Tíminn - 15.04.1956, Qupperneq 9

Tíminn - 15.04.1956, Qupperneq 9
T í M I N N, sunnudaginn 15. aprfl 1956. O RFINGINN EFTIR ^JJenriL CJavíin 9 iiiimmiiimmmmmiimmmmiimmmmmmmmmiimiiiiiimmmiimmi!mmmiu!miu.,!!!-",^!miiiimmiii loðnaí. En aöaleinkenni mannsins voru þó augun. Þau voru stór, blá og falleg. Þau báru undarlega skýran lit. Og þegar hann brosti, ljómuðu þau. Það var þó vissara, að bú ast ekki vi® of mikilli góðsemi ai hálfu óðalseigandans. Þeir voru alls'ékki svo fáir, sem höfðu orðið ruglaðir í ríminu við að horfa i þessi augu. Henriksen ráösmaöur, sem sat á stól við hlið de Borch, lokaöi höfuðbókinni og tók launalistann fram úr skjala- möppu sinni. Það var verið að fara yfir mánaðarreikning- ana. Að undanskildum reikn- ingunum, skipti Claus de Borch sér ekki af rekstri óð- alsins. Þess í stað var ekki gerð ina. S.l. sunnudag tók bann hana í sundur í svo marga hluta, að ég tók um höfuðið. En hann gat sett hana saman aftur. í dag ekur hún um eins og ekkert hafi komið fyrir hana. Ég er ekki viss um, hvaða hlutur það var, sem hann keypti 'hjá smiðnum fyr ir fjórar krónur, en það virð- ist hafa sparað okkur hina gagngerðu viðgerð. — Jæja, einmitt. Þá láfum við það standa líka. Það borg- ar sig alltaf að uppörva unga fólkið, þegar það hefir staðið sig vel, sagði Borch, og bætti við, — og það virðist liafa ver- ið svo í þetta skipti. Jafnvel þótt það kynni að koma í ljós, að dráttarvéhn væri ekki full- hin minnsta ákvörðun í fjar- málum, án þess að óðalseig- andinn hefði athugað hana og samþykkt. — Þetta er hræðilegt veður, komlega viðgerð. En það gleð- ur mig, að þér eruð ánægður með unga manninn. Ég hefi annars tekið eftir honum sjálf ur, hann virðist hafa góð tök Henriksen, sagði óðalseigand- á starfi sínu. Hvaðan er hann? inn. Mér finnst ég kannast eitthvað — Já, það lofar ekki góðujvið hann ,eins og ég hafi séð um nóvembermánuð, hélt ráðs hann áður. maðurinn. | Ráðsmaðurinn hristi höf'.ið- Óðalseigandinn renndi aug ið. Hann gat vel sagt óðalseig- unum yfir nöfnin á launalist- anum. Hann hélt sjálfblekung tilbúnum í höndinni. Svo setti hann merki viö eitt nafn. — Hvað er að sjá, á Lísa Brun að fá 200 krónur? Hún er vön að fá 100 krónur. Hún er aðeins koriu minni til dægrastyttingar, og ég hafði talað um það við föður henn- ar, að hún fengi hér fæði og húsnæði, og kannske dálitla vasapeninga. En 200 krónur... — Það er samkvæmt skipun frú Borch, sagði ráðsmaður- inn. — Nú . . jæja. Þá skal ég tala um það við konu mína. Hún er annars bæði lagin og dugleg. Víð skulum láta það standa. Með stút á vörunum las óð- alseigandinn áfram. Henriks- andanum, að það var almenn skoðun, að ungi maðurinn ur, en hann er duglegur tij vinnu, og hann hefir lag á því, að iáta fólkið líka vinna vel. Hann hefir sínar eigin leiðir til þess. og mitt álit er, að viö eigum að láta sem ekkert sé. — Já, ef til vill, sagði ráðs- maðurinn, og de Borch heyrði, að það var vafi í röddinni. Hann fylgdi sjálfur því ráði, sem hann var að enda við að gefa ráðsmanni sínum, að láta sem ekkert væri. Þegar Henriksen var f^rinn, læsti Borch ytri hurðinni og gekk upp á fyrstu hæð til að þvo sér um hendurnar. Fimm mínútum seinna gekk hann inn í borðstofuna. Borðstofan á Borchholm var glæsileg, með stórum frönsk- um gluggum, sem snéru mót suðri. Veggirnir frá gólfi til lofts voru þaktir útskornum viðarplötum. Tólf geysistórar myndir af Borch fjölskyld- unni prýddu einnig veggina. Þykkt eikarborðið er aílt of stórt fyrir þrjá, enda þótt það sé alls ekki haft eins stórt og það getur orðið með viðbótar- plötum. Þegar ekki voru nein- ir gestkomandi, var þess vegna snæddur miðdegisverður i að- væri yngri útgáfa af óðalseig- . albyggingunni. andanum sjálfum, en hann , Lísa stóð á bak við stól sinn, þagði, því að hann grunaði, að þegar de Borch kom niour. slíkt myndi ekki falla í göðan jarðveg. — Hann er frá Jótlandi, svar aði hann þess vegna, — hefir unnið á Ane-setrinu nálægt Álaborg, en yfirgaf stöðu sína vegna dauða móður hans. Eft- ir því, sem ég kemst næst, er þetta í fyrsta sinn, sem hann kemur til Fjóns. . — Nú. . . — Það var barið á dyr. — Kom inn. Hún var lífsglöð ung stúlka, átján ára. Faðir hennar átti fullt í fangi með litinn búgarð í nágrenni Bogense. Það höfðu ekki verið til peningar til þess að láta Lísu til mennta, og ár- ið eftir að hún tók gagnfræða prófið, hafði hún komið til Borchholm, sem nokkiirs kon- ar nemandi í húsmóðurstörf- um, og einnig til að vera frú Borch til skemmtunar. Lana de Borch, sem var oft Það var Lísa, sem stakk höfö einmana og yfirgefin á hinu inu inn um gættina. — Þá er maturinn tilbúinn, sagði hún brosandi. Þakka þér fyrir Lísa, ég en ráðsmaður þekkti vel þenn; kem strax, svaraði de Borch, an svip. De Borch var ekki í sem beztu skapi. Þaö var veðr- ið. — Hvað er þetta? Óðulseig- andinn nam staðar við eitt nafnið. Það var nafn Andrés- ar Jensen. —- Hann kom, þeg- ar vika var liðin af október. Hvers vegna hafið þér fært hann inn frá 1. október og borgað honum samkvæmt því? — Tja, ráðsmaðurinn hik- aði, ef til. vill er það rangt, og það var vissulega ætlun | mín að ræða um það við óðals eigandann áður en ég borgaði honum út. Hann er góður verk maður. Óvenjulega fljótur. Þann tima sem ég hefi veriö á Borchholm hefi ég ekki kynnzt mörgum, sem hafa veriö betri, eða bara jafn góðir. Eins og óð alseigandinn man, átti gamii Ferguson dráttarvélin að fara á verkstæði. Vélamaöurinn, sem skoðaöi hana, áleit að gagngerð viðgerð yrði að fara fram á hénni ,en það verður ekki nauðsynlegt. —í Hvað kemur þaö þessu málij við? —; Jensen hélt nefnilega, aö hanh gæti sjálfur gert við véi- og snéri sér síðan að ráðsmann inum, — þá verður þetta ekki meira, Henriksen? Ráðsmaðurinn stóð upp þegjandi, enda þótt enn væri dálítið, sem hann langaði að ræða við óðalseigandann. En stóra setri eftir sonarmissinn, var mjög ánægö með ungu stúlkuna. — Nú Lísa, erum við fyrst til borðs? sagði de Borch og lok- aöi hurðinni fram í anddyrið á eftir sér. — Það verður víst ekki langt að bíða. . . í sömu andránni opnaðist hurðin inn í hliðarherbergið og Lana de Borch kom inn, og de Borch tók eftir þögn hans. j á eftir henni eldri kona með — Hvaðvarþað, Henriksen? súpuskál. Það var María, sem það voru frá aðeins' í mörg herrans ár hafði starf- — Ja. nokkrar ákærur frá fólkinu' að á Borchholm, og séð um vegna Brands. ! matreiðsluna fyrir húsbæna- — Ákærur? Hvers konar á-j urna. Það var matreitt fyrir kærur? Rödd de Borch var hörð. — Það er dálítið laus á Jion um hnefinn. — Við höfum not íyrir fóJk, sem kann að nota á sér hnef- ana, Henriksen. Það þýðir ekki að vera með nein vettl- ingatök, er rækta á jörðina. Við skulum bara láta Karlana jafna eigin deilumál sín á milli. Geti þeir það ekki, þá sendu þá bara til mín og ég skal gefa þeim nokkur góð ráð.-En ef einhver töggur er í þeim, jafna þeir málin sjálf- ir. Þeir kæra sig alls ekkort um, að við séum. að blanda okkur 1 þau. Ég veit vel, að Branöur er- nohkur óvugtarieg FRÁ púLLmm ii! afgreiðslu strax Þílplötur Furukrossvi'Stir Eikarparkett Sýrtishorn og verS fyrirliggjandi. EinkaurrsboS: „Paget Varszava” Fnnbogí Kjartansson Austurstræfi 12, sími 5544. ■♦♦♦♦*♦♦♦♦•■ STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Sumarfagnaður j Stúdentafélag Reykjavíkur gengst fyrir sumarfagnaði í Sjálfstæðishúsinu síðasta vetrardag, miðvikudaginn 18. apríl n. k. kl. 20,30. Dagskrá: 1. Upplestur: Lárus Pálsson, leikari. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson skemmtir. 3. Sumri fagnað: Gunnar Thoroddsen borgarstj. 4. Dans. Á miðnætti verður minnzt sumarkomunnar. Brýnt er fyrir fólki að mæta stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjáifstæðishúsinu þriðju- daginn 17. apríl kl. 5—7 síðdegis. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. St jórnin. :: vinnufólkið á sjálfu búinu. Þau settust þögul til borðs. Fæstir hefðu getið upp á því, að Lana de Borch væri yfir fimmtugt. Vöxtur hennar var grannur, næstum unglegur. Ljósa hárið var laust við grá hár, fínlegir drættir í andht- inu báru engin ellimerki. Samt sögðu kunnugir, að hið svip- lega fráfall sonarins hefði gert Lönu de Borch gamla. En þeir J ij áttu við hið innra, ekki útlitið. | Ij Hjartanlegur og hvellur hlát- j ;■ ur hennar heyrðist nú ör-1 sjaldan. Það var eins og hún j \ ætti erfitt með að vera reglu- 1 lega glöð. Hún hafði næsturn dregið sig alveg í hlé frá sam- 11* Hisku lilli drenaurinn okkar, Magnús Þórarinsson, Kvisfhaga 3, andaðist 12. þ. m. JarSarförin hefir fariS fram. Þorbjörg Daníeisdótfir, Þórarinn SigurSsson systkini hins látna. og V.W.V.V.V.WA'.VAW í ' ‘ w.w.v.sv Hugheilar þakkir til allra þeirra, er sýndu samúS og vináttu viS andlát og jarSarför konunnar minnar, Krisiírtar GuSnadóitur frá ÞjóSólfshaga. GuSmundur GuSmundsson. kvæmislífinu i héraðinu. 'AV.W.W.V.V.W.W.W.V.V.V.V.VV.V.V.W.V,V.‘.V»

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.