Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 8. maí 1956. Niðurgreiðshitlögiir Sjálfstædisroanna - greinargerð f jármálaráðherra * (Framhald af 1. síðu.) 'im með lántökum í bili, án þess ið reyna að gera sér grein fyrir íví hvert vérið er að fara. Reyhslan hefir sýnt alveg ótví- ,ætt, að það kostar ríkissjóð um 6, nillj. á ári að greiða niður vörur >em svarar 1 stig í vísitölunni. Ef !ara á út á þá braut að auka nið*- jrgreiðslur, þá þýðir ekkert að /era a'ð reikna það út á hné sér ,ivað það kostar að borga niður ram yfir kosningarnar, Eg býst við að menn. séu svona hér um bil ,afn nœr, þó það yrði gert, ef allt etti, svo að hækka strax á eftiv. Það verður að: gera sér grein yrir því áSur en á ný er lagt út i niðurgreiðsluleiðina til viðbót- ir öllum öðrum uppbótum, hvað /erið er að gera, og hvort slík itefna er f ær í framkvæmd. Á aS taka lán? Það kostar sem sé um 72 millj. Kr. yfir árið að borga niður 12 vísi Lölustig og um 96 millj. kr. að twrga niður 16 vísitölustig Það er verið að setja upp dæmi, Dar sem sagt er, að ríkissjóður spari sér 1% millj. kr. i útgjöi'd- im, sem á hann mundi skella, ef /ísitalan hækkaði, og þetta megi 3ví draga frá kostnaði við niður- greiðslurnar.- Það .væri ágælt að iraga þetta frá, ef ríkisjóður ælti i handraðanum fé til þess nð mrata oessum útgjöldum, en því er bara ills ekki ttl að dreifa. Hvar ætti svo að taka 72—96 cnillj. á ári til þess að greiða nið'- ir vísitöluna um 12 stig eða 1C stig. Ætti kannske að taka það framvegis einnig að láni lijá seðja bankanum?!! Nú þegar er varið um 53 millj. \ ári í niðurgreiðslur. Væri nú liðurgreiðsluleiðin valin, yrði þess ;kki langt að bíða samkv. þessu ,'plani", að niðurgreiðsluútgjöld -'ikissjóðs yrðu komin upp í 140— 150 millj. Þegar svo þess er gætt, ið útflutningsuppbætur og báta- gjaldeyrisalag er nemur ekki und- irr 250 millj. kr., þá væri komið upp í 400 millj. á ári, sem ætti að innheimta með ýmsum aðferðum í tippbætur og niðurgrefðslur. Með slíku áframhaldi vrði þess ekki langt að b&A, að uppbóta- og tiiðurgreiðslustarfsemin yrði álíka umfangsinikil og allur ríkisbúskap- urinn er nú. Hvernig halda menn, ilf það mundi ganga að búa við slika skattheimtu? Eins há fjárhæð og ríkið ver tií framkvæmda! Það er því augljóst mál, að ef úr þessu ætti að verða eitthvað innað en vísitöluleikur og' sjón- írveriingar fram yfir kosningar, þá stæðu menn frammi fyrir því, að annað hvort yrði að þurrka sem mest út verklegar framkvæmdir á liæstu fjárlögum eða leggja á mjög háa nýja skatta og tolla, til þess að standast niðurgreiðslurnar. Það er fróðíegt að athuga. hvaða áhrif auknar.. niðuigreiðshrr haia á möguléiká ríkíssj&ðs, til þess að leggja í verkiegat: framkyæmdir, að óbreyttum" tfiliúm og sköttum. Fjárveitingar til nýrra þjóðvega og brúagerða á fjárlögum þessa árs nema 27 millj. Með þeirri fjár hæð væri haegt að borga niður sem svaraði 4% -vísitölustlgi. Bæti mað i ur við 10 míllj., sem" vefttar eru til hafnargerða og lendingarbóta, fáum við 37 millj; Með því fé væri hægt að borga niður sem svarar 6 vísitölustigum. Svo er talað um þá'ð eins og ein hvern hégóma, að greiða niður sem svarar 8—16 vísitöiustigum: Á að feSSa niður verklegar framkvæmdir? Sé svo því við bætt, sem veitt er til skólábygginga, raforkusjóðs og raforkuframkvæmda, kemst fjárhæðin í 62 milíj: Þetta þýðir að niðurgreiðsla sem svarar 10 vísitölustigum kostar jafn mikið' og nú er veitt til nýrra þjóðvega,. brúagerða, hafnargerða og lendingabóta, skólabygginga og raforkuframkvæmda. Ætti að komast upp í 96 millj. sem samsvanir kostnaðinum við að borga niður 16 vísitölustig, og bera þá fjárhæð saman við fjárveitingu til verklegra framkvÆmda, yrði að bæta þarna við yfir 30 niuTj. af þeim 40 millj., sem veittar eru til framkvæmda á 20. gr. Niðurstaðan af þessum athugun- um verður sú, að uiðurgreiðslur sem svara 16 vísitölustigum mundu kosta allt að því jafuháa fjárhæð og nú er veitt til allra verklegra framkvæmda á fjárlögum ríkisins. Á þessu geta menn séð, að það er ekkert hégómamál, hvort bæta á auknum niðurgreiðslum sem enn nýjum „bráðabirgðaúrræðum til bráðabirgða" við allt það.sem fyrir er. Það þarf að gera meira en að reikna það á hné sér, hvað slíkt kostar fram yfir kosningarnar. Kosningabrella. Annars er það furðulegt, ef Sjálf stæðismenn hafa slíka tröllatrú á niðurgreiðsluleiðinni, sem þeir þykjast nú hafa allt í einu, að þeir skyldu ekki beita sér fyrir þvi að farið yrði inn á niðurgreiðsluleið- ina á s. 1. vori eftir verkföllin, en, þá fannst þeim ekkert slíkt koma til mála. Skýringin er auðvitað sú, að þá átti ekki að kjósa og pess vegna ekki til neins að vinr.a að halda vísitölunni niðri með slíkum úr- ræðum örstutta stund. Nú er aít- ur á móti öðru til að dreifa, þar sem það er höfuðnauðsyn að dómi Sjálfstæðismanna að finna einhver ráð til þess að leyna því, hvernig ástatt er og ég tala nú ekki um, ef í leiðinni væri hægt að fá ein- hvern til þess að trúa* því, að Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki jafn úrræðalaus og hann er nú almennt álitinn vera og það með réttu! Gaitskell gagnrýnir nýlendustefnu Rússa London. — Hugh Gaitskell ritaði nýlega mjög harðorða grein í blað brezka verkamannaflokksins, þar sem hann gagnrýndi heimsvaldastefnu Sovétríkjanna og fyrir að þrælka þjóðina og leppríkin. Rakti hann sögu Stóra-Bretlands frá því að það var nýlenduheimsveldi þar til það veitti nýlendun- um smám saman frelsi og sjálfstæði innan brezka samveld- isins eða leyfði fyrri nýlendum að standa friáls og óháð, ef þau óskuðu þess. Radikalir í Danmörku vilja bjóða jafnaðar- mönnuni stjórna^ain- starf Einkaskeyti til Tímans. Kaup- mannahöín,- 6. mai. -— Radikale Venstre-ílokkurinn hélt landsfund í gær og þar flutíu ræður leiðtog- ar flqkksins, þingrnennirnir Jörg- en Jörgensen og Bertil Dahlgaard. Dahlgaard gerði grein fyr'tr því, hvers vegna flokkurinn hefði í s. 1. 10 ár hafnað þátttöku i ríkisstjórn i samstarfi við aðra flokka. Höf- uðástæðan væri að samstaða hefði ekki fengist um stefnuskrá ;'i nregi lega breiðum grundvelli, ðiakum hefðu landvarnamálin verið þrösk - uldur í vegi. En tímarnir breytast og margt er nú breytt á utanríkis- pólitísku sem innanríkispólitisku sviði, sagði Dahlgaard, og ef stórn in sýnir nú, að hún hafi áhuga fyr ir að draga úr útgjöldum til land- varna, þá er Radikalit'lokkurinn ekki andvígur þeirri hugmynri að taka á ný upp stjörnarsamstarf við jafnaðarmenn. — Aðils. Islenzky ráöSierrarnir Fofsætisráílierrar og utanríkisrá^herrar V- Þýzkalands tóku á *móti gestunum, er Jseir komu meu næturlestinni írá Hamborg i Forsætisráðherra og föruneyti hans komu til Hamborg- ar með Gullfaxa á áætluðum komutíma sunnudaginn 6. maí eftir ágæta ferð. í flugvélinni. bauð Flugfélag íslan(is tjjl há- degisverðar, en framreiðsluna annaðist Þorvaldur Guðmunds son, forstjóri Þjóðíeikhúskjallarans. j~\ Bandaríkio senda kjarnorkuvopn íi! Evrópu Washington — NTB — 7. maí. Eisenhower forseti lýsti því yfir í dag, að bandaríska þingið hefði samþykkt að láta vinaþjóðunum í Evrópu í té meiri og öflugri vopnabirgðir. Munu því aðildar- ríki NATO í Evrópu fljótlega fá auknar birgðir af kjarnorkuvopn um', fjarstýrðum skeytum og þrýsti loftsflugvélum til að tryggja varn- ir Evrópu betur enn nokkru sinni fyrr. A • fiugvellinum í Hamborg var dr.. Kristinn Guðmundsson, utan- ríkisráðherra^ sem nýkominn var aí fundi Atlantshafsbandalagsins, ásamt dr. Helga P. Briem og konu hans og Árna Siemsen, ræðis- manni, sem ávarpaði gestina og bauð þá velkomna. Á flugvellinum voru ennfremur staddir dr. Dann- meyer, prófessor, formaður Þýzk- íslenzka félagsins, íulltrúar utan- ríkisráðuneytisins í Bonn, Mohr stallari, og frú Svood, fulltrúi borg arstjórnar Hamborgar. Ráðherra- frúnum voru færðir blómvendir yið komuna. Síðan var haldið til Hótel Vier Jahreszeiten og þar snæddur kvöld verður. Að loknum kvöldverði 'voru gestirnir viðstaddir sýningu á Don Carlos eftir Verdi í Óperu- húsi Hamborgar. Að lokinni óperusýningunni var haldið með næturlest til Bonn og komið þangað kl:. 9,30 í morgun. í Bonn tóku á móti hinum ís- lenzku gestum forsætisráðherra dr. Adenauer, utanríkisráðherr- ann dr. von Brentano, ráðuneytis- stjórinn dr. Hallstein, forsetarit- ari dr. Kleiber von Weick, yfir- maður utanlandsdeildar utanríkis- ráðuneytisins dr. Globke, ráðu- neytisstjóri forstisráðuneytisíns og fleiri embættismenn Sambandslýð- veldisins. Ennfremur borgarstjór- P.E.V.-klúbburinn heldur samsæíi fyrir forsetahjónin Samsæti fyrir Eorseta íslands og forsetafrúna, sem listamanna- klúbbur Bandalags íslenzkra lista- manna heldur á laugardaginn kem ur í Þjóðleikhúskjallaranum ,,er fyrsta samkoma hins endurreista íslenzka P.E.N.-klúbbs. Samkvæmt ósk forsetans verður hóf þetta lát- laust og alþýðlegt og klæðnaður dökk föt. Aðgöngumiðum, sem ekki eru seldir fyrir fimmtudag, verður ráð stafað á skrifstofu Bandalagsins, Skólavörðustíg 1A, sími 6173. * Þannig hefðu hugsjónir lýðræðis sinnaðra jafnaðarmanna verið framkvæmdar. Sagði Gaitskell, að þetta væri bezta svarið gegn kommúnismanum. Nýlendustefna Rússa. Á meðan Bretar hefðu gefið . hyeru landinu á fætur öðru frelsi, hefðu Ríissar lagt mörg smáríki undir sig og rækju þar nú nýlendupólitík af verstu teg- u nd.^ „Á meðan við gáfum 500 milj. manns frelsi", sagði verkamanna flokksforinginn, „hafa kommún- istar komið meira en 100 milj. manna undir járnhæl einræðis og ofbeldis hinnar kommúnist- isku stjórnarhátta. Gaitskell sagði, að þessi sam- anburður ætti að nægja til að öll- um mætti verða ljóst, hvers kon- ar vinnubrögð kommúnistar lélu viðgangast í leppríkjunum og hve raikill sannleikur væri fólginn í orðwm Ieiðtoga þeirra um frið og mannréttindi. Telpa verður f yrir bíl og viðbeinsbrotnar Um hádegið í gær varð telpa fyrir bifreið á mótum Holtavegar og Suðurlandsbrautar. Telpan, sem heitir Erla Einarsdóttír, Breiðagerði 19, var á reiðhjóli og telur bifreiðarstjórinn sig ekki hafa orðið hennar var fyrr en um seinan. Erla var flutt í slysa- varðstofuna og kom í ljós að hún hafði viðbeinsbrotnað. Er búið hafði verið um brotið, var húu i'lutt heim. GlerverksmiUjan (Framhald af 1. síðu.) eru vinnulaun og tiltölulega' lítill hluti andvirði innfluttra hráefna til framleiðslunnar. Framleiðslan gengur nú að ósk um, og sagði danskur glerskurð- armeistari og glerflokkunarmaður, sem hjá fyrirtækinu vinnur, að ís- lenzka glerið. væri fyllilega sam- keppnisfært við það bezta, sem erlendis er framleitt. Verksmiðjunni hafa borizt nokk- uð margar fyrirspurnir um sölu á gleri til útlanda og hagstæð verð- tilboð um sölu á gleri til Banda- ríkjanna. Hjá verksmiðjunni vinna um 60 menn. rVlíkil aðsókn að sýningu Veturllða Þótt sýning Veturljða Gunnars- sonar hafi aðeins staðið yfir í þrja daga, hafa tuttugu og sjö myndir selzt og er því ekkert lát á vin- sældum hans, þótt listamaðurinn hafi skipt um stefnu í listtúlkun sinni. Hátt á annað þúsund manns hafa séð sýninguna þessa fáu daga, sem hún hefur staðið yfir, en henni lýkur um næstu helgi. Sýningin er opin til klukkan 11 síðdegis dag- lega. inn í Bonn og borgarritari, starfs-. menn íslenzka sendiráðsins og margir aðrir embættismenn ríkis og bæjar. ¦": Síðan var haldið til Hótel Pters- berg í Bonn, þar sem ráðherrarair og föruneyti þeirra búa meðaíí' á heimsókninni .stendur.. - - . - Laust'fyrir hádegi var haldið til ráðherrabústaðar dr. Adenauers og þaðan til utanríkisráðherráns. og loks til forseta Sambandslýð- veldisins prófessor dr. Heuss og þar snæddur hádegisverður. .; Að loknum hádegisverði skoð- uðu gestirnir borgina og sátu síð- an kvöldverðarboð dr. Ádehauers. Fíll veldur skelf- inguíDanmörku ¦"¦ NTB. 7. maí. — Sá óveniulegi atburður gerðist í dag, að fíll setti danska bæinn Frederikssund gjör samlega á annan endann, er hann slapp frá sirkus er var þarna á ferð. Þegar láta átti fílinn úpp í lestarvagn, gerði hann sér lítið fyrir og hljóp á brott og sleit alla. kaðla. Stefndi hann síðan inn í aðalviðskiptahverfi bæjarins og var heldur vígalegur. Var mikill fjöldi fólks á götunum. SMpti' það engum togum, að ffllinn hljóp inn á aðaltorgi bæjarins Og fram og aftur um aðalgöturnar. Urðu bæjarbúar femltri lostnir og hljép hver sem betur gat undan fer- líkinu. Fíllinn sló rananum í stór an verzlunarglugga og mölbraut hann og hafði vörur á brott «g þeytti þeim í allar áttir. Loksíps tókst einum varðmannanna fyá sirkusnum að bregða ka'ðli á fæt. ur fílsins er hann geystist eftir einni aðalgötunni. Var þesu æyin ¦ týris hans þar með lokið og bæjar- búar tóku upp fyrri iðju, eftir að þeír hófðu náð sér eftir ósköpin. CtbreffiW TÍMANN Unglingaregla Góðtemplara Siefir nö starfað í sjötíu ár Reglan minnist þessara merku tímamóta me$ hátí'ðiafundum um land allt — A morgun, 9. maí, á Unglingareglan á fslandi 70 ára afmseiL RBglaa er grein a£ stofni Góðtemplarareglunnar ög hiefir unnið stórmerkt starf hér á landi, sem seint verður metið. 4 forustumenn Unglingareglunnar, Gissur Pálsson, rafvirfcjameistari, stórgajzlumaður unglingastarfs, Kristinn Gíslasoft, fcennari, formaður ungtemplararáðs, Lára Guð- mundsdóttir, kennari, fuhtrúi í ráðinu og Ingimar Jóhann- esson, fuiltrúi, ræddu við blaðamenn í gær og röktu sögu þessa féiagsskapar. Höfuðmarkmið þes6a féiagsskap- ar er að- ata upp nýta þjóðfélags- borgara. Því markmiði hyggst Ungl-ingareglan m. a. ná meö því að vara börnin. við nautn haHl.u- legra eiturlyfja, svo sem tóbaki og áfengi. Nú eru í landinu 60 barnastúkur með 6400 félögum og færist starfsemin stöðugt í aukana. Öflugt félagsstarf. Félagsskapur ungtemplara hef- ir jafnan haft margvíslega starf- semi með hðndum vetur og sum- ar. Fundirnir setja a'ðalsvipinn á vetrarstarfi'ð, ferðalög og riím- skeið á sumarstarfitf. Börnin sjálf eru látin starfa sem allra mest. Gamlir harnastúkufélagar hai'a oft valizt til forystu í öðrum fél- ögum síðar á ævinni, vegna þjáif- unar og kunnáttu á sviði fundar- skapa og félagsmála. Telja má barnablaðið „Æskuna" málgagn Unglingareglunnar, þó að hún sé eign Stórstúkunnar. Er „Æskan" elzta og útbreiddasta barnablað landsins og hefir jafnan verið ötull málsvari bindindismála. Ekki verður saga þessa merka fólagaskapar rakin í einni blaða- grein, en Tíminn mun geta nánar aftrííeHs Unglingareglunnar í blað inu á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.