Tíminn - 05.06.1956, Qupperneq 11
T í MI N N, þriðjudaginn 5. júní 1956.
Xí
SjálfsÉæ'ðis-assa
Sá fog! er bústinn og ber sig vel,
breiJir út vængi og þenur stél,
sem eigi hann allan heiminh.
Um gacin hans og venjur, eSli og art
ekki er þörf a5 ræ5a margf,
á það er ei þjócin gieymin'.
Aldreigi honum eignaS var
ástúð né viðkvaemt hugarfar
gegn þeim, sem minna máttu.
SnúSugt hann gengur öeti aS,
og ekki lausi við menn flimti um þa3
aS nálgist siíkt hræfugls-háttu.
Ef honum finnst það eiga við,
einatt hann dylur vargseðlið
og er þá sem lambið Ijúfur,
kvakar á veiðum, kjökur-þýtt,
og kjáir þá jafnvel, einkar blítt,
framan í „friðardúfur".
Þrifalegt hreiður ekki er
hvar aðseturstað hann byggir sér,
— óþefur illþolandi.
Lengi og fast hefir fuglinn sá
fúleggjum sínum legið á.
Þriijudagur 5. maí
Bonifactus. 157. dagur ársins.
Tung! í suSri kl. 9,12. Árdegis-
flæði ki. 2,07. SíðdegisflæSi
kl. 14,32.
slysavarðstofa reykjavíkur
í nýju Heilsuvérndarstöðinni, er
opin alian sólarhringinn. Nætur-
N læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
LYFJABÚÐIR: Næturvörður er i
Laugavegs apóteki, sími 1618.
Hoifs apótek er opið virka daga til
kl. 8, nema laugardaga til kl. 4,
og auk þess á sunnudögum frá
ki. 1—4. Sími 81684.
Austurbæjar apótek er opið á virk-
urn dögum til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Sími 82270.
Yesturbæjar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema laug-
ardaga til kl. 4.
HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK-
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 10—16.
íii óþurftar lýð og landi. Hermóður.
— Ég get ekki sagt þér hvernig gleraugun fara þér. Þess vegna verð
ég að vcra með þau.
Lausn á krossgátu nr. 85:
Lárétt: 1. óhemi. 6. iða. 8. tin. 9.
níð. 10. dun. 11. frú. 12. aka. 13. arð.
15. Brúin. „
Lóðrétt: 2. Hindúar. 3. eð. 4. mann-
aði. 5. stofa. 7. iðrar. 14. rú.
’—i
FERÐALÖG
Starfsmannafélag Reykjavíkur
fer í gróðursetningarferð í Heið-
mörk í dag. — Lagt verður af stað
frá Varðarhúsinu kl. 8 e. h.
Nr. 86
Lárétt: 1. „honum hitnaði í . ..“. 6.
rönd. 8. á bitjarni. 9. suða. 10. stig-
breytingarending. 11. rennsli. 12. sár.
13. áhald. 15. hreyfa munninn.
Lóðrétt: 2. versta. 3. hef leyfi til.
4. áhald til veiða. 5. vagn. 7. espaði.
14. kall.
Skipadeild S. i. S.:
Hvassáfell íór frá Reykjavík 3. þ.
m. áleiðis til Þróndheims, Stettin og
Gautaborgar. Arnarfeli er í Lenin-
grad. Jökuifell er í Hamborg. Disar-
fell er á Raufarhöfn, fer þaðan til
Kópaskers, Ólafsfjarðar, Haganesvík-
ur, Hofsós og Húnaflóahafna. Litla-
fell fór í morgun frá Reykjavík til
Vestmannaeyja. Helgafell kemur til
Fáskrúðsfjarðar í kvöld. Cornelia B I
er væntanleg til Djúpavogs í dag, fer
þaðan tiJ Hornafjarðar, Breiðafjarð-
ar- og Vestfjarðahafna.
Skipaútgerð ríkisirss:
Hekla er í Bergen á leið til Kaup-
mannahafnar. Esja var á ísafiröi í
gærkvöldi á norðurleið. Herðubreið
fer frá Reykjavík kl. 21 annað kvöld
austur um land til Þórshafnar.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 23
í gærkvöldi til Breiðafjarðar. Þyriil
er í Reykjavík. Skaftfeliingur fer.frá
Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja.
Baidur fer ft'á Reykjavík í kvöld til
Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar.
Flugfélag íslands h. f.:
Sólfaxi fer til London og Glasgow
kl. 08,30 í dag. Flugvélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 16:30 á
morgun. — Innanlandsfiug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa-
Eyfirðingaféjagið
fer í gróðursetningarferð í Heið-
rnörk í dag kl. 7 síðdegis frá Ferða-
skrifstofunni, Félagar, sem hafa bíla,
eru beðnir að aka.
Ferðafélag íslands
fer í Heiömörk í kvöld kl. 8 frá
Ausíurvelli til að gróðursetja trjá-
plöntur i landi félagsins þar. Félags-
menn eru bcðnir um að fjölmenna.
Áburðar- og útsæSissala
bæjarins verður eftirleiðis opin að-
eins þriðjudaga og föstudaga kl. 4—
6 síðdegis.
fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þingeyrar.
Við þetta glímir unga fólkið:
Landspróf í sögu
Síðasta landsprófið á þessu vori fór fram s. 1. fimmtu-
dag. Þá ,var próf í SÖGU, en spurningarnar, sem lagð-
ar voru fyrir nemendur voru þessar:
I.
1) Segið frá.Sóloni og stjórnarbót hans.
2) Segið frá Sókratesi og kenningum hans.
3) Segið frá Trajanusi keisara.
4) Til hvaða tungumálaflokka teíjast þessi tungumál: albanska, eist-
lenzka, flæmska, írska, króatiska, lettneska, pólska, portúgalska, rú-
menska, tyrkneska? (Tilgreinið indóevrópska undirflokka. Skrifið
nöfn málanna upp í svarinu).
5) Hverjar voru helztu stéttir í Evrópu á fyrri hluta miðalda?
6) Segið frá Sverri konungi.
7) Segið frá fræðslustefnunni. Nefnið fulltrúa hennar á íslandi. 1
8) Hverjar voru helztu orsakir stjórnarbyltingarinnar miklu í Frakklandi?
9) Segið frá Björnstjerne Björnsson.
10) Hverjir voru þessir menn og hvenær uppi: Colbert, Garborg, Goya,
Hannibal, Holberg, Jeanne d’Arc, Kipling, Nelson, Runeberg, Trotskí,
Turgenjev, Þemistokles? (Svarið með örfáum orðum. Skrifið nöfnin
upp í svarinu).
II. RITGERÐ. (Ritgerðin gildir helming í einkunn):
Nemendur velja um eftirtalin ritgerðarefni:
A) Sameining Ítalíu á 19. öld — eða
Kapphlaupið um nýlendur á 19. og 20. öld.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsurn
löndum (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Islam; fyrra erindi
(Hendrik Ottósson fréttamaður)
20.55 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Þjóðleikhúsinu
8. maí. — Stjórnandi: Páll ís-
ólfsson. Einleikari á klarínettu:
Egill Jónsson. a) Ballettmúsík
eftir Sehubert, úr sjónleknum
„Rosamunde". b) Klarínettu-
konsert í A-dúr (K622) eftir
Mozart.
21.40 „Hver er sinnar gæfu smiður",
framhaldsleikrit um ástir og
hjónaband eftir André Maurois.
6. atriði: Sitt sýnist hverjum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Baskerville-hundurinn"; VII.
22.30 íþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.45 „Eitthvað fyrir alla“; Tónleikar
23.15 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Brenna á Malareyrum
1625 / eftir Þorstein M. Jóns-
son skólastjóra; — fyrra erindi
(Ilalldór Þorsteinsson kennari
fl.vtur).
20.55 Tónleikar (plötur); Konsert í a-
moll fyrir harpsikord, flautu,
fiðiu og strengjasveit eftir
Baeh.
21.20 Útvarp frá íþróttavellinum í
Reykjavík: Sig. Sigurðsson lýs-
ir síðari hálfleik knattspyrnu-
keppni milli íslendinga og úr-
valsliðs frá Vestur-Berlín.
22.15 Fréttir og veðurfregnir.
22.25 „Baskerville-hundurinn"; VIII.
22.40 Létt lög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Úhvarpið á fimmtudaginn:
Danslög af plötum klukkan hálf-
átta. Myra Iless leikur píanósónötu
í f-moll eftir Ferguson eftir fréttir.
Þá er erindi: Sögn og söngur eftir
Hallgrím Helgason, (Helgi Hallgríms-
son flytur). Síðan er einsöngur: Ma-
ria von Ilosvey syngur lög úr óper-
um eftir Saint-Saéns, Thomas og Bi-
zet. Þá lesin útvarpssagan. Eftir
fréttir les Þorsteinn Hannesson
Baskerville-hundinn, og þá verður
útvarpað leik Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Þjóðleikhúsinu 8. maí.
Stjórnandi: Páll ísólfsson.
Síðari hluta maí-mánaðar gaf séra
Emil Björnsson saman fern brúð-
hjón. Þau eru þessi: Guðný Sigur-
jónsdóttir og Jakob Júlíusson, verka-
maður, Miðtúni 84. Guðríður Jóna
Þorsteinsdóttir og Hjörtur Elíasson,
lögregluþjónn, Kamp Knox 21, Mar-
grét Gestsdóttir og Óskar M. Gríms-
son, verkamaður, Garðbæ, Innri-
Njarðvík, Guðna Ragna Guðnadóttir
og Egill Jónsson, bifreiðastjóri,
Framnesvegi 13.
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband hér í Reykjavík
ungfrú Valgerður Hannesdóttir. stú-
dent, læknis Guðmundssonar, og Ól-
afur Ólafsson, iðnaðarm., Leifsgötu
26. Heimili þeirra er að Leifsgötu
26, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Helga Gunnarsdóttir, Húsa-
vík og Siguróli Jakobsson, Dalvík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Margrét Loftsdóttir frá
Klauf, V-Landeyjum og Guðbjörn
Jónsson, bóndi, Framnesi, Ásahreppi,
Rangárvallasýslu.
Flóttamanna-
vandamálið
Eftir iestur Morgunblaðsins 29.
maí, daginn eftir aS úrskurSúr land-
kjörstjórnar féll:
íhaldsdróttin illa hrelld
öllum þrótti rúin.
Miklum ótta ofurseld
og á flótta snúin.
fitwað keilla
í dag
er Guðrún Brunborg sextug. Vin-
ir og ættingjar halda henni s.amsæti
í Tjarnarkaffi kl. 8,30 í kvöld. Þeir,
sem óska að taka þátt í þessu, vitji
miöa hjá Eymundsson.
*