Tíminn - 08.05.1956, Side 11

Tíminn - 08.05.1956, Side 11
TÍMINN, þriðjudaginn 8. maí 1956. il Síðasta Búnaðarþing samþyltktl að varast skyldi sinubrennslu eftir 1. maí. (Dýraverndunarfélag íslands). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Jóhanna Svanfríður Tryggvad., verzlunarmær, Helga- magrastræti 7, Akurfeyri, og Halldór Páimí Pálmason, rafvirki, Ægisgötu 19, Akureyii. —- Heimili þeirra verð- ur að Heigamagrastr. 7, Akureyri. Þann 18. apríl varu gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú A-nna María. HaUsdóttir ög Baldur Ágústsson, deildarstjóri í Kjörbúð KEA. Heimili þeirra er aö Ránar- götu 10. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, ungfrú Alda Þorgrímsdóttir og Garðar Aðalsteinsson, bifreiðar- stjóri. Heimili þeirrá er að Brekku- g-ötu 1. Sama dag voru gefin saman í Ak- ureyrarkirkju ungfrú Guðný Elísa- bet Halldórsdóttir og Kristinn S. Kristjánsson, símvirki. Heimili þeirra er í Þingvailastræti 6. Út/arpið í dag: 800 10.10 12.00 16.30 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.55 21.40 22.00 22.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Miðdegisútvarp. VeBurfregnir. Veðuifregnir. Tór.leikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). Auglýsingar. Fréttir. VeBrið í apríl o. fl. (Páll Berg- þórsson, veðurfræðingur). Tón)istarfræðsla útvarpsins; VI þáttur: Björn Franzson rekur atriði úr sögu tónlistarinnar og skýrir þau með tóndæmum. „Hver er sinnar gæfu smiður", framhaldsleikrit um ástir og hjönaband eftír Ándré Maurios — 2., atriði: Brúðkaupsferðin. Fréttir og veðurfregnir. íþróttir (Sig. Sigurðsson). Kvenfélag Lajigholtssóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í kjallara Laugarneskirkju. - Stúdentar 1936 frá Menntaskólanum í Reykjavík, iiittast í Naústi uppi, miðvikudags- kvöld kl. 8,30, Kvenféiag Háteigssóknar. heldur skemmtifund í kvöld kl. 8 í Sjómannaskólanum. Öldfuðum kon um i sókninni er sérstaklega boði'5 á fundinn. Dansk kvirrdeklub heldur afmælishóf í kvöld kl. 20.30 í Tjarnarkaffi, uppi. Frá Guðspekifélaginu. Lótus-fundurinn verður í kvöld kl. 9 í húsi féiagsins, Ingólfsstræti 22. Grétar Félls flytur erindi; einsöngur, uppleestur og hljóðfæraleikur. Kaífi- veitingar verða í fundarlok. Óhá'ðai söfnuðurinn. Sumarfagnaður safnaðarins er i Silfurtunglinp, í kvöld kl. 8,30. Meðal skemmtiatriða er Brúðuleikhúsið og fleira. 22.25 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleikar 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vihnuna. 15.30 Miðdegísútvarp. 16.30 Veöurfregnir. 19.25 Veðurfifegnir. 19.30 Tónleikar: Óperulog (pl.). 19.40 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.30 Daglegt, mál (Eiríkur Hreir.n). 20.35 Þýtt og endursagt: Hver var Vv'illam Shakespeare?, skoðan- ir Calvílis Hoffman; síðari hluti (Ævar Kvaran leikari). 21.00 „Hver er maðurinn?“. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Hæstaréttarmál. 22.25 Danslagakynning Skemmtifé- lags góðtemplara. Þriðjudagur 8. mas Stanislaus. 129. dagur ársins. Tungl í suðri ki. 10,34. Ár- I degisflæði kl. 3,36. Síðdegis- ífiæði kl. 15,55. 5LYSAVARÐ5TOFA í nýju Heilsuverndarstöðinnl, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á saraa stað kl. 18—8 Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Holts apótek og Apótek Austur- baejar eru opin daglega til kl. 3, nema á sunnudögum til kl. 4. — Háfnarfjarðar- og Keflavíkur- apóíek eru opin alla frá kl. 9—19, laugardaga frá ®—16 og helgidaga frá kl. 18—16 Vesturbæjarapótok er opið dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Ungfrú Anna Þorsteinsdóttir frá Hálsi, Svarfaðardal og Guðjón H. Daníelsson, húsasmiður, Norðurgötu 39 B, Akureyri. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Fric riksdóttir, starfsstúlka í efnagerð inni Flóru, Akureyri, og Gunnbjörn Jónsson, bóndi, Yzta-Gerði, Eyjaf. Síðastliðinn iaugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vilborg Magn- úsdóttir frá Jórvík í Hjaltastaða- þinghá og iðnnemi Erlingur Sigurðs- son (Sigurbjörnssonar verkstjóra á Reyðarfirði), Drápuhlíð, 4. Skipadeild S. I. S.: I Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn arfel ler á Akureyri. Jökulfall fór frá I Rostock 5. þ. m. áleiðis til Austur- | landshafna. Dísarfell sr í Reykjavík. Litalfell losar olíu á Akureyri. Ilelga fell er í Óskarshöfn. Etly Danielsen — Er hann búinn að bóa til snjo- karl? Já, en er ekki allt í lagi með það? — Hann byggði hann í DAG- STOFUNNI! Nr. 66 Lárétt: 1. landslag. 6. mannsnafn (þolf.). 8. tóm. 9. vera ánægður með. 10. staður, þar sem jarðvegur er rif- inn burt af vindi. 11. fugl. 12. áræði. 13. skepnur (eignarf.). 15. tjón | Lóðrétt: 2. vaðfugl. 3. örgeðja. 4. | í skógi. 5. nafntoguð íslenzk kona á i 18. öld. 7. veðurofsi. 14. skammstöf- un á kappa (nafn+viðurnefni). Lausn á krossgátu nr. 65. Lárétt: 1. ybbin, 6. inn, 8. bás, 9. núa, 10. kór, 11. tíu, 12. æfa, 13. pat, 15. siðir. Lóðrétt: 2. biskupi, 3. B.N. 4. innræti, 5. ábóti, 7. bagal, 14. að. í krossgátu nr. 62 varð meinleg prentvilla. Skýringin á 11. atriði, lárétt, var í blaðinu sviti, en átti að vera svifti. Reykjavikurrevýan Svartur á leik, hefir nú verið sýnd átta sinnum við ágæta aðsókn. — Hafa rúmiega 5 þúsund manns séð revýuna, og undir- tektir áhorfenda verið fádæma góðar. Meðal þeirra, sem sáu revýuna um helgina var forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson og forsetafróin fró Dóra Þórhallsdótfir. — Vegna þess að Guðmundur Jónsson óperusöngvari er á förum til órlanda með Karlakór Reykjavíkur, er óvíst að hægt verði ið sýna revýuna nema þessa viku, nó að sinni. — Myndin hér að ofan er af þeim Emiiíu og Valdemar í Áifasenunni. — Næsta sýning verður annað kvöld kl. 11,30. DAGUR I á Akureyri fæst í Söluturniaum Happdrsettí HáskÓlailS við Arnarhól. I ' Dregið verður í 5. fiokki á fimmtu- ' daginn um 850 vinninga og 2 auka- _______ _ ___ i vinninga, samtals að upphæð kr. fór 30. f."m. frá Rostock áleiðis til 413.600,00. í dag er næst síðasti sölu ADustur- og Norðurlandshafna. , dagur. Skipaófgerð ríkisins: 'SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM Hekla ván á Akureyri í gærkvöldi á vesturleið. Esja var á Siglufiröi í , gærkvöldi' á áusturleið. Herðubreið I fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur , um land til Þórshafnar, Skjaldbreið i fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er . leið frá Þýzkalandi til íslands. Skaf fellingur fer frá Reykjavík í kvöl< til Vestmannaéyja, H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er Helsingfors. Fjallfoss er í Hamborg Goðafoss er í New York. Gulifoss e í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Ventspils I gær til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Akureyrár í fyrradag. Fer þaðan til Húsavíkur og Kópaskers og þaðan til Ilamborgar. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 5 5 tii Lysekil, Gautaborgar, Kotka og Ha- mina. Helga Böge lestar í Rotterdam um 12.5. til Reykjavíkur. Getraunaúrslit 1449 kr. fyrir 11 rétta. Úrslit getraunaleikjanna um helg- Fl jgfélag fslands h.f.: Sóifaxi fer til Glasgow og London kl. 08:30 í dag. Flugvéiin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16:30 á morgun. — Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 23:55 í kvöld frá Kaupmánnahöfn og Osló. Flugvélin fer áleiðis til Kaupmannahafnar og Ilamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 09:00 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10. 30 áleiðis til Bergen, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. ' ma: Fram 1 — KR 6 ................ 2 Valur 2 — IvR 0 ............. 1 Birmingham 1 — Manch. City 3 2 jA.I.K. 3 — Degerfors 2 ...... 1 | Göteborg 0 — Háisinborg 0 .... x Halmstadt 2 — Hammarby 2 .... x fíalmö FF 1 — Djurgárden 1 .. x Vesterás 1 — Sandviken 3 ....... 2 Larvik 2 — Odd 1 ............ 1 Rapid 1 — Válerengen 1 ......... x Askor 2 — Lilleström 1 ......... 1 Viking 1 — Sandefjord 0......... 1 Bezti árangur var 11 réttir leikir, sem reyndust á 1 kerfisseðli, sem lagður var inn á Keflavíkurflugvelli. Vinningurinn fyrir hann verður 1449 kr., en alls fara um 2300 kr. í vinn- mga til þátttakenda á flugveUinum. Vimiingar skiptust þannig: 1. vinn- ingur: 939 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vimúngur: 85 kr. fyrir 10 rétta (11) 3. vinningur: 13 kr. fyrir 9 rétta (70). Vegna Uppstigningardags verður skilafrestur í þessari viku til föstu- dagskvölds.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.