Tíminn - 18.04.1956, Síða 12
Veðurútlit fyrir Faxaflóa:
Sunnau og suðvestan stinnings-
kaldi, þykkt loft og dálítil rign-
ing eða súld.
«0. árg.' " ' ~~ "***
Hitastig á nokkrum stöðum kl. ISi
Reykjavík 8 stig, Akureyri 6 stig,
Raufarliöfn 3 stig, Kaupmanna-
höfn 3 stig, Loudon 6 stig, NeU
Miðvikud. 18. apríl 1956 York 11 stig.
Mikil hátíðahöld Sumargjafar
á sumardaginn fyrsta
Barnavinafélagið Sumargjöf hefir undirbúið mikil og
fjölbreytt hátíðahöld á sumardaginn fyrista að vanda, og
verður dagurinn í senn hátíðisdagur barnanna og fjársöfn-
unardagur þessa ágæta félags, sem staðið hefir fyrir hinni
merkilegustu starfsemi.
Frumv. um verðlagseftirlit
iagt fram í danska þinginu
Sjómenn og bakarar halda áfram verkfallinu
NTB—Kaupmannahöfn, 17. apríl. — Danska stjórnin hefir
lagt frám á þingi frumvarp um verðlagseftirlit og bindingu
vöruverðs á fjölmörgum vörutegundum. Er búizt við mikl-
um átökum í þinginu um málið og hafa tveir aðalstjórnar-
andstöðuflokkarnir lýst yfir andstöðu sinni við frumvarpið,
sem þeir telja fela í sér alltof víðtæk afskipti af þjóðarbú-
skapnum. Ríkisstjórn jafnaðarmanna vill hins vegar verða
við kröfum verkalýðssamtakanna í Danmörku, sem leggja
fast að henni að láta ekki þær kauphækkanir, sem fengizt
hafa í nýafstöðnu verkfalli, verða að engu í nýrri dýrtíðaröldu.
Að vanda verður skrúðganga
barna, útiskemmtun við Lækjar-
götu og síðan skemmtisamkomur
í 11 samkomuhúsum í borginni,
alls 16. Aðgöngumiðar að öllum
skemmtunum verða seldir í Lista
mannaskálanum kl. 5—7 í dag og
kl. 10—12 árdegis á morgun, ef
eitthvað verður eftir, en aðgöngu-
miðar á skemmtanir barnadagsins
seljast venjulega fljótt upp.
Þá kemur barnadagsblaðið út
að venju með ýmsar greinar ætl-
aðar foreldrum og barnabókin Sól-
skin í sérstaklega fallegum bún-
ingi og vönduð að efni. Þessi blöð,
svo og merki dagsins verða sekl
að vanda til ágóða fyrir barnaheim
ili Sumargjafar, og er vart að
efa, að ' bæjarbúar kaupa þetta
íúslega.
Blöðin og merkin verða afhent
lil sölu í Listamannaskálanum,,
skúr við Útvegsbankann, skúr við
Lækjargötu, Grænuborg, Steina- |
hlíð, Brákarborg, Drafnarborg,!
Laufásborg, Vesturborg og í and-
dyri Jvle'.askólans. Hefst afhending
til söíubarna kl. 9 árdegis í dag.
Nánar verður sagt frá dagskrá
barnadagsins og starfi Sumargjaf-
ar hér í blaðinu á morgun.
Taylor hershöfðingi
kemur hingað í dag
Bandaríski hershöfðingiim iVíax
vvell D. Taylor, yfirmaður herráðs
Bandaríkjahers, er væntanlegur
með fiugvél til Keflavíkurflug-
vallar í dag. Er ísland fyrsti við-
komustaður hans á eftirlitsferð
um Evrópu. Hefirhann hér stutta
í frumvarpinu er lagt til að há-
marksverð sé sett á allar iðnaðar-
og handverksvörur svo. og allar
vörur, sem koma undir lög um
ríkiseinkasölu í Danmörku. Lagð-
ur verður sérstakur skattur á
hagnað tiltekinna hlutafélaga og
mun hann samtals nema 10—15
milj. danskra króna. Þá á að hefja
víðtæka upplýsingaþjónustu um
verðmyndun og verðlag á flestum
helztu nauðsynjavörum. Er þetta
gert til að auðvelda almenningi
að kaupa þar sem lægzt er verð
og efla samkeppni milli fyrirtækja.
venjulegu brauðmagni. Bakarar
krefjast þess nú að fá greidd dag-
laun í stað vikulauna og myndi
það hækka kaup þeirra talsvert.
í mörgum öðrum starfsgreinum og
víða um landið er mikil ókyrrð
meðal verkamanna og sums stað-
ar komið til vinnustöðvana að
meira eða minna leyti.
„Stalín-hreinsun
í sendiráði Rússa
Fjárlagafrumvarp brezku sijórnaxinuar:
Aherzla á
og aukningu úiflutningsins
London, 17. apríl. — Harold McMiIlan lagði fram fjár-
lagafrumvarp brezku stjórnarinnar í dag fyrir fjárhagsárið
1956—57. Meginstefna þess er eins og við var búizt, að stuðla
að sparifjársöfnun, draga úr fjárfestingu og útgjöldum hins
opinbera. Jafnframt er að því miðað að minnka neyzluna
innanlands, en auka framleiðsluna og efla útflutninginn.
Niðurstöður fjárlaganna eru
4755' miljónir punda. Þar af fara
1500 milj. til landvarna, 500 milj.
punda til heilbrigðisþjónustunnar.
Útgjöld ríkisins eru lækkuð um
100 milj., en framlag til skólamála
er hækkað um sömu upphæð. Fjöl
skyldubætur hækka nokkuð og
er nú greitt með þriðja barni 10
sh. á mánuði og heldur þeirri
greiðslu áfram eftir að barnið er
15 ára, ef það gengur í skóla. Skatt
ar hækka á tóbaki og niðurgreiðsl
um á brauðum er hætt.
Fjármálaráðherrann kvað vel-
megun hafa aukizt mikið í Bret-
landi síðustu ár. En á s. 1. ári
hefði þróun efnahagsmála verið
ískyggileg. Gull- og dollaraforði
hefði gengið saman og innflutn-
ingur farið fram úr útflutningi.
Þetta mætti ekki svo til ganga og
væri frumvarpið við það miðað
að bæta úr þessu. Umræður halda
áfram næstu daga.
viðdvöl, en heldur síðan til Eng
lands.
Ríkisstjórnin mun halda hers-
höfðingjanum síðdegisboð að lok-
inni viðdvöl hans á Keflavíkur-
flugvelli.
Ferð hershöfðingjans var ráðin
snemma á þessu ári, en af ýms-
um ástæðum hefir ekki orðið úr
henni fyrr en nú.
(Frá utanríkismálaráðuneytinu.)
Fyrsti Stalíinistinn fall-
inn í leppríkjunum
Belgrad, 17. apríl. — í dag sam-
þykkti þingið í Búlgaríu lausnar-
beiðni Sérvenkoffs forsætisráð
herra og samtímis var Anton Jugov
valinn eftirmaður hans. Hvort
tveggja þessar samþykktir voru
einróma eins og siður er þar eystra
Sérvenkoff gerði þá játningu, af
hann hefði gert sig sekan um ein
stakiingsdýrkun og beitt ólögleg
um aðferðum í embætti sínu, sem
hefðu skaðað flokkinn. Þeir, sem
hezt þekkja til í Belgrad benda á,
ag Sérvenkoff sé fyrsta fórnarlamb
ið af þeirn vaidamönnum í leppríkj
unuin, sem fastast fylgdu Stalin á
sinn tið, en fleiri muni á eftir fara.
Jugov er 52 ára að aldri. Hann er
þekktur sem foringi „heimakomm-
únisla“ í Búlgaríu. Barðist í and-
spyrriuhreyfingunni á styrjaldarár
unum og fór aldrei til Moskvu eins
og Sérvenkoff og félagar hans, sem
þar dvöldust styrjaldarárin. 1952
var honum vikið úr embætti innan-
ríkisráðherra fyrir vanrækslu.
Hann var nú varaforsætisráðherra
Sérvenkoff hefir þó ekki verið alv-
eg útskúfað og er hann varaforsæt-
isráðherra í nýju stjórninni.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
æf ir dansa frá ýmsum löndum
Efnir til glæsilegrar sýningar
í Skátaheimilinu í kvöld
Þjóðdansafélag Reykjavíkur lýkur vetrarstarfi sínu með
danssýningu í Skátaheimilinu í kvöld, en þar verða sýndir
dansar frá ýmsum löndum og verður dansfólkið í þjóðbún-
ingum, er sýna hvaðan hver dans er upprunninn. Vetrarstarf-
ið hefir gengið vel og hafa um 400 manns æft dans á vegum
félagsins í vetur.
Danssýningin í kvöld.
Fyrst og fremst verða sýndir ís-
lenzkir dansar, eða vikivakar. Það
eru sömu dansarnir, sem sýndir
voru á alþjóðlega dansmótinu í
Osló í fyrrasumar. Auk þess eru
dansar frá Evrópu og Ameríku. Af
evrópísku dönsunum eru margir
frá Norðurlöndum, en einnig frá
Rússlandi, Frakklandi, Sviss og
einn pólskur. Amerísku dansarnír
eru t.d. einn frá Kaliforníu, frá
þeim tíma er spönsk áhrif voru þar
alls ráðandi, enda eru dansendur
þar í skrautlegum spönskum bún-
ingum.
(Framhald á 2. sfðu.)
Olögleg verkföll.
Sjómenn hafa ekki hlýtt laga-
boðinu um að hætta verkfalli
sínu og fara fram samningar við
þá og er ekki kunnugt hversu
þeim miðar. í morgun gerðu bak-
arar í Kaupmannahöfn verkfall
allskyndilega. Leiddi þetta til þess
að Kaupmannahafnarbúar voru
margir brauðlausir í dag, þar eð
ekki kom í verzlanir nema V\ af
Þórunn Jóhannsdóttir
hélt hljómleika í gær
í gærkvöldi hélt Þórunn S. Jó-
hannsdóttir píanótónleika í Aust-
urbæjarbíói. Aðsókn var allgóð og
hinni ungu listakonu forkunnarvel
tekið. Hún lék verk eftir Scarlatti,
Bach-Busoni, Grieg, Henselt, Jóh.
Tryggvason, Fauré, Lizst og Chop-
in.
í Stokkhólmi
NTB-Stokkhólmi, 17. aprU. ÞaJP
vakti allmikla athygli í borginni
í dag, að því er blaðið Stokkhólms
Tidningen skýrir frá, að mikill
f jöldi málverka af Stalin heitnum
voru teknar niður í rússneska
sendiráðinu. Sáu vegfarendur ut
an af götunni að „Stalin hreins-
um þessa ráðabreytni og sneru sér
reyndu að fá frekari vitneskju
um þessa ráðabreytni og snéru
til sendiráðsins, en af einhverj-
um ástæðum kærðu starfsmenn
þar sig ekki uin að ræða málið né
gefa neinar skýringar á því,
hverju þessar tilfæringar sættu.
Það má hins vegar láta sér detta
í hug að hér sé um svipaða ráð-
stöfun að ræða og hjá íslenzkum
koininúnistum, sem nú hafa kast-
að mynduin af skurðgoði sínu á
öskuhaugana eins og frægt er
orðið.
Látlaus straumur gesta til
brúðkaups furstans og Kelly
Monaco, 17. apríl. — Sólin brauzt í dag fram úr skýja-
þykkninu, sem grúft hefir yfir Monaco undanfarna daga,
eða allt síðan Grace Kelly, sem á morgun verður furstafrú
í Monaco, kom þangað í fyrri viku. Með sólskininu kom líka
fjöldi forvitinna ferðamanna hvaðanæfa að úr FrakklandH
og Ítalíu og varð af þessu mesta umferðaröngþveiti á göt-
unum í Monte Carlo, sem nokkru sinni hefir þar fyrir komið.
Gjafir til tilvonandi brúðhjóna
streymdu líka að í dag. Meðal
|m
Myndin hér að ofan er tekin á æfingu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Og syuir sænskan þjóðdans, -
góðra gjafa, sem bárust var glæsl-
legur Rolls Roy bíll, sem íbúarn-
ir í furstadæminu höfðu keypt fyr-
ir samskotafé. Þeir hafa líka á-
stæðu til að vera ánægðir yfir gift
ingunni, þar eð þeir gera sér von
um, að Rainier prins og kona hans
muni eignast son í fyllingu tímans.
Deyi prinsinn sonarlaus, gengur
furstadæmið undir Frakkland og
þá yrðu íbúarnir að greiða skatta
og gegna herþjónustu auk alls ann-
ars, sem þeir eru nú lausir við.
Hóteleigendur m
í öngum sínuin.
Hóteleigendur eru samt ekkj
sem ánægðastir þessa dagana. —*
Vegna hins slæma veðurs undan-
farið hafa margir auðkýfingar til-
kynnt að þeir muni ekki koma og
hafa afturkallað pantanif sínar á
hótelherbergjum. Spilabankinn ti' -
kynnir að aðsókn sé sæmileg; t a
ekki mjög mikil. Stóru „gullfug -
arnir“ hafa enn ekki látið sjá Si^
við grænu borðin.
Mörg hundruð fréttamenn erv i
Monte Carlo til að lýsa ii'.'. i
hátíðlegheitunum. í dag tók f r ;
inn á móti erleiidum senáininönn^ a
og kynnti þá fyrir kotHiefsánu.