Tíminn - 05.06.1956, Side 12
Veðrið í dag:
Norðaustan kaldi, úrkomulaust,
’ víða léttskýjað.
40. árg,___________________________
Þriðjud. 5. júní 1956.
Hitinn á nokkrum stöðum. n
Reykjavík 16 stig. Akureyri 4,
London 12 stig, New York 23 st.,
Kaupmannahöfn 13 og París 20.
Margir kunnir leikhúsmenn og höf-
undar á norræna leiklistarþmginu ')
Kappróðurinn og sundið í Reykjavikurhöfn laðaði fjöldi fólks niðureftir og það var oft tvisýnt hverjir mundu
bera sigur úr býtum.
Sjómönnum vottuð virðin
þökk um gjörvalt land
Fjölbreytt hátíðahöld i
'áSjómannadaginn - ungur afreks-
maður hlaut verðlam fyrir hetjudáðir
Sjómannadagurinn var hátíðlegur haldinn um allt land
í gær. í Reykjavík var veður gott, nörðan gola og sólskin.
Kl. 10 fyrir hádegi hófst kappróður í Reykjavíkurhöfn, en
að honum loknum fór fram keppni í stakkasundi og björg-
unarsundi. Eftir hádegið hófust hátíðahöld Sjómannadags-
ihs við Austurvöll. Þar miimtist biskup landsins drukkn-
aðra sjómanna, Lúðrasveit Reykjavíkur lék, ávörp voru flutt.
Að endingu var verðlaunaafhending dagsins, þar sem m. a.
Guðmundi Einarssyrú voru afhertt afreksverðíaun fyrir tvenn
ar hetjudáðir drýgðar á hafi úti.
Kappróðurinn.
í kappróðrinum tóku átta skips-
háfnir þátt. Sigurvegarar voru á-
höfn vélbátsins Þórðar Ólafsson-
ar frá Ólafsvík. Annars var keppn
in tvísýn og skemmtu áhorfendur
sér hið bezta. Talsverð gola var
<)g kalt en fólk lét sér það ekki
i'yrír brjósti brenna og fletsir sem
komu niður eftir horfðu á keppn-
ina til enda.
Rgðurinn gekk vel og gafst
jnönríum nú gott tækifæri til að
skoöa hinn nýja björgunarbát,
öísja J. Johnsen, sem flutti róðr-
arbátana út á brautarenda, þang-
að sem keppnin hófst.
Sundið.
Það leyndi sér ekki, að þótt
íólk fylgdist af alhug með róðr-
inum, var þó beðið með spenningi
eftir því að sundið hæfist. I stakka
sundi voru fimm keppendur. í
fyrri riðli syntu tveir og þrír í
J>eim seinni. Úrslit urðu þau, að
Hjörgvin Hilmarsson, mótorbátn-
um Kóp frá Keflavík, varð fyrst-
ur. Vegalengdin var 50 metrar og
synti BjÖrgvin hána á einni mín-
útu. Næstur varð Ólafur Valur
frá’ jtús. . Bágarfos>i. á :einni mín
og tólf sekúndum. Það vákti at-
hygli áhorfenda að Björgvin synti
aðeins með höiidum í stakka-
sundiná. Varð mönnúm tíðrætt
um hvprju þetta’ sætti. Én það
kom á dáginn, að Björgvin kunni
líka að nota fæturna, því að hann
varð einnig sigurvegari í björgun-
iarsundinu, en; þar • er efngöngu
•synt > nieð fótatökum.
ViS Austurvöíl.
Eftir hádegið hófust svo hátíða-
höldin við Alþingishús.ið. Sjó-
menn komu þar saman og mynd-
uðu fánaborg fyrir' framati styttu
Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveit
Reykjavíkur lék og hófst athöfnin
með því að drukknaðra sjómanna
var minnzt. Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari söng, en að því
búnu tók biskup íslands, þerra
Ásmundur Guðmundsson til máls.
Eftir ræðu hans var þögn og um
leið var lagður blómsveigur á
Kosning utan
**
***
*****
Stuðningsmenn Framsóknar- og Alþýðuflokksins, sem
dveija fjarri heimilutíi sínuin á kjördag, eru hvattir til að
kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komisí fyrir- kjördag á
áfangastað.
Þeir, sem ætla að heiman fyrir kjördag, eru minntir á að
kjósa, áður þeir fara.
Hægt er að kjósa hjá hreppstjórum, sýslumönaum og í
kaupstöðum hjá bæjarfógetum.
í Reykjavík er kosið í Melaskólaiuim alla vérka daga frá
kl. 10—12 f. h., 2—6 og 8—10 e. h., sunnudaga kL 2—6 e.h.
Þeir stuðningsmenn Framsóknar- og Alþýðuflokksins, sem
dvelja í Reykjavík eða nágrenni, en eiga lögheimiii ann-
ars staðar, eru beðnir að hafa samband við flokkskrifstof-
una, Lindargötu 9 A (opin alla virka daga frá kl. 9—12 f.
h. og 1—10 e. h., sunnudaga 1—7 e. h.
Upplýsingar í símum:
8 26 13 (Guttormur Sigurbjörnssoa)
6562 (Kristján Benediktssou)
6066 (Þráinn Valdimarsson).
minnisvarða óþekkta sjómannsins
í Fossvogskirkjugarði. Þorsteinn
Hannesson söng síðan Alfaðir ræð
ur, með undirleik lúðrasveitar-
innar.
Síðan hófust ávörp og tóku
þessir til málsi Ólafur Thors, for-
sætisráðherra, Kristinn Gunnars-
son framkvstj. og Valgarður Þor-
kelsson skipstj.
Lúðrasveitin lék á milli ávarp-
anna.
Verðlaunaafhendingin.
Þessu næst hófst afhending verð
launa og heiðursmerkja. Henry
Hálfdánarson kynnti þá menn;
sem verðlaun hlutu. Fyrst og
fremst íþróttaverðlaun Sjómanna-
dagsins og einnig voru Guðmundi
(FranUiaia 4 2. síðu.)
ÞingitS halditS hér í fyrsta sinn — stendnr
til 8. iúní
Norrænt leiklistarþing er í fyrsta sirtn haldið hér á landi
þessa dagana. Var það sett í Þjóðleikhúsinu við hátíðlega
áthöfn á sunnudaginn. Viðstaddir athöfrfina voru m. a. for-
seti íslands og frú hans, menntamálaráðhefra, Bjarni Bene-
diktsson og utanríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson.
Margir kuunir höfundar og
leikluisinenn.
Meðal géstanna sem hér dvelja
nú eru margir þekktir höfundar
og leikhúsmenn.
Gestirnir sáu íslandsklukkuna á
sunnudagskvöld, í gæí flutti próf.
Steingrímur J. Þorsteinsson fyrir-
lestur um íslenzka leiklist og leik-
ritun, vakti það milda athygli.
Mag. Engelstaad frá Noregi flutti
erindi, síðan voru umræður. Þá
var rætt um viðhorf UNESCO til
listanna. Urðu fjörugar umræð-
ur og voru ályktanir gerðar, síðan
var móttaka hjá menntamálaráð-
herra. í dag fara gestirnir til Þing
valla og til Gullfoss og Geysis í
boði Reykjavíkurbæjar.
iiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiriitiiiiuiiHiiiii
I Fraínsóknarmene: I
Áður en sjálf þingsetningin
hófst, lék Sinfóníuhljómsveit ís-
lands undir stjórn dr. Páls ísólfs-
sonar hátíðaforleik eftir dr. Pál.
Formaður framkvæmdanefndar
þingsins, Guðlaugur Rósinkranz
þjóðleikhússtjóri, bauð gestina vel-
komna með stuttri ræðu. Lýsti
hann gleði íslenzkra leikhúsmanna
yfir því, að þingið skyldi nú haldið
hér á landi og yfir því, hve marg-
ir af forustumönnum á sviði leik-
listar eru hér mættir. Gerði hann
grein fyrir því, hvernig þinghald-
inu verður háttað, og sagði frá því,
að undirbúnar hefðu verið ýmsar
ferðir fulltrúanna til að kynnast
landi og þjóð.
Þá tók til máls formaður sam-
bandsins, norski leikhússtjórinn
Axel Otto Normann og stakk upp
á því, að Guðlaugur Rósinkranz
þjóðleikhússtjóri yrði kjörinn for-
seti þingsins, og var það samþykkt
með lófataki. Því næst hófust á-
vörp. Bjarni Benediktsson, mennta-
málaráðherra flutti ávarp, síðan
formenn sendinefnda Norðurlanda,
Paul Reumert leikari frá Danmörk,
Veistaiá leikhússtjóri frá Finn-
landi. Axel Otto Normann, leikhús
stjóri frá Noregi og Karl Ragnar
Gierow, leikhússtjóri frá Svíþjóð.
Þjóðleikhúskórinn, undir stjórn dr.
Urbancic, söng þjóðsöngva land-
anna eftir hverja ræðu, og að lok-
um ísclenzka þjóðsönginn.
Allir lýstu ræðumenn gleði sinni
yfir því að þingið er hér háð og
hylltu ísland og íslenzku þjóðina.
Þá gekk fram norska skáldið
Herman Wildenvey og flutti drápu
til íslands, er hann hafði ort á
leiðinni hingað. Var hinu aldna
skáldi ákaft fagnað af áheyrendum.
Að þessari setningarathöfn lokinni
voru bornar fram veitingar í Þjóð-
leikhúskjallaranum.
Blómsveigur á Seiði óþekkta sjómannsins
Líósm.: Sveinn Sremundsson
Að lokinni minningarræðu, er biskup landsins, herra Asmundur Guð-
mundsson fiutti af svölum Alþingishússins, var einnar mínútu þögn og
um leið lagði lítil stúlka fagran blómsveig að minnisvarða óþekkta sjó-
mannsins i Fossvogskirkjugarði.
Herftið starfiíi
i í hverfunum
Látið skrifstofuna vita strax i
i og stuðningsmaður flytur í eða i
; úr liverfinu. Síminn er 5564. i
i Hefi rstu'ðningsmatfur
| fallið' af kjörskrá?
Hringið í síma 82436 og at- i
i hugið hvort kunningi yðar, eða ;
; þér, hafið fallið af kjörskrá. j
i Vitið þér um stuðnnigs- i
| mann, sem er ekki í
i bænum eða er aí fara?!
Hringið í síma 82436, ef þér ;
i vitið um stuðningsmann A-list-;
j Uns, sem verður f jarverandi á |
I kjördegi.
Kosningaskrifstofan
í Kópavogi
Kosningaskrifstofa Alþýðu- og
Framsóknarflokksins í Kópavogi
er á Álfhólsvegi 8, sími 7006.
Stuðningsmenn þessara flokka
eru livattir til þess að koma á
skrifstofuna og veita nauðsyn-
legar upplýsingar varðandi kosn-
ingarnar.
Skrifstofan er opin frá kl. 2—
10 e. li. livern virkan dag og
sunnudaga kl. 2—6 e. h.
Dregið í happdrætti
DAS
í gær var dregið í 2. flokki Happ
drættis Dvalarheimilis aldraðra sjó
manna um þrjá vinninga. Fyrsti
vinningur kom á nr. 35618, Chevro-
let-bifreið. Hlaut hann Gunnar
Pétursson, Sóleyjargötu 7. Annar
vinningur, Fiat-bifreið, kom á nr.
38649 og hlaút hann Þprir Jóns-
son, Miklubraut 40. Þriðji vinning
ur kom á nr. 310. Var það „sex
landa sýn“ fyrir tvo, hiaut Krist-
ján Kjartansson, Arnargötu 15.
(Birt án ábyrgðar.)
□ Ollenhauer, leiðtogi jafnaðar-
manna í V-Þýzkalandi, kom x
heimsókn til Kaupmannahafnar í
gær. Ræðir hahn við danska
stjórnmálamenn.. nœstu daga.
□ Elísabet Bretadrattnþxg o.g mað-
ur hennar, lagðu Lgter af stað í
opinbera heimsókn tíl Þýzka-
lands.