Tíminn - 05.06.1956, Side 9

Tíminn - 05.06.1956, Side 9
TÍMINN, þriðjudaginn 5. júní 1956. mwmmmniniiiiiimmiuiniiiiniiiminmnininmiiiH 42 — Óli Lund, sagöi lögfræö- ingurinn og bjaðáði i rj^tjöl- unum. — Það er um það bil sautján þúsiiud. Það er svíp- uð uphæð og tiánn greiddi fyr ir nýja bílinn sinn., — Úr því að' hann getúr keypt sér bil, þá g'e'túr hann líka greitt okkiu>;iSagði Ahdr és hörkulega. — Ef ekki ýíil betur til, getur 'hann selt bii-. inn. Það er 'gott verð :á' ok'ú tækjum nú til — AKLÆDI frá GEFJUNI Húsgögn frá Axel Eyjólfssyni, Grettisgötu 6. . .... . ^ Aftur kinkaöi lögfræðingúr inn kolli ánægj.ulega. — Svo eru hér: hokkú.r smærri verðbréf. Hift’ :hæzi a hljóðar upp á fimm þúsund. Andrés rannsaka'ði' skjöiin af nákvæmni.. — Hvenær innheimtuð þér síðast? spurði hann. Hann hafði tekið eftir þvi, að. sum skjölin voru tveggjá eöa þriggja ára gömul, enda þótt öll væru gefin út til sex mán- ;aða. — Það hefir aldrei verið ínnheimt. Óðalseigandinn sagði, að við skyldum sjá hvað sæti, og bíöa dáíitið. — Það er þá kominn tími til að láta til skara skríöa, áleit Andrés. Lögfræðingurinn náði í eina skjalamöppu tit'Viðbótar. — Og hér kemur svartasti sauðurinn, sagði hann hlæj- andi. — Hver er það. — Það er Rasmussen stór- bóndi á Karensminde. Faðir yðar hefir tvisvar lánað hon- um 35 þúsund krónur — í seinna skiptið fyrir fjórum árum síðan. Svo var um sam Ið, að skuldin skyldi greiðast með afborgunum á þrem ár- um. Síðast liðið ár höfum við hvorki fengið afborganir eða vexti. Sem stendur nemur skuldin 60 þúsundum. Andrés var forviða. Þetta voru vissulega miklar upphæð Ir. Honum kom í hug, að þær kæmu í góðar þarfir við skóg ræktaráform hans. Aðeins í launagreiðslur myndi fara 4— 5000 krónur á viku meðan vinn an stæði yfir. — Hvar er jörð Rasmus- sens? — Nálægt Begense. — Það hlýtur að vera góð jörð. Hve margar ekrur er hún? — Líklega 175. — Og hve há skuld hvílir á henni? Lögfræðingurinn blaðaði í skjölunum. Hann gat sagt Andrési hver skuldin væri og . einnig hv.að Rasmussen stðr- bóndi greiddi X skatt. Andrévs reiknað.i í huganum. Svo. hi-istip, hanp höfuðið. — Það getur jörðin alls ekki bor- ið. Hanri , myndi ekki geta greitt okkur, enda þótt við gæfum honum fimm ár til þess. — Hann hefir verift mjög ó- heppinn, sagði lögfræðingur- inn. — Hann ætti að eiga minni jörð. Andartak kom honum í hug. að aka; sjálfúr,,til Bog- ense. Qg ,U.ta< á .jörðina, en klukkan var orðin of margt. Fljótur heili hans hafði strax komið auga á gróðamöguleika þarna. — Ef að jörðin er góð, gæt- um við kannske tekið jörðina á leigu. Andrés hafði'Jens Sö- rensen á Borchhoim í huga. Það væri eitthvaö fyrir hann, að fá jörð til umráða. Hann myndi áreiðanlega fá góðan afrakstur af henni. . — Hvað skeður ef við heimt- úm peningana greidda? — Þá verður jörðin þegar boðin upp. Andrés hugsaði sig um and- artak. — Ef til vill væri það honum fyrir beztu, sagði hann svo, en vissi með sjálfum sér, að hann var aðeins aö reyna að afsaka ákvörðun sína. Schmidt brosti ánægður. Hér myndi hann þá loksins fá dálitla upphæð. An- drés leit aftur á klukkuna. Hún var að verða hálf fimm. Hann stóð upp. — Það er þá víst ekki meira í dag? Schmidt hristi höfuðið. — Ég hringi til yöar, herra de Borch. Schmidt átti erfitt með að hugsa sér, að ungi maðurinn hafði verið venjulegur vinnu- maður fyrir tæpu ári síðan. Hann þekkti sögu Andrésar eins og aðrir. Ef hann heldur áfram eins og hann byrjar, mun- hann einhvern tíma verða forríkur maður, hugsaði lögfræðingurinn með öfund. Hann myndi sannarlega gera sitt til að krækja í sem mest. Eins og til að leggja áherzlu á þetta, hneigði hann sig fyrir Andrési, þegar þeir kvöddust. Lísa sat og beið í bílnum. Hún leit á úrið sitt. — Þú ert stundvís, sagði hún. — Ef menn geta ekki verið það, eiga þeir ekki að mæla sér mót, sagði hánn brosandi. — Jæja, hvað voruð þið Schmidt nú að ráðgera? — Við ætlum að reyna að fá dálitið af peningum í kass« ann. — Úff, mér geðjast alls ekki að Schmidt, sa'gði llún. — hann er eins og okurkarl. — Hvað þekkir þú til okur- karla, Lísa? — Ég hefi lesið. svo. mikiö um þá. Og.þeim er ’alltaf lýst með nef eins og Schmidithefir. Andrés haíði! >gaman' af. Innst inni var hann Lísu sarn mála. Hve þeir voru ólíkir bcihij.'rtt og Hjelm 1 Fídó kom hláupándi á móti þeim þegar þau óku í iiláð. Hann var ennþá hyó’pur, en þó orðinn þrisvar sinnum stærri, en hann var daginn sem Andrés kom n;eó hann heim. — Sæll, Ffdó, hrópaði Lísa, og hundurinn fláöra'ði upp um hana. — hvernig gazt þú vitað það? — Vitað hvað? spurði An- drés. — Að ég keypti nýtt háls- band handa honum í Óðins- véum. , — Fídó er mjög gáfaður hundur, sagði Andrés með al- vörusvip. — Þakka þér fyrir ferðina, Andrés, hrópaði Lísa eftir hon um, þegar hann ók að bíl- skúrnum. Þegar Andrés hafði læst bíln um og kom út úr bilskúrnum, mætti hann föður sinum. — Nú, hvernig gekk, Andrés? Andrés var að því kominn að segja föður sínum frá á- ætlun sinni varðandi Karens- minde, en hætti við það. Hann myndi heldur láta það koma honum á óvart. Og fyrst varð líka að rannsaka, hvort hægt yrði að framkvæma áformið. Ef til vill gat Rasmussen stór- bóndi náð einhvers staðar í peninga. — Vel, svaraði Andrés. — Það gleður mig, að þú ert tekhiri við Schmidt, sagði fað- ir hans og hló. — Mér hefir aldrei fallið að vinna með hon um. — Harin er- pkki mjög viri- sæll hér á óðalinu, sagði Ari- drés og brosti. — Lísa fær kuldahroll aðeins við að sjá hann. Hún segir, að hann lík- ist okurkarli. — Lísa er skynsöm stúlka, sagöi faðirinn, og bætti síðan við, — væri hún ekki konu- efni fyrir þig? Þetta var sagt í gamansöm- um tón. Andrés grunaði ekki, að alvara lægi á bak við. - Brennt barn forðast eld- inn, svaraði hann, og það var ekki rætt meira um þetta mál. — Ég hefi talað við Beck. Við fórum í gönguferð gegn um skóginn. Þú hefir rétt fyr ir þér. Víða standa trén hvort öðru fyrir þrifum. — Þú hefir þó ekki fengið hann til að viðurkenna það? — Ég held, að hann geri sér það ljóst. Ég held, að hann geri sér það Ijóst. Eg hefi .ver- ið að hugsa um, að láta sonar- son hans leysa hann af hólmi þegar í ár. — Þá þurfum við að greiða tveim mönnum fyrir skógar- höggvarastarf. Sjáðu nú til, pabbi, Heririksen og ég leggj- um höfuðin í bleyti til þess að vænka fjárhaginn, og um leið eyðir þú fyrirfram hluta ágóð- ans, áður en búið er að höggva Svo mikið sem eina grein. : Sonurinn sagði þetta í glensi, en faðir hans gat vel fundið, að honum féll ekki þessi aukagreiðsla. — Við munum nú ekki hafa gamla Beck hér hjá okkur mikið lengur, sagði óðalseig- ándinn, — og það mun gleðja harin að fá að sjá sonarson sinn í starfinu. Hann er — Jörgen heitir hann, er það ekki? — hann er víst greind- ur ungur maður. Þú gætir tal- að við hann, og sagt sem svo, að við viljum gjarna sýna afa hans þetta vináttubragö. Þú skalt segja, að þetta sé forms- atriði, og hann verði að gera sér að góðu lægri laun, oar til hann tekur starfið að sér einxr. — En segjum nú svo, að Beck verði hundraö ára? Nái hann áttræðisaldri, | Allar beztu húsgagnayerzlánir þjóðarinnar hafa áklæði ji | frá Géfjuni. Nýjar gerðir koma fram reglulega og hald- 1 1 ast hönd í hönd við tízkusveiflur okkar og annarra þjóða. |j i&ian GEFJUN IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIHllllllillllllllllllUIMIIIItlllliIllllllIIIIillilllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIII llllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllll ( HÖSGAGNAAKLÆÐI I Við höfum stærsta úrvalið af Gefjunar hús- | gagnaáklæði. — Metrinn frá kr. 144,00. | VALBJÖRK | Laugavegi 99. iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw fVörubíistjórafélðgið Þróttur ( | Merki á bifreiðir félagsmanna fyrir árið 1956 verða p | afhent á stöðinni frá 5.—20; júní. Athugið að þerr, sem M | ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki §§ I fyrir 20. júní n. k., njóta ekki lengur réttinda sem full- §§ 1 gildir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir M I það óheimilt að taka þá til vinnu. !§ i STJÓRNIN. 1 1 | iíuiiiliiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiíiiiiiiiiiiiltiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiii liHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii z= ___ =2 ( Rangárvallasýslu ( I Aukaskoðun á bifreiðum í Rangárvallasýslu fer fram M 1 að Hvolsvelli miðvikudaginn 13. júní og fimmtudaginn 1 1 14. júní. §§ E SýsIumaSurinn í Rangárvallasýslu. niiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiinnniiiuniiiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiiiini!iiiiHUiniuiii)iiíji|HimuiiiuihiiiiiuiiinHinijiiii^

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.