Tíminn - 31.05.1956, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.05.1956, Blaðsíða 3
g^m»wwwiiwiiwwitwwifi«wiiwi«iwwim*iw«wt«M«wwwwiflw»www*ww*MwwwwitWHiwwwwwwi»wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwi*wi T í M I N N, fimmtudagurinn 31. maí 1956. 3 Ekkert hefir verið sparað til að gera verzlun þessa sem bezt úr garði, bæði hvað hreinlæti og alit útlit snertir. Færustu fagmenn, hver í sinni grein eru í þjónustu okkar, og ætti það að vera trygging fyrir aö við bjóðum viðskiptavinum okkar aðeins það bezta. Þér. sem ætdið að hafa gesti, cg gestum þýður maður aðeins það bezta, geíið örugglega og án kvíða lagt vandann í okkar hendur, bæði hvað heitan og kaldan mat snertir. Biíi okkar er á ferðinni allan daginn, og þér t'áið vöruna Iteimsenda á þeirn tíma, er þér óskið. v—______ _____,___ _______,----—.. —_—_— --------------------------------------------------------;—.—..._________.__________________, Svínasteikur, lambasteikur, upprúlluð hangikjötslæri, rifjasteik með sveskj- um, beinlausir fuglar, spekkaðar rjúp- ur, hænsni. ALLT TILBÚIÐ í OFNINN CLAUSENSBl Kjötdeild, sími 3628. ■ ■ Álegg — Álegg Skinka, Nautasteik, Lambasteik, Sprengdur Svínakambur me<5 sveskjum, Spegepylsa, Frönsk Lifrarkæfa, Svínasteik, Rifjasteik Hangikjöí, Reykt fiile, RúIIupySsa HÚSMÆÐUR reyniÖ áleggitS hjá okkur. CLAUSENSBÓD, Kjötdeild, sími 3628. Skrifstofufólk, verzlunarfólk, smiðjufólk og allir þeir, sem ekki fara heim í mat — komið beint okkar. Heitir og kaldir réttir allan daginn, allur heitur matur afgreidd- ur úr hitaborðum. Smurt brauð og snittur allan dagínn. — 15 tegundir af áieggi. Kjötdeild, sími 3628. Salöt — Saíöt Ávaxtasalat, Franskt salat, Italskí salat, Carrý salat, Rækju- salat, Hænsna salat, Fvlayonnaise, Remoulade. HÚSMÆÐUR ReyniS salotin bjá okkur. CLAilSENSBUÐ Kjötdeild, sími 3628. H Ú S M Æ Ð U R : VENSAMLEGA PANTEÐ á fimmfudögum eða vtm- anEega á fösfuciögum það, s’m þér þurfíð fil heígarinrtar. I A Fyrsti leikur Þjóbverjanna er í kvöld kl. 8 DOMARI: ÞORLÁKUR ÞORÐARSON Fylgist raeí fjöldanum á völlinn Þá siáitS þi'S góeSan — spennandi — skemmtilegan leik. $utfltjAi$ í Tiwœhíim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.