Tíminn - 08.06.1956, Blaðsíða 5
tÍMINN, fösfúdáginn 8. júní 1956.
„Stattu kyrr, svo ég geti bariö þig“!
Þau eru fræg þessi orð fautans: „Stattu kyrr, svo ég geti^um og hindrað að^ þau fái nauð-
barið þig“!
fautanum.
Enginn mælir þeim bót, en það er hlegið að
Landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins í vor samþykkti yfirlýsingu
um „samvinnumál", sem er sams
konar ávarp til samvinnumanna
og orð fautans. Meiningin gersam-
lega hin sama. Munurinn einvörð-
ungu sá á'avarþl fautans og ávarpi
landsfundarins, að tunga lands-
fundarins er að nokkru smurð
fagurgala ílátthyggjunnar, en
fautinn mælti eins og honum bjó
í brjósti.
Yfirlýsing latídsfundarins er
svohljóðandi:
„Landsfundurinn lítur á sam-
vinnufélögin sem nytsaman og
nauðsynlegan félagsskap, sem
eigi og verði að standa utan við
pólitískar flokkaþrætur, þar eð
innan samvinnufélaganna eru
mefln úr öllum -stjórnmálaflokk-
um.
Fundurinn áteluf því harðlega
misnotkun Frámsóknarflokksins
á samvinnufélögunum, sem mið-
ar að því áð gera þau að bar-
áttutækjum flokksins í pólitísk-
um tilgangi".
Þegar þingeysku bændurnir.
stofnuðu fyrsta kaupfélagið á ís-
landi, Kaupfélag Þingeyinga,
gerðu þeir það til þess að leysa
sig undan ánauð selstöðuverzlun-
arinnar á Húsavík. Umboðsmaður
hinnar erlendu verzlunar, Þórður
Guðjohnsen, og áhangendur hans
í héra^5inu földu kaupfél^gið skað-
ræðisfyrirtæki og fóru ekki dult
með það. Kaupmaðurinn reyndi
að kúga menn til samninga við
sig um að skipta ekki við kaup-
félagið. Beitti áhrifum sínum í
sveitarstjórn Húsavíkur til þess að
þrengja kosti félagsins í lóðamál-
um. Ennfremur beitti hann sér fyr-
ir óhæfilegri útsvarsálagningu,
sem kostaði félagið langvinn mála-
ferli að verjast.
synelga aðstöðu til vaxtar og út-
færslu starfsemi sinnar.
Sá maður, sem vill vera lieil-
steyptur samvinnumaður og
sjálfum sér trúr sem slíkur, get-
ur ekki greitt Sjálfstæðisflokkn-
um atkvæði, af því að það er
sama og að gera út lið til þess
að hindra velgengni samvinnu-
félaganna.
Allir hafa rétt til þess að verzla
IHALDSFLOKKURINN, sem j kaupfélagi og njóta nytseminnar
gengur undir dulnefninu. Sjálf-'af því. En nytsemin fer mjög eft-
stæðisflokkur, hefir afstöðu Guð-! fr þvfj hvernig að félögunum er
johnsens til samyirmufélaganna. búið af hinu pólitíska valdi. Sjálf-
Hann kemur á stjórnmálasviðmu ■ stæðisflokkurinn er óvinur kaupfé-
fram f. h. keppinauta íélaganna.! laganriá eins og kaupmaðurinn á
Hann smyr að vísu tungu sína og ' Kúsavík var óvinur fyrsta kaup-
neyðir sig til að segja, að hann félagsins.
Sá kaupfélagsmaður, sem kýs
Sjálfstæðismann á þing, velur
úlfinn til þess að gæta lamba
sinna, og það er þeim að þakka,
sem ekki kjósa eins og hann, ef
úlfuritín drepur ekki lömbin.
líti á samvinnufélögin i,sem nyt-
saman og nauðsynlegan félags
skap“. Hann veit, að núorðið þýð-
ir ekkert að segja fólki, sem er i
félögunum, að þau séu óþörf eða
jafnvel háskaleg fyrir félagsmenn,
eins og kaupmaðurinn fullyrti að
fyrsta kaupfélagið væri. En Sjálf-
stæðisflokkurinn segir hins vegar,
að félögin „eigi og verði að standa
utan við pólitískar þrætur“, það er
nútímakenning höfuðandstæðinga
samvinnustefnunnar. Hvers vegna?
Af því að baráttan gegn henni er
að verulegu leyti komin inn á svið
stjórnmálanna. Sjálfstæðisflokkur-
inn vill blekkja samvinnumennina
sjálfa til að veita sér brautar-
gengi til þess að vega að sam-
vinnufélögunum með hinu póli-
tíska valdi. Hann vill geta í gegn
um það vald. takmarkað gjaldeyri
handa þeim til innflutnings, neitað
þeim um bankalán til reksturs,
lamað þau með sköttum og útsvör-
ÚR HELJARSLOÐARORRUSTll
4. kapítuli úr sögu Gröndals, ofurlítiÖ breytt-
ur meÖ tilliti til nýrrar hertækni
Úsjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðið með kjafti og kló
kjörorð hefur smánað,
þarf í nafnið upphafs-Ó!
— Ólafur getur lánað!
(E. J.)
Flokkurinn, sem kallar sig Sjálfstæðisflokk liét einu sinni
íhaldsflokkur. Það nafn hafði hann á þeim árum, er hann gekk
beint til verks í því að vera flokkur tregðunnar og HALÐA í ÞAÐ,
SEM VAR.
En íslenzka þjóðin var að vakna til framsóknar eftir margra
alda kýrrstöðu og fátækt. Hún vildi alls ekki HALDA í FÁTÆKT
INA OG ATHAFNALEYSIÐ. — Hún vildi t. d. alls ekki halda í
moldarkofana, og stofnaði Byggingar- og landnámssjóð fyrir at
beina Framsóknarflokksins og setti löggjöf um byggingu verka
mannabústaða með samstarfi Framsóknarflokksins og Alþýðu
flokksins, hvort tveggja gegn heiftúðugri andstöðu íhaldsflokksins
Slík dæmi eru óteljandi.
íhaldsnafnið varð svo óvinsælt hjá íslenzku þjóðinni, sem flest
átti ógért í verklegum efnum, að flokkurinn varð hræddur við
nafn sitt og reyndi að fela innræti sitt með því að taka upp dul-
nefnið Sjálfstæðisflokkur. — Sú nafnbreyting sýndi auðvitað fyrst
og fremst ÓSJÁLFSTÆÐI.
Eflum sjálfstæði þjóðarinnar! hrópaði ílialdið, nýkomið undir
Sjáifstaeðisnafnið.
Hyað segir svo reynslan af Sjálfstæðisflokknum um efndir
þeirra orða?
Þegas; kom að því, að tímabært var að gera fullan skilnað við
Dani, komu vomur á Sjálfstæðisflokkinn og dálitlar kjarkleysis
viprur, en liann herti sig upp og varð með. — Mætti segja, a<3
liann háfi þorað lieldur að vera með en á móti. En sleppum því.
Það er óupplýst. Hins vegar kastar nú tólfunum í sambandi við
liersetuna og innræti flokksins afhjúpast greinilega, að því er
sjálfstæðisviljaun og kjarkinn snertir.
Sjálfstæðisflokkurinn liefir lýst því yfir á Alþingi, að hann
telji ekki koma til greina „að svo vöxnu máli“ að endurskoða
herverndarsamninginn frá 19-51 með það fyrir augum að setuliðið
verði jótið fara og „íslendingar annizt sjálfir gæzlu og viðliald
varnarmannvirkja, — þó eigi hernaðarstörf.“
Verður. ekki betur séð af blöðum Sjáifstæðisflokksins, en flokk-
urinn vilji ekki missa setuliðið „á friðartímum", og telji íslendinga
ekki menn til þess að bjargast efnahagslega, nema þjóðin njóti
setuliðsvinnu.
Með þessari afstöðu og skrifum í blöðum sínum hefir Sjálfstæð-
isflokkurinn varpað skugga á þjóðina. Fyrir framkomu flokksins
liefir heyrzt erlendis frá sú svívirða, að íslendingar muni vilja
láta kaupa sig.
Hvað veldur því, að Sjálfstæðisflokkurinn gerir þetta?
Er það.taumiaus gróðahvötin, eins og vísan í uppliafi þessarar
greinar. gerir ráð fyrir?
Hver sem orsökin er, hefir flokkurinn nú eyðilagt nafn sitt alger-
lega. Hann hefir engan rétt til þess hér eftir að kalia sig SJÁLF-
STÆDISFLOKK. Honurn er skyldugt að nefna sig ÓSJÁLFSTÆÐ-
ISFLOKK.
Höfundur hinnar fyndnu vísu segir, að Ólafur geti Iánað flokkn-
um sjtt,,„Ó“. Vafalaust væri ekki ósanngjarnt að formaðurinn
gerði það. En nú er það um seinan og óþarft. Alinenningur liefir
gripið til eignarréttar síns yfir tungunni og gefið honum Ó-ið,
(Dagur).
FRAMSOKNARFLOKKURINN
var stofnaður af samvinnumönnum
m. a. til þess að vernda rétt sam-
vinnufélaganna á vettvangi lög-
gjafar og stjórnarathafna.
Framsóknarflokkurinn hefir alla
tíð átt í þrotlausri baráttu við
íhaldsflokkinn um hagsmuni sam-
vinnufélaganna. Það er von að
þessi flokkur vari samvinnumenn
við Framsóknarflokknum!
ÞaS getur látið vel í eyrum
þeirra, sem ekki fylgjast með
gangi málanna, að tala um að sam-
vinnufélögin eiga að standa utan
við pólitík. Hver væri á móti því,
ef þau gætu það? En þau geta
það ekki. Starfsemi þeirra grípur
inn á svið pólitíkurinnar. Málefni
þeirra eru þess eðlis. Samvinnufé-
lögin komast ekki hjá því að kapp
kosta að eiga fulltrúa á löggjafar-
þinginu, í ríkisstjórn, í banka-
stjórnum, innflutnings- og gjald-
eyrisnefndum o. s. frv. Eigi þau
þar ekki fulltrúa er troðið á rétti
þeirra.
Á þessum slóðum eru
Sjálfstæðismenn aldrei full-
trúar samvinnustefnunnar,
heldur hið gagnstæða. Þar
berjast þeir með hnúum og
hnefum á móti málstað henn-
ar eins og þeir frekast þora.
Það vilja þeir hafa aðstöðu
til að gera af fullum krafti.
Þess vegna láta þeir lands-
fund sinn hrópa til samvinnu
stefnunnar ávarp, sem þýðir:
„Stattu kyrr, svo ég geti bar-
ið þig"!
„NÚ SEM Ólafur kóngr í
Holstein heyrir herbresti vestr
í heimi, þá hyggr hann sein var
að þar séu bændur að sækja
að málaliði hans, og sér að eigi
er til setu boðið. Lætr hann
spenna alifola fyrir vagn einn
mikinn. Sá vagn var gullsleginn
allr og af nýrri gerð en átti
nokkr maðr í ríkinu. Síðan báuð
hann einum ráðgjafa sínum að
stíga í vagninn og sækja Vil-
mund. Vilmundr er gamall og
grár fyrir hærum og hefir lifað
allar umbyltingar Norðurálfu.
Hann býr í fjalli því er Arnar-
hváll heitir . . . Fór ráðgjafinn
nú áf stáð og drógu folarnir
vagnínn knálega. Þar var eng-
in á eða sjór er þeir mætti eigi
yfir komast. Þeir stukkú af
einu liúsþaki á annað, ög ýfir
gotur og fen og foræöi og svo
ferlega tóku þeir í vagninn,'er
þeir fóru frá Holsteiríi, að állir
aktaumar slitnuðu, eii þeir
runnu engu að síður í réttri
röð og vagninn á eftir ....
Nú námu þeir ekki staðar fyrr
en við Arnarhvál. Þar rakst
vagninn svo fast á vegginn að
hann brotnaði í smámola, en
ráðgjafinh datt ofan. . . . Vil-
mundr kom þegar út er hann
heyrði þennan skruðning og sá,
hvað um var að vera: folarnir
löðrandi, vagninn molaður og
ráðgjafinn í svaðinú. Vissi Vil-
mundr af forvizku sinni, hvern
ig á öllu stóð. Hann þekkti össu
merkið, er ráðgjafinn bar. Þá
stundi Vilmundr og mælti: „Nú
eru vandræði í Holstein". Síðan
gekk hann inn. Ráðskonu hafði
Vilmundr, er Guðríðr hét. Hún
var ættuð austan úr Skaftafells-
sýslu. Hafði hann keypt hana í
skreiöarferð. Hann mælti þá
við Guðríði: „Fá mér vaxspjöld
mín, Gudda“. Hún gerði svo.
Settist Vilmundr nú á rúmstokk
sinn og reist rúnir á vaxspjöldin
Lék hann sér síðan að þeim um
hríð. „Ekki veit ég hversu viðr-
ar“, mælti Vilmundr, „og hafi
tröll ykkr, spjöld, aldrei hafið
þið brugðist mér fyrr“.
Þá tók Vilmundr krókstaf og
vöttu og reið gandreið til Hol-
steins, og var kóngr að taka
litla skattinn. Vilmundr gekk
inn óboðinn því að hann er
virktarvinr Ólafs kóngs. „Nú,
komið þér sælir . Vilmundr
minn“, segir Ólafr. „Sælir verið
þér, Ólafr minn“, segir Vil-
mundr. „Hafið þér ekki reyht
að fá Hðsafla til að klekkja á
bændalýð þeim, er sækir að rík-
inu?“ „Jú“, segir Ólafr. „Eg fór
'BAÐSrOMiV
Sóknin gegn sorpritunum.
SKYLDI HÚN vera að logn-
ast út af, spknin, sem hófst gegn
glæparitunum í vor? Þá riðu tvö
kaupfélög á vaðið. Ákváðu að
selja ekki sorpritin í bókabúðum
sínum. Skoruðu á bóksala að úti-
loka verstu sóðaritin. Síðan hefir
ekkert um málið lieyrst opinber-
lega. Bóksalarnir hafa ekki svar-
að áskoruninni það ég til veit.
Aðeins fá kaupfélög reka bóka-
búðir, og ekki hafa borist fleiri
samþykktir frá þeim. En málið
má-ekki niður falla. Afskiptaleys-
ið og þögnin er verst. Þessi út-
gáfustarfsemi stendur með mikl-
um blóma. Gróðalindir streyma
víða á þessum síðustu tímum. Ef
menn gæta sín ekki, færa þær
alt menningarstarf í kaf.
Þáttur kvikmyndahúsanna
SORPRITIN eru slæm, en
sorpkvikmyndirnar eru ekki
skárri. Um þessar mundir er fátt
um góðar kvikmyndir í lteykja-
vík. Nöfnin benda til þess, hvers
konar myndir hafa verið á boð-
stótum upp á síðkastið: Brjálaði
inn, Svarti riddarinn, Hræðileg til
inn, Svrari riddarinn, Hræðileg íil-
raun, o. s. frv. Allt gætu þetta
verið söguheiti og fyrirsagnir úr
einhverju glæpariihju. Kvikmynd
irnar hefi ég ekki séð, nöfnin
eru nóg til þess að halda manni
frá kvikmýndahúsúnum. Það er
varla viðunandi, að meiri hluti
kvikmyndahúsa borgarinnar sýni
sámtfmis myndir af þessu • tagi.
Hafa kvikmyndahúseigendur ekki
með sér samtök? Geta.'þeir ekki
haft samkömulag . unt að éngin
vika skuli svo ganga yfir borgar-
búa, að ekki sé völ á 2—3 góð-
um myndum?
Herbergi fyrir gesti
í PISTLI þeim frá ferða-
manni, sem ég birti hér í baðstof-
unni í gær, drap hann m. a. á
að hótel bæjarins útvega gestum
herbergi hjá fjölskyldum, þegar
ekki er rúm í gistihúsunum.
Þetta er góð fyrirgreiðsla, en á
henni er galli. Þeir, sem reynslu
hafa í þessu efni, vita, að íleiri
vilja selja herbergi á leigu fyrir
gesti en hæfir eru til þess. í raun
inni ætti ekki að mega selja gest
um herbergi á leigu, sem á hóteli
væri nema húsakynni og aðstaða
hafi áður verið viðurkennd af
eftirlit af opinberri hálfu, að boð-
legt sé.
En það liendir því miður, að
hvorugt er sómásamlegt og hent:
ast að óviðkömandi gisti, ekki í
slíkum herbergjUni. Álifá-sízt út-
lendingar. .
Öll gistihús- og greiðasölumál
austur í Miklagarð og ætlaði að
drífa upp her hjá Brynka sol-
dáni, en hann sór sig norðr og
niðr upp á það, að hann mætti
engan liðskost missa. Ætti nóg
með sjálfan sig.“
„Já hér eru góð ráð dýr,“
segir Vilmundr, „en nú skulum
við fara báðir suður á Austur-
völl og sjá hvað gerist.“
En svo var Vilmundr mikið- ;
tryggðatröll að Ólafr tvílaðí ’
eigi upp á hans kraft ogVízlHi,.
heldur bjó hann sig þegar til -
ferðarinnar. Var þai mestr far- -
angr kæra ein, er Ólafr háfðT—-
dikterað að fyrirsögn Villhund--•"
ar og skyldi hún ein duga í orr- ■
ustu til jafns við þúsund ltðs*
menn þeirra, er að ríkinu sóttU.
Sendi Ólafr síðan boð ut um
allt ríki sitt, að hann ætlaði að
reiða kæruna úr Holstélni á
AusturvöII og leggja fyrir land-
kjörstjórn þá, er þar sitúr og
ræður örlögum í fólkorrustum,
Er hertogi þjóðvarnarliðs Ólafs
kóngs heyrði þessi tíðendi sendi
hann honum io vaxkerti til
merkis um trúnað sinn, og kvað
kvikna á kertunum jafnskjótt
og þeim væri upp haldið. Úrðu
þeir Ólafr og Vilmundr harla
giaðir við, og kváðu forvítrlega
gefið. Hefja þeir nú ferð sina
frá Holsteini á Austurvoll og
iétta eigi fyrr en þeir koma á
völlinn. Þar skammt frá er skálí
nokkur og gengu þeir þar að
dyrum. „Hér er nú fundarstaðr
landkjörstjórnar“, segir Vil-
mundr og skuluð þér nú ganga
inn með kæruna. Eg mun
bregða mér í dómara líki og
taka sæti við borðið og veita
yður það ég má. Liggr við heiðr
yðvarr og sómi að yðr takizt að
flytja kæruna. En þar við liggja
málslok ajV þér nefnið aldreí
Bjarna, á hverju sem gengurJí'
GERIR Ólafr nú sem Vil-
mundr segir, og gengr í skála.
Sitja Iandkjörstjórnarmenn þar
við borð og er Vilmundr einn
þeirra og er torkennilegr mjög.
Hefir þá Ólafr lestr kærunnar.
Var hún súrruð með fornum
lagabóstöfum, útúrsnúningum,
orðaleikjum, hrekkjabrögðum,
gátum, þulum, úrfellingum, við-
bótum, auglýsingum, lýðskrumi,
blekkingum og bolabrogðum
og að síðustu vafin með ræðu, ,
er Óláfr hafði lialdið á Heim-
dallarfundi. En er Ólafr kom á .
þann stað í kærunni, slokknuðu
öll ljós, og varð myrkt í skálan-
um. Brá þá Ólafr upp þjóðvarn-
arkertinu, en það kviknaði ekki
á því. Var Ólafr nú bæði hryggr
ok reiðr, er lionum hafði fipast
svo flutningur kærunnar, og
verðr honum þá á að nefna
nafn Bjarna. Gaus þá upp
gneistaflug mikit og varpaði hel ,
bjarma á Vilmund, en hanu
hvessti augun framan í Ólaf og
sagði: „Nú hafið þér illa haldið
á málum, og munu þau verða
leikslok að brögð þau.-er yér
ætluðum við að hafa, koma nú
að engu haldi. Er nú sæmst að
liverfa á brott við svo búið<(.
ÞUSTU ÞEIR þá út úr skál
anum og þótti sín ferð íll orðin.
En sem þeir koma á AusturvöU
aftur, heyra þeir herbrcst mik-
inn og greinilegar en fynr. —
„Hefr þú nú illa gert við roig
saklausan, Vilmundr, að villa
mér svá sýn“, segir Ólafr, „og ( J
horfir nú illa í fólkorrustunni.
Hafa fjendur várir sótt rnjög.
fram meðan vér vorum að.kæru
málum þessum.“ „Leita þarf nú
fleiri ráða, og hefði ég betr
trúað vaxspjöldum mínum í
upphafi,“ segir VilmundJY „En
nú er svo komið, sem mig óraði
fyrir, að ógerlegt er að sjá leng
ur, hversu viðrar“.
Var Vilmundr síðan með Ólafi
kóngi um hríð, en hafði ekki >
gott atlæti. Hafði kóngr enn
peninga eins og sand.
landsins þarfnast endurskipulagn-
iiigar. Það þarf að vekja þá til- ,.
finningu, að snyrtinjennsi;a, kúrt- ,; ■
l'rumhald á bls. 8