Tíminn - 08.05.1956, Side 4

Tíminn - 08.05.1956, Side 4
4 T í MI N N, þriðjudaginn 8. maí 1956. Vegiegt 50 ára afmælíshóf Kvenfélags Mývatnssveítar Félagið hefir unnií ötulíega aS framfara- og mannúÖarmálum í svéit Söini:og:Kéraíi:; * * Frá fréttaritsra Tímans í Mýyatnssveit. Kvenfélag Mývatnssveitar, sem stofnað var J júní 1905, hélt 50 ára afmælisfagnað í Skjólbrekku laugardagskvöldið 28. apríl. Hólmfríður Pétursdóttir í Reynihlíð, förstoðukona félagsins, stjórnaði hófinu. Er gestir koniu — én þeir voru margir, þar sem boðið var öllum meðlimum:;kv.enfélagsins Hringsins og kirkjukór Skútustaðakirkju, auk þess baUð hver kvenfélagskona 2 gestum — var sezt 'að skreyttu kaffiborði og-setið undir borðum í tvo og hálfan.klukkutimá. " Frú Björg Stefánsdóttir í Ytri- Neslöndum flutti þar ágrip af sögu félagsins um 50 ára skeið. Þrír af Stofnendum eru enn í félaginu, þær Krjstjana Hallgrímsdóttir í Reykja- hlíð, Halldóra Stefónsdóttir í Ytri- Neslöndum og Sólveig Pétursdóttir á Gautlöndum. Og voru þær tvær fyrst nefndu viðstaddar. Frú Helga Hjálniarsdóttir í Vagnbrekku sagði ferðasögu af skemmtiferð félagsins. Margar ræður voru fluttar yfir borðum og sungið á milli undir stjórn Jónasar Helgasonar á Græna vatni. Eftir að borð höfðu verið upp tekin var sýnd skrautsýning, byggð á kvæði Páls J. Árdals, Burnirótin, við nýmáluð leiktjöld eftir forstöðukonu félagsins, sem tóku sig mjög vel út, þar sem ljósa- útbúnaður leiksviðsins er bæði mik ill og fullkominn. Þá söng Kirkju- kór Skútustaðakirkju nokkur lög undir stjórn Jónasar Helgasonar, eri séra Örn Friðriksson annaðist undiríeik. Að lokum var stiginn dans, voru það gömlu dansarnir og var þátttaka mjög almenn bæði af eldra og yngra fólki. Eélag þetta hefir unnið kappsam ega að allskonar menningarmálum. Nú á síðasta ári gaf það félagsheim ilinu .gluggatjöld og leiksviðstjöld, seiri kostuðu um 10 þús. kr. Enn- frémur gaf það 5 þús. kr. í hljóð- færásjóð félagsheimilisins og styrkti þarn, sem leita þurfti lækn inga með 5 þús. kr. Erinfremur 1 þús. ’kr. í menningarsjóð þing- eyskra kvenna, til minningar um látriá félagskonu, Arnfriði Sigur- geirsdóttur. Fréttaritari. Ókeypis skólavist á norr. lýðháskólum Eins og undanfarin ár mun ó- keyþis skólavist verða veitt á nor- rænum lýðháskólum næsta vetur, fyrir milligöngu Norrænu félag- anna. í Svíþjóð munu a. m. k. 8 fá skólavist á þennan hátt, í Dan- mörku 1, í Finnlandi 1 og 2 í Nor- egi. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða í öðru hlið- stæðu námi. í umsókn skal til- greina nám og aldur. Afrit af próf skírteinum fylgi ásamt meðmæl- um skólastjóra, kennara eða vinnu Veitenda. Umsóknir skulu sendar Norræna félaginu í Reykjavík (Box 912) fyrir 20. maí n. k. VíÖtækar varúðarráÖ- stafanir vegna kjarn- crkutiírauna NTB, Washington 4. maí. Banda ríkjamenn hófu í dag tilraunir með vetnis- og kjarnorkuvopn á ey nokkurri í Marshall-eyjaklasanum í Kyrrahafi. Var fyrst reynd lítil kjarnorkusprengja, sem jafngildir 1000 lestum af sprengiefninu TNT. Síðar verður varpað vetnissprengju úr fiugvél. Miklar varúðarráðstaf- anir hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir slys af völdum þessara tilrauna. Geislavirkra áhrifa hefir orðið meira vart í Bandaríkjunum en í nokkru öðru landi, en aldrei hefir þó hiotizt tjón af. Farfugfar undirbúa Skotfandsferðir Um þessar mundir vinna Farfugl ar að undirbúnirigi ferðalaga um Skotland í sumar og þátttöku í alþjóðamóti Farfugla sem haldið verður í Edinborg dagáriá 9.—13. ágúst. Farnar verða tvær ferðir og hefst sú fyrri þann 21. júlí en farið verður til Skotlands með Gullfossi. Eftir nokkra dvöl í Edinborg verð ur lagt upp í ferðalag á reiðhjólum um fegurstu héruð Skotlands. Nokkur dvöl verður í skála Far- fugla við Lock Lomond, en þar eiga Farfuglar stóran kastala á fegursta stað við vatnið, síðan verður hjól- að víða um láglendið og ef til vill farið upp í Hálöndin en alls stað- ar verður gist í skálum Farfugla, en þeir eru dreifðir um landið með stuttu millibili,_ Komið verður aftur til Edinborg ar nógu tímanlega til að taka þátt í alþjóðamóti Farfugla sem hefst í fegursta skemmtigarði borgarinn ar að kvöldi hins 9. ágúst. Komið verður til baka þann 16. ágúst. Seinni ferðin hefst 4. ágúst og verður dvalið í Edinborg unz mótið hefst en þar hittast hóparnir. Seinni hópurinn fer svo í hjólreiða ferð um Skotland og verður öll til högun sú sama og í fyrri ferðinni. Komið verður heim þann 30. ágúst. Helga Þórarinsdóttir, Haðarstíg 10, sími 3614, mun veita allar upplýs- ingar um ferðina. Ung íslenzk listakona sýnir myndir í Cfiaríottenborg DRENGUR, mynd eftir Maríu H. Ólafsdóltur. Kaupmannahöfn, 2. mai. — Ung, íslenzk listakona, María H. Ólafs- dóttir, sýnir um þessar mundir málverk á Charlottenborg, cg er félagi í listamannafélaginu ,.Se“. María Ólafsdóttir kom }iJ>Bí)nmérk ur 1945 og nam við Kónunglega listháskólann hjá prófessor Axel Jörgensen. Kaupmannahafnarblöðin tala lof samlega um myndir Maríu, og segja þau að hún hafi ótvíræða listamannshæfileika. Sérstaklega eru hinar minni myndir hennar lofaðar, svo sem barnamynair, teikningar og tréskurðarmyndir, sem taldar eru þróttmiklar og fal- legar. — Aðils. FasteigRaeigeodnr vilja fá brunatrygg- ingar í eigin hendur Aðalfundur Fasteignaeigendafél- ags Reykjavíkur var haldinn 30. apríl s.l. Formaður félagsins gaf skýrslu um störf félagsins s.l. ár og gat þess að fjárhagur þess væri all- góður. Á fundinum var einróma samþykkt að undirbúa það, að hús eigendur í Reykjavík stofni trygg ingafélag í þeim aðaltilgangi að taka brunatryggingar húsa í um- dæmi Reykjavíkur í sínar hendur eins fljótt og verða má. Ennfremur voru rædd ýms mál fasteignaeigenda. Úr stjórn félagsins áttu að ganga formaöur félagsins Jón Sigtryggs- son, Jón G. Jónsson verkstjóri og Jón Guðmundsson, skrifstofumað- ur. Þeir voru allir endurkjörnir. Fyrir í stjórninni eru Alfreð Guð- mundsson, skrifstofustjóri og Ólaf- ur Jóhannesson, kaupmaður. í varastjórn voru endurkjörnir: Geir Hallgrímsson, höl., frú Þórey Þorsteinsdóttir, kaupkona og Sig- hvatur Einarsson, pípulagningam. 94 nemendur voru í héraðsskólanum í Skógum í vetur 26. apríl s. 1. var héraðsskólanum að Skógum sagt upp, er 1. og 2. bekkur luku starfi, en gagnfræða- og landsprófs- deild starfar enn. Skólastjórinn, Jón R. Hjálmarsson, ávarp- aði nemendur og þakkaði þeim nám og störf í skólanum í ;vetur og árnaði þeim heilla. í eldri deild skólans hlaut hæstanemendur með kennurum til aðaleinkunn Gunnar Björnsson, Reykjavíkur og fóru í Þjóðleik- Hvolsvelli, 9,10 og Sigurður Sig-húsið og sáu íslandsklukkuna. Þá urðsson, Hemlu, Landeyjum, 9,09.hafði Brandur Stefánsson bílstjóri í yngri deild hlutu hæsta einkunní Vík í Mýrdal nokkru áður boðið Guðrún Ester Halldórsdóttir, Hvolsöllu fólki í Skógum í ferð til Vík velli, 8,18, og Ásta Einarsdóttir.ur til þess að sjá leikinn Orust- Runnum í Reykholtsdal, 8,09. an á Hálogalandi, sem þar yar Síðustu dagana sem nemend-leikinn. ur dvöldu í skólanum gróðursettu í Skógaskóla dvöldu í vetur 94 þeír í skógrækt skólans 2500 trjá-nemendur. Heilsufar var sæmilega plÖntur. FÖstudaginn 27. apríl fóru gott. ________ Erlendar frétíir í fáum orðum NEÐRI DEILD sambandsþingsins í Bonn ræddi í gær frumvarp ríkisstjórnarinnar um 18 mánaða herskyldu í V-Þýzkalandi. Land- varnaráðherrann fylgdi frv. úr hlaði og sagði, að Þjóðverjar kæm ust ekki af með skemmri her- skyldutíma en 18 mánuði. Sagði hann að Austur-Evrópuþjóðirnar hefðu 2—4 ára nerskyidu, en það væri einmitt vegna þeirrar hættu sem stafar af hervaldi þessara ríkja, sem Þjóðverjar yrðu einnig að koma sér upp her til þess að tryggja öryggi landsins. Valur vann K.R. 2—O Þriðji leikur Reykjavíkurmóts- ins fór fram á sunnudag og léku þá Valur og KR. Úrslit urðu nokk- uð óvænt, þar sem Valur sigraði með tveimur mörkum gegn engu og er þetta fyrsti tapleikur KR fyrir íslenzku liði í tvö ár. Valur lék mun betur nú en gegn Fram og voru það einkum stöðu- breytingar hjá liðinu, sem gerðu það að verkum. Gunnar Gunnars- son lék miðherja og með dugn- aði sínum og krafti ruglaði hann mjög vörn KR, og var það lykillinn að sigrinum, sem Valur verðskuld- aði fyllilega. Að vísu ber að geta þess, að nokkra góða menn vant- aði í KR-liðið og þeir, sem komu í þeirra stað, fylltu ekki stöðurn- ar; og á það bættist að markmað- ur liðsins var óöruggur. Fyrra mark ið verður algerlega að skrifast á hans reikning. í fyrri hálfleik lék Valur und- an smágolu og kom fljótt í ljós, að leikurinn myndi verða jafn. Hraði var allgóður og úthald leik- manna ágætt svo snemma sumars. Bæði mörkin komust í hættu, og einkum þó KR-markið. Eina mark- ið í hálfleiknum skoraði Hilmar Magnússon af stuttu færi. Mark- maður KR hreyfði sig ekki úr mark inu, en hann hefði sennilega átt að riá' kriettirium fýrr en Hilmar eða að mirinst kosti hefði verið létt að loka markinu með réttu úthlaupi. Fyrst í síðari hálfleik reyndu KR-ingar að rétta hlut sinn og lá þá mikið á Val í um 10—15 mín- útur. Eitt sinn skall hurð nærri hæl um, er Grétar Jónsson, átti skot í stöng. En Valsmönnum tókst síð- an smá saman að ná yfirhöndinni aftur, og yfirleitt voru upphlaup liðsins mun hættulegri. Aðeins fyrir leikslok tryggði Hilmar sigur inn með vel skoruðu marki. Eins og oftast vill verða um fyrstu leiki sumarsins mátti margt að þessum leik finna, en margt var líka vel gert, einkum hjá'Vals- mönnum, sem verða sennilega betri í sumar en undanfarin sumur. Hjá þeim eru nokkrir ungir, efnilegir menn, þótt enn séu það hinir „gömlu“ reyndu leikmenn, eins og Einar, Halldór og Gunnar, sem mest reyndi á. KR-liðið var hins vegar nokkuð sundurlaust, og hinn venjulegi barátluvilji liðsins var Góður árangur í frjálsíþróttamótum Á innanfélagsmóti Ármanns og KR s. 1. laugardag, náðist eftirfar- andi árangur í kúluvarpi og kringlukasti: Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannsson, KR 15.53 m. (Guð- mundur átti 4 köst yfir 15 m. og 1 ógilt 15.68 m.). 2. Skúli Thorar- ensen, ÍR 15.21 m. 3. Hallgrímur Jónsson, Á 14.52 m. (Þetta eru lengstu köst, sem Skúli og Hallgr. haía náð). Kringlukast: 1. Hallgrímur Jóns- son, Á 50.42 m. (Hallgr. átti 4 köst yfir 49 m.). 2. Þorsteinn Löve, KR 45.85 m. 3. Friðrik Guðmundsson, KR 43.60 m. 4. Guðmundur Her- mannsson, KR 42.92 m. Sama dag var einnig innanfélags mót hjá ÍR og stökk Valbjörn Þor- láksson 4,13 m. í stangarstökki og Heiðar Georgsson 3,80 m. ekki fyrir hendi. Sig. Bergsson var þjónar voru á velllnum til gæslu, áberandi bezti maður liðsins,, og nýliðinn Ólafur Gíslasón, lóiar' mjög góðu sem bakvörður. Dómari var Halldór Sigurðsson. Þrátt fyrir, að nokkrir lögreglu- þjónar voru á vellinum til gæslu, sem þeir fá sérstaka greiðslu fyrjr, þurfti Halldór nokkrum sinnum að stöðva leikinn til að reka smá- stráka frá mörkunum. Slíkt ætti ekki að koma fyrir og er áhorfend- um til ama og leiðinda, en margt manna var á vellíriU’rh, érida -gbtt veður og þessi leikur af .mörgum talinn hinn rauverulegi úrsiitaleik- ur Reykjavíkurmótsins.: Akraíies-Reykjavík á fimmtudag Ákveðið er, að næstkomandi fimmtudag fari fram knattspyrnu- leikur á íþróttavellinum milli úr- valsliða frá Akranesi og Reykja- vík í meistaraflokki. Er hér um af- mælisleik að ræða, en íþrótta- bandalag Akraness er 10 ára um þessar mundir. Nánar verðúr skýrt frá leiknum er liðin hafa vérið val- in. — ísfanefsmótið íbadmintoe Úrslitalekir á íslandsmótinu í badminton fóru fram í íþróttahúsi KR á sunnudaginn. Keppni var afar tvísýn í mörgum. greinum. Meðal annars leikur Vagns Otto- sonar frá Reykjavík og Ágústs Bjartmarz frá Umf. Snæfelli. Ágúst vann þann leik, eftir eina fram- lengingu í fyrstu lotu. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi. Einliðaleik kvenna. Ebba Lárusdóttir, Umf. Snæfell, sigraði Júlíönu ísebarn, Reykjavik 11—3 11—10. Einliðaleik karla: Ágúst Bjartmarz, Umf. Snæfell, sigraði Vagn Ottóson, ReykjaviJf 18—15 15—11. Tvíliðaleik kvenna: Júlíana ísebarn og Ellen Mogen- sen sigruðu Ebbu Lárusdóttur og Rögnu Hansen, Umf. Snæfell 15—14 15—12. Tvíliðaleik karla: Vagn Ottoson og Einar Jónsson sigruðu Friðrik Sigurbjörnsson og Ragnar Thorsteinsson 15—12 15— 11. Tvenndarkeppni: Vagn Ottoson og Ellen Mogen- sen sigruðu Einar Jónsson og Júlí- önu ísebarn. Einliðaleikur. 1. fl. Steinar Ragnarsson Umf. Snæf. sigraði Þóri Jónsson Reykjavík 11_15 15—8 15—9. Tvíliðal. 1. fl. Pétur Nikulásson og Gunnar Friðriksson Reykjavík sigruðu Kristján Benjamínsson og Sigur- geir Jónsson Reykjavík 15—7 15—. 8. Landsleikir ! .- i í knattspyrnu Víkingur keppti í Sandgerði Á sunnudaginn fóru 2. og 4. fl. Víkings til Sandgerðis í boði Knatt spyrnufélagsins Reynis. Voru háð- ir tveir leikir og urðu úrslit þau, að Víkingur sigraði í 2. flokki með 3— 0, en Reynir í 4. flokki, með slafía léku í Budapest 29. apríl og 4— 2. Áhorfendur voru nokkuðvarð jafntefli 2—2. Jafntcfli var margir, og móttökur þær, sem Víkí hálfleik 1—T. 95 þúsund manns ingsdrengirnir hlutu, frábærar. sáu leikinn. Nokkrir landsleikir í knattspyrnu hafa verið háðir að undanförnu og skal getið þeirra helztu. Skot- land og Austurríki gerðu jafntefli 1—1 í Glasgow 2. maí. — Austur- ríkismenn sýndu betri leik. — Brazilía vann Tyrkland í Istanbul með 1—0 hinn 1. maí. Eina mark ið í leiknum var skorað í fyrri hálfleik. — Ungverjaland og Júgó-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.