Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.05.1956, Blaðsíða 3
T-ÍMTN-N, þrigjudaginn 8. maí 1956. J >-^^^^^^^^^^^^^A^^^^^^^^A^^^^^^*j^^^*^AAAAAAAAAAAA 10.O00.O0 1 veroíaun Samvinnutryggingar efna hér rœS til almennrar hugmyndasanikeppni, og skulu þátttakendur svara spurningunni: Nve'ð er hægr -aS gara ti! aS fækka umferSastysum og áreks'rum eg auka umíFeröamenningu þjóSar- innar? Svörin skulu vera mest 1000 crð og skulu íelast í þeim hugmyndir eða . tillögur, er að efninu lúta, svo og hebí einhver rökstuðningur fyrir hug- myndunum. Því eru engin takmörk seít, hvers eðlis hugmyndir og tillögur þessar mega vera, svo framarlega" sein framkvæmd þeirra mundi efla um- férðamenningu þjóðarinnar og draga úr umferðaslysum — og tjóni. , Öllum er heimil þátttaka í samkeppni þessari, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, hvort sem þeir hafa ökuréttindi eöa ekki. Undanskilin er aðeins dómnefndin og starfsfólk Saœvinnutryggíriga ásamt heimilisfólki þessara aðila. Tvenn verðlaun. verða veitt fyrir beztu svörin við spurningunni, fyrstu verðlaun 7.000.00 krónur og önnur verðlaun 3.000.00 krónur. Þátttakendur skulu merkja svör sín með einhverju dulnefni, setja síðan fullt nafn og heimilisfang í lokað umslag, skrifa sama dulnefni utan á það og láta það fylgja með svarinu. Svörin skal senda til Samvinnutrygginga, Reykjavík, og merkja þau „Samkeppni". Skulu þau hafa verið póstlögð • fyrir 10. júlí næst komandi. í dómnefnd eíga sæfi: Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga. Ólafur Jónsson, fullírúi lögreglustjórans í Reykjavík. Guðbjartur Ólafsson, förseti Slysavarnafélags íslands. Aron Guðbrandsson, stjórnarmaður Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Bergsteinn Guðjónsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils. Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Ólafur Kristjánsson, deildarstjóii Biíreiðadeildar Samvinnutrygginga. SAMVIMMA ^h^^/ ^ Sambandshúsinu — Reykjavík H 11 C&í Sffl effir i ¦ Happdrætti Háskóia islantls »VN»VVW*»N<VVV¥VVNI<V\»VV*VVVV*VVV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.