Alþýðublaðið - 19.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1927, Blaðsíða 1
Álpýðnblaðið Gefitt út af Alþýðuflokknuna Föstudaginn 19. ágúst 191. tölublaö. íslendingar íslendingar íslendingar styðja íslenzkan iðnað. flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands SMLA BÍO Ingólfsstræti. Tóredörinn. Stórskemtileg Paramount- mynd í 7 páttum, eftir skáldsögu Iúanita Savage. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez, letta Goudal. ■B :j Hjálmar Lárusson 50 aura. 50 aura. Elepbant-cígaretufr. LJúffengar og kaldar. Fást alls staðar. í heUdsðlu hjá Tóbaksverzlun Ísíands h.f. myudskeri var fæddur í Smyrlabergi á Ás- um í Húnavatnssýslu pann 22. okt. 1868. Foreldrar hans voru pau Lárus Eriendsson og Sigrið- ur Hjálmarsdóttir frá Bólu. Vorið 1905 kyntist ég fyrst Hjáhnari Lárussyni. Var ég [)á nýkominn til náms hjá Stefáni Eiríkssyni, en skömmu áður var Hjálmar við nám hjá Stefáni einn eða tvo vet- ur. Fyrstu samfundum okkar var pannig háttað, að Hjálmar kom í vinnustofu Stefáns, er ég var nýkominn pangað. Spyr þá Stefán Hjálmar, hvernig honum lítist á ’pilt pennan. Hjálmar svarar fáu ;um, en afhugar mig pegjandi nokkra stund og segir síðan: ,,Lof mér að sjá hnakkann á pér, drengur minn!“ Og Bð pví athug- uðu, sagði hann i fám, en á- kveðnum orðum meiningu sína. Þessu líkur var Hjálmar í hví- vetna, athugull, fastur og ákveð- inn. Mér pótti maður pessi strax all-sérkenniiegur og ekki meira en svo aðgengilegur fyrst i staö, en brátt vék sá uggur á brott, og urðum við bráðlega mestu mátar og alla stund upp frá pví. Hjálmar Lárusson var gáfaður maður á marga lund, eins og hann átti kyn til. í íionum börð- ust ýms öfi, og er ekki gott að segja, hvert liefði borið sigur úr býtum, ef hann hefði fengíð mentaproska á unga aidri. Hann var Ijstfengur maður mjög,. svt sem kunnugt er, og hefði eflaust komist langtum lengra á pví sviði, ef ástæÖur hefðu leyft, en hitt efast ég heldur ekki um, að á sviði bókmenta héfði hann einnig getað orðið stórnýtur maður, ef hann hefði gengið þá braut. Einn- ig á því sviði myndi hann hafa skarað fram úr fjöldanum. Svo fjölskrúðugar voru gáfur hans og minni. Hjálmar var skáldmæltur vel og skemtinn í tali, fróður og fjöl- ræðinn. Forn var Hjálmar í lund, svo að mörgum þótti nóg um. Gerði það lundfesta hans og þjóðrækni. Hann var þéttur á velli, stórleit- ur og brúnamikill. Mikilmæltur var hann.. svo að um munaði, og þóttust sumir kenna þar hreim af málrómi Bólu-Hjálmars, afa hans. Hann hafði einnig söng- rödd góða og var mikill kvæða- maður, og kvaðst hann þó í því vera mikili eftirbátur Jóns bróð- ur síns. Hjálmar kunni mér vit- anlega 130—140 kvæðalög, og er nætt við, að mörg þeirra glatist með honum, eins og margt ann- að fornt og þjóðlegt, er hann kunni, Að vísu hafði hann fyrir nokkrum árum kveðið allmö'rg kvæðalög á fónograf, sem að visu var mjög ófullkominn. Margir góðir og fagrir gripir eru til frá hendi Hjálmars, og máttu peir pó fleiri og meiri vera, ef pjóðin hefði borið gæfu til að Austurferðir WftT Sæbergs. — Til TorSastaða mánudaga og Iaug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótshliðlna mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. SæSserej. — Sími 784. — — Simi 784. —■ færa sér í nyt gáfur hans og listfengi, meðan tími var til. Árið 1909 giftist hann Önnu Halldóru Bjarnadóttir frá Svans- hóli í Bjarnarfirði, og eíga pau 7 börn á lífi. Var hjónaband peirra hið farsælasta, þrátt fyrir þröngan efnahag og þar af leið- andi örðugleika, og tel ég við- eigandi að geta þess hér, að ná- kvæmari og alúðarfyliri aðhjúkr- un hygg ég að vart sé auðið að veita nokkrum manni, en Anna veitti manni sínum þau 4 ár, sem hann var fariama eftir heilablæð- ingu, er hann fékk og síÖar dró hann tii dauða. Hjálmar'og Anna bjuggu fyrst alllengi á Biönduósi, en fluttust síðan til Reykjavíkur og hafa dvalið þar síðan. I dag verður hann jarðsung- inn, og er þar til moldar hmg- tnn listfengur gáfumaður, sér- kennilegur kvistur hins íslenzka ættmeiðs. Ríkarður Jómsson. Flóttmn frá Sílseriu. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Marcella Albani og Wladimir Gaidarow. Myndin gerist í Rússlandi á dögum keisaraveldisins, þegar hin alræmda Síberíu- víst var ógn og skelfing allra, er ekki vildu hlíðnast lögum þess. — Mynd þessi hefir þótt svo sönn lýsing á ástandinu eins og það var þá, að hún hefir vakið almenna athygli um víða veröld og hlotið einróma lof hvarvetna. Nýkomið: Gúmmireimar samsettar og úsamsettar, enn fremur reimalásar. Lndvig Storr. Sími 333. Sími 333. Tilkynning. Dilkakjötið er lækkað. Matarbúðin Laugavegi 42. Simi 812. Fljótshlíð. Áætlunarferðir að Hliðarenda (um Garðsauka) alla mánndaga og fimtudaga kl. 10 árdegis. Frá Hlíðarenda aila priðjudaga og föstudaga kl. 9 árd. Sérstakar skemtiferðir: Frá Rvik alla langard. kl. 5 síðdegis. Frá Hlíðarenda sunnudagskvöld. Ódýrust fargjöld. Bifreiðastöð Eyrarbakka. Lækjartorgi 2. Sími 12.6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.