Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 8. maí 1956. Hafiifirzkur skipstjorj kenndi Indverjum ai sækja sjóínn með hjálp véla og nýrra Margs að minnast eftir 27 mánaða"dvöl meðal fiskimanna og embættismanna á Indíandi, segir GUBJÓN ILLUGASON skipstjóri I úr býtum á þennan hátt, vaknaöi | áhuginn, og þar kom, að sumir vildu ekki sleppa bátunum eftir sinn tilskilda tíma. Hér er samningur, sem ég gerSi við fiskimennina, segir Guðjón, og kemur með vélritað blað. Þar er alit fram tekið, sem máli skiptir • • ' um útgerð bátsins. 38% fara í sér- -Guðjón Illugason skipstjóri í Hafnarfirði er Korninn heim|Stakan sjÓSi sem greisir svo aftur eftir 27 mánaða dvöl austur í Indlandi, þar'sem hann dvaldi j kostnað vis útgerðina, svo sem á'vegum Sameinuðu þjóðanna og kenndi Indverjum fisk- olíu cg fleira. Kauphæsti maðurinn veiðar á vélknúnum bátum og einnig meðferð véla. Blaða- ul\borð er vél*mfaT'mn: ~ Það „ , „,, ,,,-.',.** ^ J?-. , ¦ . - X-'• « • Igerði eg, segir Guðjon, til að sem maður fra Timanum atti tal við Guðjon dagmn eftir heim-1 {le.Ur lærSu rnegfej-g og hirðingu véla, enda var vélamannsstarfið ! orðið' mjög eftirsótt um það leyti er i-.'g fór. komuna.'ög spurði hann frétta úr förinni. Vélknúnir bátar voru éþekktir, — A hverra vegum f órst þú þessa ferð? Það var á vegum F. A. O., Mat- væla og landbúnaðarstofnunar Sam eitvuðu þjóðanna eða öllu heldur fiskideildar hennar. Ég fór einsam- all héðan til Indlands. Þorði ekki að fara með fjöl- skylduna vegna hitans.Var hrædd ,ur vi'ð hann til að byrja ¦ með. Fjölskyldan kom svo til Indlands í nóvember 1954 og var þar í 11 mánuði. — Hvernig lík- Guðjón aði þér loftslagið Illugason þar syðra? — Nokkuð heitt til að byria '¦ með en maður venst því. Þegar ég fór frá Bombay var þar 47 stiga hiti'á Celsíus. Mér fannst það rétt notalegt. i— Hvaða veiðiaðferðir kenndir þú Indverjum? — Að sjálfsögðu okkar íslenzku aðferðir. Þessir indversku sjómenn þekktu ekkert til vélknúinna báta. Þeirra fiskifloti, ef hægt er að kalla hann þvi nafni samanstóð af hinum svonefndu „Catamaran", sem eru einskonar flekar smíðaðir úr trjám og eru þrjú til átta á hverjum fleka. Flekinn er höggv- inn til aS framan, svo að stefni myndast, en að aftan eru tvö trjánna lehgri og standa aftur úr flekanum. Þar stendur stýrimaður- inn og stýrir með breiðri ár. Eftir stríðið ætlaði stjórnin að kenna fiskimönnunum meðferð vél knúinna fiskibáta, en það fór allt í handaskolum. Gamlir flutninga- bátar, 50—60 lestir að stærS, voru keyptir, en þeir voru mjög óhent- ugir, engi vinda á þeim og fyrir- komulag allt slæmt. Indverjarnir sUmduðu hákarlaveiðar á þessum bátum og sú útgerð gekk hörmu- lega. Skipstjórnarlærðir menn eru þarna ekki til, og enginn kunni á | áttavita. Þeir gátu því ekki farið! lengra frá landi en svo, aS þeir sæu mið. Hákarlinn veiddu þeir á línu, sem ekki hafði nema 25—30 öngla. Ég vildi láta þá hafa önglana fleiri, tvö til þrjú hundruð, en þeir sögðu að ómögulegt væri að hafa hana lengri eða veiða á dýpra vatni. Ég komst brátt aö ástæðunni. Flot, syipuð því sem hér eru notuð á HnuveiSum eru óþekkt í Indlandi. Hinsvegar höfðu þeir fjögurra gall óna brúsa undan olíu fyrir flotholt til að halda línunni uppi. En þcgar línan var höfð lengri eða lögS á dýpra vatni, lögðust blikkbrúsarn- ir saman og allt sökk til botns.Þann ig voru hákarlaveiðar einu veiðarn ar sem stundaðar voru með þess um bátum, en auk þess voru þeir notaðir til þess aS draga flekana, sem fyrr getur, út á sjó, og þar voru þeir notaðir til handfæra- veiða. Einnig drógu þeir kanóa út á perlumiðin. afíur. Fáum held ég að hefði tjó- að að bjóða slíkan þrseldóm nema Indverjum. Mistök stjórnarinnar lágu fyrst og fremst í því að ætla . .. sér að nota sömu veiðarfæri á vél-1 and„' sJ°™a< bátunum og notuð hafa verið um Fæstir þessara manna eru læsir eða skrifandi, enda hefir viðkom- : stað undirskriftar. aldaraðir á seglbátum. — Hvernig léizí I&dvcrjum á vélbáta? — Vegna mistakahna, sem ég sagði frá áðah, með hákarlaveið- amar, álitu þeir vélbátana ekki taka flekunum þeirra fram í neinu. Fyrir tilstilli Hilmars Kristjánsson j eru trillubátar iíkir að' gerð og þeir ar sendi F.A.O. tvo dansksmíðaða | sem hér tíðkast, og verða aðallcga trillubáta til þess að kenna á. Ann- i notaðir til snurvoðarveiða. Þá ar var sendur til vesíurstrandarinn ! veiðiaðferð kenndi ég Indverjum ar en hinn til austurstrandarinnar. I ásamt botnvörpu- og þorskaneta- Nýir fiskábátar. — En hvað um frekari endur- reisn úigerðai'innar þar syðra? — Verkfræðingur, sem starfar að þessum málurn á vegum F.A.O. hefir teiknafl nýja gerð báta, og smíði þeirra íyrstu er hafin. Þetta 9 j Sjálfur yfirsöngstjórinn Margar fjólur prýða urtagarð I Morgunblaðsins og eru þær feg I urstar, sem sagðar eru beint ! úr vermihúsi „landsfundar" | Sjálfstæðisflokksins. En álykt- | anir fundarins fylla nú orðið jinarga tugi dálka í blaðinu. | Satnkvæmt þeim hefir flest í ; landi hér gentt „fyrir forgöngu I menntamálaráðherra", nema þegar „dómsmálaráðherra hefir I beitt sér fyrir endurbótum". í sunnudagsútgáfu Mbl., þeirri siðustu, er haldið áfram | að telja upp afrekin og í sama dúr. „ . . . Fundurinn lýsir ánægju yfir þeim endurbótum, sem MENNTAMÁLARÁT)- HERRA hefir beitt sér fyrir á lögum um ríkisútgáfu náms- bóka", s«gir í einni málsgrein, og á næsta leiti þetta: „Fund- urinn álítur að lög um slmenn- i ingsbókasöfn, sem sett voru íyr ir FORGÖNGU MENNTA- MÁLARÁDHERRA . . . " o. s. frv. Það dylst ekki, hvað bér er aðalatriðið: Það er „for- gangan", enda málin lítið sem ekkert reifuð. En þó er skrant- blómið ótalið enn: „Fundurinn fagnar því, að MENNTAMÁLA- RÁBHERRA hefir stuSlað að eflingu söngmenntar í land- inu ..." Það var líka ólík- legt, að þeir mundu gleyma sjálfum yfirsöngstjóranum. Eft ir þessa yfirlýsingu þurfa menn l ekki að hafa áhyggjur af söng- I menntinni fyrst um sinu. I Persónudýrkunin Vottorðið um verndara sönsi- listarinnar rifjar upp hvernig komið var tónlistarmálum í | Rússlandi meðan persónudýrk- unin þar var í algleymingi. Ár- ið lf?51 birti tímaritið ..Nýjar I bókmenntir" grein eftir frægt nissneskt tónskáld. Þar ger'ði listamaðurinn þá játningu, að 1 Stalin hefði kennt sér að komp- I ónera. Hann kvaðst auk heldur 1 ekki hafa haft réttan skilning á taktinum í rússneska þjóð- söngnum fyrr en Stalin hefði | leitt hann í allan sannleika. Hann og ýmsir samstarfsmenn 1 hans lýstu þvi yfir, að einvald- ¦i; inn hefði vissulega eflt söng- 7: menntina í landinu". Að visu 1 hafa tónskáld hér enn ekki lýst 1 því yfir, eða fengið samþykkt a „landsfundi", að Bjarni hafi S kénnt þeím kontrapúnt, en samþykktin styður sannleiks- | gildi frásagnar eins af fulltrú- I unum á landsfundinum, sem lýsti því yfir í blaðagreein norð ur i landi, að menn hefðu rætt |j um persönud> rkun og þær hætt 1P ur, sem henni eru samfara á ssi^lli! þessari samkundu. Er það 1 merki þess, að ýmsir Sjálfstæð- | ismenn eru ekki blindir fyrir 1 því, hvert stefnir, þótt lítið 1 mark sé takandi á því, sem 1 menn muldra í barm sér, en | þora ekki að segja upphátt 1 fyrr en fjöll og heiðar eru í | milli þeirra og foringjanna. „ . . . hangir leyniþráður" | Það vakti ekki litla athygli, 1 að Morgunblaðið skyldi verða I á undan Þjóðviljanum að segja 1 frá ályktunum kommúnista í 1 Siglufirði út af framboði Áka 1 Jakobssonar. Er þetta enn ein | áminning um þau dularfullu 1 tengsl, sem jafnan eru í milli I Morgunblaðsins og yfirher- I stjórnar kommúnista. Önnur 1 áminning um þetta nýlega var ! frétt Mbl. af svörum kommún- i ista við fyrirspurn Framsóknar- \ manna um hlutleysi gagnvart | kosningast.iórn. Morgunblaðið j birti svarið mörgum klukku- I stundum áður en það barst ; Framsóknarflokknum. Þá urðu I lifandi á ný hin gömlu og dul- I arfullu tengsl í milli Ólafs I Thors og Brynjólfs Bjarnason- i ar. Þetta minnir sterklega á, l að foringjar Sjálfstæðisflokks- : ins hafa í rauninni enga sam- i fellda stefnu í landsmálum. | Allt þeirra bauk og braml mið- | ast við eitt aðeins: Að halda | völdum og gróðaaðstöðu. Það E er hinn eini áttaviti flokksfor- j ustunnar. Yfirmenn og undirgefnir Ýmis fyrirtæki, scm hafa úti- | bú í hverfum bæjarins, leggja | nokkurt kapp á að fá haganleg | símanúmer fyrir starfrækslana 1 og helzt í röð. Á þetta að auð- 1 velda vioskiptamönnum að átta sig. Þetta búmannsbragð kunna i kommúnistar. Þeir auglýstu í j Þ.ióðviljanum á sunnudaginn I nýja tilhögun símanúmera fyr- ir alla sína starfsemi og er röð- in þessi: ! 7510 skrifstofa Kommúnista- i flokksins, 1511 Alþýðubandalagið, 7512 Miðstjórn kommúnista- | flokksins, 7513 Æskulýðsfylkingin. Þetta er eins og það á að \ vera. Fyrst eru höfuðstöðvarn- | ar og aðalskrifstofan. og allir ! dírektorarnir, en síðan útibúin ! og útibússtjórarnir. Röð númer- anna og auglýsingin í Þjóðvilj- anum gefa til kynna, hverjir eru yfirmenn og hverjir undir- gefnir í þessum „sameinuðu verktökum" í pólitíkinni. !!;:; j;;;; :;; ¦;{;:}•¦;:¦} '''¦¦'lf T'""' " - ':::.:i";.:-.-!;;;:r::::;;~; T.ii'ism.: Svoinn PíowtinHK'íoii | Fiölskylda Gj^ións fór til Indlands og dvaldist þar oystra í ellefu mán- uSi. Á myndinni er Gu3]ón meS tveim dætrum sínum, klæddum ind verskum „sari". Louisa er til vinstri og Björk hægra megin. Stjórnin hafði þann hátt á manna- veiðum. Fiskimennirnir, sem ráðningum, aS hún greiddi fiski- kynntust vélknúnu bátunum og mönnunum fast kaup, 2 rúpíur á lærðu að fara með þá, skilja nú, dag. Þetta kaup fengu þeir hvort hverja kosti þeir hafa fram yíir sem mikið fiskaðist eða ekkert. þeirra gömlu „Catamaran". Þessu breytti ég upp á mitt ein-1 dæmi, því að ég sá að áhuginn var Hvernig Indverjar veiða ekki fyrir hendi við veiðarnar og flugfisk. mönnunum var sama hvernig gekk. j — Einu sinni er ég var á ferð Þeir fengu sinar 2 rúpíur og voru meðfram ströndinni á litlum vél- ánægðir með það. Ég fór með bát- bát, komum við aS heilum flota af einum þessara óhentugu báta. Lét inn til fiskimannanna og sagði þeim Catamaran-flekum og stunduðu á- smíða handspil og trollgálga. Fór- lað nú gætu þeir fiskað á bátinn í hafnirnar flugfiskveiðar. Þeir voru um út og toguðum í hálftíma. EftirJ fjóra daga Undir minni stjórn og flestir búnir að vera. 4—5 daga úti það var að' ná vörpunni inn, en það I átt allan aflánn. Síðan mættu þeir á sjó, og líðan mannanna var orð- tók tvo og hálfan klukkutíma og fá bátinn leigðan í nokkrar vikur,' in slæm. Það var hvass aflandsvind Indverjar eru námfúsir og góðir sjómenn. Ég geröi tilraun með togveiði á þá var alltskinn farið úr lófunum á okkur. Mér var ljóst að þetta var tilgangslaust og það var ekki reynt éf að þeim litizt vel á þetta. Áhrif-1 ur og þeir gátu ekki komizt í land, in voru undraverð. Eftir að þeir sáu, hve miklu meira þeir báru geta ekki krusað á þessum flek- um, sem hafa aðeins eitt rásegl. Mcnnirnir voru orðnir vatns- og| matarlausir. Allir veifuðu og vildu; láta draga sig til lands, en flekarn-1 ir skiptu þúsundum. Við fórum að einum þeirra og dróum har.n síðan' til lands. Sá fleki ætlaði síðan aSj sigla út með vatn og vistir til hinna j sem úti voru. • Það er stórfurðulegt að sjá hvern ig Indverjar fanga flugfiskinn. Þeir | flctta saman mörg blöð af kókos- <¦ trján) og láía þau síðan fljóta á, yíirbor'ði siávarins. Flugfiskurinn kcmur og hrygnir undir blöðunum. Mennirnir á flekunum hafa línu festa í blöðin og þegar þeir álíta að tími sé til, draga þeir flekana að blöðunum. Flugfiskurinn er í j einskonar dái eftir hrygninguna,' og f iskimennirnir geta mokað hon-! um upp með litlum háfum. Þessar veiðar eru stundaðar átján til tuttugu mílur undan landi og það er vosbúð hjá fiskimönnun- um að sitja blautir á flekanum all- an tíman sem verið er úti í einu. „Guðjón". — Indverjum barst nýtt fiski- skip að gjöf í október s.l. Það skip er af sömu gerð og „Fanney", smíð I að í Noregi. Ég fór til Bombay til I aS sækja það. Stjórnin skírði skip- ið „Guðjón" í höfuðið á mér. En mistök áttu sér enn stað og engin veiðarfæri komu með skipinu: Ég lét þá taka trollgálgana af bátnum sem við gerðum tilraunina á og setja þá á „Guðjón". Þurfti að teikna þetta allt fyrir smiðina og það er nokkuð, sem ég hefi aldrei gert áður. En þetta gekk allt og einn dag sigldum vi'ð úttil togveiSa. Þennan fyrsta dag fengum við í tveim hol- um, 900 pund af rækjum og öðrum smáfiski. Fundum veiðisvæSi, þar sem rnikið er af rækju og öðrum smáfiski. Það er 136 mílur á lengd og 6 mílna breitt. Ég reyndi að fá stjórnina til að kaupa velðarfæri fyrir „Guðjón" en stjórnaríarið er þungt í vöfum og enginn þorir að gera neitt. Bréf um er svarað seint eða aldrei og í embættum sitia gamlir og duglaus- ir menn. Þarna sér maður ríkis- reksturinn í allri sinni dýrð, enda voru veiðarfærin ókomin þegar ég fór. Þar mátti ekki tæpara stanða. — Hvað er þér nú minnisstæðast úr ferðinni? — Sennilega er það sjóferS, sem ég fór á öSrum trillubátnum frá Madrasfylki til Andhara. Við vor- um fjórir í bátnum og vegalengdin var um 450 mílur. Ströndin er lítið lýst. Vitar mjög fáir og einn, sem var sýndur ljóssterkur á kortinu, logaði ekki. Ég komst seinna að því að Ijóstækin vantaði í hann. Ég Framhald á 8. síSu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.