Tíminn - 18.04.1956, Qupperneq 2
Stalm-myndirnar
á öskuhaugunum
ÞjóSviljinn hefir nú upplýst,
a‘ð inyndirnar af Stalin, seni voru
í tugatali á öskuhaugunum og
Tíminn birti mynd af á sunnudag
inn, séu úr flokkshúsi kommún-
ista Tjarnargötu 20, og liafi þær
ierið bornar á hauga. Þá veit mað
ur það. Hins vegar finnst Tíman-
um að kommar tali gálauslega
am málið, og hefðu þeir átt að
bafa sömu ráð og rússneski sendi
herrann í Stokkhólmi, þegar liann
hreinsaði brott Stalin-myndirnar
ir sendiherrabústaðnum, að
„neita að segja nokkuð um mál-
ið“.
(Comminíorm
(Framhald af 1. síðu.)
Vlolotoff, að stefnuyfirlýsing þessi
gæ.ti orðið grundvöllur að viðræð-
jm þeirra Edens og Bulganins um
hættuástandið við austanvert Mið-
jarðarhaf. Ekki vildi Molotoff
ræða um það, hvort stöðva ætti
vopnasendingar til ísraeis og Ar
abaríkjanna eða hvort taka ætti
jpp öflugt eftirlit með þeim send-
ingum.
Vinsamlegri við ísrael.
Fréttamenn benda á, að nú taki
Rússar í fyrsta sinn um langt skeið
íremur vinsamlega afstöðu ti!
ísrael. Einnig að þeir. virðast gera
sér grein fyrir þeirri ábyrgð, sem
á þeim hvílir, varðandi varð-
veizlu friðar þar eystra. En hins
vegar nota þeir óspart tækifærið
til að ráðast á hernaðarbandalögin
og kenna í rauninni vesturveld-
unum um, hversu ófriðlega horfir
þar eystra.
Kominform lcyst upp.
Hin fregnin frá Moskvu, sem
athygli vekur, er sú, að Komin-
form hafi verið lagt niður. Var
sú ákvörðun tekin á fundi í Búda
pest og stóð hann aðeins stund-
arfjórðung! Er fréttamenn spurðu
ritstjóra Pravda, hvort þetta
merkti, að kommúnistaflokkar ann
áháðir, svaraði hann því til, að
arra landa væru nú sjálfstæðir og
flokkarnir væru nú orðnir svo
þroskaðir (sic), að þeir væru færit-
um að ákveða stefnu sína upp á
eigin spýtur. Annars kvað hann
mega lesa nákvæma greinargerð
um þessa ákvörSun á morgun í
Pravda.
Rangfsersla Mbl.
(Framhald af 1. síðu.)
þessum sviðum og þörfina á að
útiloka „árekstra í efnahagslífinu“
sem var samþykkt er utanríkis-
ráðherra íslands var í forsæti á
NATO-fundinum, énda er hún í
algeru sararæmi við yfirlýsta
stefnu íslendinga og Ieggur á-
herzlu á, að þessi mál liafa til
þessa verið vanrækt og hefir ís-
lenzka þjóðin ærna reynslu í því
efni.
Skrif Mbl. — siðlausari en sjást
:í nokkru erlendu blaði — eru
helzt til þess fallin að gera mál-
stað íslands tortryggilegan. Áhorf
endur gætu af þeim haldið, að
hér væri uppi sú stefna, að hætta
þáttlöku í samstarfi skv. 2. grein
Atlantshafssóttmálans, sem vitnað
var til í desembersamþykktinni í
París.
En engu slíku er til að
dreifa. Yfirlýsing Alþingis
um utanríkismálin lagði ein-
mitt áherzlu á stuðning við
Atlantshsfsbandalagið og
samstöðu með lýðræðisþjóð-
unum, enda þótt ítrekuð
væri yfirlýsing frá 1949 umj
að her skyldi ekki vera hér!
á friðartímum.
Mbl. er bert að því að rang-
túlka mikilvægar samþykktir og
sjálfa 2. grein sáttmálans til þess
að reyna að koma höggi á and-
stæðinga sína í kosningabaráttu
hér heima. „Kosningabréllan“,
sem Mbl.menn bjuggu til á dögun-
um og síniuðu út um allan heim.
í blekkingarskyni, virðist hafa
stigið þeim sjálfum til höfuðs. En
högg af þessu tagi hilta engann
fyrir nema íhaldið sjálft, crg við-
leitni þess til að halda í herinn,
’ þvert ofan í orð og eiða 1949.
TÍMINN, miðvikudaginn 18. apríl L956.
Frá götu í Arabahverfinu í Tangier.
Fiskveiðiflotinii við Grænland
í Siættn vegna birgðaskorts
Kaupmannahöfn í gær.
Fiskveiðiflotinn við Vestur-Grænland er nú í yfirvoíandi
hættu vegna sjóinannaverkfallsins í Danmörku. Þau ívö akip,
sem eiga að vera í stöðugum siglingum til Grænlands, með
salt, olíu og fleira, liggja enn í Kaupmannahöfn.
Fregnir hafa nú borizt um það
frá mörgum grænlenzkum þorp-
' um, að birgðir séu á þrotum.
j Stjórn Grænlandsverzlunarinnar
j ráðgerir nú að grípa til neyðar-
j ráðstafana til þess að forða frá
j yfirvofand ivoða.
| Verkföli eru enn í sumum grein
uin atvinnulífsins að nokkru leyti.
Til dæmis eru allar rúgbrauðs-
gerðir í Kaupmannahöfn óstarf-
hæfar vegna verkfalls nema ein,
og er brauðskortur mjög tilfinn-
anlegur. Starfsmenn kreíjast
hærri launa og að þurfá ekki að
vinna á sunnudögum. Aðils.
Stádentaráð efnir til kynningar
á verkum Steins Steinars skálds
Stúdentaráð Háskólans efnir n. k. sunnudag til kynning-
ar á verkum Steins Steinars skálds í hátíðasal háskólans.
Flytur Helgi J. Halldórsson kennari erindi um skáldið, en
síðan verður lesið úr verkum skáldsins.
Sóifaxi kominn heim úr vei
heppnuðu leiguflugi til Afríku
Rætí vií Jóbannes Snorrason, flugstjóra, um
Bókmenntakynningin hefst á
því, að formaður stúdentaráðs,
Björgvin Guðmundsson stud. oe-
con., flytur nokkur ávarpsorð. Síð
an flytur Helgi J. Iíalldórsson er-
indi sitt um skáldið. Þorsteinn Ö.
Stephensen. leikari, og stúdentarn
ir Óskar Halldórsson og Guðrún
Helgadóttir lesa úc verkum Steins
Steinars, en Guðmundur Jónsson
óperusöngvari syngur lög efti.p
Magnús Á. Árnason við Ijóð skálds
ins. Fritz Weisshappel aðstoðar.
— Bókmenntakynningin hefst kl.
2 e. h.
Þjóbdansar
(Framhald af 12. síðu.)
fer'ðalagi'ð, þar sem íslenzk flugáhöfn horfíi
á fögnu'S Marokkóbúa daginn, sem landiti
fékk sjálfstæÖi
Sólfaxi, önnur millilandaílugvél Flugfélags íslands, er ný-
lega kominn heim úr sögulegu leiguflugi alia leið til Tangier
í Afgríku, en íslenzk flugvél hefir aldrei áður flogið á þær
sóðir. Blaðamaður frá Tímanum hitti í gær Jóhannes Snorra
son, flugstjóra, og spurði hann um ferðina. Hann stjórnaði
flugferðinni, en véíin og áhöfn hennar var um hálfan mán-
uð burt frá Reykjavík.
— Við fórum liéðan 30. marz,
segir Jóhannes, með 50—80 berkla
sjúklinga, sém sóttir voru til V-
Grænlands. Sótti fiugvélin þá á
fornar slóðir íslendinga í Græn-
landi, því lent var á flugvellinum
við Eiríksfjörð.
Héðan var flogið til Álaborgar
og þar fór úr vélinni um helm-
ingur farþeganna, en hinir fóru
til Kaupmannahafnar. Frá Höfn
var svo flogið til Stokkhólms 4.
apríl og þar teknir um 60 far-
þegar, sem fóru með vélinni suð-
ur til Tangier.
og þótti mönnum það bæði
skemmtileg og fróðleg flugferð
og voru farþegarnir sérstaklega
ánægðir með að veðurguðirnir
voru svo hliðhollir þeim.
í Tangier beið flugvélin og á-
höfn hennar eftir ferðafólkinu í
viku. Áhöfnin, sjö fslendingar,
bjuggu í ágætu gistihúsi og þökk-
uðu guði fyrir að svo vár, þegár
farin hafði verið kynnisför til Ar-
abahverfisins í Tangier, þar sem
hinni snyrtilegu og prúðbúnu ís-
lenzku flugáhöfn ofbauð sóðaskap
urinn og umgengni öll.
Krustjoff og Búlganín
komnir til Bretlands
London, 17. apríl. — Brezka lög-
reglan lagði í kvöld seinustu ljönd
á allan undirbúning að koma
þeirra Krustjoffs og Búlganins í
fyrramálið. Varúðarráðstafanir víl
öryggis þeim eru þær langsamlega
víðtækustu, sem nokkru sinni hafa
verið gerðar i Bretlandi. Engin
skip eða bátar fá að koma nálægt
beitiskipinu er það kemur í höfn
í Portsmouth, aðeins hraðskreyðir
lögreglubátar sveima í kringum
það. Á móti þeim taka ekki nema
fáeinir embættismenn og viðstadd
ir nokkrir útvaldir blaðamenn. —
Lögreglulið frá öllu Suður-Eng-
landi liefir verið stefnt til Ports-
mouih og annarra staða, er þeir fé
lagar fara um. Scotland Yard ger-
ir sér vonir um að þeir fáist til að
fara beina leið frá skipshlið í járn
brautarlest þá, sem flytur þá til
Lundúna.
Flogið í sólskiiii suðiir
yfir Spán.
Var vélin tekin á leigu af .trú-
boðsfélagi, sem vinnur að því að
koma upp útvarpsstöð í Tarigier,
þar sem trúboðið fékk ekki leyfi
til að hafa stöðina heima í Sví-
þjóð.
Lagt var af stað suður að morgni
5. apríl og ’flogið í einúm áfanga
eftir ákveðnum fluglínum yfir
meginlandið. Farið var frá Stokk-
hólmi yfir ;Höfn, Helgoland, Amst
erdam, Brusser, ’ París og lent í
Bordeaux til að taka benzín. Síð-
an flogið áfriam yfir Bilbao á Norð-
ur-Spáni, Madrid, Sevilla og yfir
sundið hjá Gibraltar og lent i
Tangjer. Flogið yar í glampandi
sólskini yfir Spán og Njörvasund
Fagnaðarlæti á frelsisdegi
Marokkóbúa.
Meðan Sólfaxi beið í Tangier
gerðust afdrifaríkir atburðir í
sögu og lífi Marokkóbúa. Landið
fékk einmitt sjálfstæði einn dag-
inn, sem íslendingarnir voru þar.
Soldáninn kom þá frá Madrid og
hélt til höfuðborgar Marokkó, en
sjálfstæði landsins var lýst yfir.
Á hótelinu, sðm íslendingarnir
bjuggu í, voru þessa- daga margir
höfðingjar úr hópi Araba, sem
fóru einmitt til höfuðborgarinnar
í sambandi við þá atburði.
Á frelsisdaginn og einkum nótt
ina eftir var mikið um dýrðir í
Tangier og komumönnum varð
ekki svefnsamt. Fóru menn þá
syngjandi um bæinn á stórum
ílutningabílum, sem fullir voru
af fagnandi fólki og um nóttina
gekk ekki -á öðru en bumbuslætti
og hávaða.
Árla dags hinri 12. apríl var
lagt af stað frá Tangier og flogið
í einum áfanga til Parísar og þar
tekið benzín, en síðan flogið til
Stokkhólms. Jörð var þá alhvít í
Stokkhólmi og brá mönnum við,
enda þótt menn kvörtuðu yfir því
í Tangier að vorið kæmi seint.
Hiti komst yfirleitt ekki yfir 20
stig og rigndi-oft meðan áhöfn
Sólfaxa beið eftir farþegum sin-
um þar syðra.
Á heimleið tók vélin 50—60
Dani í Kaupmannahöfn, sem héldu
áfram ferð sinni til Grænlands,
þegar hingað var komið á sunnu-
dagskvöld.
Það eru þau, sem lengst eru.
komnir í danslistinni, sem sýna í
kvöld. Nokkur þeirra hafa æft hjá
félaginu síðan það var stofnað og
enn önnur, sem ekki hafa svo langa
reynslu að baki.
Norðurlandaförin í fyrrasumar.
í fyrrasumar tók Þjóðdansafélag
Reykjavíkur þátt í alþjóðlegu þjöð
dansamóti, sem haldið var í Osló.
Alls voru þátttökuþjóðirnar fjórt-
án. Héðan fór átján manna hópur.
Ferðin tókst mjög vel og var gerð-
ur góður rómur að dönsununý sem
sýndir voru, en það voru aðallega
vikivakar. Einnig þótti Norðmönri-
um mikið til íslenzku búninganna
koma, en það voru peysuföt, upp-
hlutur og skautbúningur. Karl-
mennirnir höfðu ekki sérstakari
þjóðbúning, en voru í svörtum bux
um og hvítum skyrtum.
Eftir að dansmótinu í Osló lauk,
ferðuðust íslenzku þátttakendurnir
um Norðurlönd.
Vetrarstarfið.
Sigríður Valgeirsdóttir hefir ver-
ið aðalkennari Þjóðdansafélagsins
frá stofnun þess. Hún annast
kennslu eldri flokkanna og stjórn-
ar sýningarflokknum.
Eins og fyrr er sagt hafa um
fjögur hundruð manns æft dans á
vegum félagsins í vetur. Nemend:
um er skipt niður í flokka eftir
aldri og getu. Meðal annars vorú
fjórir barnaflokkar starfandi, eirin
unglingaflokkur og margir full-
orðinsflokkar.
Venjan er að kenna byrjendum
gömlu dansana og hafa margir sótt
námskeið til að læra þá. Þeir, sem
halda áfram, komast smám saman
í hina varidasámari dansa og enda
í sýningarflokknum, sem m.a. sæk-
ir þjóðdansamót erlendis, þegar
tækifæri gefast.
Erlend boð um þátttöku.
Með Hanria! tðiaði einn Moskvu-komm-
únisti og Sjálfstæðismenn klöppuðu
Hannibal Valdiinarsson boðaði,
til fundar á Ísaíirði í fyrradag,
og mun honum hafa þótt heldur
köld koman í heimaslóðir. Fund-
urinn var þó allfjölmennur, eða!
liðlega þrjú hundruð mánns þeg-
ar flest var. Hannibal flutti frain
söguræðu og stóð hún á aðra
klukkustund. Síðan urðu alliðikl J
ar umræður og tóku þessir til(
máls: Björgvin Sighvatsson, Krist [
ján Jónsson frá Garðstöðum,
Bjárni Guðbjörnsson, Stefán Stef
ánsson, Hannibal í annað sinn,
Björgvin í annað sinn, Jón H.
Guýmundsson, Guðmundur Árna-
son, Sigurður Guðinundsson og
Jón A. Jíóhannsson.
Aðeins einn ræðumanna studdi
mál Hannibals, Guðmundur Árna
son, harðsvíraður kommúnisti.
Hinir mæltu allir gegn kosninga-
brölti hans.
Á fundinn hafði safnazt nokk-
ur hópur íhaidsunglinga, og var
það klapplið Haimibals ásaint
kommúnistuin.
Talið er þunglega horfa fyrir
Hannibal að fá nokkurn sæmileg-
an mann tii framboðs á Isafiröi.
Hannibal hélt fund í Hnífsdal og
sátu liann 18 manns, þegar f?est
var. í Súðavík var fundur hans
eitthvað fjiihnennari.
Á yfirstandandi ári hafa félaginu
borizt rnörg lilboð um þátttöku í
danmótum, t.d. eitt frá Þýzkalandi
og eitt frá Frakklandi. Þá hafa og
borizt tvö boð frá Englandi. Aniú
að mótið á að fara fram í Wales en
hitt í London. Ekki mun ennþá
aíráðið hvað af utanferðum verður,
en það er til athugunar hjá félags-
stjórninni.
1 ’ J í
Eins og fyrr er sagt er Sigríður
Valgeirsdóttir aðalkennari félags-
ins. Auk hennar kerina þær Hjör-
dís Þórðardóttir, sem kennir yngstu
flokkunum og Kristjana Jónsdóttir,
sem kennir eldri börnunum.
Stjórn félagsins skipa: Sigríður
Valgeirsdóttir, formaður, Svafar
Guðmuridsson, ritari, og Árni Gunn
arsson, féhiröir.