Tíminn - 05.06.1956, Síða 2

Tíminn - 05.06.1956, Síða 2
2 Hið glæsilega oliuskip, stærsta skip islenzka flotans. OlíuíélagrS Framhald af 1. slðu). njög myndarlegri olíustöð í Hafn- arfirði og á hún a3 verða frarn- áðardreifingarstöð félagsins. ftétt /ið tanlestöðina er eina 'orjggjan v?r við Faxaflóa — og raunar x < llu 'andinu —- sem tanKskip a' oessari gerð geta athafnao sig við. fóldu stjornir SÍS og 'thutéiagj- ris þvi að vel færi á þvi að dærsta skip landsins ætti helmu röfn þar, enda á staðurinn íuerka icgu í siglingamálum frá fomu :tari. Framkvœmdir /íða um landið í skýrsiu Helga Þorsteinssonar <om fram að Olíufélagið hefir að undanförnu haft með höndum nerkar framkvæmdir á 9 stöð- im á landinu: Settur var upp 50 Iesta geymir við MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA ,<i)g 20 lesta gasolíugeymir á EYR- VRBAKKA. Á HÓLMAVÍK var settur upp 110 lesta gasolíugeym ir, í BAKKAFIRÐI 75 lesta geym- lr og' gerð löndunaræð úr honum x bryggju. Eru þar með úr sög- unni olíuflutningar í tnnnum til pessa útgerðarstaðar, til mikils hagræðis fyrir fólkið þar. Á BLÖNDUÓSI voru byggðir í benzíngeymar, samtals 60 lest- ir. Er þar með Iokið gerð birgða- stöðvar á Blönduósi og lagðir nið ur landflutningar á bensíni og olíu frá Sauðárkróki í Húnavatns sýslu. Hafa þeir oft verið mikl- um erfiðleikum bundnir, eink- nm á vetrum. Hin nýja stöð skap ar öryggi fyrir Blöncluós og alla sýsluna. Á ÞÓRSHÖFN voru settir nið- ur 2 jarðgeymar, hvor 40 lestir. Eru þar með lagðir niður land- fiutningar frá Húsavík, sem voru dýrir og erfiðir. FÁSIÍRÚDSFIRÐI var komið upp birgðageymi fyrir brennslu- olíu fyrir Austurland. Er þetta 750 Iesta geymir. Þetta er geysi- lega þýðingarmikii framkvæmd fyrir útgerðina, einkum togaraút- gerðina, og fyrir verksmiðjurekst ur eystra. Á AKUREYRI var byggð gufu stöð til hitunar þykkustu brennslu oiíu. Var smíðaður 80 ferm. vatns röraketill og komið fyrir í sér- stakri byggingu. Nú fá togararnir nyrðra brensiuoiíu, 50 kr. ódýr- ari en áður vegna þessarar fam kvæmdar. Ríkir mikil ánægja með þessar framkvæmdir. í GRAFARNESI er vaxandi gas olíunotkun vegna aukningar út- gerðar og fiskvinnsiu. Yar sett- ur upp 45 lesta geymir og cr geymarrými félagsi is þá 95 lesl- k. En meiri framk”æn.<dir þarf :íö gera i Grafarnesi og byggja 250-lesta geymi til a'ð tryggja að ckki vciði oiíuskortur. Fleiri heimilisgeyma Aðalgeyntar félagsins, eigin geymar og leigðir, í Revkjavik, Jívalfirði og grennd, rúma s;nuIíil< J 31.000 lestir. Birgðastöðvnr fé- Jígsins víðs vegar um landtð eru 80 og rútna 20.500 lestir. Bensín- söiustaðir eru 228 með 250 dælur og rúma 1.765.000 lítra. Gasolíu- dælur eru 18 fyrir 45 þús lítra og voru fiestar settar upp á sl. ári. Heimilsgeymum fer nú mjög fjölg- andi og er mikil eftirspurn frá bændum. Eru nú rúmlega 1000 heimilisgeymar fyrir 1000—2000 lítra og þörf á miklu fleiri. Ljósa- olíugeymar eru 90 á landinu. ErfiS fjárhagsafkoma í skýrslu formanns félagsstjóin- arinnar kom fram, a'ð fjárhagsaf- koma fólagsins á sl. ári var erfið. Reksturstap var 570 þús. kr., og voru þvj engir vextir greiddir at' Idutafé að þessu sinni. Allur kor.tn aður við dreifingu olíu hefir stór aukist, en olíverð ekki hækkað a'ð sama skfapL Olíufélagið flutti inn olíu og bensin samtals 121. 597 lestir á sl. ári, eða um 47% af heildarinnílutningi landsmanna. A’lt þetta magn kom frá Sovét- Rússlaiidi. Sala OlíufélagSins og Hins ísl. sifeiaolíuhlutafélags jókst um 7460 lestir á árinu og varð 45,6% af heildarsöiu þessara vara. 10 ára saga Oliufélagið h. f. verður 10 ára á þessu ári. Á starfstíma þess hefir olínotkun vaxið gífiirlega í iandinu. Olífélagið hefir lagt fram lang- samiega stærstan skerf til þess að byggja upp dreifingarkerfi í sam- ræmi við hina nýju þróun. Þessa var minnst í ræðum manna í hófi að loknutn aðalfundi. Karvel Ög- mundsson útgerðarmaður í Kcfla- vík, llutti ræðu um starf félagsins og þýðíngu þess fyrir þjóðarbú- skapinn. 1 framhaldi af rreðu hans og í tileíni af 10 ára starfsafniæli félagsins, ákvað fundurinn að senda Vilhjálmi Þór, bankastjöra, fyrsta formanni félagsins, svohlióo- andi skeyti: „Aðalfundur Olíufélagsins h. f., lialdinn í Þjóðleikliúskjallaranum 1. júní 1956 þakkar þér af alhug brautryðjandastörf í þágu féiags- ins, olíumálanna og olíuflutninga- máianna á íslandi og óskar þér alls hins bezta í nútíð og framtíð". Stjórn félagsins var endurkjör- in. Hana skipa Helgi Þorsteinsson, framkv.stj., form., ritari Jakob Frí- mannsson, forstj. varform. Skúli Thorarensen útg.m., meðstjórnend- ur Karvel Ögmundsson, útgerðar- maður, Keflavik og Ástþór Matthíasson útgerðarma'ður, Vest- mannaeyjum. Framkvæmdastjórar félagsins eru Jóhann Gunnar Stef- ánsson og Ilaukur Hvannberg. Ómannlegur eftirleikur Það þykir sjálfsögð skylda okk- ar, sem erum í Blaðamannafélagi íslands, að leggjast á eitt um að sem þeztur árangur náist, þegar efnt er til skemmtana, eins og þeirrar, sem var um helgina. Kann jafnvel svo að fara, í auglýsinga- skyni við daginn, að starfsmenn blaðs gangi helzti nærri því vegna trúnaðar við félagið. Samfélagar okkar við Vísi reyna svo að gera hlægilegt veður út af fyrirsögn um blaðamannadaginn. sem sprottin er af velvilja til fé- lagsins og höfð þannig; ef verða mætti að nokkrum hræðum fleira yrði í garðinum. Pólitísk meining tak við myndbirtingu Vísis af fyr- irsögn Tímans er fráleit og því verri, þar sem formaður Bláða- mannafélagsins er einn starfs- manna Vísis. ' Það hefir ekki verið venjan að krefjast siðferðisvottorðs af þeim sem ganga í félagið, en það virðist ælia að verða óhjákvæmilegt ao gc>a einhvers konar siðferðispróf á þeim manni, sem réði myndbirl- ingunni, hvort heldur það var for maður félagsins eða ritstjórinn. Ágóðinn af deginum fer víst í svo- Sjómannadlagnrhm (Framhald af 12. síðu). Einarssyni afhent verðiaim fyrir hetjudáðir, drýgðar á hafi úti. Guðmundur er skipverji á tog- aranum Haliveigu Fróðadóttur. Á ganilárskvöld fyrii' tveim ár- um vann hann það afrek að kasta sér til súnðs úti á rekin- hafi og bjarga tveim félögum sínum, sem failið höfðu fyrir boro. Síðast liðinn vetur bjarg- aði Hallveig Fróðadóttir áhöfn vclbátsins Hafdísar úti í Faxa- fióa. Áhöfninni tókst að stökkva yfir í togarann, nema einum manni. Guðmundur fór þá ú t í hinn sökkvandi bát, tók mann inn og rétti har.n yfir í togar- ann og slökk síðan sjáifur á eftir. Þarna raátti elcki tæpara Guðmundur Einarsscn hlaut fagran silfurbikar, sem viðurkenningu fyrir hinar frábæru hetjudáSir, er hann vann, er hann bjargi þrem mönnum frá bráðum bana í versta veðri á hafi úti. Björgvin Hilmarsson, véibátnum Kóp frá Keflavík, bar sigur úr býtum í I stskkasundi og björgunarsundi. — | Myndin var tekin af honum uppi í 1 Alþingishúsi, en hann var á hraðri i ferð suður til Kefiavikur, þar sem | hann ætlaði að taka þátt í Sjómanna dagssundi staðaríns. standa, því í sama bili hvarf báturinn út í sortann' og hefir eklci sézt síðan. Einnig voru tveir gamlir sjó- garpar heiðraðir. Þeir Oddur Valentínusson, sem lengi var formaður og síðar hafnsögumað- ur í Stykkishólmi og Jón Magn- ússon frá Miðseli. Eftir e.ð útihátíðahöldunum lauk, varð þröng á þingi í Sjálf- stæðishúsinu, þar sem sjómanna- konur höíðu kaffisölu til ágóða fyrir Dvalarheimilissjóð. Um kvöldið voru skemmtanir í mörg- um samkomuhúsum bæjarins. Sýningar Guðrúnar Brun borg hefjast um helgina í gær ræddu blaðamenn við frú Guðrúnu Bruuborg, en hún mun hefja sýningar á myndinni „Á vaidi eiturlyfja," upp úr næstu helgi, en sýningar verða í Stjörnu bíói. Ágóðinn rennur til íbúða íslenzkra stúdenta í Osló. Guðrún hefir í hyggju að sýna fieiri myndir hér í sumar, bæði í Rvík og annars staðar, svo sem hina kunnu kvikmynd Blodvejen, seœ gerð er af Júgóslövuin og Norð- mönnum. Myndarinnar „Á valdi eiturlyfja“ hefir áður verið getið hér í blað- inu. Seinna ætlar Guðrún svo að sýna Blodvejen eða Ilelveg, eins og hefir komið til mála að kalla myndina. Það er vegarkafli í Nor- egi, sem ber þetta nafn, en ‘hann var lagður af föngum Þjóðverja á hernámsárunum. Unnu júgóslav- neslcir fangar m. a. við vegagerð- ina en myndin fjallar einkum um júgóslavneskan pill undir tvítugs- aldri, sem reynir að flýja til Sví- þjóðar. Myndin hefir fengið mjög góða dóma, þar sem hún hefir ver ið sýnd utan Noregs, en fólk frá Júgóslavíu og Noregi fer með hlut verlc. Þegar sýningum lýkur á Hel vegi, ætlar Guðrún að sýna noklcr- ar léttar myndir norskar, en auka- mynd að fyrstu myndinni er ís- landskvikmynd, »gerð af sonum frúarinnar, Erlingi og Agli. Sá Eg- ill um töku hennar, en Erling er þulur. Þá hefir Guðrún Brunborg í hyggju að koma þeirri skipan á, að íslenzkt ferðafólk geti dvaliö í stú dentaíbúðunum yfir sumarið. Get- ur það fyrirkomulag orðið til mik- ils hagræðis, enda eru íbúðirnar hinar vistlegustu. Virðist sem Guð- rún sé óþreytandi við að hugsa upp einhver ráð til að koma því svo fyrir, að íbúðirnar geti orð'i'ö íslendingum sein að mestu gagni. Guðrún Brunborg er sextíu ára í dag og tíu ár eru síðan hún hóf fjársöfnunina til stúdentaíbúðanna. Þetta sumar verður því hennar af- nefndan Menningarsjóð félagsins, cg ekki séð annað en Vísir verði að fá bróðurpartinn af þeim sjóði í náinni framtíð. I. G. Þ. FRÚ GUÐRUN BRUNBORG mælissumar í tvennum skilningi. Guðrún á það hjá okkur íslend- ingum, að við gerum fjölsótt á myndir hennar þetta síðasta sum- ar ,sem hún býst við að verða hér á ferð framangreindra erinda og áreiðanlega er það henni bezta af- mæilsgjöfin að söfnunin gangi vel, svo góður endir verði bundinn á hjartans mál hennai', íbúðirnar handa íslenzkum stúdentum í Osló. Stalín (Framhald af 1. síðu). mátt Rauða liersins með fjölda aftökum hershöfðingja og hátt- j settra liðsforingja, hann hefði j gjörsamlega virt að vettugi all- j ar aðvaranir um iunrás Þjóð- j verja. Krusjeff sagði, að eftir hina I miklu ósigra Rauða hersins í stríðinu hefði Stalín misst allan kjark og taiið allt tapað, en svo hefði þetta illmenni látið skrifa ! um sig margar bækur til að sýna rússnesku þjóðinni fram á, hví- líkur hernaðarsnillingur haun væri, að hann hefði einn bjarg- að landinu með viti súiu og snilld. j T í M IN N, þriðjudaginn 5. júní 1956. Annað tveggja .... (Framhald af 1. síöu). ingunum 1949 hefði banda- iagið einnig fengið hreinan meirihluta á Alþingi, _ag ó- breyttum tölum Hvers vegna þá ekki eins 1956? Auðvitað eru mestar líkur til þess, að þessir flokkar fái nú meiri- hluta. Nýtt viðhorf er skap- að í sfjórnmálum landsins með bandalagsstofnuninni og stefnuskrá þess. Kjósendur eygja möguleika á því að gróðaöfl íhaldsins hverfi úr stjórnarráðinu. Þessi möguleiki hefir ekki verið fyrir hendi sein- ustu árin, en hann hefir stórfellda þýðingu fyrir allan þjóðarbúskap- inn, ef hann verður að veruleika. Þá renna upp nýir tímar í land- inu. Víða vinningsmöguleikar Framsóknarflokkurinn hefir mikla möguleika til að vinna þing sæti í Barðastrandarsýslu, Skaga- f j arðarsýslu, Ey j afj arðarsýslu, Seyðisfirði, Vestur-Skaftafells- sýslu og Árnessýslu. Alþýðuflokk- urinn hefir mikla möguleika til að vinna þingsæti í Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarfjarðarsýslu, Siglufirði og Akureyri. Hér við bætast svo möguleikar Alþýðuflokksins að fá uppbótar- sæti. Töiur úr nokkrum þessara kjördæma Nokkrar tölur sýna, að hér er ekkert ofsagt. Barðastrandarsýsla, 1953, bandalagsflokkarnir 661 at- kv., íhaldið 520, Skagafjarðarsýsla bandalagsflokkarnir 1113 atkv., í- haldið 608, Eyjafjarðarsýsla, bandalagsflokkarnir 1558, íhaldið 769, V.-Skaftafellssýsla bandalags- flokkarnir 384, íhaldið 408, Árnes- sýsla, bandalagsflokkarnir 1678, í- haldið 87Qu Hafnarfjörðurr banda- lagsflokkarnir 1266, íhaldið 1225, Borgarfjarðarsýsla, bandalagsflokk arnir 907 atkv., íhaldið 885, Siglu- fjörður, bandalagsflokkarnir 552, íhaidið 484, Akureyri, bandalags- flokkarnir 1395, íhaldið 1400. í Reykjavík hlutu bandalags- fiokkarnir samanlagt 7560 atkv,, 1953, og vinna nú örugglega þing- sæti. Minna má á, að 1953 fékíc þjóðvarnarlistinn 2730 atkv. 2. maður á lista kommúnista 3352 atkv., og 4. maður á lista íhalds- ins 3061 takv., en 2. maður á iista Alþýðuflokksins hefði fengið 3780 alkv., ef hann hefði notið stuðnings Framsóknarfiokks- manna. Af þessu sést, að Þjóð- varnarmaðurinn mun falla, og þau atkvæði, sem flokkur sá fær, verða ónýt nema, ef þau hjálpa íhaidinu á einstaka stað. Hvernig sem menn gera þessi dæmi upp, er ljóst, að í þess- um kosningum er algerlega nýtt viðhorf: Bandaiagsflokkarnir hafa rökstuddar líkur fyrir meirihluta. Þeir, sem vilja fyrir- byggja glundroðann á Alþingi, geta gert það með því eina móti að styðja bandalagsflokkana. Bar áttan stendur við íhaldið. Hvert atkvæði sem fellur á sprengi- flokkana er stuðningur við í- haldið í liatrammri baráttu þess til að halda í völd og gróðaað- stöðu. Kiörorðið er því: Meiri- hlufi á Alþingi — stjórn um- bótafiokkanna allt næsta kjör fímabil, án hluttöku (haldsins og kommúnista. Erlent yfirlit (Framhald af 6. sfðu.) taka völdin í Sovétríkjunum. Veri ur það hlutverk þessarar kynslóí ar að færa stjórnarhætti Sovétrík anna í frjálslyndara horf og tak; upp friðsamlegri sambúð við aði ar þjóðir? Margt styður nú þæ vonir. Endanlegt svas við þessar spurningu, getur þó reynslan eii veitt. En á bví svari veltur þai meira en noklcru öðru, hvort mam kynið muni á næstu árum búa heimi vaxandi velmegunar oi minnkandi stríðshættu. Þ. Þ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.