Sigrún Guðmundsdóttir, Lokast. 4
Sigrún Löve, Ásvallagötu 6
Sigrún Margrét, Ragnarsdóttir,
Ljósvallagötu 16
Sigrún Scheving, Eskihlíð 14A
Sveingerður Stefanía Hjartardóttir
Baldursgötu 3
Sæmunda Sigurbjörg Bára Böðv-
arsdóttir, Drápuhlíð 22
Sunna Guðnadóttir, Öldugötu 11
Valgerður Alexandersdóttir, Selja
vegi 25
Þórdís Guðfinna Jóhannesdóttir,
Smáragötu 3
Þuríður Guðmundsdóttir, Brávalla-
götu 40
»••♦♦«»♦«»•»*♦♦»••♦♦*♦»“*«»••»*•♦«•»*»♦*•*•»♦*♦»♦•»»♦♦♦♦♦♦«»♦•»♦♦•»«••»***•******<
í slendingaþættir
Sextugur: Bjarni Jónasson
Hinn 8. marz sl. varð Bjarni
Jónasson, bóndi á Eyjólfsstöðum í
Vatnsdal sextugur. Hann er fædd-
ur í Sauðanesi á Ásum 8. marz
1896. Foreldrar hans voru sárfátæk
og hröktust með stóran barnahóp
milli örreitiskofa eða húsmennsku-
horna á skárri býlum. Þau muúji
hafa hafði samvistir um 1890, ein-
mitt þegar húnverskur búnaður lá
í sárum eftir hin ægilegu harðindi
hins níunda tugar aldarinnar. Móð-
ir Bjarna hné í valinn frá 8 börn-
um, hinu elzta 15 ára, hinu yngsta
fárra mánaða. Þá þraut öll ráð föð-
ur hans til að halda heimilinu sam
an, og voru þau börnin færð í vist-
ir, sem nokkurs voru megnug. Svo
fór um Bjarna. Hann fór að Flögu
í Vatnsdal, þá aðeins tíu ára að
aldri. Þar dvaldi hann fram yfir
fermingaraldur. Þaðan mun hann
hafa farixj litlu eftir fermingu, og
var eftir það að vistum í Vatns-
dalnum uns hann festi ráð sitt, að
því frátéknu að hann stundaði nám
tvo vetur í Hvítárbakkaskólanum.
Er þá skólaganga hans upptalin,
þegar qg, er minnst ferminganlnd-
irbúningsins, sem ekki þykir að
jafnaði hossa hátt um lærdóma.
Hefir Bjarni því ekki langsetu á
skólabekkjum á að byggja um
menntir sínar og þroska. Það mun
meir sótt í aðrar áttir.
Fremur ungur gekk Bjarni að
eiga Jennýu Jónsdóttur, vatns-
dælska kqnu að ætt og uppruna.
Hvorl tveggja var, að fyrir hendi
munu ékíci hafa verið digrir sjóð-
ir til innlausnar stórbýlum, enda
B
j © !!Ð IN
Smáratún í FljótshlííS
Dómkirkjan
Ferming kl. 2.
J. Þorláksson.
:: fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni j:
♦♦ *♦
♦♦ á
:: er nytt íbúðarhús úr steinsteypu, sem er tvær íbúðir, ij
♦♦
:: 3. og 4. herbergja m. m. Rafmagn tiMjósa og hitunar. «
:: I:
:: Steinsteypt fjós fyrir 20 gripi. Fjárhús og hlaða úr steini. ::
♦♦
:: Stórt véltækt tún. Góðir ræktunarmöguleikar.
::
::
♦♦
I
lí
♦♦
::
1
♦♦
• I
::::::mmm:::::::::::::::::::::::::«::::::::::::::::::::::::::::::::::::«»
Nánari upplýsingar gefur:
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7, sími 1518, á skrifstofutíma,
og 81546 kl. 7,30—8,30 e. h.
::
Sr. Óskar
DRENGIR:
Árni Dagfinnur ísaksson, Vestur-
götu 69
Einar Þorsteinn Ásgeirsson, Sól-
vallagötu 23
Guðjón Sigurgeir Margeirsson,
Brávallagötu 26
Halldór Kjartansson, Hofsvalla-
götu 17
Sumarfagnaður |
::
::
Stúdentafélags Suðurlands verður haldinn í Selfoss- H
♦♦ »«
:: bíó miðvikudaginn 18. þ. m. og hefst með borðhaldi «
I kl. 7,30. :j
♦♦ ♦♦
j| Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Karl Guð- ::
U mundsson leikari skemmta. :j
♦♦
U Góð hljómsveit.
♦♦
♦♦
Aðgöngumiðar á staðnum.
Stúdentar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
umfiam aílt
þau trauðla legið á lausu. Munu
þau hjón vel geta minnst þess,.að
ekki var alltaf vítt til veggja á
heimili þeirra. En „þar sem hjarta-
rúm er nóg, bregst húsrúm aldrei,
segja Danir. Því mun skyldulið
þeirra hjóna og gestir, oft hafa
fengið fullar sönnur á.
Á fyrstu samvistarárum þeirra
hjóna bjuggu þau á hrakhólum og
alltaf við útgarða. Bjarni sætti og
nokkurri atvinnu utan heimilis
þeirra, og naut af því nokkurs
styrks til framdráttar þeim. En þá
voru slíkar fangsvonir færri og
smærri en nú. Með ráðdeild þeirra
dugðu þær samt svo að þau gátu
fest ábúð og síðar kaup á höfuð-
bólinu Eyjólfsstöðum virið 1938.
Hafa þau búið þar síðan við vax-
andi hagsæld, og rausn með ágæt-
um, enda fluttu þau með sér heim
að Eyjólfsstöðum þann dug og þá
ráðdeild, sem þess var iftégnug að
skapa þeim á hrakningárárunum
aðstöðu og áræði til slíks stór-
ræðis.
Þegar að Eyjólfsstöðum er kom-
ið, mætir eitt og annáð augum,
Verður þar fyrst fyrir sá hreinleik
ur, sem hvern hlut veit á sínum
stað. Hið næsta mundi trúlega
verða hin glaða risna, sem alla býð
ur velkomna, þótt þess sé að engu
getið af þeim, sem gleðina gefa
eða risnuna reiða fram. En á hvor-
ugt þetta myndi þó starsýnast þeg
ar dýpra er skyggnst. Þá mundu
hinir innri hættir heimilisins draga
athyglina fastar að sér; Þeir vii-ð-
ast blasa við í því að svo virðist,
sem börn þeiri-a hjóna telji sér
bezt borgið í því að ,,fara hvergi“.
Þeim hjónum hefir orðið þriggja
barna auðið. Tvö þeirra hafa að
vísu stofnað sín eigin heimili. Son
ur þeirra hefir endurreist eyðibýli
þar við Eyjólfsstaði, méð myndar-
brag. Ilorfir svo um hag hans og
háttu að sveit hans og hérað verði
til hagsbóta og sæmdar. En þó þar
sé skilið að ytri sýn mun heimilið
í raun og veru eitt og hið sama
og áður. Eldri dóttirin dvelur þar
heirna með börn sín og bóndá, og
mun þess lítt vart, að þar sé nýtt
lieimili á ferðinni, þegar frá eru
tekin ærsl þeirrar æsku, sem á ný
geysist um palla þeirra Bjarna og
Jennýar, en þeir eru nú drjúgum
rýmri en fyrr. Yngri dóttirin er og
enn í föðurgarði. Er trúlegt að
ekkert sýni betur samheldni og
samúð þess heimilis, sem þau hjön
hafa skapað sér og sínum, en þessi
samhugur fjölskyldunnar, óg mun
sú hógláta og hófsama gleði, sem
þar ríkir traustasta tengibandið.
Saga fátæka drengsins, sém al-
inn var upp við skorinn skammt
og að heiman gerður með fátækt-
ina eina að fararefnum, er síný.
Ilún hefir gerst á öllum öldum og
trúlega hjá öllum þjóðum. Ævin-
týrin leika sér að því, að sækja til
þeirra ungmenna, sem slíkar áttu
föggurnar þá, sem setjast í virðing
arsætin. En þau nást því aðeins,
svo raunhæfur vegsaúki se að, að
bak við þá sem þangað "sækja,
standi sá dugur, sem j.il þesg þarf
að ganga af sér umkorpuleysið og
örbyrgðina. Sú sigurvissa sem legg
ur upp jafnglöð, og jafnviss úm
sigur, þótt fjall eitt sé í fang, mún
vænlegust til sigurs í þeim Teik.
Og sá sigurinn bestur/ sém báhnig
næst á þessum vettvangi, að vinar-
og hjálparhönd sé þeim rétt er
samleið eiga. Sú er sigurleið
Bjarna á Eyjólfsstöðum og konu
hans.
Reykjavík, 10. 3. 1956.
Guðm. .Tósafatsson.
| SIGURÐUR ÓLASON hrl.
L&afreSlskrlfstof*
Laugaveg 24, kl. 5—7.
Slmar: 5535 — 11213.