Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 6
6 T ÍMINN, þriðjudaginn 8. maí 1956. i.^*-**^** Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj.og blaðamenh), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. PrentsmiðjaniEdda h.f. I Sljákkar í Bjarna f SEINNI TIÐ hafa blöð * Sjálfstæðisflokksins lagt ir, Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra mjög í einelti. Lengst gekk þetta þó á lands- Eundinum svonefnda, þar sem Bjarni Benediktsson réðst heift- artega á ráðherrann. Dr. Krist- inn hefir nýlega svarað þessari árás Bjarna mjög rækilega hér i blaðinu. Bjarni hefir nú aftur svarað honum í Mbl. og kveðuv þar við allt annan tón en á iahdsfundinum. f þessu svari sínu er Bjarni' hinn bljúgasti og er bersýnilegt að ýms atriði í grein utanríkisráðherra hafa verið honum vísbending um að beZt væri að fara varlega. M. a. 'lætur Bjarni alveg ósvarað eft- trfarandi atriði í grein ráðherr- ans: „BJARNI hæðist og reynir að gera lítið úr girðingu þeirri, sem ég hefi beitt mér fyrir að reist ýrði í kringum Keflavík- urflugvöll. í öllum siðuðum löndum, sem ég þekki til, eru bæði flugvellir og hernaðar- svæði afgirt, svo að óhindraðar. samgöngur eigi sér ekki stað á milli fólks, sem býr á svæðinu, og þess, sem býr utan við það. £ utanríkisráðherratíð Bjarna var flugvöllurinn lítt girtur, tolleftírlit því mjög ábótavant og' eftirlit með ferðum út og inh á völlinn ekkert. Keflavík- urflugvöllur mun því hafa ver- ið algert einsdæmi í öllum heim inum, hvað snertir eftirlitsleysi. Ástand þetta var að sjálfsögðu mjög vinsælt af þeim, sem vildu háfa samskipti á milli hersins og íslendinga sem hömluminnst og sjálfsagt einnig af þeim, sem kunna að hafa haft möguleika til að hafa góðar tekjur og auka" tekjur af því að reka leyniverzl- un með. tollfrjálsar vörur út af flugvellinum. Ákvörðun minni um að sporna- við þessurd óheppilegu samskiptum og ólög- legi) leyniverzlun var mjög illa tekið af Sjálfstæðismönnum, og var hafður uþpi illvígur áróður á móti mér í þessu sambandi í Flugvallarblaðinu, eftirlæti Bjarna Benediktssonar. Þýðing- ar úr þessum blöðum og berg- mál hinna háværu, óþjóðlegu radda kom fram í mörgum blöð- um Bandaríkjanna og jafnvel voru þar hótanir hafðar í frámmi yið íslendinga ef fram- fyigt yrði áformum okkar. Er það athyglisvert, hvílíkur fít- onsandi gat hlaupið í menn Bjarna Benediktssonar út af þessu girðingar- og eftirlits- máli. ÉG VEIT með vissu um af- stöðu Barna Benediktssonar til árása Flugvallarblaðsins á míg, en vil þó eigi draga þá ályktun af framkomu hans, að hann hafi sjálfur átt hags- ínuna að gæta í þessum mál- um. En alltaf hefir mér þótt óviðkunnanlegt hið nána sam- band, er mér hefir virzt vera milli Sjálfstæðisflokksins og bandariskra aðila á Keflavík- urflugvelli. Skal það skýrt nánar, ef óskað er." Hér skal ekki dæmt um það, hvort það hefir einkum verið þessi kafli í grein utanríkisráð- herrans eða einhver annar, sem hefir orðið þess valdandi, að Bjarni hefir talið hyggilegt að fara ekki jafn geyst og áður í deilum sínum við hann. Hitt e'r víst, að í þessum ummælum ráðherrans er hins vegar að finna skýringu á þeirri óþjóð- hollu afstöðu, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefir nú tekið í varnarmálunum. Það er undir- lægjuhátturinn og peninga- græðgin, sem ræður þar för- inni, eins og jafnan hjá flokk- _um auðmanna og milliliða. Það er ekki að sannast í fyrsta sinn nú, að fjárhyggju- menn eiga ekkert föðurland. Auðsöfnunin er þeim allt. 700 þás. manna íækkun H' rAROLD STASSEN sérlegur ráðgjafi Eisenhowers forseta í afvopn- unarmálunum, skýrði frá því í seinustu viku, að síðan 1953 hefðu Bandaríkin minnkað her- afla sinn um 700 þús. manns a§a úr 3,6 milj. í 2,9 milj. Á sama tíma hefðu Bandaríkin iækkað framlög sín til vígbún- aðar um 20%. ; ÞESSAR TÖLUR sanna i>að vissulega ótvírætt, að Bandaríkjastjórn lítur nú allt öðrum augum á horfur í al- bjóðamálum en hún gerði á árunum 1951—53. Ella hefði hún ekki dregið jafn mikið úr iherafla ríkisins. Hér úti á íslandi halda for- kólfar Sjálfstæðisflokksins hins vegar dauðahaldi í þá kenn- :lngu, að engar breytingar hafi orðið í alþjóðamálum síðan 1953 og því séu sömu rök og þá fyrir áframhaldandi hersetu í landinu. EKKERT SÝNIR BETUR, að forkólfar Sjálfstðisflokksins loka bæði augum og eyrum vegna stundarhagsmúna þeirra, er þeir hafa í sambandi við hersetuna. Vegna þeirra hags- muna hafa þeir rofið þjóðar- eininguna um þá stefnu, að hér sé ekki her á friðartímum. Vegna þeirra hagsmuna predika þeir nú þá kehningu, að þjóð- ih sé ekki fær um að meta þaðj hvort herinn eigi að fara burtu, heldur eigi að fela er- lendum hershöfðingjum að gera það! Slíkir menn verðskulda sannarlega að vera sviptir öll- um trúnaði og trausti þjóðar- innar. Fjarstæður hinna hræddu TJRÆÐSLA íhaldsins ¦**við „hræðslubanda- lagið", sem það kallar svo, gengur nú orðið svo langt, að Mbl. er farið að bera á borð fyrir lesendur sína svo miklar fjarstæður, að jafnvel heittrú- uðustu Sjálfstæðismenn leggja ekki trúnað á þær. Þannig segir t. d. á þessa léið í forustugrein Mbl. á sunnu daginn: ___t „Sjálfstæðismenn telja það því hið mesta glapræði, sem vitað er að hræðslubandalags- fiokkarnir, Framsókn og krat- ar, hafa í hyggju, ef þeir næðu völdum í -landinu að loknum næstu kosningum, að stöðva svo að segja allar íbúðabygg- ingar." f sömu grein segir ennfrem- ur: „Svipað má í raun og veru Þannig hugsar Low, hinn heimsfrægi teiknari sér, for^ngja kommúnistaflokkanna hengda upp tii þerris á þvottasnúrur Kreml eftir stórþvottinn, sem á þeim var geriSur meS fordæmingu Staiins. Þarna hanga þeii" Potlitt frá Bretiandi, Duclos frá Frakklandi, Rakosi frá Ungverjslandi, Ulbricht frá Austur-Þýzkalandi cg Togliatti frá ítalíu. En Tító horfir glottandi á. Fyrir dyrum stendnr „hreinsun" síaMeista í leppHkpnum - Vishinsky f ordæmdur ef t- ir daiíðaen - Molotev verður áiiriíakos Enn hefir einn af byltingarforingjunum í Rússlandi rumsk- að í gröf sinni og'barið í kistulokið, og minnir á að hann á rétt á að fá uppreisn og nafn sitt hreinsað af þeini ásökunum, sem Stalin tefidi fram til að fá hann dæmdan til dauða. Þessi maður er Alexej Rykov, sem var náinn samstarfsmaöur Len- ins. Þar næst munu fá fulla uppreisn— í gröf sinni — þeir Sonovjev og Kamenev — og ýmsir aðrir, sem Stalin 'iét ryðja úr vegi. \ Jafnfram koma nú fram þungar ásakanir á hendur þeim ínanni, sem var aðaiákærandinn í hinum miklu rúttarhöldum, Andrei Vis- hinsky, sém hrópaði þegar Búk- harín, Kamenev og Sonovjev stóðu fyrir réttinum: Skjótið þá eins og hunda! Réttarhöldin miklu. Áhrifin af ræðu Krustjeffs á 20. flokksþingi kommúnista halda á- fram að breiðast út. Menn gera sér enn ekki fulla grein fyrir þvi, hve stórkostlegar „hreinsanir" Stalíns voru, eða hve djúpt þær náðu. Út á við vissu menn helzt um hin miklu réttarhöld yfir nokkrum leiðtogum. En þegar Stalín var loksins dauður sjálfur, var byrjað aS sleppa úr fangabúð- um hundra-íurn þúsundum sak- lausra manna. Malenkov reið þar á vaðið. Stalín yfirfyllti þrælabúSirnar rússne-sku œeð pólitískum föng- um. Það er varla sú fjöiskylda til innan þeirra, sem eitthvað komu nálægt opinberu lífi, að hún ætti ekki um sárt a<5 binda. Og meðal þeirra, sem sátu í æðstu embættum, voru fáir ef nokkrir, sem ekki bjuggu yfir reiði og sársauka vegna „hreins- ana", á sama tíma sem þeir skriðu skjálfandi í duftinu við fætur harðstjórans. segja um þá ráðagerð Fram- sóknar og hinnar ósjálfstæðu hjáleigu hennar í Alþýðuflokkn um, að stöðva aukningu fram- leiðslutækjanna." Hér er farið með svo miklar fjarstæður, að óþarft er að eyða orðum að þeim, þar sem bandalag umbótaflokkanna er einmitt stofnað til að koma í veg fyrir það efnahagslega hrun, er myndi leiða af sér stöðvun framfaranna. Hins vegar þykir rétt að benda á þessar f jarstæður Mbl sem sýnishorn þess, hve' langt hræðslan við „hræðslubanda- lagið" getur leitt íhaldið í heimskulegum áróðri. Það voru fjiigur stórréttarhöld 1936—1938, sem einkum vöktu at- hygli út á við. Þá hjálpaði „hægri- andstaðan" Stalín til að afmá „vinstriandstöðuna", en þegar því var lokið, hóf Stalín að útrýma „hægrimönnum" líka, og að lokum lét hann drepa blóðhundana tvo, sem hann hafði sigað á saklausa menn, þá Jagoda og Jesjov, yfir- menn leynilögreglunnar. Þetla gerðist allt á sama tíma sem Stalín ALEXEJ RYKOV lét myrða Tukhatjevsln marskálk og 5000 liðsforingja rauða hersins, að því nú er upplýst í Moskvu. Menníuðustu meanir drepiiir. Á meðal þeirra, sem Staiín lét drepa, voru allir meðiimir í Polit- bureau Lenins (néma hann sjálf- ur), þeir voru allir gamlir bylt- ingamenn og höfðu dvalið lengst- um utan Rússlands og þekktu til í löndum hins vestræná haims. Þá var engu líkara cn Stalín gengi með minnimáttarkennd gagnvart þessum mönnum, og hún léti hann aldreí í friði. Rykov var póstmálaráðherra. er hann var handtekinn, og hann ját- aði eins og allir hinir. Einn þeirra sem með honum var, Krestinskij, tók játninguna aftur í réttinum, en daginn eftir, er Vishinsky hóf yfirheyrsluna á ný, var hann aítur eisn æra eins og lamb. Það er engimn leyiid ardómur lengur, hvernig þessar játningar voru framkallaðar. Und« irstaðao er einföld, pyntingar, Iík< amlegar og sálarlegar, siðferðileg- ur mótstöðukraftur andstæ3ings!ns5 er smátt og smátt brotinn á bak aftur. Þessa djöffullegu list lærðu naáistar af kommi\nistum, Lýsingu á henni er að finna í bók Kiistlers: Mýrkur um miðjan dag. Allir voru ákærðir fyrir að hafa ætlað að myrða Stalín og fyrir að hafa framið rnörg morð, þar á með al. morðið á Kíroff 1934, sem Stal- ín notaði sem stökkpall til að hef ja hreinsanir sínar, og til að ásaka samstarfsmenn ura samsrsrl með Trotski og að undirlagi Þjóðverja og Japana. Ásakanirnar gátu ekki verið sannar. Sagnfræðingurinn Deutscher seg ir í bók sinni um Stalín, að ef á- sakanirnar hefðu verið sannar, e£ flestir framámenn landsins og meðlimir Politbureau og helztu for ingjar hersins hefðu í raun og veru verið svikarar, þá hefði það verið of stórkostlegt áfall til þess að Sovét-ríkin hefðu lifað það. Vishinsky er nú fordæmdur vegna þess að ákæra hans var ein- aöngu reist á játningum, en hann kannaði ekki, hvort játningarnar væru í siálfu sér sannar og réttar. í framhaldi af upplióstrunum þess um er nú unnið að því að breyta refsilögum í Rússlandi ös sam- hæfa þau vestrænni löggjöf. i ÓIf(a í lermríkjunum. f lerjprík.iunum hefir orðl^i sanh kállaður landskiálfti eftir að Stal- ín var stevpt af stqllinum otr enn er langt í land að allt sé kyrrt þar. Hver stórhreinsunín af a^T>arri Cekk yfir bessi lönd um 1950 og nú er talið upBlv<st að í bessum löndum hafi verið dæmdir 20 vara- forsætisráðherrar, 5 framkvwmda stjóvar kommúnistaflokka. 25 ut- anríkisráðlierrar og varautartrík- isráðhc-var og rnn 100 herchöfð- ins.iar. Sökin var ætíð „títóismi", „njósnir fyrir Bandaríkin" og anna'ð af því tagi. Hin nýja lína í Rússlandi hefir í rauninni verið í framkvæmd aílt frá því Stalín dó, en talið hefir verið nauðsynlegt að fara hægt vegna almennings í Rússlandi, sem ekki vissi annað en Stalín væri hinn mikli og dásamlegi leiðtogi og arftaki Lenins. Upphafið var heimsókn Búlganíns og Krustjeffs til Belgrad til að ná sættum við Tító. Þá var Bería kennt ura allt saman. Hins vegar er nú komið fram, að í einkasamtölum við Tító muni Krustjeff ekki hafa dregið fjöður yfir, að Stalín væri sekast- ur í málinu. En hann hafi jafn- framt bent á, að Rússar þyrftu meiri tíma til að lofa fólki að átta sig. Og Tító mun hafa fallist á það. (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.